Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Side 23
FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988. 39 ■ Atvinna í boöi Starfskraftur óskast til eldhússtarfa, „uppvask", ekki yngri en 18 ára. Vinnutími frá kl. 11.30-22.30. Mögu- leiki að skipta vöktunum 11.30-16.30 og 16.30-22.30. Veitingahúsið Gaflinn, Dalshrauni 13. Uppl. á staðnum frá kl. 10-19. Vörukynningar. Fólk vantar til kynn- ingarstarfa fyrir traust og þekkt innflutningsfyrirtæki. Örugg fram- koma, áræðni og hæfileiki til þess að tala fyrir hópi fólks er algjört skil- yrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8064. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bakarí - vesturbær. Óskum að ráða hressan og duglegan starfskraft til afgreiðslu, vinnutími 13-19 og aðra hverja helgi. Góð laun fyrir vana manneskju. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7872. Bakkaborg við Blöndubakka. Starfsfólk óskast á deild 1-3 ára barna sem fyrst. Uppeldismenntun eða starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 71240. Dagheimilið Fálkaborg. Okkur bráð- vantar starfsmann í tímabundna afleysingu í eldhús. Einnig vantar af- leysingafólk eftir hádegi á deild. Uppl. í síma 78230. Heildverslun með fatnað óskar eftir að ráða ábyggilegan og reglusaman starfskraft til aðstoðar á lager, út- keyrslu o.fl. Æsklegur aldur 20-25 ár. Uppl. í síma 688999 frá kl. 9-18. Starfskraftur óskast í kjörbúð nú þeg- ar, hálfs dags starf kemur til greina, einnig vantar starfskraft í uppvask í eldhúsi eftir hádegi. Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6, sími 74700. Tveir duglegir og ábyggilegir bygginga- verkamenn, óskast til starfa við steinsteypusögun og kjarnaborun nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8057. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldis- menntuðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% starf. Uppl. í síma 36385. Hellu- og hitalögn. Óskum tilboða í lögn á hellum, hita og frárennsli í bif- reiðaplan við einbýlishús í Kópavogi. Uppl. í símum 641443 og 41238. Starfskraftur óskast á kassa og í upp- fyllingu, um er að ræða heilsdagsstarf. Uppl. í s. 686744. Matvörubúðin Grímsbæ. Verslunarstjóri. Óskum eftir að ráða verslunarstjóra sem fyrst í nýja tísku- vöruverslun í Keflavík, helst vanan. Uppl. í síma 688999 frá kl. 9-18.- Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Gæludýraverslun. Starfsmaður óskast sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8042. Matsvein vantar á 50 tonna togbát strax. Uppl. í símum 99-3194 á daginn og 99-3890 á kvöldin. Óska eftir nemum í matreiðslu og einn- ig óskast þjónar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8048. Vanur bílstjóri með meirapróf óskast strax. Fiskanaust hf., sími 19520. ■ Atvinna óskast Ung kona óskar eftir vinnu, margt kem- ur til greina, t.d. uppvask, ræstingar eða hótelvinna, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 27518 hjá Rögnu Björg- vinsdóttur eftir kl. 19. 25 ára maður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi, sölumaður í verslun, kemur vel til greina. Uppl. í síma 27387 e. kl. 18 næstu daga. Vinnuveitendur athugið! 22ja ára stúlku vantar vellaunaða aukavinnu ca 15 daga í mánuði, allt kemur. til greina. Uppl. næstu daga í síma 651941. Reglusöm og ung kona óskar eftir dag- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 24677. 21 árs stúlku bráðvantar framtíðar- vinnu. Uppl. í síma 30658 næstu daga. ■ Ýmislegt Sársaukalaus hárrækt með leyser, 890 kr. tíminn, 45-55 mín. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275. Ps. varist sársaukafullt kukl. Smáauglýsiíigar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Einkamál 38 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast stúlku með náin kynni í huga. Svarbréf sendist DV, merkt „Góð kynni 8000“. ■ Kermsla Námsaðstoð í Stæ. í framhaldsskóla. Uppl. í síma 72991. M Spákonur____________ Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Les i lófa og tölur, spái í spil. Sími 24416. ■ Skemmtanir Nýjar hugmyndir? 1. Ættarmót - leikir - dans. 2. Ferming - veisla - dans. 3. Brúðkaup - veisla - dans. 4. Hópferð - óþekktur áfangast. - veisla - dans. Hafið samb. Diskótekið Dísa. Með nýjungar og gæði í huga. S. 