Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 27
FÖSTUDAGUR 25. M.ARS 1988. 43 Skák Jón L. Árnason Guðmundur Gíslason haíði hvítt og átti leik í eftirfarandi stöðu gegn sænska alþjóðameistaranum Ralf Akesson á Reykj avíkurskákmótinu: 21. Bb5! Notfærir sér skemmtilega lepp- un a-peðsins. Nú er 21. - He7 svarað með 22. Rf5 og 21. - Red7 er einnig slæmt vegna 22. BxfB. 21. - Rfd7 22. Bxe5 Rb6! þannig bjargar svartur manninum en hann missir peð bótalaust. 23. Da5 Hxe5 24. Rd3 Hg5 25. Rxc5 d4 26. exd4 h5 27. h4 og Guðmundur vann létt. Bridge Hallur Símonarson í leik sveita Verðbréfamarkaðs Iðnað- arbankans og Valtýs Jónassonar, Siglu- firði, í undanúrsbtum íslandsmótsins sýndi Hjalti Elí'asson snilb sína í eftirfar- andi spib. Vestur spilaði út laufdrottn- ingu í 4 spöðum suðurs dobluðum. ♦ D9 V Á10854 ♦ G754 + K5 ¥ G63 ♦ K1083 + DG10873 * K10873 ¥ KD92 * D * 962 * ÁG6542 ¥ 7 ♦ Á962 4» Á4 Sagnir. Vestur gaf. Allir á hættu. Vestur Norður Austur Suður Viöar Öm Valtýr Hjalti pass pass pass 1* pass 2? pass 2* pass 3* pass 4* pass pass dobl pdi Hjalti drap útspUið heima. Þá hjarta á ás og hjarta trompað. Lauf á kóng og hjarta trompað. Tígulás og meiri tíguU. Vestur drap og gaf austri stungu í tígli. Þá hjarta sem Hjalti trompaði. Staðan: * D9 ¥ 10 ♦ G + - * ÁG6 ¥ -- ♦ 9 + -- Hjalti spUaði tígli. Valtýr trompaði en var um leiö endaspUaður. 4 spaðar unnir, 790. Sama sögn á hinu borðinu en suöur varð tvo niður, 500. Verðbréfamarkaður- inn vann 15 impa á spilinu og leikinn 25/2. Krossgáta ¥ -- ♦ 10 + G106 1 T~ 3~ □ 6 ?- 1 a )0 ■MB 1 TT 3 'L . . • ... /f )5 no n )g J m Lárétt. 1 fíngert, 5 blaut, 7 heiður, 8 skurður, 10 seðlana, 11 vinsopi, 13 félag, 14 gagnrýnin, 17 kviknaði, 19 klettur. Lóðrétt: 1 viðkvæm, 2 fyrirlestur, 3 hey, 4 bindi, 5 góð, 6 skjálfa, 9 ákærði, 11 sía, 12 högg, 15 vafa, 16 nudd, 18 ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 útvarps, 8 læ, 9 efjan, 10 prik, 11 ári, 12 ask, 14 okað, 16 reima, 17 ei, 10 ók, 19 taUð, 20 kálaði. Lóðrétt: 1 úlpa, 2 tær, 3 veiki, 4 afkoma, 5 rjá, 6 para, 7 sniðið, 13 sekk, 15 kala, 16 rós, 17 eið, 19 tá. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 13333, slökkvUið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 25.-31. mars 1988 er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarljörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 riæsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aila daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17, Vísir fyrir 50 árum 25. mars: Kvenhattanemar Þær stúlkur sem lokið hafa lögskipuðum náms- tíma til próftöku gefi sig fram eigi síðar en 31. þessa mánaðar. Spakmæli Vonir eru draumur vakandi manns Aristóteles Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borging. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opiö sunnu-. daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Kefiavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, ■ Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá ki. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er engin ástæða fyrir þig að draga saman seglin. Ein- beittu þér að fjölskyldumálunum, það getur haft mikið að segja. Það verður mikið að gera í félagslífmu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú hefur' stundum tilhneigingu til að vera of bjartsýnn. Þú ættir að taka raunveruleikann inn í dæmið. Nýttu gáf- ur þínar og hæfileika. Ýttu undir skemmtilegt samband. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú ættir ekki að taka aö þér ný verkefni nema í ýtrustu neyð. Þú ert félagslyndur og ættir aö vera meðal vina eins mikið og þú getur. Nautið (20. april-20. maí): Þú hefur ekki mikinn áhuga á þvi í byrjun dags að blanda geði við fólk. Þú ættir að yfirvinna þetta því þér gengur best í hópvinnu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú mátt búast við viðburðaríkum degi. Þú færð betri lausn- ir á verkefnum þinum en settu markmiðið ekki of hátt, svo þú sprengir þig ekki. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir í dag að laga og breyta því sem hefur fariö úr- skeiðis. Ef þú ert að fást við verkefni sem reyna á hugann er miður dagurinn besti tíminn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að endurhæfa hæfileika þína, sérstaklega þá sem tengjast samskiptum við annað fólk. Þú ættir að geta glaðst mjög fljótlega yfir fjármálum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir orðið fyrir einhveijum vonbrigðum fyrri partinn sem gæti tengst ákveðinni persónu. Þetta ætti að gefa þér tilefni til að hugsa málin upp á nýtt. Þú gætir átt í erfiðleik- um með að fara eitthvað. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að leita aðstoðar núna ef þig vantar hana. Þú ættir aö íhuga leiðir til að gera hlutina á auðveldari hátt. Það sparar þér tíma. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður eitthvað óvænt sem hefur áhrif á gjörðir þín- ar. Þú þarft að taka ákvörðun gagnvart einhveiju. Happatölur þínar eru 4, 17 og 35. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður var við hömlur á ýmsum sviðum í dag. Sérstak- lega það sem við kemur öðru fólki. Þú ættir að reyna að vera svolítið sykursætur og athuga hvort þér opnast ekki ýmsar leiðir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það geta orðið mörg loforðin sem ekki verða efnd í dag. Það gæti verið að þú værir að biðja um of mikið. íhugaðu málið. Happatölur þínar eru 3, 22 og 34.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.