Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988. 43, Skák Jón L. Árnason Eins og fram hefur komið í þessum dálki varð Short efstur á jólaskákmótinu í Hastings, Speelman annar og þriðja sæti skipaði Bent Larsen. Larsen tefldi frísklega að vanda en komst þó stundum í hann krappan. Gegn bandariska stórmeistaranum Benjamin bjargaði hann sér snilldarlega. Larsen hafði svart og átti leik í erfiðri stöðu: abcdefgh 41. - Rf3! 42. Bxg7 Ef 42. gxf3, þá 42. - Bxc3 og kóngspeöið býst til að skríða fram. 42. - Hc2!! 43. Hal Hxc5! 44. Hxc5 Hxd7 45. H5cl Hótunin var nú 45. - Hdl + og aftur verður e-peðið að drottningu. 45. - el = D+ 46. Hxel Rxel 47. Bc3 Rd3 48. Hxa6 Hc7 49. Bd4 og samið um jafntefli. Bridge Hallur Símonarson í úrslitaleiknum á opna Flugleiðamót- inu á dögunum milli sveita Mahmood Zia og Pólaris kom það talsvert á óvart, þeg- ar fimmta spilið kom á sýningartöflima, aö Bandaríkjamennimir Ron Smith og Billy Cohen höfðu misst auðvelt geim í hjarta. Þeir voru með spil V/A en spilið var þannig: ♦K1082 ¥65 ♦K9872 +G4 ♦Á ♦ÁKG42 ♦DIO +ÁKD108 ♦DG65 ¥98 ♦Á643 +972 N/S á hættu, norður gaf, og skýringin fékkst fljótt á því hvers vegna Banda- ríkjamennimir komust ekki í fjögur hjörtu í lokaða herberginu. Sagnir. ¥D1073 ♦G5 Norður Austur Suður Vestur Stefán Cohen Símon Smith pass pass pass 1¥ pass pass pass Blökkumaðurinn Smith var allt annað en ánægður með pass félaga síns. Út kom tígull og Smith fékk 11 slagi. Nú var stóra spumingin hvort Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjörnsson kæmust í 4 hjörtu á sýningartöflunni. Norður Austur Suður Vestur George Sævar Zia Karl pass pass pass 2+ pass 2♦ pass 2? pass 4¥ p/h Þetta gekk fljótt og vel fyrir sig. Pólaris vann vel á spilinu og staðan eftir fimm spil< Pólaris 16 - Zia 1. Krossgáta Lárétt: 1 senn, 7 læsir, 9 hest, 10 espi, 11 hópur, 12 hási, 14 flýtir, 16 fónnina, 18 kaldi, 19 rándýr, 21 poka, 22 stefna. Lóðrétt: 1 andvari, 2 ótíðinni, 3 karl- mannsnafn, 4 kvendýrið, 5 grönn, 6 hirðuleysinginn, 8 hraði, 13 tala, 15 kona, 17 vond, 20 samþykki. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 spor, 5 slá, 8 lár, 9 atar, 10 arm- ur, 11 gó, 13 gassinn, 15 il, 17 áttin, 19 fól, 20 kar, 21 marrar. Lóðrétt: 1 slagi, 2 pára, 3 orm, 4 raust, 5 stritar, 6 lagnir, 7 ár, 12 ón, 14 sála, 16 lóm, 18 nýr, 19 fé, 20 KR. Endurskipuleggjum forgang minn ekki á meöan maturinn er LaHi og Lína Slökkvilið-Iögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. ■ Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. febr. til 3. mars 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- óg lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin fiafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 oþ 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítaii Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 3. mars Bretar ætla 350 milljónir sterlingspunda til vígbúnaðar 1938-68 milljónum meira en 1937. Spakmæli Þú getur ekki komið í veg fyrir að fuglar óhamingjunnar fljúgi yfir höfuð þitt, en þú getur hindrað þá í að byggja sér hreiður í hári þínu Kínverskt máltæki Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hérsegir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið .sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir saipkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. -14—19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitavejtubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17v síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ti3kynrungar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samták- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá mti m Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur vel þar sem þú ert í samvinnu við aöra. Sérsta- kelga þar sem þú hefur fmmkvæðiö. Það getur verið einhver munur á því sem þig langar til að gera og því sem aðstæðumar leyfa. Happatölur þínar em 8, 24 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú verður að taka ákveðna áhættu með vinskap og það frjálsræöi sem fiskar vilja helst vera i. Þú ættir að taka stefnuna á spennandi hugmyndir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú gætir átt í erfiðleikum með að ná í fólk sem þú þarft að tala við fyrri part dagins. Þú ættir samt ekki að hafa neinar stórar áhyggjur þyí þetta leysist af sjálfu sér þegar líða tekur á daginn. Vertu dálitið bjartsýnni og aUt gengur betur. Nautið (20. apríl-20. maí); Umræður fyrri partinn opna þér nýja athyglisverða mögu- leika, en gerðu ekki of mikið í dag. Þú ættir að gefa þér tíma til að finna þér ný áhugamál. Tvíbuarnir (21. maí-21. júní): Með smáferð kemuröu upp persónulegum áhuga á ein- hveiju sem hefur drabbast niður sennilega af því að það hefur verið erfitt að ná í ákveðna persónu. Félagslífið geng- ur vel og ástarmálin blómstra. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú mátt búast við aö fréttir og ferðalag haldist í hendur. I ákveðnu sambandi gætir þú sagt of mikið um mál sem best væri að tala ekki um. Kæruleysis tal gæti kostað þig gott tækifæri. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta er ekki besti dagur vikunnar til að taka stórar ákvarð- anir. Allt er mjög óráðið og það sem sýnist gott í dag er ómöglegt á morgun. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæðurnar eru ipjög góöar fyrir skapandi persónur. Þú mátt búast við einhverju verulega skemmtílegu, sem þú ættir að reyna að nýta þér sem best þú getur. Farðu var- lega og varastu að fallast á eitthvaö sem þér finnst alls ekki rétt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að sætta þig við hraða annarra í dag og reyna aö fylgja á eftir. Það verður ekki eins mikill tómstundatími eins og þig langaði. Þú ættir að reyna að hugsa út frá nýju sjónarmiði. Happatölur þínar eru 2,13 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ef það þarf aö taka einhverjar ákvarðanir ættirðu að ræða það viö viökomandi aðUa og taka helst ákvörðun ekki seinna en um hádegi. Þú getur búist við að ýmsum erfið- leikur fari að linna. Bogrpaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur reiknað meö að stormur sé í aðsigi, það verður erfitt að ná ákveðnu samkomulagi þar sem nokkrir eiga hlut að máli. Það vilja aUir framkvæma sama hlutinn á sinn hátt. Þú ættir að reyna að finna þér tíma fyrir sjálfan Steingeitin (22. des.-19.jan.): Þú hefur úr mörgu að moða í dag. Það geta ýmsir hlutir orðið leiðgjarnir til lengdar og þú orðið óþolinmóður Reyndu að slaka á og finna þér eitthvað annað tU að gera

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.