Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 9
FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988.
9
Brautarholti 20 - simar 29098 og 23335
Opiö fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 18
Gudmundur Haukur ásamt
Tommy Hunt skemmtir
Útlönd
Byssurnar þagnaðar
Yílrvöld í Panama hafa beðiö hóp
bankastjóra um nítján milijóna
dollara lán í reiðufé til þess að unnt
verði að greiða hermönnum og op-
inberum starfsmönnum laun. Þrjár
vikur eru nú liðnar frá því að
Bandaríkjamenn komu í veg fyrir
íjárstreymi til Panama.
Bandaríkjadollar er notaður sem
gjaldmiðill í Panama og aðgerðir
til þess aö hindra launagreiöslur
til hermanna og opinberra starfs-
manna miða að því að bola Noriega
frá völdum. Bönkum 1 Panama var
lokað eftir að Bandaríkjamenn
frystu innstæður Panama.
Allsherjarverkfall hefur lamað
alla starfsemi í landinu og hafa
menn mótmælt launaleysi og kraf-
ist afsagnar Noriega.
Noriega, sem er eftirlýstur í
Bandaríkjunum vegna meintrar
aðildar að eiturlyíjadreifmgu, hef-
ur vísað á bug áætlun Bandaríkja-
manna um að þeir muni ekki
krefjast framsals hans ef hann
þiggur landvistarleyfi á Spáni.
Byssumar hafa þagnað í Nic-
aragua. Samkomulagið um sextíu
daga vopnahlé, sem undirritað var á
miðvikudaginn milli sandinista og
kontraskæruliða, á ekki að taka gildi.
fyrr en þann 1. apríl næstkomandi
en báðir stríðsaðilar samþykktu að
framlengja vopnahléö sem ríkti á
meðan á friðarviðræðunum stóð.
Bandaríkjastjóm fagnaði vopna-
hlénu varfærnislega og hvatti í gær
til frekari aðstoðar við kontraskæm-
liða. Shultz, utanríkisráðherra
Bandarikjanna, benti á að enn hefðu
sandinistar ekki komið í verk öllum
loforðum sínum.
Utanríkisráðherrar Guatemala,
Honduras og E1 Salvador fognuðu
samkomulaginu á fundi sínum í gær
í Guatemala. Þeir höfðu komið sam-
an til að ræða frið í Mið-Ameríku.
í Nicaragua hafa engar fréttir bor-
ist af átökum þrátt fyrir óstaðfestar
fréttir opinberra fjölmiðla um aö all-
ir kontraskæruliðar hafi ekki verið
hlynntir samkomulaginu.
Stjómin ráðgerir frekari viöræður
Þú þarft ekki aö
leita lengra
TÉKK^
KKISTTII
Laugavegi 15 - sími 14320
Kringlunni - simi 689955
Undirritun vopnahléssamkomulagsins i Nicaragua á miðvikudaginn.
við fuUtrúa kontraskæruliða á
mánudaginn til að mynda sérstök
vopnahléssvæði þar sem kontra-
Simamynd Reuter
skæruliðar, sem taldir eru vera tólf
þúsund talsins, geta varðveitt vopn
sín og fengið aðstoð Rauöa krossins.
Arias Calderon, leiðtogi stjórnarandstöðunnar i Panama, var fagnað
er hann kom til Panama I gær. Hann var rekinn úr landi í febrúar síðast-
liðnum. Simamynd Reuter
Bankastjór-
ar beðnir
um aðstoð