Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 4
4 FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988. Fréttir Niðurstaða matsnefndar á tapi vegna Útvegsbankans: Tap ríkissjóðs komið upp í 1,7 milljarð Það er nú ljóst að tap ríkisins af Útvegsbanka íslands er töluvert meira en áður hefur verið talið eða á bilinu 1,6 til 1,7 milljarður kr. Upphaflega hafði verið tahð að tap- ið yröi 1,2 til 1,3 milljarður. Þetta verður það sem ríkissjóður þarf að greiða nema til komi breyting á ákvæðum laganna um yfirtöku rík- issjóðs á skuldbindingum bankans. Niöurstaða matsnefndar á eign- um og skuldum Útvegsbankans er sú að vafasamt sé að takist að inn- heimta nema hluta útlána til allmargra aðOa sem þegar séu gjaldþrota eða á barmi gjaldþrots. En tahð er að rúmlega 100 lánþegar standi að baki % heildarskuld- bindinga bankans. Ekki reyndist unnt að fá upplýst hve mikið tapað- ist vegna einstakra viðskiptavina en 422 milljónir hafa áður verið afskrifaðar vegna Hafskips. Á uppgjörsdegi var eigiö fé bank- ans talið vera 700 milljónir - það er tapað og fellur á ríkissjóð að standa undir því. Þá yfirtekur rík- issjóður, samkvæmt lögun), skuld- bindingar Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka íslands sem hafa verið lauslega áætlaðar 500 til 600 mhljónir. I þriöja iagi lækkar eigið fé bankans úm 357 miOjónir frá því sem þaö er í reikn- Frá fundi viðskiptaráðherra vegna birtingar skýrslu matsnefndar Útvegsbankans. F.v. Stefán Svavarsson endurskoðandi, Halldór V. Sigurðsson rikisendurskoðandi, Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra, Arnljótur Björns- son prófessor og formaður nefndarfhnar, Ingi R. Helgason, og Haukur Harðarson, endurskoðendur bankans. DV-mynd KAE ingsskilum bankans í árslok 1986. lífeyrisskuldbindingar bankastjó- sjóðs vegna Útvegsbankans að 1,6 í þeirri fjárhæð eru meðal annars ranna. Þessar tölur gera tap ríkis- tO 1,7 mOljörðum króna. -SMJ 222 milljónir í lífeyri bankastjóranna Þegar mat var gert á skuld- bindingum Útvegsbankans vegna lífeyrisgreiöslna tíl fyrrverandi bankastjóra Útvegsbanka íslands kom í ljós að þær voru 222 milij- ónir kr., miðaö við uppgjörsdag. Við þetta mat fór nefndin eftir áhti Kr. Guðmundar Guðmunds- sonar tryggingafræðings á því hvað fæhst í lífeyrisréttindum bankastjóranna. Þaö eru 14 menn, bankastjórar og aðstoðarbankastjórar, sem skipta þessum lífeyrisgreiðslum á milh sín en auk þess fá örfáir starfsmenn bankans sérstök rétt- indi vegna samninga við bankar- áö Útvegsbankans. Taldi matsnefndin eðhlegt aö standa viö þessa samninga. Þess má geta aö bankastjórar fá 90% af föstum launum í lífeyri eftir 15 ára starf. Þessar tölur eru óháðar þeim 500 tO 600 mihjónum sem ríkið þarf að greiða vegna skuldbind- inga eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbankans. -SMJ Útvegsbankinn: Listaverkin vanmetin og tapið til ÆujH, æÆ dtar- IM rraarattar Mitt í öllu svartnætti vegna Útvegsbankans eru nokkrir sól- argeislar ef svo má að orði komast. Þar má nefna að seðla- Taplð af Utvegsbankanum: fjáriög þessa árs Viðskiptaráðherra sagði að þó að tapið á Útvegsbankhnum heföi reynst meira en áætlað heföi ve- rið þá kæmi það ekki til með aö hafa áhrif á fjárlög þessa árs en gert var ráð fyrir lántöku á láns- fjárlögum vegna taps af Útvegs- bankanum. Þegar hefði verið gert ráð fyrir lffeyrissjóðsskuldbindingum og liklega yrði farin sú leið til að greiöa hlutafélagsbankanum aö gefa út skuidabréf. Samkvæmt lögum um hinn nýja hlutafélags- banka ber ríkissjóði að tryggja þaö að eigiö fé hans nemi einum milijaröi króna. Ríkissjóður mun hklega inna þessa greiðslu af hendi með skuldabréfi að upp- hæð 384 milljónum kr. tO 10 ára. -SMJ Söiuverð Útvegsbankans: Hefur hækkað Viðskiptaráðherra, Jón Sigurðs- son, sagðist hafa trú á því að söluverð Útvegsbankans hf. væri hærra nú en á síðasta ári þegar hætt var við að selja hann. Sagðist hann vera sann- færður um að það hefði veriö rétt ákvörðun að fresta sölu bankans. Viðbrögðin þá sýndu að margir hefðu hug á því að kaupa bankann og litlu ætti að skipta þó tapið á bankanum hefði reynst vera meira en þá var áætlað. Ráðherra sagði að verömæti hluta- bréfa ríkissjóðs og Fiskveiðasjóðs í Útvegsbanka íslands hf„ sem er nú að nafnverði 964 miUjónir, hefði auk- - segir viðskiptaráðheira ist. Sagði hann að það stafaði af þrennu: 1. Útlánahætta Útvegsbanka Islands hf. hefði -minnkað verulega vegna þess að ótrygg lán heföu aö stórum hluta verið afskrifuð. 