Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Side 16
16
FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988.
Poka hvað?
Pokaútsalan heldur áfram. Þú velur og treð-
ur að vild í einn af pokunum okkar, hvað
sem það kostar, en borgar bara 3.900 kr.
fyrir fullan poka.
!!! Þú mátt ekki missa af þessu !!!
SKOTIÐ
á horni Laugavegar og Klapparstígs.
Auglýsendur athugið!
Síðasta blað fyrir páska
kemur út miðvikudaginn
30. mars.
Þeir auglýsendur sém áhuga hafa á að auglýsa
því blaði vinsamlegast hafi samband sem fyrst,
siðasta lagi fyrir kl. 1 7. föstudaginn 25. mars.
Fyrsta blað eftir páska kemur út þriðjudaginn 21.
apríl. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á að aug-
lýsa i því blaði vinsamlegast hafi samband við
auglýsingadeild DV, sími 27022, í síðasta lagi
mánudaginn 28. mars.
auglýsingar,
Þverholti 11 - simi 27022.
Við minnum á að okkar vinsæla
hádegishlaðborð kostar aðeins 720
kr. Á borðinu eru kaldir réttir, salöt
og heitur heimilismatur, súpa dags-
. ins og kaffi fylgir. Hlaðborð er alla
daga nema sunnudaga, en þá erum
við með sérstakan matseðil á sann-
gjörnu verði. Á kvöldin erum við
með sérréttaseðil og þríréttað tilboð
um helgar.
l» —I —
Helgartilboð 25.-26. mars:
Tær fiskisúpa m/grænmeti
Greipaldinkrap
Fyllt grísasneið m/rauðvíns-
sósu, grænmeti, sveppum og
kroppinbakskartöfium.
Ferskt ávaxtasalat m/marens.
Kr. 1910,-
BORÐAPANTANIRÍ
SÍMA 1 1 440
fþróttir
Erlendir
stúfar
• ísdrottningin Katarina Witt,
sem hreppti gúll á síðustu ólymp-
íuleikum, hefur nú forystu í
heimsmeistarakeppninni í
skautadansi sem haldin er í
Búdapest. Eftir tvær greinar af
þremur er Katarína með 0,6 stig
en næst henni kemur silfurhaf-
inn frá Calgary, kanadíska
stúlkan EUzabeth Manley, með
1,2 stig. Bandaríkjamaðurinn
Debi Thomas er í þriðja sæti, hef-
ur 1,8 stig.
• Hlaupakonan Zola Budd hef-
ur sætt mikilli gagnrýni síðustu
misserin af Alþjóðlega frjáls-
íþróttasamþandinu. Það sem
hefur valdið ástungu sambands-
ins er þátttaka Budd í keppni í
Suður-Afríku, í trássi við bann
þar um. Nú hefur Budd verið
dæmd í keppnisbann af samband-
inu í kjölfar þessa frumhlaups
hennar, sem sambandið nefnir
svo, en ekki var getið um gildis-
tíma refsingar í skeyti frá Reut-
er-stofunni. Kann þó svo að fara
að bannið verði ævilangt.
• Gullkálfurinn svissneski,
. Pirmin Zurbriggen, hefur nú end-
urheimt forystu sína í heildar-
stigakeppni heimsbikarsins.
Zurbriggen hefur nú 283 stig en
ítalinn Alberto Tomba er á hæl-
um hans með 282 stig. Zurbriggen
varð sjöundi í risastórsvigi í See-
bach í Austurríki í gær og kom
með því Tomba af toppnum. Sig-
urvegari í Seebach varð Martin
Hangl, Sviss, annar varö Austur-
ríkismaðurinn Hubert Strolz og
þriðji varð síðan gamla kempan
Marc Girardelli sem skíðar fyrir
Lúxemborg.
• Osvaldo Ardiles, argentínski
knattspyrnumaðurinn hjá Tott-
enham, mun leika sem lánsmað-
ur með Blackbum í 2. deild til
vorsins. Blackburn er einnig með
Stéve Archibald í láni frá Barcel-
ona út tímabilið.
• Olav Thon, vestur-þýski
landsliðsmaðurinn í knatt-
spyrnu, ákvað í gær að faraekki
til enska félagsins Tottenham.
• Essen dróst í gær gegn Nett-
elstedt í 16-Uða úrslitum vestur-
þýsku bikarkeppninnar' í
handknattleik. Hitt íslendinga-
liðið, sem eftir er 1 keppninni,
Dússeldorf, mætir Rheinhausen.
Innlendir
stúfar
• Ingólfur Ingólfsson, sem lék
knattspyrnu með TB í Færeyjum
sl. sumar, er genginn til liös við
3. deildar lið Stjörnunnar. Ingólf-
ur er gamall Stjörnumaður en
hefur einnig leikið með Breiða-
bliki og ÍBV í 1. deild.
• Patrick Nolan, bandarískur
knattspyrnumarkvörður, er
kominn til landsins og leikur með
Fylki í sumar í 2. deildar keppn-
inni. Hann er byrjaður að spila
með í æflngaleikjum og lofar
góðu en er ekki löglegur í Reykja-
víkurmótinu.
