Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988.
3
Allir geti séð
sér fórborða
Skúli Halldórsson, Reykjavík, spyr:
- Skattar í staðgreiðslukerfmu eru
teknir af ellilífeyri og það finnst mér
ótækt. Ættuð þið ekki að berjast fyr-
ir skattfrelsi eftir 67 ára aldur?
Guðrún: „Þetta var reyndar til
umfjöllunar á þingi fyrir jólin. Þá
beitti stjómarandstaðan sér fyrir því
og fékk loforð frá fjármálaráðuneyt-
inu um að skattur yrði aldrei tekinn
af vasapeningum aldraðra og ég held
að ætlimin sé að standa við það. Hins
vegar er tekinn skattur af ellilífeyris-
þegum í sérstökum tilfellum, t.d.
þegar lífeyrisgreiðslur eru það háar
að þær fara upp fyrir skattleysis-
mörk. Alltaf er þó tryggt að skattar
séu ekki téknir af vasapeningum elli-
lífeyrisþega."
- Það vantar skýringu til fólksins á
því hvernig verðbólga er reiknuð út.
Það virðist enginn vita hver er mun-
urinn á dýrtíð, verðbólgu og tómu
buddunni hjá fólkinu:
Guðrún: „Ég held að það skipti
ekki meginmáh hvemig orð em skil-
greind heldur skipti mestu máh
hvort buddan er tóm. Og hún er aht-
af jafniha tóm ef hún er tóm. Mikh-
vægast er að ahir í þessu þjóðfélagi
geti séð sér sæmilega farborða, ann-
aðhvort af launum sínum eða af
öðmm tekjum sínum sem t.d. aldrað-
ir eða öryrkjar. Það þarf að vera
tryggt að þeir sem ekki hafa jafn-
miklar tekjur og fólk í blóma lífsins
geti mætt sínum framfærslukostnaði
á eðlilegan hátt.“
-JBj
Hönnum átökin
á N-írlandi
Konráð Friðfinnsson, Reykjavík,
spyr:
- Hvaða skoðun hefur Kveimahst-
inn á ástandinu í Behast á N-írlandi
eins og það er í dag? Er hann sam-
þykkur því að Bretar hverfi þaðan
skhyrðislaust?
Guðrún: „Við höfum nú ekki tekið
afstöðu sem hópur, sérstaklega ekki
th ástandsins á N-írlandi. Hins vegar
hörmum við þau átök og þau sár sem
þegar hafa orðið með írsku þjóðinni
vegna þess ástands á N-írlandi sem
hlýtur náttúrlega að þurfa að leysa
sem fyrst. Ef ég á að segja mína per-
sónulegu skoðun þá leysist það aldrei
fyrr en írland verður orðið eitt land,
ein þjóð í einu landi. En ég veit líka
vel að mótmælendur, sem eru þama
núna, eru á annarri skoðun. Þess
vegna hlýtur að þurfa smám saman
að færa ástandið í það horf. En þetta
er bara mín persónulega skoðun. Það
er fyrst og fremst þetta mikla of-
beldi, sem hefur mótandi og skaðleg
áhrif á bömin, sem hryggir okkur,
fyrir utan fjölskyldurnar ahar. Mað-
ur fyhist sorg og hryllingi við að
fylgjast með þessu.“
- Lítrn- þú, eða Kvennahstinn, á ÍRA
sem hryðjuverkasamtök eða eitt-
hvað annað?
Guðrún: „Við í Kvennahstanum
höfum ekki skilgreint það sem hóp-
ur. Hins vegar er Kvennahstinn á
móti ofbeldi í hvaða mynd sem er og
við teljum ekki að ofbeldi leysi vanda
manna í raun og vem. Við teljum að
orð, hugmyndir og samvinna séu
miklu vænlegri th að leysa máhn
heldur en ofbeldi."
-SMJ
Afstaða Kvenna-
listans Qandsam-
leg bömum
Auðun Sigurðsson spyr:
- Kvennahstinn réttlætir að böm
séu tekin af feðmm við skilnað og
leggst þar af leiöandi gegn breyting-
um á núverandi barnalögum sem
lagðar vom fram á þingi í vetur um
sameiginlegt forræði foreldra. Þið
leggið í það að vera á móti rétti bam-
anna th að eiga eðlileg samskipti viö
sína foreldra. Hvað hggur að baki
barnfjandsamlegri stöðu Kvennahst-
ans?
