Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 15: JANÚAR 1988.
Stöð 2 kl. 21.00:
Bestu vinir
Lauflétt gamanmynd. Goldie
Hawn og Burt Reynolds leika rit-
höfunda sem búa saman í óvígöri
sambúð. Þegar íjölskyldur þeirra
beggja fara að sýna óánægjumerki
yfir að skötuhjúin búi í pappírs-
lausri sambúð ákveða þau að gifta
sig og stefna þar með sambandi
sínu í voða.
Leikstjóri er Norman Jewison.
Goldie Hawn og Burt Reynolds í myndinni Bestu vinir.
Utvarp - Sjónvarp
Stöð 2 kl. 20.30:
Fólk
Sú víðforula kona Halla Linker
verður gestur Bryndísar Schram í
þættinum í kvöd. Líf hennar hefur
verið mjög í brennidepb eftir út-
komu ævisögu hennar. Halla er
þekkt fyrir bjartsýni og gámansemi
og megum viö því eiga von á léttu
spjaUi í þessum þætti þrátt fyrir
að líf Höllu hafi ekki verið neinn
dans á rósum.
Halla Linker.
Bresk kvikmynd frá 1984, gerð
eftir samnefndri sögu Henry Ja-
mes. Sögusviðið er Boston árið 1876
og aðalpersónan er skelegg kven-
réttindakona, en sem kunnugt er
áttu slíkar konur ekki upp á pall-
borðið, hvorki hjá kynsystrum
sínum né hinu kyninu, fyrir síö-
ustu aldamót. Myndin lýsir baráttu
þeirri og erfiðleikum sem konan
þarf að ganga í gegnum í einkalíf-
inu.
Aðalhlutverk: Christopher Reeve,
Vanessa Regrave og Madeleine
Potter. Leikstjóri James Ivory.
Föstudagsmynd sjónvarps fjallar um skelegga kvenréttindakonu á sið-
asta ársfjórðungi 19. aldarinnar.
Sjónvarp kl. 22.15:
Bostonbúar
Föstudacjur
15. januar
Sjónvarp
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Niili Hólmgeirsson. 48. þáttur.
Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Börnin í Kandolim (Barnen í Cando-
lim). Saensk sjónvarpsmynd fyrir börn
sem fjallar um lifnaðarhætti fólks í litlu
þorpi á Indlandi. Sögumaður: Guðrún
Kristín Magnúsdóttir. Þýðandi: Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
18.40 Klaufabárðarnir. Tékknesk brúðu-
mynd.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Staupasteinn. Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops).
Efstu lög evrópsk/bandaríska vin-
sældalistanstekin upp í Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi
Helgason.
20.55 Annir og appelsínur. Að þessu sinni
eru það nemendur Leiklistarskólans
sem sýna hvað í þeim býr. Umsjónar-
maður Eiríkur Guðmundsson.
21.25 Mannaveiðar (Der Fahnder). Þýskur
sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri
Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus
Wennemann. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.15 Bostonbúar (The Bostonians).
Bresk kvikmynd frá 1984 gerð eftir
samnefndri sögu Henry James. Leik-
stjóri James Ivory. Aðalhlutverk
Christopher Reeve, Vanessa Redgrave
og Madeleine Potter. Myndin gerist i
Boston árið 1876 og fjallar um skel-
egga kvenréttindakonu og erfiðleika
hennar í einkallfinu. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
16.25 Þrjár heitar óskir. Three Wishes of
Billy Grier. Bílly Grier er sextán ára
gamall piltur sem haldinn er ólækn-
andi hrörnunarsjúkdómi og á stutt eftir
ólifað. Með það í huga leggur hann
af stað út i hinn stóra heim, staðráðinn
í því að láta óskir sinar rætast. Aðal-
hlutverk: Ralph Macchio, Betty
Buckley og Hal Holbrook. Leikstjóri:
Corey Blechman. Framleiðandi: Ger-
ald I. Isenberg. Þýðandi: Örnólfur
Árnason. Fries 1985. Sýningartimi 90
mín.
17.55 Valdstjórinn Captain Power. Leik-
in barna- og unglingamynd. Þýðandi:
Sigrún Þorvarðardóttir. IBS.
18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tón-
listarþáttur með viðtölum við hljómlist-
arfólk og ýmsum uppákomum.
19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og íþróttafréttum.
20.30 Fólk. Bryndís Schram ræðir við
Höllu Linker. Stöð 2.
21.00 Bestu vinir. Best Friends. Gaman-
mynd um sambýlisfólk sem stefnir
sambandi sínu í voða með þvi að gifta
sig. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og
Burt Reynolds. Leikstjóri: Norman
Jewison. Framleiðandi: Joe Wizan.
