Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.1987, Page 30
42 MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1987. SILKIPRENTUN Til sölu góðar vélar og tæki til silkiprentunar. Góð viðskiptasambönd fylgja. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild DV, merkt „SILKIPRENTUN" Meistara- og verktakasamband byggingamanna vantar mann í starf framkvæmda- stjóra. Laun eftir samkomulagi. Umsóknum, er til- greini menntun og fyrri störf, sé skilað á skrifstofu MVB, Skipholti 70, fyrir 10. þessa mánaðar. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Pantanasími 13010 Litakynning. Permanentkynning. Strípukynning. Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 LANDSPÍTALINN LÆKNARITARI óskast til starfa á geðdeild Landspítalans nú þegar. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri, sími 29000-637. REYKJMIÍKURBORG Acuitew Sfödun, Sandkom Haukur mættur í Ríkið HaukurTorfason, sem fjár- málaráöherra skipaði á dögunum sem útsölustjóra ÁTVR á Akureyri, er mættur til starfa í Ríkinu. Ekki er annað vitað en að starfsmenn þar hafi tekið honum vel en hvort hann fékk kratarós við komuna þangað er ekki vitað. Óánægj a starfsmannanna beindist reyndar aldrei gegn Hauki persónulega heldur Starfsmenn ÁTVR á Akureyri telja aö fjármálaráöherra hafi hyglaö flokksbróöur sínum meö stööuveit- ingu en áöur en Jón Baldin varö ráöherra hafi hann fordæmt slikar stööuveitingar. gegn framkomu ráðherrans. Þeir segja að Jón Baldvin hafl notað fyrsta tækifærið sem gafst til að hygla flokks- bróður sínum með stöðuveit- ingu eftir að hafa fordæmt slíkar stöðuveitingar áður en hannvarðráðherra. Konumarvilja kvenlækni Konur á Akureyri eru í mikl- um vígahug þessa dagana. Þær eru ósáttar við að kona meðal umsækjenda var ekki ráðin í starf kvensjúkdóma- læknis við sjúkrahúsið í bænum og þær hafa hafið herferð til þess að fá sitt fram. Þrír karlmenn starfa sem kvensjúkdómalæknar við sjúkrahúsið og nú vilja kon- umar fá konu í starf þar. Akureyrarkonur héldu mik- inn fund á KEA í síðustu viku og skoruðu þar á yfirvöld að leysa þetta mál. Það kom fram á fundinum að verði yfirvöld ekki við þessu þá ætli konumar að koma á fót eigin kvenna „kiínikk" ogað sjálfsögðu að ráða konu til starfa þar. Þegar kom að því hvernig ætti aðfjármagna slíkt fyrirtæki vora þær fljót- ar að finna lausn, þær sögðust stofna hlutafélag um fyrirtækið, hlutafélög hefðu verið sett á stofn af minna tilefni. Rignir lárétt í Reykjavík Þá hefur skemmtidagskráin „ Stj ömur Ingimars í 25 ár “ verið frumflutt í Sjallanum Ingimar Eydal er fjallhress og lumar oft á bráöskemmtilegum sögum. og tókst vel til eins og vænta mátti. Ingimar er maður fiall- hress og læðir af og til hressum húmor. í viðtali við Dag fyrir helgina sagði kapp- inn til dæmis að ætlunin hefði verið að halda suður til Reykj a víkur eftir þriggj a mánaöa spilamennsku í Sjall- anum en við það hefði verið hætt vegna þess að ávallt rignir lárétt í rokinu í Reykjavík og þar sé ekki einu sinni Vaðlaheiði. Því varð ekkert úr suðurfór en þess í stað ílengdist Ingimar í Sjall- anum og segja menn nú að hann sé orðinn eins og hver önnur „mubla“ þar sem ekki megi hrófla við. Vegalömbin verði girtaf Það er því miður ekki óal- gengt að menn verði fyrir þeirri reynslu