Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1987, Síða 33
MÁNUDAGUR 7. DESEMBER 1987. 49 > dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Fréttir ■ Bátar Viksund fiskibátar. 5 tonna opnir. Þessir bátar eru af- greiddir allt frá því að vera plastklárir til þess að vera fullbúnir, innréttaðir með vél. 9 tonna dekkaðir. Þessir bátar njóta sívaxandi vinsælda meðal sjómanna sakir óvenju mikils stöðugleika og vandaðrar smíði. 15 tonna, upplagður snurvoðarbátur, sannkallað flaggskip. Þessi bátur er í nýrri endurbættri gerð og kemur á markaðinn eftir breytingar á síðasta ári. Þessi bátur er tilvalinn fyrir þá sem þurfa'að endurnýja úr t.d. gömlum 11-13 tonna trébátum. Við aðstoðum við allan pappírsfrágang varðandi íjármögnun og innflutning, svo og öfl- un tilboða í búnað og tæki. Ath., umsóknarfrestur um lán úr Fiskveiða- sjóði er að renna út. Viksund-umboð- ið. Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl. 17 641275. Bátur til sölu, 5,5 tonna, smíðaður 74, vél 73 hestafla GM, mikið endur- byggður 86, nýupptekin vél, litamælir, sjálfskipting og afdragari. Uppl. í síma 97-71351. Seljum uppgerðar bátavélar og drif frá Bretlandi í flestar gerðir báta. Eld- frosthf., Hafnarstræti 16, sími 621980. ■ Vinnuvélar \ > v * ”;:%v •• *'jáá Grötuþjónusta Gylfa og Gunnars. Tök- um að okkur stærri og smærri verk. Vinum á kvöldin og um helgar. Sími 985-25586 og heimasími 22739. ■ BOar til sölu Jls Citroen „Charleston" Braggi til sölu, árg. ’86, ekinn 33 þús. km, svartur og rauður, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 23393 e. kl. 17. Toyota ’85 til sölu, innfluttur ’86, upp- hækkaður, dráttarkrókur, nýyfirfar- inn, mjög góður bíll, tilbúinn í vetrarslaginn. Uppl. í síma 78806. Toyota pickup disil '81, nýinnfluttur, 5 gíra, vökvastýri, aflbremsur, gullfall- egur og vel með farinn, aðeins 1 eigandi. Uppl. í síma 72530. Mercury Marquis V6 ’85, sjálfskiptur, rafm. upph. m.m. Algjör dekurbíll, ekinn ca 24 þús. km. Uppl. í síma 83473 á kvöldin og í síma 985-21980. Halldór. Peugeot 205 GTI ’87, 1,6 lítra, ekinn 11 þús., sóllúga, rafmagn, litað gler o.m.fl. Uppl. í síma 623632 eftir kl. 16. ..mr-. ■ Ymisleqt Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Félagar í ferðaklúbbnum 4x4, munið fundinn í kvöld að Hótel Loftleiðum kl. 20. Fundarefni: jöklafyrirlestur og önnur mál. Stjómin. ■ Þjónusta Falleg gólf! HREINGERNINQAÞJÓNUSTAN SSr IMSaa Slipum, lökkum, húðum, vinnum park- et, viðargólf, kork, dúka, marmara, flísagólf o.fl. Hreingerningar, kísil- hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsun, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För- um hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson verktaki, sími 614207, farsími 985-24610. Urval HITTIR NAGLANN Á HAUSINN Nemendur úr frumgreinadeildum Tækniskólans fjölmenntu i fjarmálaraðu neytið til að knýja á um lausn deilunnar. DV-mynd BC Samkomulag náð- ist við kennara Tækniskólans Kennarar Tækniskólans í frum- greinadeild lögðu niður vinnu á föstudagsmorgun vegna deilna við Qármálaráðuneytið. Lausn fékkst í þeirri deilu um helgina og hófst kennsla með eðlilegum hætti í morg- un. Þann 27. október síðastliðinn komst samstarfsnefnd