Guðrún: „í fyrsta lagi er hér um
að ræða ákveðnar breytingar á
barnalögunum sem. eru talsvert um-
dehdar. Okkar afstaða var sú að
Stjómmál
verið væri að lögbinda skipt forræði.
Við töldum að það sem væri númer
eitt í þessum lögum væri velferð
bamsins, ekki spumingin um jafn-
rétti foreldranna.
Við töldum mjög eðhlegt að forræði
væri skipt að einhverju leyti en það
yrði að vera samkomulag foreldr-
anna og þyrfti í raun ekki að lögbinda
það. í flestum tilfehum hefur ekki
þurft að lögbinda það af því að for-
sendan fyrir þessu skiptaforræði er
sátt og samlyndi um velferð bams-
ins. Aðra afstöðu tókum við ekki í
þessu máh.“
-StB
Viljum hækka
lægstu launin
Ólafur Jónsson, Mosfellsbæ, spyr:
- Þið hafið lagt fram frumvarp um
50 þúsund króna lágmarkslaun. Er
gert ráð fyrir að vinnuveitendum sé
ekki heimht að greiða.lægri laun fyr-
ir fuhan vinnudag eða eiga þetta að
vera niðurgreiddir fátækrastyrkir
frá ríkinu?
Danfríður: „Við gemm ráð fyrir að
vinnuveitendum sé ekki heimht að
greiða lægri laun en þetta. Við vhjum
skoða ahar leiðir th að ná upp lægstu
laununum en við teljum að með th-
lögum Borgaraflokksins sé verið að
taka ákveðna ábyrgð af vinnuveit-
endum. Þess vegna leggjum við th
að það sé á ábyrgð vinnuveitandans
að greiða hverjum starfsmanni laun
sem duga th framfærslu. Fimmtíu
þúsund króna krafan er þó mjög
hófleg þegar þetta er haft í huga.“
- Nú er ríkið stór vinnuveitandi
og margt láglaunafólk vinnur hjá
því. Það kostar ríkið því mikla pen-
inga að hækka launin svona mikið
og einhvers staðar verður að fá pen-
inga. Hvar á að ná í aurana?
„Við höfum verið fylgjandi því að
hækka skatta á hátekjufólk. Við
umræðu skattafrumvarpsins gerð-
um við tillögu um að minnsta kosti
tvö skattþrep í staðgreiðslukerfinu
og að peningamir yrðu þannig sóttir
til þeirra sem meira hafa af þeim.
Það eru einnig ýmsar aðrar leiðir, th
dæmis að draga úr glannalegum fjár-
festingum, eins og flugstöðinni, sem
ekki þurfti að vera svona framarlega
í forgangsröðinni. Svo mætti einnig
skattleggja stöndug fyrirtæki. Versl-
unin blómstrar sem aldrei fyrr í
landinu svo þaö er greinhegt að th
er fólk í þjóðfélaginu sem hefur nóga
peninga."
-ata
Fóstureyðingar
eru neyðarúrræði
Jón Guðmundsson, Reykjavik,
spyr:
- Mig langar til að leggja spurningu
fyrir þig, Guðrún Agnarádóttir, sem
lækni. Hvemig getur sjónarmið þitt
í fóstureyðingamálum samræmst
læknaeiði þínum?
Guðrún: „Ég get ekki skihð það að
að vera læknir, kona og móðir og
hlýt að svara spumingu þinni sem
slík. Þetta er jú manneskjan sem ég
er. Ég áht fóstureyðingu vera neyð-
arúrræði fyrir hverja konu og ég
held að við hljótum öh að vera sam-
mála því að við vhjum draga úr tíðni
fóstureyðinga eins og unnt er þannig
að engin kona þurfi í raun að velja
slíkt úrræði. Ég held að rétta leiðin
th að draga úr fóstureyðingum sé
fyrst og fremst aö auka kynfræðslu
meðal bama og unghnga þannig að
þau gangi út í hfið með þekkingu á
sjálfum sér og thvonandi mökum.
