Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 22
38 FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Vinnuvélar Tilboð óskasl i eftirfarandi vinnuvélar. Broyt X3 78 Michican payloader ’68 Caterpillar 12 hefil ’63 flutningavagna vaitaratromlur Zetor 6945 traktor 79. Moelven vinnuskúra Strapex bindivél. og Dancall farsíma. Uppl. i síma 681366. Óska eftir traktorsgröfu í verðflokk'i 400-600.000. Uppl. í síma 94-3853. ■ Sendibílar Fallegur rauður Daihatsu cab-van 1000 4x4 tij sölu, árg. ’85. Ekinn 73.000 km. Lítur út eins og nýr. Uppl. í síma 36547. Hlutabréf, talstöð og mælir á Kópa- vogsstöðinni til sölu. Uppl. í síma 78190 allan daginn. Nissan Urvan '84 disil til sölu, mikill afsláttur. Uppl. í síma 651918. Benz 608 L 72 kassabíll til sölu, með 4ra metra hliðarhurð. Uppl. í síma 72401 e. kl. 19. ■ Lyftarar Lyftarar - lyftarar. Desta dísillyftarar til afgreiðslu strax, lyftigeta 2,5 tonn, kostar aðeins 690 þús., góð greiðslu- kjör. Istékk hf., sími 91-84525. ■ BOaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út'Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Amarflugs hf., afgreiðslu Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- rikssonar, Keflavík, sími 92-50305. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subam 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Granz, s. 98-J195/98-1470. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. ■ BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Óska eftir nýlegumSunny Lancer, Su- bam eða álíka bíl í skiptum fyrir Galant st. 2000 GLX árg.’80 til ’ 81, milligjöf skuldabréf. Uppl. í síma 99- 4347 og 99-4162. Óska eftir sportbíl í skiptum fyrir BMW 732i ’82, með vökvastýri, sjálfskiptur, ABS bremsukerfi, sóllúgu o.fl. Verð- hugmynd 850 þús. S. 92-14879 á daginn eða 92-13081 á kvöldin. 130-150 þús. staðgr. Óska eftir góðum bíl á 130-150 þús. staðgr., ýmislegt kemur til greina, t.d. Volvo '79-’80, Fiat Uno ’84-’85 o.m.fl. Uppl. í s. 15487. Óska eftlr Subaru station ’84 í skiptum fyrir Subaru station ’81, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 666758 á kvöldin og um helgina. Vél í Fiat 127 óskast (eða Panda), árg. ’82. Uppl. í síma 54695 á kvöldin og um helgar. Óska eftir nýlegum, japönskum pickup í skiptum fyrir Chevrolet Blazer '80. Uppl. í síma 651718 og 666918 e. kl. 18. Óska eftlr þokkalegum bfl í skiptum fyrir VHS videospólur. Uppl. í dag og nsestu daga í síma 99-2721. 50.000 staögreitt. Óska eftir góðum fólksbíl. Uppl. í síma 31959 e. kl. 19. Honda Clvlc '86 eða '87 óskast keypt. Sími 26505. ■ Bílar til sölu Útsölukjör. • Honda Accord Aerodeck árg. ’87, verð 730 þús., útb. 25%, afsláttur af verði 10%, eftirst. skuldaþréf. •Toyota Cressida station árg. ’82, verð 340 þús., útb. 25%, afsl. af ve’rði 10%, eftirst. skuldabréf. • Willys CJ5 upphækkaður, vél Buick V6, allur á skuldabr. Bílasalan Skeifan, sími 35035 og 84848. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Honda - Audi. Honda Accord EX ’83, 5 gíra, vökvastýri, centrallæsingar, ekinn 80 þús. km. Verð kr. 450 þús. Hagstæð kjör, skuldabréf. Einnig Audi 100 ’85, ekinn 60 þús. km. Verð 750 þús. Ýmis skipti á ódýrari, góð kjör. Uppl. í síma 686291. Bflasýning kvartmíluklúbbsins. Okkur vantar góð og sérkennileg farartæki á sýningu okkar um páskana. Þeir sem hafa óhuga á að sýna gripi sína vin- samlegast skrái sig í síma 54749. Sigurjón. Nissan Sunny coupé '85 til sölu, ekinn 56.000 km, vél 1500, rauður, 5 gíra, gijótgrind, þurrkur á framljósum og afturrúðu, fallegur