Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Side 16
16 MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987. Spumingin Verður þú heima á að- fangadagskvöld? Sæmundur Björnsson: Já, ég verð heima og vanur að vera það. Lárus Arnórsson: Nei, ég verð hjá dóttur minni norður í Svarfaðardal. Stefán Karlsson: Já, ég verð heima eins og venjulega. Stefán Björnsson: Ég get ekki sagt til um það núna, er ekki búinn að ákveða það. Þóra Guðnadóttir: Já, það held ég alveg ábyggilega, rétt eins og venju- lega. Þorbjörg Jónsdóttir: Já, ég verð heima. Hef aðeins einu sinni verið að heiman og þá erlendis. Lesendur mm l ■ l *** ■ Mun srija ut Þ.B.K. skrifar: Það er alþekkt fyrirbrigði í um- fjöllun fiölmiðla hér á landi að um leið og eitthvað fréttist um ágrein- ing innan íjölflokka ríkisstiórnar, sem oftar en ekki eru hér, þá er það segin saga að því er slegið upp í fréttum að nú sé ríkisstjórnin að springa. Langoftast er þó enginn fótur fyr- ir slíku þvi það er ekki nema samkvæmt eðli málsins að marg- flokka ríkisstjómir eigi fyrst og fremst við þann vanda að etja að ná málamiðlun um lausnir á ýms- um atriöum sem upp koma. Þau mál geta verið fjölmörg og miklu fleiri en svo, að þau haii komið til umræðu við stjórnarmyndun. Þetta á við um núverandi ríkis- Ríkisstjórn Þorsteíns Pálssonar, - Vel sett með mikinn meirihluta á Al- þingi. stjórn eins og margar aðrar. Þaö stakir þingmenn geta vel leyft sér ehmar rikisstjómar. eru engin merki þess nú aö sú að koma fram með mál eða gert Þaö er aldrei allt sem sýnist í stjórn, sem nú situr, sé eitthvert ágreining um mái, kanske til þess stjómmálum og því er það mun lík- sprengiefni sem þá og þegar fuðri eins að teygja tímann og ná fram legra en ekki aö núverandi ríkis- upp. Raunar er þessi sfjórn svo vel betri og lengri umræöu um tiltekin stjórn láti sér það vel líka að búin sett meö mikinn meirihluta aö ein- mál. Þetta er líka styrkleikamerki séu til ágrehiingsmál um einhver tiltekin, viðkvæm raál, sem bók- staflega verða að fá mun lengri aðdraganda en áður haföi verið reiknað með, jafnvel þótt þrýsti- hópar og talsmenn þeirra séu spólvitiausir og telji sig eina um- komna að ráða málum til lykta. Nú er t.d. lokið ágreiningi við frumvarp Jóhönnu Siguiðardóttur og siöan verður kvótamálið til lykta leitt þegar gefist hefm- tSmi til samræmingar og samkomulags en það hefur varia verið vhmufrið- ur fyrir þrýstihópum í því máli. Og þótt nægilegt framboð af til- efnum ráðist til stjóniarslita þá er þessi ríkisstjórn þannig saman sett að fáir ráðherranna myndu fremja það axarskaft aö láta steyta á ein- hveiju atriði, þar sem stundum þarf lítið annað en orðalagsbreyt- ingu til að leiöa mál til lykta. Ríkisstjómhi mun þvi sitja áfram og ekki þætti mér ólíklegt, að hún sæti allt kjörtímabilið. Það eru a. m.k. engar likur á ööru. Enn um Guðrún Hannesdóttir skrifar: Fyrh nokkru síðan svaraði HB í lesendadálki DV grein minni sem nefndist „Blöndum ekki kynþátt- um“. Ég þakka honum tilskrifið. - Frábær fyrirsögn svargreinar sem var: Taugatitringur í piparjúnkum. Hann byrjar með því að segja aö íslenskar konur geysist fram á rit- völlinn og okkur sé mikið niðri fyrir. Hvers vegna heldur bréfritari að um öfund vegna samkeppni við kon- ur frá öörum löndum sé að ræða? Við íslenskar konur þurfum ekki að öfunda kynsystur okkar frá öðrum löndum. Viö höfum okkar reisn. Konráð Friðfinnsson skrifar: Hið nýja ráðhús, er forráðamenn höfuðborgarinnar hyggjast reisa í Tjöminni, griðastað íbúanna og einkum krakkanna, hefur orðið að miklu deilumáli. Fjölmennur mót- mælafundur var haldinn fyrir til- stuðlan samtaka, er kalla sig Tjörnin lifi, sunnudaginn 15. nóv. sl., í ná- grenni andabyggðar. - Táknrænn fundarstaður að mínu viti. Á fundinum ríkti einhugur meðal þátttakenda, svo ég brúki orðatiltæki úr stjórnmálunum. Allir viðstaddir urðu mér sammála um að nefnd ráðagerð mundi skemma annars við- kvæmt og virðulegt svæði. Ég fæ ekki betur séð en fólk almennt, úr öllum flokkum, sé framkvæmdum andvígt. Borgarstjómarmenn geta ekki og mega ekki. líta fram hjá svo öflugri andstöðu. Einræðishneigð sumra er