tækniskóla- kennara og fjármálaráðuneytis að samkomulagi um nýtt mat á kennslu þar sem meðal annars var tekið upp siningamat kennslu og annarra starfa. Síðan gerðist það í síöustu viku að launadeild fjármálaráðu- neytisins ákvað að setja 10 prósent skerðingu á alla línuna, kennslu sem ánnur störf frumgreinakennara við deildina, vegna þess aö þeim þótti greiðslur hafa orðið nokkru meiri en ráð hafði verið fyrir gert þegar samn- ingarnir voru gerðir. Þar sem kennarar töldu að fjár- málaráðuneytið hefði ekki staöið viö gerða samninga fóru þeir í verkfall klukkan 10 síðastliðinn fóstudags- morgun. Nemendur úr frumgreina- deild, sem lentu í þessum aðgeröum, alls um 130 til 140 manns, fjölmenntu í fjármálaráðuneytið vegna þess að verkfall kom sér mjög illa fyrir þá. Kennarar funduðu svo við fjármála- ráðuneytið og samkomulag náðist um hádegisbil á laugardag. Það er í stuttu máli þannig aö 10 prósent skerðingin mun gilda á mati kennsl- unnar til vinnustunda, aðalpróf- vinnuna, en fellur niður á annarri vinnu utan kennslu svo sem endur- tekningaprófvinnu. Stjórnunarstörf ýmiss konar, sem margir kennarar sinna, munu ekki falla undir skerð- inguna. Þetta samkomulag gildir út þetta skólaár en skerðingin mun falla niður eftir það. DV hafði samband við Ólaf Jón Pétursson deildarstjóra og kvaðst hann vera ánægður eftir atvikum með samkomulagið. Hann sjálfur hefði til dæmis orðið hart úti ef skerðingin heföi náð fram að ganga því að helmingur vinnu hans telst til stjórnunarstarfa. Ef skerðingin hefði náð fram aö ganga hefði hún náö til 27 kennara en sumir þeirra væru stundakennarar við frumgreina- deildina. Ólafur sagði einnig að samkomulag hefði tekist um að nemendum yrði bættir upp þeir tímar sem féllu niður vegna verkfallsins en það hefðu að- eins verið nokkrir tímar á föstudeg- inum eða frá klukkan 10 til loka skóladagsins. Nemendur hefðu ekki misst af neinum prófum eins og sagt var í Morgunblaðinu á laugardaginn. Teknir með amfetamín í neytendaumbúðum Lögreglan handtók þrjá menn með amfetamín í kjallaríbúö í vesturbæ aðfaranótt laugardagsins. Mennirnir voru með sjö grömm af amfetamíni pökkuðu í neytendaumbúðum. Auk amfetamínsins voru mennirn- ir með tuttugu og fimm þúsund krónur í peningum sem lögreglan lagði hald á. Úr þessari sömu íbúð voru 14 manns fluttir í fangageymslur fyrir skömmu. Þá fannst einnig fíkniefni í íbúðinni. -sme Toyota Corolla Liftback XL, 5 dyra, nýr, glæsilegur bíll, árg. ’88, til sölu vegna sérstakra óstæðna, ekinn aðeins ca 400 km, með útvarpi. Ath. skuldabréf. Verð 560 þús. Uppl. í síma 18769 milli kl. 13 og 19. Þrír góöir tyrir veturinn. Til sölu þrír Mitsubishi L-300 4WD ’83, tveir eru rauðir, einn beige. Ástand mismun- andi gott, sanngjarnt verð og góðir lánamöguleikar. Uppl. í síma 611210. Honda CRX ’86 til sölu, litur rauður, góður sportbíll. Uppl. í síma 689679. Skátabúðin á allt sem vélsleða- fólk þarf. Allt frá skóm upp ( hjálma: Kærkomnar jólagjafir fyrir vélsleðaáhugafólk. Við hjá Skátabúðinni aðstoðum við val á réttum útbúuaði. Okkar ráð- leggingar eru byggðar á reynslu. Skátabúðin — skarar framúr. SKÁTABÚÐIN Snorrabraut 60 sími 12045í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.