bíll. Verð 365 þús. eða 290 þús. gegn staðgreiðslu. Símar 39820 og 688151. Þarft þú að selja bilinn? Veist þú að útlitið skiptir einna mestu máli ef þú þarft að selja? Láttu laga útlitsgall- ana, það borgar sig. Föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt- ingaverkstæði Sigmars, s. 686037. Bronco ’72,302, beinskiptur, nýspraut- aður, hækkaður fyrir 40" dekk, CB-talstöð, stereogræjur, gott eintak, vantar lokafrágang fyrir skoðun. Verð 220 þús. Uppl. í símum 51538 og 51266. Daihatsu Charade '83, ekinn 58.000 km, svartur, mjög vel með farinn, verð 220 þús., 180 þús. staðgr., BMW 315 ’81, ekinn 94.000 km, rauður, góður bíll, selst ódýrt. Uppl. í síma 681864 e.kl. 18. 2 stk. Volvo 244 til sölu, árg. ’79, ekinn 116 þús., og árg. ’77, ekinn 140 þús. Skipti möguleg eða skuldabréf. Uppl. í síma 641572. Cherokee Laredo disil '85 til sölu, 5 gíra og Subaru station ’87, toppbílar, skipti möguleg, einnig Saab 96 '77 í heilu lagi eða pörtum. Sími 667331. . Chevrolet Monte Carlo árg. '77. Skemm(ilegur. Rafmagn í öllu, 8 cyl, sjólfsk. Sk. ’88. 15 þús. út, 15 þús á mán., á 285.000. S.79732 e. kl. 20. Daihatsu Charmant '79 til sölu, ekinn 73 þús. Góður bíll. Einnig Lada 1500 station '79, þarfnast smávægilegra lagfæringa. Uppl. í s. 611665 og 21258. Dodge Aries '84 station, skoð. ’88, 4ra cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ek. 19 þús. mílur, spameytinn fjölskyldubíll, skipti eða skuldabr. ath. S. 45806. Ford Cortina 1300 79, Subaru 1600 ’79 og Chevrolet Cavalir, 4ra cyl., sjálf- skiptur, station, árg. ’82. Uppl. í síma 42399 eftir kl. 19, Ford Escort XR3i ’84 til sölu, svartur, með sóllúgú, rafmagn í rúðum, litað gler, álfelgur, skipti möguleg ó Suzuki pickup. Uppl. í síma 82489. Galant GLS ’82 til sölu, verð 285 þús., 15 þús. út og 15 ó mánuði, skipti ó ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 667269 og 623727. Honda Prelude árg. 78 til sölu, ekinn 106 þús. km, lipur og skemmtilegur bíll í góðu standi. Uppl. í síma 39092 eftir kl. 18. Honda Prelude ’81, ekinn 80 þús., silf- urgrár, m/sportfelgum, rafst. sóllúga, í góðu ástandi, staðgrafsl. Vinsamleg- ast hringið í síma 667108 eftir kl. 17. Hringdu til Helenu í síma 16399 og fáðu uppl. um mig. Ég er ný, rauð Ford Fiesta, vel með farin, ekin aðeins 15 þús. km. Lada Canada 1600 ’81 drapplitaður, dróttarkrókur, ekinn 88.000 km. Verð kr. 50.000, staðgreiðsluafsláttur eða góð lánakjör. Uppl. í síma 43408. Mazda 929 ’82 til sölu, ekinn 78 þús., 15 þús. og 15 á mánuði, verð 320 þús., skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. síma 667269 og 623727. Mazda 929 '80 til sölu, sjálfskipt, vökvastýri, ekinn $6 þús. km. Góð kjör. Uppl. í síma 685533 til kl. 18 og 14724 e.kl. 18. Mercedes Benz 240 D 79, góður vagn, nýupptekinn iflótor og ýmislegt fl., skipti koma til greina. Uppl. í síma 73236 eftir kl. 20. Oldsmobile Cutlass station, dísil, árg. ’82, nýinnfluttur. Einn með öllu. Skipti ó ódýrari. Uppl. í síma 97-81482 e. kl. 19. Opel Senator 2,3 turbo dísil '85 til sölu, ekinn aðeins 91 þús., útvarp, radar- vari, sílsalistar, dráttarkrókur, skoðaður ’88. Bílabankinn, s. 673232. Opel Senator 3E '82, sjálfskiptur, vökvastýri, blásanseraður, einnig M. Benz 200 79, beinskiptur, með vökva- stýri. Gott verð. Uppl. í síma 73069. Renault 5 TL árg. ’82 til sölu. Bill í mjög góðu lagi, fæst gegn skuldabréfi. Uppl. í síma 686633, Hafsteinn, til kl. 18 og e.kl. 20 í s. 76895. Reyfarakaup! Ford Escort 78,- ekinn 46.000 km, sumar- og vetrardekk fylgja, verð 50 þús. staðgr. Uppl. í