Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 5
FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988.
5
Fréttir
Uppfærðir dráttaivextir
Utvegsbankinn tok ekki vaxtavexb
„í þessu máli er tekist á um hárfínt
lagalegt atriöi," sagði lögmaður sem
DV ræddi við í gær. Lögmaðurinn
var að ræða um mál þar sem ein-
staklingur kærði lögmann til ríkis-
saksóknara fyrir að innheimta
vaxtavexti. Stjórn Lögmannafélags-
ins ályktaði að viðkomandi lögmanni
hefði verið óheimilt að innheimta
vexti á þann hátt sem gert var.
DV lei,taði til nokkura lögmanna í
gær vegna þessa máls. Alhr voru
þeir samdóma um að tekist væri á
um hárfínt lagalegt atriði.
Útvegsbankinn í Hafnarfirði hefur
fallið frá innheimtu á uppfærðum
dráttarvöxtum. Þetta kom fram í
samtali við lögmann bankans, Val-
geir Kristinsson. Valgeir sagðist vera
sammála áhti stjórnar Lögmannafé-
lags íslands um aö í því máh, sem
kært hefur verið th ríkissaksóknara,
hefði verið rangt af viðkomandi lög-
manni að innheimta vaxtavexti.
Ásgeir Thoroddsen, lögmaður Lög-
heimtunnar, segir að sitt fyrirtæki
innheimti nú vaxtavexti. Hann sagði
það gert í samræmi við gildandi
vaxtalög. Fyrir gildistöku vaxtalag-
anna sagöi Ásgeir að Lögheimtan
hefði ekki uppfært dráttarvexti. Ás-
geir vildi ekki tjá sig um þaö mál sem
nú hefur verið kært til ríkissaksókn-
ara.
í vaxtalögum frá 14. apríl 1987 var
lögfest regla um að vexti megi höfuð-
stólsfæra. Þó ber að fara fram á slíkt
í stefnu. Þeir lögmenn sem DV ræddi
við voru samdóma um að fyrir gildis-
töku laganna hefði innheimtuaðih
ekki haft rétt til aö uppfæra vexti.
-sme
OKKAR KJARABÓT
Setning féll niður
í frétt DV í gær, þar sem sagt frá
kæru til ríkissaksóknara á hendur
lögmanni, féh niður ein setning þar
sem vitnað var th ályktunar Lög-
mannafélags íslands um innheimtu
lögmannsins. Tilvísun í álit LMFÍ
átti að vera á þessa leið:
„Að áhti stjórnar var þvi ekki rétt
aö krefja skuldara um uppfærða
dráttarvexti eins og gert var. Vísast
í þessu sambandi t.d. th dóms Hæsta-
réttar frá 23. des. 1986. - Af þeim
dómi má m.a. ráða að hafa verður
uppi skýra og afmarkaða kröfu svo
að viðurkennd verði heimild tU aö
bæta áfóllnum dráttarvöxtum við
höfuðstól (að sjálfsögðu eru þá lögð
til grundvallar ríkjandi sjónarmið
fram að gildistöku vaxtalaga nr.
25/1987).“ -sme *
Landbúnaðarráðherra um kartöflustríðið:
Við vitum að flestir vilja klæðast vel en fjárráðin leyfa ekki
alltaf slíkt. Við gerum okkar besta til að-halda verðinu'niðri
svo að þið eigið kost á sem mestu úrvali af góðum fatnaði
á lágu verði.
Nú aukum við kjarabótina til muna og bjóðum afslátt frá
okkar annars lága verði!
Komið í Fataland og fáið 50% afslátt af stórum hluta af
vörum okkar.
Getur ekki gengið lengi
„Ég held að þó að þetta sé það
ástand sem ýmsir telja að eigi að
ríkja þá hljóti allir að sjá aö þetta
getur ekki gengið svona lengi,“ sagði
Jón Helgason landbúnaðarráðherra
þegar hann var spurður álits á verð-
stríði því sem nú ríkir á kartöflu-
markaðinum.
„Það er grundvallaratriði að það
náist um það samstaða á meðal fram-
leiðenda að halda tilkostnaði í
lágmarki og að þeir fái framleiðslu-
kostnað greiddan fyrir afurðir sínar.
Það gengur ekki að halda áfram
framleiðslu nema kostnaður fáist
greiddur," sagði Jón Helgason.
-ój
DE LUXUS
'mm
ROMANC:
CHRISTINE
PAULINA
— ..nitm
Opið laugardag
og sunnudag
Hringbraut 119
Sími 22340
i