Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. 40 Fréttír Gráspórvar gestir á Hofi Júlía Imsland, DV, Ho&u Áriö 1984 komu nokkrir gráspörv- ar til landsins og settust að viö bæinn hjá þeim Sigrúnu og Ara á Hofi í Öræfum. Fuglamir virðast una sér vel þarna, verpa í þakskegginu á húsinu en þar voru 14 hreiður í sum- ar. Þegar kólnar halda þeir sig'í- ' fjárhúsunum. Fyrir nokkrum árum komu nokkrir gráspörvar á bæ í Vopnafirði og settust að. Vera þeirra þar varð þó ekki til frambúðar því þeir urðu ketti að bráð. Fuglamir á Hofi eru gæfir og heim- ilisfólkinu til mikillar ánægju. Gráspörvar eru svipaðir snjótittlingi að stærð. Nýútspningin þymirós í Öræfum á jóladag Júlía Imsland, DV, Höfru Öræfingar hafa ekki farið á mis við blíða veðráttu í vetur frekar en aðrir landsmenn. Um jól var þar frostlaus jörð og tún græn og á jóladag fundu hjónin á Hofi, þau Sigrún og Ari, nýútsprungna hvíta þymirós sem þar skartaði sínu fegursta. i Að finna nýútsprungna þymirós úti í garði í sveit á Islandi 25. desemb- er hlýtur að vera algjörlega einstæð- ur atburður og hefur ömgglega vakið meiri ánægju en nokkur blómvönd- ur. 1400 tainmir féni í hafið Emil Thorarenaen, DV, Flutningaskipiö Keflavík fékk á sig brofcgó á hafinu milli Noregs og íslands sl. laugardag. Að sögn Ambjöms Ólafssonar skipsljóra lögðu þeir af stað frá Haugasundi fimmtudaginn 7. janúar með skipið fullt af trésíldartunnum. Meðal annars vom um 1600 tunnur í tíu gámum og lausar tunnur á milli þeirra á dekki skipsins. „Umkl. 161augardaginn9.janúar hægði ég á ferðinni," sagði Am- bjöm, „enda veðrið farið að versna allverulega. Rétt um kl. 18 um kvöldið, þegar við ætluöum að snúa skipinu upp í sjó og vind, reið brot undir aftanvert skipið og skall síð- an á gámunum. Sleit allan sjóbún- að af þeim með þeim afleiðingum að sex þeirra fóm í sjóixm ásamt þeim tunnum sem lausar vom milli gámanna á dekkinu. Þeir flórir sem eftir vora héngu í raun og vem á emni keöju, þar af slutti einn gám- urinn út fyrir síðuna." Ambjöra kvað veðurhæðina hafa verið mikla eða um 11 vindsögen í hryðj- unum alveg farviðri og þannig hafði veðrið látið fram yfir mið- nætti. Hins vegar var sjór það mikill að þeir héldu sjó þar tíl klukkan 15 daginn eftir. Keflavíkin kom til Eskitjarðar úr þessari ferð á mánudagskvöldið og verður tunnunum, sem eför era, landaö á Austflarðahöfnum en alls voru i upphafi 25 þúsund tunnur um borð. Fjórtán hundrað fóru í hafið í fárviðrinu. Þrjátíu ár í lögreglunni Hilmar Þorbjörnsson, Magnús Einarsson og Jón Pétursson hafa í dag verið við störf hjá lögreglunni í 30 ár. Þeir hófu störf 15. janúar 1958. Þann dag hófu þeir nám i lögregluskólanum ásamt fjórum lög- regluþjónsefnum öðrum sem hafa nú hætt störfum hjá lögreglunni. -sme - DV-mynd S Fárviðri í Öræfum JúJía Imsland, DV, Hafn; Síðastliðinn laugardag var norð- austan hvassviðri í Oræfum og komst vindhraðinn í 78 hnúta. i 12 vindstígum eru 64-71 hnútur. Man fólk þar ekki eftír öðra eins roki og því fylgdi mikið sand- og grjótfok. Ekki varð tjón á mannvirkjum utan þess að rúður hafa eitthvað skemmst af gijótfokinu og þykir mörgum það með ólíkindum. Öræfingar eru vanir þvi að á þá geti blásið og ganga frá eigum sínum samkvæmt því. Akureyri: Þrír vilja í Lax- dalshús Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þrír aðilar hafa sýnt áhuga á að taka við rekstri Laxdalshúss á Akur- eyri en það er elsta hús bæjarins. Laxdalshús hefur undanfarin ár verið rekið sem veitingahús mestan hluta ársins. Fyrrverandi rekstrar- aðili sagði upp samningi sínum við Akureyrarbæ, sem á húsið, og var því rekstur þess auglýstur laus til umsóknar. Þeir þrír, sem sýnt hafa áhuga á rekstrinum, eru Veitingahúsið Baut- inn, Þráinn Lárusson veitingamaöur og Hermann Huijbens matreiðslu- maður. Nauðungaruppboð á eftírtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Hesthús v/Vatnsveituveg, talinn eig. Amar Guðmundsson, mánud. 18. jan- úar ’88 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rekagrandi 2, 05D2, þingl. eig. Inga Hafsteinsdóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtaní Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Reyðarkvísl 9, þingl. eig. Sigríður Hjálmarsdóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Reynimelur 86, þingl. eig. Hrafiihildur Konráðsdóttir, mánud. 18. janúar ’88 . kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Réttarháls 2, talinn eig. Gúmmívinnu- stofan hf., mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rjúpufell 15, þingl. eig. Jónmundur Hilmarsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Rofabær 45, þingl. eig. Elsa M. Hall- varðsd. og Guðfinnur Ámason, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Safamýri 44,2. hæð 3, þingl. eig. Fjóla Einarsdóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjala- heimtan í Reykjavík. Safamýri 83, hluti, þingl. eig. Úlfar Gunnar Jónsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Seiðakvísl 39, þingl. eig. Hannes Guð- mundsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Tangarhöfði 1, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Tryggvagata, Hafnarbúðir, þingl. eig. Laindakotsspítah, mánud. 