síma 37486 í dag og um helgina. Subaru GFT 79 til sölu, í góðu ástandi, góð kjör, einnig Philips bílasími fyrir handvirka þjónustu. Uppl. í síma 641082. Subaru bitabox. Til sölu Subaru E10 ’85, ekinn 60 þús., verð 340 þús., lán allt að 2 ór. Uppl. í síma 78733 og 43573. Tjónbíll. Til sölu Mazda 626 ’84, dísil, í því ástandi sem hún er. Tilboð ósk- ast. Bifreiðabyggingar, Ármúla 34, sími 37730. Steini. Toppbíll. Volvo GL ’82, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, dráttarkúla, snjó- dekk, sumardekk o.fl., ekinn 79 þús. Verð 410 þús. Uppl. í síma 685309. Toyota á tilboðsverði. Toyota Crown dísil ’80, sjálfsk., vökvast., útvarp/ segulband, verð 180 þús., staðgr. 150 þús. Uppl. í síma 985-25211. Toyota LandCruiser dísil ’86, ekinn 26 þús., langur, Nissan Patrol ’85, ekinn 57.000, Volvo 240 station ’83-’87. Bíla- sala Vesturlands, sími 93-71577, Toyota Tercel '86 og Volvo 345 '84. Til sölu Toyota Tercel 4x4 ’86, ek. 22 þús. km, og Volvo 345 ’84, ek. 50 þús. Góð- ir og vel með famir bílar. S. 689119. Toyota Tercel 4WD árg. ’85 til sölu, skoðaður ’88, ekinn 28.000 km, mjög fallegur bíll, verð 490 þús. Uppl. í síma 31197. Tveir ódýrir. Honda Civic 78, fallegur og góður bíll, selst á 45-50.000 gegn staðgreiðslu, einnig Saab 99 78 á góðu verði. Sími 651824 og 51517. Tveir góöir. MMC Galant GLX ’85, ekinn aðeins 30.000, góður bíll, verð 470.000, einnnig Toyota Corolla '86; ekin 19.000, verð 380.000. Sími 671234. Volvo 144 '73 til sölu, sjálfskiptur, ryð- laus, góður bíll, skipti hugsanleg ó videótæki. Uppl. í síma 27307 eða 985- 25187. VW Derby árg. ’81, ekinn aðeins 60 þús. km. Mjög góður bíll, skoðaður '88, 15 þús. út, 10 þús. á mán. ó 195 þús. Sími 79732 e. kl. 20. Volvo 244 GL ’79 til sölu, rauður, bein- skiptur, vökvastýri, sumar- og vetrar- dekk, gott lakk, ekinn 120 þús. Fæst ó aðeins 190 þús. Uppl. í síma 17610. Wagoneer árg. 78, upphækkaður, á nýjum 38,5" dekkjum og krómfelgum, 360 vél, sjálfsk. Uppl. í síma 9246741 og 92-46633. M. Bens 280 SE '80 dökkblár, topplúga ABS sentrallæsingar, gullfaíleg og vel með farin glæsibifreið, skipti koma til greina á ódýrari bíl, góðir greiðslu-. skilmálar. S. 99-5838. 2 ódýrlr Daihatsu Charade 79 og Peugeot 79, seljast á gjafaverði. Uppl. í síma 19130 og 622998. Bronco árg. 74 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 666918 eftir kl. 18. Ford Escort LX 1300 '84 til sölu, ekinn 35 þús. kmf ath. skipti og skuldabréf. Uppl. í síma 39499. Honda Clvic ’81 til sölu, mjög góður bíll, verð aðeins 160 þús. Uppl. í síma 41514. Isuzu Trooper éil sölu ’81, langur, ek- inn 124.000, skipti ó ódýrari. Uppl. í síma 93-12308, Ákranesi. MMC Pajero SW ’87, bensín, til sölu, keyrður 18 þús. km, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 29317. Mazda 323 árg. '82, 5 dyra, vel með farinn, ekinn ca 100.000 km. Verð 160 þús. Uppl. í síma 74163 e.kl. 20. Mazda 626 ’81 til sölu, krómfelgur, topplúga, æskileg skipti á Ford Fairm- ont. Uppl. í síma 40123. Mitsubishi Tredia ’83 til sölu, ekinn 65 þús. km, útvarp og segulband, góður bíll. Uppl. í síma 39208. Opel Corsa '87 til sölu, 5 dyra, útvarp, sílsalistar, ekinn aðeins 3800 km. Bíla- bankinn, sími 673232. Pontiac Firebird með T toppi ’83 til sölu, skuldabréf kemur til greina. UppÍ. í síma 45880. Rússajeppi Gas 69 dísil, með góðu húsi, til sölu, gott verð, ýmis skipti. Uppl. í síma 656300 og 46810 e.kl. 18. Saab 900 GL ’82 til sölu, hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 30395 eftir kl. 17. Saab 99 árg. ’82 til