Síðan þarf að bæta félagslega stöðu,
einkum kvenna - það em þær sem
verða mæður - þannig að þeim verði
gert kleift að takast á við þungun -
að þungun þeirra verði ekki ótíma-
bær þannig að þær finni sig knúnar
th að leita slíkra neyðarúrræða."
- Þú hefur væntanlega gengist undir
læknaeiðinn og í honum sverja lækn-
ar að þeir skuh ekki vinna gegn lífinu
- ekki eyða lífi. Hvemig getur það
samræmst þínu stafi sem læknir að
hafa þetta sjónarmið í fóstureyðing-
um?
Guðrún: „Nú stunda ég ekki kven-
sjúkdómalækningar þannig að það
kemur ekki th minna kasta í þessum
efnum. Ég treysti konum th að vera
sjálfstæðir, fullveðja einstaklingar
sem bera ábyrgð á sjáhum sér og
gerðum sínum og þar með eigin lík-
ama. Ég treysti þeim alveg eins og
náttúran hefur treyst þeim th að
annast bömin. Ég held að þær séu
dómbærastar og hæfastar th að
dæma um það hvernig þær ráðstafa
sínum líkama að þessu leyti. Eins og
ég sagði áðan ht ég á það sem aigert
neyöarúrræði og það hlýtur hver
kona í raun og vem að gera. En ég
mundi ekki vhja skerða rétt konunn-
ar th aö taka ákvarðanir í þessum
efnum því ég held að hún sé dómbær-
ust um það. Þess vegna held ég að
lögin frá 1975 séu í raun og vem
mjög viðunandi og þeim þurfi ekki
að breyta."
-SMJ
Ríkið greiði launa-
kostnað mötuneyta
framhaldsskólanna
Ómar Halldórsson, Borgarnesi,
spyr:
- Hvemig vhl Kvennahstinn jafna
aðstöðumun unglinga í dreifbýhnu
th framhaldsnáms? Þá á ég sérstak-
lega við Fjölbrautaskólann á Akra-
nesi. Það er mun dýrara fyrir
imghnga úr sveit að stunda nám en
fyrir unghnga af Akranesi.
Danfríður: „Við höfum lagt fram
thlögu á þessu þingi um eitt atriði
sem ég held að sé mikið hagsmuna-
mál fyrir heimili í dreifbýh. Það
varðar mötuneyti í framhaldsskól-
unum. Nú borga nemendur ahan
launakostnaö við þau en tihagan er
| L . C ,. I
þess efnis að ríkið sjái um að reka
mötuneytin en nemendur sjái aðeins
um að greiða hráefniskostnað eins
og títt er um ríkisstarfsmenn. Síðan
kom fram í fyrirspum frá þingmanni
síðasthðinn vetur að dreifbýlisstyrk-
ur hefur lækkað mikið að raunghdi
og stendur ekki undir því sem hon-
um var upphaflega ætlað. í ljósi þess
lögðum við fram breytingartihögu
við íjárlögin og reyndum að hækka
dreifbýhsstyrkinn en hún var fehd
eins og svo margar af okkar ágætu
tihögum. Ég held að miklu yrði náð
með því að losa heimilin undan þess-
um launakostnaði því hann er núna
40% af þeim kostnaði sem nemendur
greiða fyrir fuht fæði við flesta skól-
ana. Það yrði strax skref í áttina. Þar
þarf að koma th hækkaður dreif-
býlisstyrkur." -sme
ú er komin ný
og spennandi leið
til að grennast
og halda réttri
líkmasþyngd
Ayd-Slim er næringarformúla, sem inniheldur náttúruleg efni er draga
ur óhóflegri matarlyst, svo að þú borðir minna og grennist.
Ayd-Slim fæst með fjórum ávaxtabrögðum og veitir því ánægjulega fjöl-
breytni. Þú borðar minna aðeins vega þess að þú fmnur síður fyrb: svengd.
Ayd-Slim lætur í té að fullu ráðlagðan dagskammt af vítamínum og
kalki. Þegar þú grennist með Ayd-Slim þá heldur þú í næringuna en slepp-
ir hitaeiningunum.
AYDSLIM
Ayd-Slim fæst í næstu lyfjabúð.