Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Side 1
Það var mikill buslugangur í Sædýrasafninu í gær þegar DV-menn litu þar inn. Þá var verið að fóðra háhyrningana fjóra sem þar eru geymdir. Bandarískur sérfræðingur hefur verið fenginn til aðstoðar við að annast háhyrningana og hefur hann kennt þeim ýmsar kúnstir sem þeir virðast hafa mjög gaman af að leika. Þeir brugðu upp smá sýnishorni fyrir DV-menn og eins og sjá má var það myndarlegt stökk sem einn þeirra tók svona rétt milli munnbita. -JSS/DV-mynd GVA Ríkið dælirfé í Áburðar- verksmiðjuna - sjá bls. 6 Hækkanir hjá Pósti og síma um 20 prósent - sjábls.3 Þorskeldi Norðmanna stöðugtvaxandi - sjá bls. 7 „Ríki“ í Mjódd ogáNeskaupstað - sjá bls. 7 Ríkisstyrkur til Vestmanna- eyjaferju 180 milljónir á ári? - sjá bls. 5 Fatainnflutningur með fóls- uðum upprunaskírteinum - sjábls.5 Hvalaráðstefnan: Guðrún Helgadóttir þing- maður fær aðeins að hlusta áframsöguerindi - sjá bls. 5 SiguráDönum: Þorgils Óttar Mathiesen, tyrirliði landsliðsins í handknattleik, tekinn' kverkataki i leiknum við Dani í gærkvöldi. Það dugði þó ekki til. ís- lendingar sigruðu með 24 mörkum gegn 22. Slmamynd Reuter m + m m Tra nmmunm um gullið - sjábls.l8og31 Hver er hættan afvetnisgeymum? - sjábls.4 Matarskatturinn: Fólk gengur jafnvel út urverslunum - sjábls.12 w&ssmá SiMI 2702 RITSTJÓRN AUGLYSINGAR OG lao DAGBLAÐIÐ - VISIR 11. TBL. -78. og 14. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 Engin regla að sendi- sveinn verði bankastjóri - segir Svenir Hermannsson, nýráðinn bankastjóri Landsbankans - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.