Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1988, Síða 37
FIMMTUDAGUR 17. MARS 1988. 37 Lífsstm Fermingarveislan Kaííihlaðborð er vinsælt og sígilt Þrátt fyrir ýmsar tískusveiflur í fyrir 40 manns. Skúflukökubitar veisluhaldi viröist síðdegiskaffi í Brauötertur fermingarveislum síst vera á und- Nýja kökuhúsiö Döölubrauö anhaldi.' Áður fyrr tíðkaðist að KafBhlaðborð fyrir 40 manns, kr. Flatbrauð m/hangikjöti og salati móðir fermingarbamsins sæi um 610 pr/mann. bakstur til fermingarinnar og jafn- Snittur Er ódýrara að baka sjálfur? vel að aðrar konur í Qölskyldunni Brauötertur Tiltölulega einfalt er að gera hjálpuöu til. Vissulega er svo enn- Rjómatertur kostnaðaráætiun fyrir sjálfan sig. þá, en nú er hægt að kaupa tertur, „Allt fyrir konuna“ Hafið til hliðsjónar uppskriftir aö hreinustu „hnallþórur", tilbúnar Kóngatertur 5-6tertumogþátværafhverri(22 og skreyttar. Það er mikill kostur Sachertertur cm). Hráeftiiskostnaður er reikn- fyrir þá sem lítinn tíma hafa, því Parísartertur aöur saman samkvæmt uppskrift- auk þess aö vera tímafrekt er erfitt Skúffútertur unum og síðan verður að áætla út að vera að skreyta tertur kvöldið Kransakaka fyrir 40 frá því. Oft eru þá snittur keyptar fyrir fermingardaginn sjálfan. og verður aö hafa í huga aö þær DV kannaöi hvaö væri í boöi á Veitíngahöllin geta verið misstórar. Síðan verður tveimur stöðum á höfuðborgar- Kókostertur - aö áæUa orkukostnaö og vinnu. svæöinu. Tvær tólf manna tertur Marengstertur -JJ eru af hverju og auk þess brauð Mokkatertur Blómin eru ómissandi við ferminguna: Skreytingar fegra fermingarborðið Skreyting á matborð Þessi skreyting er nokkuð stór um sig og hentar því vel sem fermingarskreyting á'kalt borö, sérstaklega um páska. í skreytinguna er notað eftirfarandi: Gulir túlípanar (eða páskaliljur) Forsyhtiugreinar Blöð af friðarlilju Molusella Myrta Djúp skál (eða pottur) er fyllt með blómasvampi sem er vel vættur. Plönfiu'nar eru skáskomar og stungið í svampinn. Allur svampurinn er vel hulinn með molus- ellu- og myrtugreinum. Matur Skreyting á kaffiborð Þessi skreyting er fínlegri en hin og hentar því vel á kaffiborð fermingarstúlkunnar. Ef fermingarbamið er drengur má nota sömu útfærslu með öðrum litum, eins og bláu eða hvítu. í skreytinguna er notað eftirfarandi: Blöð af friðarlilju Bleikar nellikur Bleikir túlípanar Bleik kerti Orkideur Ruskus Myrta I lága skál (t.d. plastskál undan blómapotti) er settur vættur blómasvampur. Blómin eru skáskorin og stungið vel í svampinn. Friöarliljublööin eru sett neðst. Nellikur og kerti ber hæst fyrir miðju og túlípönum, orkideum og alparósum stungið meðfram. Allur svampurinn hul- inn meö greinum af myrtu og ruskus. -JJ Kransakakan - þá og nú - Kransakakan eins og við þekkjum hana á sér ekki langa sögu hér á landi. Það var fyrir um það bil 60-80 ámm að bakarameistarar hér á landi hófu að gera þessar kökur. Uppruni kransakökunnar er aöallega frá Dan- mörku og Þýskalandi, eins og svo margra annarra kökugerða. Kransakakan var þá, eins og nú, aðeins notuð til hátíðarbrigða. Reyndar var það aðeins á færi fárra bakara í upphafi að útbúa slíka köku, svo vel færi. Aðeins betur stætt fólk í Reykjavík hafði tök á að láta útbúa kransaköku af hátíðlegu tilefni eins og afmæli, brúðkaupi eða fermingu og efnaminna fólk lét sig ekki dreyma um slíkan munaö. Algeng útfærsla á kransaköku var - overfyldeshorn - eða gnægtarhorn. Yfirleitt var kransakakan borin fram með kampavíni sem sjálfstæður rétt- ur eöa ábætir en ekki með kaífi eins og nú er gert. Skreytingar vom allar búnar til í bakaríunum sjálfum eins og til dæm- is konfektiö. Það var allt unnið í höndum og þegar útbúin voru hom voru þau fyllt af konfekti. Vinnan við konfektgeröina var gífurleg og meistaralega vel gerð. Reyndar var og er vel gerð kransakaka bakara- meistara listaverk ein og sér. Þaö er ekki fyrr en á seinni árum með almennri velmegun að undan- tekningalítið er boðið upp á kransa- köku í fermingarveislum, hvort sem boðið er upp á mat eða kaffi en það er ekki fyrr en á síðari ámm að kransakaka er á borðum allra ferm- ingarbarna úr öllum stéttum. -JJ VEISLUELDHÚSIÐ ÁLFHEIMUM 74 ALHLIÐA VEISLUMATUR í FERMINGARNAR, BRÚÐKAUPIÐ, AFMÆLIÐ, ÁRSHÁTÍÐINA EÐA HVAÐ SEM VERÐA VILL. Sendum hvert sem er hvenær sem er. PANTIÐ TlMANLEGA í SÍMA 685660 OG 686220. V Kenndu ekki öðrum um. Hver bað C/* þig að hjóla í myrki og hálku? yUMFHRÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.