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga., hs. 50513. Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið,, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar“. Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow". Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingax ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingemingaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Opið allan sólarhringinn. AG-hrein- gemingar annast allar almennar hreingeriúngar. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá 10-23.30 og eftir kl. 24. S. 16296. Opið allan sólarhringinn. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. AG hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar, gólfteppa- og húsgagnahreinsun, vönduð vinna. Uppl. í síma 23155. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur allar hreingemingar og gólfbónun. G.V. hreingemingar, simi 687913. Hreingerningar f íbúðum. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 685315. ■ Framtalsaöstoó Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Armúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. M Þjónusta______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tek að mér flfsa- og dúkalagnir einnig viðgerðir, vönduð vinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8022. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051, 621962 og 611433. Pípulagnir. Alhliða pípulagnaþjón- usta, lekaviðgerðir, nýlagnir, breyt- ingar, endurstillinn og lagfærum eldri hitakerfi, setjum upp hreinlætistæki í ný og gömul hús, löggiltir pípulagn- ingameistara. Sími 641366 og 11335. Vanti þig á góðu verði smurt brauð, snittur, brauðtertur, ostabakka, kaba- rettborð eða annað fyrir ferminguna, brúðkaupið, afmælið eða önnur tæki- færi hafðu þá samb. við okkur í s. 673133 eða 686372. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur að 400 bör. - sílanúðun. - Fjarlægjum móðu á milli rúða með sérhæfðum tækjum. - Verktak hf„ s. 7-88-22 og 985-21270. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985- 25973. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efhum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Pipulagnir. Tek að mér alhliða pípu- lagningaþjónustu, breytingar, Dan- foss sk„ uppsetningu hreinlætistk. o.m.fl. Lögglt. pípulm. Sími 675421. Trésmiðaverkstæði. Til sölu er lítið trésmíðaverkstæði með tilheyrandi tækjum ásamt skrifstofuáhöldum, tilvalið fyrir 2 samhenta menn. Uppl. gefnar í síma 36822 eftir kl. 18.____ Allt viðkomandi flisalögnum. Getum bætt við okkur verkefnum: flísalagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063.______________________________ Dælur í sérflokki. Skólp-, vatns- og bor- holudælur, til afgr. strax eða eftir pöntunum, allt til pípulagna. Bursta- fell byggingarvöruversl., s. 38840. Innréttingar - húsgögn. Getum bætt við okkur verkefnun, stórum og smáum, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 76440._______________________________ Pípulagnir. Húseigendur - byggingar- félög, tökum að okkur .alhliða pípu- lagningavinnu, lögg. meistari, vanir fagmenn. Fjölhæfni hf„ sími 39792. Húsamálarar geta bætt við sig verk- efnum, gera föst tilboð samdægurs ef óskað er. Uppl. í síma 33217.________ Pípulagnir. Get bætt við mig verkefn- um. Löggiltur pípulagningameistari, sími 34767. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. M Garðyrkja Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsand- ur til mosaeyðingar. Sanngjamt verð, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða- þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24, 40364, 611536 og 985-20388._ Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018._ ■ Innrömmun Alhliða innrömmun, ál og trélistar í miklu úrvali, vönduð vinna, næg bíla- stæði. Innrömmun Bergþórugötu 23, sími 27075._________________ Innrömmun - plaköt. Margar gerðir ál- og trélista, einnig mikið úrval af pla- kötum. Heildsala á rammalistum. Katel, Klapparstíg, s. 18610 og 623161. ■ Ferðalög 21 árs gamall maður óskar eftir ferða- félaga til Englands og Skotlands í sumar. Uppl. í síma 78342 eftirkl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.