18. janúar ’88 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Tungusel 10,04-01, þingl. eig. Brynjólf- ur Erlingsson og Lucia Guðmundsd, mánud. 18. janúar ’88 kl. 15.45. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Túngata 6, þingl. eig. Ágúst Þ. Jóns- son o.íl., mánud. 18. janúar ’88 kl. 15.30. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Unufell 27, , þingl. eig. Þorsteinn Marelsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturberg 10,04-01, þingl. eig. Rann- veig Skaftadóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturberg 48, 034)1, þingl. eig. Ösp hf., mánud. 18. janúar ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturberg 94,034)1, talinn eig. Eirík- ur Sigurjónsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álftamýri jt8,_ 2. hæð t.h., þingl. eig. Erlendur Ó. Ölafsson, mánud. 18. jan- úar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl. Asgarður 18-20, hluti, tal. eig. Sölvi P. Ólaísson og íris Aðalsteinsd., mánud- 18. janúar ’88 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bámgata 11, talinn eig. Líknarfélagið Von, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf., Málflstofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Guðmundur Jónsson hdl., Stefán Pálsson hrl., Ólafur Garð- arsson hdl., Brynjólfur Eyvindsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Sig- urður Sigurjónsson hdl., Andii Ámason hdl. og Ólafur Axelsson hrl. Bókhlöðustígur 10, þingl. eig. Gunnar Gunnarsson og Unnur Úlfai-sd., mánud. 18. janúar ’88 kl. 13.45. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands og Landsbanki íslands. Brekkustígur 4, þingl. eig. Páll Heiðar Jónsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 14.00. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Deildarás 20, þingl. eig. Tryggvi Kristjánsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka Islands. Engjasel 17, hluti, þingl. eig. Halldóra Þ. Olafsdóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 15.00. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. Gaukshólar 2, 2. hæð F, þingl. eig. Sigríður Jónsdóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki Íslands hf. Grundarland 17, þingl. eig. Henny E. Vilhjálmsdóttir, mánud. 18. janúar ;88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Út- vegsbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Þórður Gunnarsson hrl. Hellusund 6A, þingl. eig. Vilhjálmur Ósvaldsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl., Guðmundur Jóns- son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Gjdfi Thorlacius hrl. og Landsbanki ís- lands. Hverfisgata 83, hluti, þingl. eig. Dög- un sf., mánud. 18. janúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Langholtsvegur 152,1. hæð, þingl. eig. Guimlaugur Einarsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Steingrímsson hrl. Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Neðstaleiti 18, þingl. eig. Höskuldur Jónsson, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl. Njarðargata 31, kjallari, þingl. eig. Jóhanna Ingvarsdóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Þóroddsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Norðurás 2, íb. 01-02, þingl. eig. Hjör- dís Jóhannsdóttir o.fl., mánud. 18. janúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Nönnufell 1, 4. hæð t.v., þingl. eig. Anna María Marianusdóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Baldur Guðlaugsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Útvegs- banki íslands hf. Seilugrandi 3, íb. 5-1, talinn eig. Gísh Petersen, mánud. 18. janúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Guðjón Stein- grímsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skildinganes 36, þingl. eig. Gunnar Snæland, mánud. 18. janúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Snorrabraut 29, 1. hæð merkt 014)1, þingl. eig. Gerpir sf., mánud. 18. jan- úar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurhólar 28, íb. 03-02, þingl. eig. Ragna H. Jóhannesd. og Kristinn Gústafss, mánud. 18. janúar ’88 kl. 11.45. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurhólar 30,2. hæð, þingl. eig. Sva- var M. Carlsen og Kristín Hafsteinsd., mánud. 18. janúar ’88 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Tómasarhagi 36, jarðhæð, þingl. eig. Anna J. Kristinsdóttir, mánud. 18. janúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þingasel 7, þingl. eig. Ólafur Magnús- son, mánud. 18. janúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands og Búnaðarbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.