Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Side 29
MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1987. 41 Ólyginn sagði... Woody Alien og Mia Farrow með Dillon litla, yngsta barn þeirra. ____________Sviðsljós Allen verður pabbi Nú fer að líða að því aö Mia Farrow verði léttari en hún og Woody Allen eru að eignast sitt fyrsta barn saman og er þaö jafnframt fyrsta bam AU- ens. Farrow átti 8 börn áður en hún hitti Allen en þar af voru fimm þeirra ‘ ættleidd. Að sögn Miu vildi Allen lengi vel ekki eignast böm, hefur honum líklega þótt hávaðinn nægi- legur í átta bömum. Henni tókst þó að telja honum hughvarf og nú verð- ur hann pabbi á 51. ári. Þó að Woody sé ekkert afskaplega hrifin af bleiustandi og öðra því sem gerist í kringum kornaböm er hann vist orðinn æði spenntur. Mia hefur sagt að hann sé barngóður en þegar honum ofhjóði barnastandið þá flýi hann oftast til tengdamömmu sinnar, þar njóti hann friðhelgi. W HJÓLATJAKKAR dönsk gæðavara, gott verð Stgr. verð með söluskatti F/1500 kgtjakk kr. 16.781. ISELCO SF. Skeifunni 11d, simi 686466. Catherine Deneuve hefur að sögn kunnugra tekið að sér að lækna ástarsorg Johns Travolta sem enn syrg- ir sína heittelskuðu Díönu Hyland sem dó fyrir tíu árum. Hyland var 18 árum eldri en Travolta en Deneuve er 14 árum eldri en danskóngurinn Travolta sem virðist kunna vel við svona aldursmun. John James og félagar hans í Dynasty, þeir John Forsythe og Gor- don Thomas urðu heldur betur hissa þegar þeir komu aftur til starfa eftir sumarfrí. Enginn af búningum félag- anna passaði á þá! Eftir mikla rannsókn kom í Ijós að hið Ijúfa líf sumarfrísins hafði tek- ið sinn toll því að þeir höfðu fitnað meira en góðu hófi gegnir. Voru þeir allir settir á strangan megrunarkúr og einnig í stífa líkamsrækt. John McEnroe hefur opnað veitingastað ásamt sinni heittelskuðu Tat- um O'Neal en þau eru nýbúin að eignast sitt annað barn. Með þessu fylgja þau skötu- hjú fordæmi Dudleys Moore og Lizu Minnelli sem hafa hafið veitingarekstur. Það er tennisfélagi McEnroe, llie Nastase, sem ætlar að reka staðinn með þeim en hingað til hafa þeir félagar verið þekktastir fyrir að láta henda sér út af veitingastöðum. Nú bíða menn bara spenntir eftir því hvort þeim verður hent út af eiginn stað... tölvupreiitarar L$ TölvuprentararfráSTARstyðjaþig í starfi. Þeireru áreiðanlegir, hraðvirkirog með úrval vandaðra leturgerða. STAR prentarar tengjast öllum IBM PC tölvum og öðrum sambærilegum. Leitin þarf ekki að verða lengri. Hjá Skrifstofuvélum hf. eigum við ekki aðeins rétta prentarann, heldur einnig góð ráð. Nú er tíminn til að fullkomna tölvuumhverfið með góðum prentara. - STAR ER STERKUR LEIKUR. •y. Verð frá kr. 25.500,- - og við bjóðum þér góð kjör. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 62-37-37 Akureyri: Tölvutæki - Bókval Kaupvangsstræti 4, sími: 26100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.