sölu, hvítur, ekinn 62.000 km, „konubíll". Til sýnis og ■sölu á Borgarbílasölunni sími 83150. Scout 1975, hækkaður og nýupptek- inn, til sölu. Uppl. í síma 666391 e.kl. 17. Sjálfskiptur VW Golf GL ’82 til sölu, verð 240.000, staðgreitt 200.000, góður bíll. Uppl. í síma 78447. Toyota Corolla ’83 dísil, þarfnast við- gerðar, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 99-5649. VW Derby 79 til niðurrifs eða upp- gerðar, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 994754 e. kl. 20. VW Golf LS árg. ’77 með 1500 vél til sölu, þarfiiast lagfæringar fyrir skoð- un. Uppl. í síma 73880. Willys með húsi til sölu, allur nýupp- tekinn, skoðaður ’88, öll skipti möguleg. Uppl. í síma 99-1865. Wolsvagen Passat 74 til sölu, í góðu lagi, verð ca 20 þús, skipti á videótæki koma til greina. Uppl. í síma 77732. Tvelr bilar til sölu: Mazda 929 ’80, mjög góður bíll, og Wagoneer ’72, í þokka- legu lagi. Uppl. í síma 44961 e.kl. 19. Citroen CX 2400 78 til sölu. Uppl. í síma 32044 eftir kl. 18. Citroen GS 78 til sölu. Uppl. í síma 74126. Mjög vel með farinn MMC Colt ’80, ek- inn 42.000 km, möguleg skipti á dýrari. Subaru 1800 station árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 73814 e.kl. 18. Til sölu VW Golf Gl, árg. ’77. Verð 20. 000. Uppl. í síma 31101 eftir kl. 18. Toyota Mark II '77 til sölu, skoðaður ’88, verð 40 þús. Uppl. í síma 39241. ■ Húsnæði í boði 9 ferm herb. með sérinngangi og snyrt- ingu til leigu, 8 þús. á mán., fyrir skrifstofu eða rólegan eldri mann, aðrir koma til greina. Uppl. leggist inn á DV fyrir kl. 22 sunnudagskvöld merkt „Gamli bærinn, Torfunni”. 2ja herb. íbúð til leigu í þriggja hæða blokk í Grafarvogi. Leigist a.m.k. í eitt ár. Fyrirframgreiðsla ekki skil- yrði. Laus 1. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Góð umgengni 88“. Stór stofa með húsgögnum og suður- svölum, og eldhús með eldunaráhöld- um til leigu í ca 4 mánuði. Reglusemi áskilin. Fyrirframgr. nauðsynleg. Til- boð merkt „Stofa 8054“ sendist DV. Gott forstofuherbergi til leigu í vestur- bænum fyrir fullorðna konu gegn aðstoð. Uppl. í síma 15100 milli kl. 17 og 19. Kópavogur! Herbergi til leigu með áðgangi að baði, eldhúsi og þvottaað- stöðu. Uppl.fsíma 985-24742 eðá simá 45548 eftir kl. 19. í Kaupmannahöfn. Tvö samliggjandi herb. og snyrting, vel búin húsgögn- um, aðgangur að eldhúsi, leigist frá 2. júlí - 8. ágúst. Uppl. í síma 680255. 2ja herb. ibúð og góður bílskúr til leigu, 1 árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „K 8039“. 3ja herb. ibúð í austurbænum til leigu, laus 1. apríl. Tilboð sendist DV, merkt „90 ferm“. Lögglltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Stór 2ja herb. íbúð i neðra-Breiðholti til leigu. Uppl. um greiðslugetu sendist DV, merkt „Laus strax 100“. ■ Húsnæði óskast Framkvœmdastjórl óskar eftir einbýl- ishúsi eða raðhúsi til leigu, þurfa að vera 4 svefnherbergi. Ábyggilegar greiðslur og góð umgengni. Áhuga- samir leggi nafn og símanr. inn á augld. DV, sími 27022. H-8055. Lítið, upphitað geymslupláss óskast. Uppl. í síma 52973 eftir kl. 16. Óska eftir lítilli íbúð (einstaklingsíbúð). Ég er karlmaður ó besta aldri, eða rétt rúmlega fimmtugur, einhleypur og vantar litla íhúð, helst í úthverfi. Vinsamlegast hafið samband í síma 16060. 