2. Rekstrarstaða bankans væri að mörgu leyti betri vegna þess aö af bankanum hefði verið léft lífeyris- skuldbindingu sem aðrir bankar bæru. 3. Afkoma Útvegsbankans hf. hefði verið góö þá átta mánuði sem hann hefði starfað á síðasta ári og jafnframt væru framtíðarhorfur góð- ar. Hve vel reksturinn hefði gengið sagðist ráðherra ekki geta sagt ná- kvæmlega - það kæmi í ljós á aðal- fundi bankans, 12. apríl. - En borgar sig að selja? „Þaö fer auðvitað eftir þvi hvaða verð fæst en reynslan af Útvegs- bankanum sem ríkisbanka bendir til þess að annaö form megi vel reyna,“ sagði viöskiptaráðherra. Hann sagð- ist sjá fyrir sér sölu bankans í þrem skrefum. Að selja hluta bankans til annara lánastofnanna, !4 til erlendra fjármagnsfyrirtækja og síðan selja almenningi afganginn í litlum hlut- um, þ.e.a.s. ef bankinn verður þá yfirleitt seldur. -SMJ og myntsafn bankans, auk lista- verka, var vanmetið um rúmar 11 miUjónir. í stað þess að eiga aðeins 2,7 mOljónir í listaverkum og peningum reyndist verðmæti þess vera tæpar 14 miUjónir kr. Málverk og listmunir eru metin á 9,4 milijónir en seðla- og mynt- safh á 4,4 mOljónir kr. Þá er ógetiö „skattalegs hag- ræðis“ sem er reiknað vera 190 mOJjónir miöað við 913 milljóna kr. tap. Þetta tap kemur hlutafé- lagsbankanum tO hagræðis en það fer eftir afkomu hans hve lengi veriö er aö nýta það. Sagði Jón Sigurðsson viðskiptaráð- herra aö í raun væri vafasamt að meta þetta skattalega hagræði því að óvíst væri hvenær það nýttist en nefndin heföi eigi að síður gert það. Þá má ekki gleyma því að auövitað er rOtiö aö láta frá sér skatttekjur með þess. -SMJ Sfjóm Áburðarveiksmiðjunnar: Telur litla hættu stafa af sprengingu Ekki er talin meiri hætta á öflug- um sprengingum í Áburðarverk- smiðjunni í Gufunesi en svo að áhrifanna yrði tæpast vart utan verksmiðjulóðarinnar, að því er fram kom á blaöamannafundi sem stjóm verksmiöjunnar hélt í gær. Þá álítur stjómin aö mjög litlar lík- ur séu á því aö svo miktil og skyndi- legur leki komi að núverandi ammoníakgeymi að hann geti valdiö tjóni. En með byggingu nýs kælds geymis sé komið í veg fyrir hættu af völdum ammoníaks í nágrenni verksmiðjunnar. Sfjóm Áburöarverksmiðjunnar viU fá aö nota núverandi geymi með þeim sktiyrðum sem sett hafa veriö af félagsmálaráðherra og Vinnueftir- Uti þar til nýr geymir hefur veriö byggður. Verði hins vegar fariö aö óskum borgaryfirvalda, að núver- andi geymir verði ekki notaður, myndi það leiöa til mikilla erfiðleika fyrir verksmiðjuna og stórfellds fiár- hagslegs tjóns. A fundinum kom fram aö afkoma verksmiðjunnar færi batnandi og var tekið fram að rekstrarafgangur heföi verið á síðasta ári 30,7 milljónir. Jafnframt upplýstist á fundinum að það ár heföi ríkisstyrkur til verk- smiðjunnar nuniö 120 milljónum króna. Ríkisstyrkur til Áburðar- verksmiðjunnar í ár nemur 20 millj- ónúm króna. Hjá Áburðarverksmiöjunni starfa 148 manns og yfir 60% af rekstrarút- gjöldum verksmiðjunnar er inniend- ur kostnaður. -ój Framsóknarmenn: Hóta stjórnarslitum vegna orkuverðs Hörð umræða varð á Alþingi í gær út af tillögu sex framsóknar- þingmanna um aögerðir tO jöfnun- ar á orkuveröi pg náði umræöan hámarki þegar Ólafur Þ. Þórðars- son hótaði stjómarsUtum ef iðnað- arráðherra samþykkti ekki tillöguna. Sagöi iönaðarráðherra, Friðrik Sophusson, aö tillagan væri sýndarmennska ein og hún hefði verið flutt án þess að hann hefði hugmynd um að hana hefði átt að leggja fram eins og heföi veriö sjálf- sögð kurteisi hjá samstarfsflokki í ríkisstjórn. Það var Alexander Stefánsson sem fylgdi málinu úr hlaði og sagði hann að ástandiö hjá þeim sem kyntu hús sin með raforku hefði versnað tO mikilla muna á síöustu mánuðum og nú 1. maí ætti verð að hækka enn frekar og þvi verði að auka niðurgreiðslur á raforku. Ráðherra sagöi að framsóknar- menn virtust ekki gera sér grein fyrir því aö flutningsverð á raforku væri ekki reiknað með í verðið en í þvi fælist verulegur jöfnuöur og einnig hinu að ekki væri lagður söluskattur á raforku til upphitun- ar. Þá mætti heldur ekki gleyma því að skattgreiöendur heföu tekið að sér 8-9 milljarða skuld vegna orkuneytenda og væri stórkostleg verðlækkun til neytenda í því fólg- in. Þá skipti einnig gífurlegu máli að olía heföi lækkað um 65% síðan 1983. Því væri samanburðurinn við raforkuveröið oröinn óhagstæðari. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.