Warner 1982. Sýningartími 95 mín.
22.50 Hasarleikur. Moonlighting. Ö-
sætti kemur upp á milli Sam og David
og Maddie lendir á milli þeirra. Þýð-
andi: Ólafur Jónsson. ABC.
23.35 Konunglegt sólfang. The Royal
Hunt of the Sun. Myndin gerist á sext-
ándu öld og greinir frá spönskum
herforingja í leit að gulli. Aðalhlutverk:
Robert Shaw, Christopher Plummer
og Nigel Davenport. Leikstjóri: Irving
Lerner. Framleiðendur: Eugene Frenke
og Philip Yordan. Þýðandi: Örnólfur
Arnasson. CBS 1969. Sýningarími
110 mín.
01.25 Þessir kennarar. Teachers. Gam-
anmynd sem fæst við vandamál
kennara og nemenda í nútíma fram-
haldsskóla. Aðalhluverk: Nick Nolte,
Jobeth Williams, Judd Hirsch og Ric-
hard Mulligan. Leikstjóri: Arthur Hiller.
Framleiðandi: Aaron Russo. Þýðandi:
Ásgeir Ingólfsson. Universal 1984.
Sýningartími 120 mín.
03.10 Dagskrárlok.
Útvarprásl
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Úr minningablöð-
um“ eftir Huldu. Alda Arnardóttir lýkur
lestrinum (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Upplýsingaþjóðfélagið. Við upphaf
norræns tækniárs. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lár-
usdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.) Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Satie, Milhaud
og Francaix. a. „Relache", balletttón-
list eftir Erik Satie. Hljómsveit Tónlist-
arskólans f París leikur: Louis
Auriacombe stjórnar. b. „Le boeuf sur
le toit", balletttónlist eftir Darius Mil-
haud. Sinfóniuhljómsveit Lundúna
leikur; Antal Dorati stjórnar. c. Konsert-
inó í G-dúr fyrir pianó og hljómsveit
eftir Jean Francaix. Claude Francaix
leikur á pianó með Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Antal Dorati stjórnar.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Finnur
N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón:
Atli Rúnar Halldórsson.
20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einars-
son kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka. a. „Þegar ég lá útf“.
Þórarinn Björnsson ræðir við Árna
Pálsson á Húsavik um hrakninga fyrir
réttum fjörutíu árum. (Hljóðritaðá veg-
um Safnahússins á Húsavík.) b. Ólafur
Magnússon á Mosfelli syngur við
píanóundirleik Jónasar Ingimundar-
sonar. c. Heimsborgari og verkalýðs-
sinni. Ágúst Vigfússon segir frá séra
Páli Sigurðssyni i Bolungarvík. d. Kór-
og sönglög eftir Pál ísólfsson. e. Með
tvo til reiðar. Erlingur Daviðsson flytur
hugleiðingu um hestamennsku. Kynn-
ir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma
Matthíassonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvarp rás II ~
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Simi
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Snorri Már Skúla-
son.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um
fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menn-
ing og ómenning i viðum skilningi
viðfangsefni dægurmálaútvarpsins i
siðasta þætti vikunnar i umsjá Ævars
Kjartanssonar, GuðrúnarGunnarsdótt-
ur og Stefáns Jóns Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Val-
týsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B.
Skúladóttir stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00,7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
Svæðísútvazp
á Rás 2
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
Bylgjan FM 98,9
12.10 Ásgeir Tómasson é hádegi. Föstu-
dagsstemningin heldur áfram og eykst.
Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síö-
degisbylgjan. Föstudagsstemningin
nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis. Kvöldfréttatlmi Bylgjunn-
ar. Hallgrimur litur á fréttir dagsins með
fólkinu sem kemur við sögu.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með hressilegri tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj-
unnat, sér okkur fyrir hressilegri
helgartónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint I háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
Stjaman FM 102£
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur i hádeginu og fjallar um
fréttnæmt efni, innlent jafnt sem er-
lent, i takt við gæðatónlist.
13.00 Heigi Rúnar Oskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað aö ske
hjá Helga.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengda atburði á föstudagseftirmið-
degi.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur-
flugur fljúga um á FM 102 og 104 i
eina klukkustund. Umsjón ÞorgeirÁst-
valdsson.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin
flutt af meisturum.
20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn
í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöld-
ið.
22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með
góða tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Sfjörnuvakb'n.
Ljósvakmn FM 95,7
13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóðnem-
ann. Auk tónlistar og frétta á heila
tímanum segir Bergljót frá dagskrá
Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing-
fundir eru haldnir.