að aka á lömb eða rollur á þjóðvegum lands- ins og finnst mörgum það ósanngjamt að sökin sé ávallt ökumannsins, j afn vel þótt hann eigi þess engan kost að hindra árekstur. Dæmi era um að ökumenn hafi mátt greiða stórfé vegna slikra óhappa, þeir þurfa að greiða bóndanum fyrir lamb- ið og bera tj ón á bifreiðum DV sínum sjálfir. Venjan er að bóndanum er bölvað hátt eða í hljóði og hann talinn eiga alla sökina enda eigi hann að gæta þess að lömb sín séu á fialli en ekki á vegi. En málið er ekki svona einfalt frá sjón- arhomi bóndans. Hann telur að Vegagerðinni beri að sjá til þess að girða vegina þann- ig af að fé komist ekki á þá enda leggi Vegagerðin vegi umlöndbændanna. Trén í fóstur Fyrr á árinu urðu talsverðar umræður um aspartré sem plantað var meðfram Skag- firðingabraut á Sauðárkróki. Þeir sem vora á móti þessari gróðursetningu töldu það af- leittaðsefia aspartré á þennan stað og töldu fullvíst að aspimar myndu tfna lífinu í vetrn-. En nú hefur trjánum borist liðsauki. Lionessu- klúbburinn Björk á Sauðár- krókihefuríbréfitil bæjaryfirvalda boðist til „að taka aspimar í fóstur" eins og það var orðað í fundargerð bæjarráðs sem fagnaði hug- myndinni. Umsjón: Gylfi Krístjánsson „Bœndur eiga aö sjá til þess aö lömbin séu á fjalli en ekki á vegi,“ er skoðun margra ökumanna sem lent hafa í því aö keyra á lömb eöa rollur. Lokatölur úr 115 ám ogvötnum Lokatölumar eru komnar úr 115 ám og vötnum. Laxveiðin er nokkru minni en síðasta sumar, um 8 prósent yfir heildina, en margar ár minnka ekki við sig heldur bæta sig og á það sérstaklega við ámar á Austurlandi. Ánægjulegir atburðir era líka að ger- ast núna í lokin og vekja töluverða athygli hjá mönnum, laxinn er að ganga í ámar eftir veiðitímann. „Við sáum nýjan lax í ánni fyrir nokkrum dögum og enn em að koma nokkrir fiskar,“ sagði Trausti V. Bjamason á Á í Skarðshreppi, en hann hefur með Krossá að gera. Við fréttum að laxar hefðu komið í nokkrum mæh í Leirá fyrir skömmu og þetta var töluvert magn, nýgengnir og lúsugir fiskar. Einkennilegu sumri er lokið og veiðimenn bíða, erfitt verður að spá fyrir um næsta. Við sjáum hvað setur. -G. Bender Seljahlíð, dvalarheimili aldraðra. Staða forstöðumanns mötuneytis Seljahlíðar er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi sé mat- reiðslumaður með meistararéttindi. Einnig vantar ófaglært starfsfólk í eldhús. Nánari upplýsingar um störfin gefur forstöðumaður í síma 73633 milli kl. 9 og 12 virka daga. Umsóknarfrestur er til 19. október. Umsóknum ber að skila til Starfsmapnahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu: 55., 62. og 72. tbl. 1987 á eigninni Holtsbúð 1, Garðakaupstað, þinglesinn eigandi Guðjón Ólafeson, fer fram á skrrfetofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 8. október nk. kl. 15.45 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingablaðinu: 55., 62. og 71. tbl. 1987 á eigninni Grenilundi 2, Garðakaupstað, þinglesinn eigandi Guðmundur Einarsson, fer fram á skrifetofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 8. október nk. kl. 15.00 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttar- ins. