Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Side 5
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988. 5 Viðskipti Samstarfsráð verslunarinnar og fleiri á blaðamannafundinum i gær. DV-mynd Brynjar Gauti Hækkunin á frönskum kartöflum: Óljóst um lagalega heimild ráðherra Eins og fram kom í fréttum DV í gær hefur landbúnaðarráöherra nýtt sér heimild í lögum til þess að gefa út reglugerð sem gerir það að verk- um að innfluttar franskar kartöflur hækka stórlega. Þetta gerir hann með því aö hækka jöfnunargjald úr 40% upp í 190%. Á blaðamannafundi, sem Sam- starfsráð verslunarinnar, hélt í samvinnu við fleiri aðila kom fram að óljóst er um lagafega heimild ráð- herra til sfíkrar hækkunar. Reglu- gerðin, sem gerir honum þetta kleift, gerir ráð fyrir því að þetta sé til þess að vega á móti niðurgreiðslum til kartöfluverksmiðja erlendis. Kart- öflur eru hins vegar ekki niður- greiddar í löndum Evrópubandalags- ins og því lagalegar forsendur fyrir hækkun brostnar. Hækkun þessi kemur í kjölfar rígs milli landbúnaðar- og fjármálaráðu- neytis en eins og kunnugt er afnam fjármálaráðherra innflutningsbann sem landbúnaðarráðuneyti hafði áð- ur komið á. Einnig er nokkuð óvíst hvort flokka beri franskar kartöflur sem iðnaðarvöru eða landbúnaðarafurð og hefur verið bent á þaö að súkku- laðiframleiðendum sé gert að keppa við erlenda framleiðslu á jafnréttis- grundvelli þó notað sé í framleiðslu þeirra mjólkurduft sem er land- 'búnaðarafurð. í kjölfar þessa hefur stjórn Félags íslenskra stórkaupmanna sent frá sér harðorða ályktun þar sem varað er viö slíkum aðgerðum. í ályktun- inni bendir félagið á það að framund- an séu erfiðar samningaviðræður við Evrópubandalagið um tollameðferð á íslenskum sjávarafurðum og sé ljóst að slíkar aðgerðir geti skaöað samningsstöðu íslendinga stórlega þar sem samninganefndir Evrópu- bandalagsins geti notað 190% jöfnun- argjald á franskar kartöflur frá ríkjum bandalagsins gegn íslending- um. -PLP Akureyringar Fundur um framhaldsskólann. Almennurfundur um fram- haldsskólann verður í Kaupangi við Mýrarveg, A.kureyri, laugardaginnn 5. mars nk. kl. 14.00 með Birgi Isleifi Gunnarssyni menntamálaráðherra. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin, Akureyri Sér *&* %ö ^er 38 peru bekkir 27 kæliviftur. Ný gerð andlitsljósa PANTIÐ TÍMA OPIÐ FRÁ KL. 10-10 VIRKA DAGA. 10-19 LAUGARDAGA. 13-19 SUNNUDAGA. SÓLBAÐSSTOFA NðATÚNI 17, SÍMI 21116 mswm Uppl. í símum 10004/21655/11109 Mimir ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ÁNANAUmJM 1*1 ■■ MIGATRONIC - RALLY NÝ SUÐUVÉL Á GÓÐU VERÐI 1 fasa - 160 amp. Innifalið i verði: hjálmur, 5 kg vírrúlla og rennslisloki. Verð m/söluskatti 35.937 ISELCO SF. Skeifunni 11d — sími 686466 Hláturinn lengir lífið segir máltækið Þórskabarett arsins - öll fóstudags- og Tommy Hunt, Jörundur Guðmundsson, Magnús Ólafsson og Saga Jónsdóttir ásamt dönsurum frá dansstúdíói Dísu og hljóm- sveitin Burgeisar fara á kostum í einhverj- um alhressasta Þórskabarett sem boðið hefur verið upp á. Einar Logi spilar ljúfa dinnertónlist fyrir matargesti. Þríréttuð veislumáltíð Borðapantanii í símum: 23333 og 23335 1 POMS -J L Að lokinni sýningu sér Hljóm- sveitn Burgeisar um að leika fjörug lög við allra hæfi! I diskótekinu verða sem fyrr öll nýjustu lögin ásamt nokkrum gömlum og góðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.