27 ára karlmaður óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða góðu herb. með aðgangi að baði og eldhúsi. Algjör reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgr. ef ósk- að er. Hringið til DV í s. 27022. H-8046. Einhleypur og reglusamur maður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Rvík í maí, get boðið fyrirframgr. og útvegað meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8008. Okkur nauövantar húsnæði! Við erum ungt reglusamt par og getum lagt fram einhverja fyrirframgreiðslu sé þess óskað. Ábyrgjumst öruggar mánað- argr. Endilega hafið samb. í s. 77811. 24ra ára áreiðanlegan mann vantar 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu í ca 1 ár, fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Sími 75772 e.kl. 19. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega hafið samband við Sigurlín í síma 82004 e.kl. 17. 3 herb. íbúð óskast, þrennt í heimili, öruggar mónaðargreiðslur eða árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 78509 eftir kl. 18. Bilskúr eða sambærilegt húsnæði ósk- ast til leigu. Helst með stórri hurð. Uppl. í síma 985-25190 á daginn og 29593 á kvöldin. Einhleypur og reglusamur maður óskar eftir 1-2 herb. íbúð strax. Einhver fyr- irframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. S. 685930 og eftir kl. 18 í s. 672456. Hjón með 3 börn óska eftir 3-5 herb. íbúð á leigu í lengri tíma í Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband í síma 93-51271. Jórunn. Par utan af landi með 1 bam vantar 2-3 herb. íbúð strax í Kópavogi eða á höfuðborgarsvæðinu. Efþú vilthjálpa okkur hringdu þá í síma 42918. Reglusaman, ungan mann bráðvantar einstaklingsíbúð eða stórt herb. m/ hreinlætisaðstöðu, helst í Túnunum. Sími 21590 (Snævarsvideo) frá 9-24. Reglusamt par með eitt barn óskar eftir ibúð á leigu sem fyrst. Skilvisum greiðslum heitiö. Uppl. i sima 83610 og 74368. Stálsmiðjan óskar eftir að taka á leigu herbergi fyrir starfsmann sinn. Reglu- semi og góðri umgengngi heitið. Uppl. í síma 24400. Gylfi. Takið eftir! Hjón utan af landi vantar 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst, helst í Hafnaríirði. 100% greiðslur og trygg- ingar. Uppl. í síma 54494 í dag. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef óskaðær. Uppl. í síma 53969. Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst, reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. í síma 623217. Löggiltir húsalelgusamningar fást á smóauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ungan reglusaman mann vantar gott herbergi með sérinngangi og snyrt- inngu. Uppl. í síma 686294 e.kl. 17. Elnstaklingsaðstaða óskast. Uppl. í síma 26220. ■ Atvirmuhúsnæói Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 95 fm, á besta stað í bænum til leigu, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 622780 og 30657 á kvöldin. Til leigu er 300 fm hæð á 3ju hæð í iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða. Um er að ræða 200 fin sal og 3 herbergi. Uppl. í símum 672060 eða 685875. Verslunarhúsnæði á homi Borgartúns og Höfðatúns til leigu, stærð ca 150 ferm. Mjög stórir sýningargluggar. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin. Skrifstofuhúsnæöi. Tvö skrifstofuher- bergi til leigu í Hafnarstræti, 18 fm og 21 fm. Frábær staðsetning. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8044. Stálgrindarhús til sölu. Uppl. í síma 74423 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Geymið auglýsinguna. Óskum eftir iðnaöarhúsnæöi, ca 200- 250 m2, helst í Kópavogi eða Garðabæ. Uppl. í síma 46355 og 45684. Matsölust., söluturn. Til leigu er hús- næði í miðbæ Rvk sem tilbúið er nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8058.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.