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var í Lögbirtingablaðinu: 55., 62. og 71. tbl. 1987 á eigninni, Faxatúni 38, Garðakaupstað, þinglesinn eigandi Edvald Olsen, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 8. október nk. kl. 14.30 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka ísl. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu: 55., 62. og 71. tbl. á eigninni Hegra- nesi 29, e.h., Garðakaupstað, þingl. eigendur Þórdís og Kolbrún Hauks- dætur, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 8. október nk. kl. 15.30 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. _____________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað 1987 1986 1985 1987 1986 1985 Elliðár 1157 1083 1157 Miðfjarðará 1170 1872 1059 Elliðavatn 30-40 Tjarnaráá Vatnsn. (Friðuðl Úlfarsá 400-450 376 303 sumar) 25 Leirvogsá 297 324 438 Víðidalsá og Fitjá 1540 1520 713 Laxá í Kjós 1165 1244 1154 Vatnsdalsá 1483 1836 1140 Meðalfellsvatn 80-90 Blanda 1243 1816 766 Blikdalsá 0 Laxá á Ásum 1890 Kiðafellsá 10 55 2 Fremri Laxá á Ásum 15 Brynjudalsá 59 44 29 Svartá 461 330 390 Þverá I Svinad. 10 Laxá á Refasveit 131 134 111 Laxá í Leirársv. 911 Hallá 60 55 104 Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn Fossá I Skefilss. 31 40 20 og Eyrarvatn 30-35 Laxá í Skefilss. 180 90 134 Andakílsá 136 145 101 - Sæmundará 33 95 139 Brennan 138 Húseyjarkvísl 100 110 115 Svarthöfði 205 Hrollleifsdalsá 15-20 Grímsá ogTunguá 800 1836 1463 Kolka 35 30 24 Flókadalsá 283 384 351 Fljótaá i Fljótum 120 160 Reykjadalsá 40 69 42 Flókadalsá I Fljótum 5-10 Þverá (Kjarrá) 1708 2127 1550 Eyjafjarðará 14 15 11 Norðurá 1040 1523 1121 Hörgá 2 5 Gljúfurá 90-100 280 138 Fnjóská 87 115 120 Langá 1050 1765 1155 Skjálfandafljót 495 640 679 Urriðaá 16 55 103 Djúpá 70 Alftá 210-220 339 333 Laxá I Aðaldal 2550 2840 1911 Haffjarðará 555 1131 562 Reykjadalsá 230 356 344 Straumfjarðará 140-150 378 327 Mýrarkvísl 255 450 388 Vatnasvæði Lýsu 150 143 200 Ormarsá á Sléttu 250-300 340 203 Fróðá 61 58 Deildará 180-200 300 234 Laxá á Breiö 55 Sandá 400 350 257 Gríshólsá og Bakká 20 38 27 Selá I Vopnafirði 1560 1262 627 Setbergsá 101 233 215 Vesturdalsá 375 196 280 Laxá á Skógarströnd 140-150 218 277 Sunnudalsá 94 40 Dunká 68 124 135 Hofsá 1700 1600 1219 Hörðudalsá 18 43 79 Fjarðará I Borgarf. 5-10 9 Miðá I Dölum 35 101 46 Breiðdalsá 257 158 78 Haukadalsá 645 817 449 Geirlandsá 32 25 49 Laxá í Dölum 1350 1907 1600 Fossálar 0 Fáskrúð 381 449 257 Eldvatn 5 12 Glerá 10 Mávabótaálar neðan Vatna- 2 Flekkudalsá 131 244 133 móta Krossá á Skarðsströnd 52 117 27 Vatnamótin 0 4 7 Búðardalsá 56 55 51 Brúará í V-Skaft. 4 Hvolsá og Staðarhólsá 101 323 137 Hörgsá 2 Laxá og Bæjará 34 Grenlækur 5-10 Gufudalsá 10 Tungufljót 20 37 23 Fjarðarhornsá 18 42 Kerlingadalsá og Vatnsá 175 132 47 Vatnsdalsá I Vatnsf. 73 67 Rangárnar 31 78 17 Móra á Barðaströnd 20 40 Heiðarv. í Mýrdal 5-10 Arnarbýla á Barðaströnd 2 10 Stóra Laxá í Hreppum 115-125 160 183 Suðurfossá á Rauðasandi 52 116 Litla Laxá í Hreppum (Friðuð I Laugardalsá I Isaf. 200 360 363 sumar) 2 Isafjarðará 5-10 14 5 Kálfá 15 17 Langadalsá 70-75 112 Langholt (Hvítá) 210 406 Víðidalsá í Steingrímsf. 25-30 Kiðjaberg (Hvltá) 34 Prestbakkaá 43 Snæfoksstaðir (Hvltá) 140 Hrófá 23 62 54 Sogið 487 486 424 Hrútafjarðará og Slká 259 540 345 Þorleifslækur (Varmá) 5 5 20

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.