reyndar að verða fulláberandi, því miður. Slíkt brýtur heldur betur í bága við lýðræðislegar venjur og hefðir er íslendingar kenna sig við. Eru herr^rnir máske að hugleiða að taka upp á sína arma rússneskar fyr- irmyndir? Þá yrði bleik illilega Vonandi heijar eyðniplágan ekki í Austurlöndum ijær. Það færi betur. Og það máttu vita að við íslenskar konur lítum ekki niður á neinn. Við viljum hins vegar halda móðurmáli okkar óbrengluðu og hafa hreint tungumál, hvort sem það er í ritmáli eða talmáli. Það er arfur okkar frá burtgengnum kynslóðum. Menningarsvið íslendinga stendur ekki höilum fæti. Að beijast fyrir friði í heiminum er að geta sameinað allar þjóðir í andanum og leyfa fólki að lifa óttalaust og ánægt, en þurfa hvorki að óttast vopn né árásir frá öðrum. brugðið. En -ég er þeirrar skoðunar að svo sé. Ég efast ekki um að margnefnd bygging verði glæsileg, upp komin, og tel andstöðuna eigi snúast um hana, síður en svo. I gamla miö- bænum á hvorki nýtt ráðhús né enn síöur alþingishús heima. í gamla miðbænum eiga hreinlega engar ný- byggingar að rísa. Einfalt mál. Við Öskjuhlíðina er næg víðátta og aðkeyrsla ekkert vandamál. Bréfritari segir í grein sinni að austurlenskar konur stundi ekki vændi nema til að afla sér og fjöl- skyldu sinni lífsviðurværis! Ég óska bréfritara alls góðs á sínum ferðalög- um og kynnum af fólki af Austur- landastofni. Ég spyr: Eru íslenskir karlmenn orðnir hræddir við framtak íslenskra kvenna á sviði menningar og jafn- réttis í þjóðfélaginu? - Já, bréfritari, við konur geysumst fram á ritvöllinn eins og karlmennirnir og viljum að íslenskt mál sé hreint og arfur okkar óskertur. Reykjavíkurborg hefur sem betur fer úr nógu öðru landrými að spila. Hvenær ætla menn að láta af minni- máttarkenndinni gagnvart Kvosinni og nágrenni hennar? Spyr sá sem ekki veit. Ég hef oft sagt það áður og endurtek nú: Látum rætur Reykjavíkur haldast í núverandi ástandi. Þar hefur nú þegar nógsam- lega verið að gert. Gerum þá kröfu til eignaraðila þar að þeir haldi eignum sínum í góðu ásigkomulagi hér eftir sem hingað til. Friðlýsum bæjarhverfið sem um er rætt og sögu þess með. Nú er lag, nýtum það. Sýnum heiðursmönnun- um svart á hvítu að án stuðnings þegnanna hafa þeir ekkert vald. Staður musterisins er að mínu mati tvímælalaust Öskjuhlíðin. Þar er næg víðátta og aðkeyrslan ekki vandamál. Á slíkum stað gæti stórt og fagurt ráðhús sómt sér hið besta. Tjamarbakkinn þolir ekki þessa höll. Hún veröur þar ætíð til ama og leiðinda. Meirihluti þjóðar vorrar vill ekki sjá ískaldan, dauðan stein- kumbalda standa við fjölsóttasta og fegursta blett Reykjavíkur. Gleym- um því ekki. Innkaup í Kringlunni: Pokinn hvarf Soffia Pálsdóttir hringdi: Ég fór í Kringluna fyrir nokkr- um dögum og keypti þar m.a. jólagjafir ýmsar. Þær vom svo settar í poka sem merktur var versluninni Skífunni. Ég tók mér sæti á bekk í göngugötunni og að því er mig minnir hef ég senni- lega staðið upp örfá augnablik. En það skipti engum togum, pokinn var allt í einu horfmn er ég settist aftur og ætlaði að grípa hann. Ég hef haft samband við örygisverði í Kringlunni og segj- ast þeir ekki hafa orðið pokans varir og enginn hafi komið með hann til þeirra. Ég höföa nú til þeirra sam- viskusömu og skilvísu með því að hvetja þá til aö skila aftur pok- anum með gjöfunum í og hringja þá í síma 656233 eftir kl. 3 á dag- inn til að láta vita hvar ég geti nálgast pokann. Þættir Hemma Gunn. ekki góðir Einar Matthíasson hringdi: Ég er innilega sammála þeim er skrifaði lesendabréf um dag- inn vegna þáttanna hjá Her- manni Gunnarssyni. Þetta er orðin ein innihaldslaus flatn- eskja. Mér finnst þetta vera meira og minna sama fólkið sem er þarna eða úr sömu átt. Ef Hermann Gunnarsson væri með þátt í breska sjónvarpinu yrði hann að taka sig heldur bet- ur á þvi ef þama er ekki lágur „standard" á ferðinni i öllu sínu veldi er hann ekki til í þessari tegund skemmtunar. „Ég óska bréfritara alls góðs á sínum ferðalögum“, segir m.a. í bréfinu. - Frá höfuðborg Malaysíu, Kuala Lumpur. Ráðhúsbygging við Öskjuhlíð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.