Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 71. TBL. -78. og 14. ARG. - FOSTUDAGUR 25. MARS 1988. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 65 t i I I i i a gotunm um þó skal reyna til þrautar - sjá baksíðu Kvennalistakonur á beinni línu DV í gærkvoldi: Árangur heildarsamtakanna ofar frama einstaklingsins \ Danfriöur Skarphéðinsdóttir og Guðrún Agnarsdóttir, þingkonur Kvennalistans, voru á beinni línu DV í gærkveldi og komust færri að en vildu til að spyrja þær stöllur um allt milli himins og jarðar. Varðandi hinn ótrúlega árangur Kvennalistans í skoðanakönn- un DV um siðustu helgi, sem vakið hefur melri athygli en aörar fréttir vikunnar, sögðu þær Guðrún og Danfríður að stóran þátt í velgengni Kvennalistans mætti þakka það aö innan samtakanna væri það ekki frami einstaklingsins sem gildir heldur árangur heildarsamtakanna. ^ 2 3 g 42 -S.dór/DV-mynd GVA Útvegsbankinn: . Tap rikissjöðs komið í 1,7 milljarð - sjá bls. 4 Landbúnaðarráðherra: Kartöflustriðið getur ekki gengið lengi Útvegsbankinn féll frá töku vaxtavaxta j -sjábls.5 1 Hlutafé Eimskips aukið um helming Oheiðarieg auglýsing -sjábls.12 Samningurum kjamorkutiiraunir vonlaus -sjábls.ll Breiðafjörður ætislaus -sjábls. 7 Blak: ÍSogUBK meistarar -sjábls.33 Framsóknarmenn 1 I gl* III Kjarasamningaviðræður: Iðnaðarmenn nán- ast ekkert byrjaðir -sjábls. 7 Áburðarverksmiðjan: Stjómin óttast ekki sprengingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.