19.00 Létt og klassiskt að kvöidi dags.
01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni.
ALVEG SKfNANDI
Veður
Austangola og súld um austanvert
landið í fyrstu en hægviðri og létt-
skýjað víðast annars sfaðar, gengur
í allhvassa sunnan- og suöaustanátt
með slyddu eða rigningu í kvöld og
nótt.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað -1
Egilsstaöir þoka 1
Gaitarviti léttskýjað -1
Hjaröames skýjað 4
Kefla vikurflugvöllur hálfskýjað 0
Kirkj ubæjarkla usturléttskýjað 0
Raufarhöfn súld 2
Reykjavík heiðskírt -1
Sauöárkrókur léttskýjað -3
Vestmannaeyjar léttskýjaö 1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen alskýjað 6
Helsinki alskýjað 0
Kaupmannahöfn þoka 3
Osló rigning 4
Stokkhólmur þokumóða 0
Þórshöfn léttskýjað 4
Algarve skúr 12
Amsterdam þokuruðn. 0
Barcelona þokumóða 5
Berlin þokumóða -2
Chicago snjókoma -7
Frankfurt þokumóða 2
Glasgow hálfskýjað 6
Hamborg þokumóða 1
London þoka 5
LosAngeles skýjað 14
Lúxemborg þokumóða 2
Madrid rigning 4
Malaga rigning 12
Mallorca léttskýjaö 5
Montreai heiöskírt -20
Nuuk heiöskirt -13
Orlando skýjað 10
París rigning 6
Vín þokumóða -3
Winnipeg heiðskirt -17
Valencia skýjaö 6
Gengið
Gengisskráning nr. 9-15. janúar
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 36,270 36,390 35,990
Pund 66,276 66.495 66,797
Kan. dollar 28,106 28,198 27.568
Dönsk kr. 5,7861 5,8052 5,8236
Norsk kr. 5,7658 5,7849 5,7222
Sænsk kr. 6,1288 6,1490 6,1443
Fi. mark 9,1039 9,1340 9,0325
Fra.franki 6,5760 6,5978 6,6249
Belg. franki 1,0626 1,0661 1,0740
Sviss. franki 27,2451 27,3352 27,6636
Holl. gyllini 19,8007 19,8662 19,9555
Vþ. mark 22,2447 22,3183 22,4587
it. lira 0,03015 0,03025 0,03051
Aust.sch. 3,1591 3,1696 3,1878
Port. cscudo 0,2708 0,2717 0,2747
Spá.peseti 0,3272 0,3282 0,3300
Jap.yen 0,28740 0,28835 0,29095
Irsktpund 59,048 59,243 59,833
SOR 50.3420 50,5086 50.5433
ECU 45,8997 45,0515 46,2939
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
14. janutr seldust alls 14 tonn.
Magn i
Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Langa 0.2 22,85 18,00 25,00
Lúða 0.5 97,69 80,00 150,00
Steinbítur 0.8 26,08 25,00 27,00
Þorskur 8,7 47,39 46,00 48,50
Ufsi 2.0 28.00 28.00 28.00
Ýsa 1,7 75,35 40,00 85,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
14. janúar seldust alls 61,0 tonn.
Þorskur 22,6 42.85 40,50 51.00
Ýsa 6.5 65,11 57.50 76.50
Ufsi 23,5 24,04 19.00 26,50
Steinbítur 2,8 30,30 26.50 31,50
Keila 2.3 15,61 15,00 16,00
Annað 3,2 38,70 38,70 38.70
dag verður selt úr dagróðrabátum ef gefur á sjó.
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
14. janúar seldust alls 10,7 tonn.
Þorskur 3,2 48,50 48,00 49,00
Ýsa 2,4 46,75 46,50 47,00
Karfi 1.8 28,00 27,00 29,00
Ufsi 2,0 27,60 27,00 28.00
Steinbitur 0.4 25,00 25.00 25,00
Langa 0.6 27,00 27,00 27,00
Blandað 0,3 23,00 23,00 23,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. janúar saldust alls 127,9 tonn.
Þorskur 37,1 49,04 47,00 50.50
Þorskurósl. 8.2 44,00 44,00 44,00
Ýsa 30,4 53,45 50,50 72,00
Steinbitur 1.0 34,05 33,00 35.00
Keila ósl. 1.0 19,50 19,50 19,50
Karfi 45,1 28,14 27,00 30,00
Langa 1,2 33.00 33,00 33.00
Annað 0.5 55,39 55,39 55,39