• Ólafur Hafsteinsson hefur til-
kynnt félagaskipti úr FH yfir í
Fram. Ólafur lék með Fram í 1.
deild 1982 en tók sér síðan frí þar
til hann spilaði með Hafnfirðing-
unum í 1. deild 1986.
• ögmundur Kristinsson, sá
gamalreyndi markvörður, hefur
verið ráðinn þjálfari 4. deildar
liðs Hvergerðinga.
• Breiðablik sigraði ÍK 3-1 í
Alison-bikamum, knattspymu-
móti Kópavogsfélaganna, í fyrra-
kvöld. Jón Þórir Jónsson 2 og
Ingvaldur Gústafsson skomðu
fyrir Breiðablik en Steindór Elis-
son fyrir ÍK. Eftir fyrri umferð
er Breiöablik með 6 stig, ÍK 3 en
Augnablik ekkert.
• Sigurður Þráinsson, fyrirliði ÍS, hampar hér glæsilegum
bikar fyrir 1. sætið á íslandsmótinu.
• Sigurborc
ið.
4-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ:
Naumur sigur
- Njarðvíkinga á ÍR, 69-62, í fyrri leiknum
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Njarðvíkingar sigruðu ÍR-inga í
fyrri leik liðanna í undanúrslitum
bikarkeppni KKÍ í íþróttahúsi Njarð-
víkm- í gærkvöldi með 69 stigum gegn
62. í hálfleik var staðan 45-40 Njarö-
víkingum í vil. Leikurinn var ekki
mikið fyrir augað og var raunar aldr-
ei spennandi þrátt fyrir lítinn stiga-
mun á liðunum aUan leikinn.
• Um miðjan fyrri hálfleik náði
UMFN 28-16 forystu en ÍR minnkaði
muninn í 28-24. Fram að leikhléi var
munurinn aldrei meiri en 3-4 stig.
Njarðvíkingar léku langt undir getu
og kom oft upp kæruleysi í bæði sókn
og vörn. ÍR-inga skorti allan kjark til
að sigla fram úr heimamönnum.
• Síðari hálfleikur einkenndist af
mistökum á báða bóga og einnig var
hittni liöanna mjög léleg. Njarövík-
ingar skoruðu aðeins 24 stig í hálf-
leiknum og þurfa örugglega að líta
mörg ár aftur í tímann til að fmna
svo lágt stigaskor í einum hálfleik.
• Þegar skammt var til leiksloka
var staðan 60-54 fyrir UMFN en Val-
ur Ingimundarson, sem var skástur
leikmanna UMFN í leiknum, gull-
tryggöi sigur UMFN með nokkrum
körfum. Iflá ÍR voru Bjöm Steffen-
sen og Karl Guðlaugsson bestir.
• Góðir dómarar leiksins vom
Kristinn Albertsson og Ómar Sche-
ving.
2. deild - karia-handbotti:
ÍBV í 1. deild
ÍBV tryggði sér í gærkvöldi sæti í
1. deildinni næsta vetur með því að
bursta botnliö 2. deOdar, Aftureld-
ingu, 33-12, í Vestmannaeyjum. ÍBV
hefur ekki áður leikið í 1. deild en
Þór átti þar hins vegar sæti fyrir
tveimur ámm.
í fyf ra voru lið Þórs og Týs samein-
uð undir merki ÍBV. Eyjamenn eiga
einn leik eftir, viö HK í Kópavogi, og
þurfa jafntefli til aö tryggja sér meist-
aratitil 2. deildar. -VS
Tomma-rall 1988:
Fyrsta rall ársins
I
I
I Fyrsta rallkeppni ársins hefet í dag
Ikl 18.00 á Lækjartorgi. Sjaldan eða
aldrei hefur rallbílaflotinn verið
I
isbíll mun fara jómfrúrferð sína í |
höndum JónsS.Jíalldórssonarfor- ■
stjóra. Hann sigraði i þessari I
I jafn glæsilegur og að þessu sinni keppni í fyrra og hyggst endurtaka I
■ og víst er aö þarna eru komnir sam- leikinn í ár, en tæplega verður bíll- 1
in óspjallaöur eftir. I
Ekið verður vítt og breitt um sér- J
leiðar á Reykjanesi en siðasta |
sérleið keppninnar verður í Laug- ■
ardal kl: 14.30. á laugardag. Allir I
bílaáhugamenn eru hvattir til að |
| an snjöllustu ökumenn landsins og
. þeir munu þenja glsesta keppnis-
| bílar sína af öllum mætti og hver
Jum sig hefur það aö markmiöi að
sigra.
I Eitt er á tæru, að það veröur
1 hvergi gefið eftir þvi nú em allir fylgjast með ótrúlegum hamförum
I fremstu ökumennimir með nær ökumannanna viö stýrið. Allar I
J 300hestafla vélarorku í förskjótum upplýsinga um keppnina verða í *
I sínum. Minna dugir ekki ef sigur á síma 84405. eöa á Tomma Ham- J
^ð nást. Nýr öflugur Porche keppn- borgurum.