Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Side 28
44 FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988. ISL. LISTHMN LONDON 1. (4) DON'TTURNAROUND Aswad 2. (17) DROPTHE BOY Bros 3. (1 ) ISHOULD BE SO LUCKY Kylie Minogue 4. (-) CAN I PLAY WITH MAD- NESS Iron Maiden 5. (22) COULD HAVE BEEN Tiffany i 6. (3) JOE LETAXI Vanessa Paradise 7. (5) CRASH Primitives 8. (12) NEVER THESE DREAMS Heart 9. (6) SHIPOFFOOLS Erasure 10. (11) I GETWEAK Belinda Carlisle 1. (2) DEVIL'S RADIO George Harrison 2. (3) RÉTTNÚMER Bubbi Morthens 3. (6) JENNIFERSHESAID Lloyd Cole 4. (27) SATELLITE Hooters 5. (4) I FOUND SOMEONE Cher 6. (5) WHENWEWAS FAB George Harrison 7. (10) CARSANDGIRLS Prefab Sprout 8. (1) TURN BACKTHE CLOCK Johnny Hates Jazz 9. (29) HEARTOFGOLD Johnny Hates Jazz 10. (8) HEREIGOAGAIN Whitesnake 1. M) TURN BACKTHE CLOCK Johnny Hates Jazz 2. (2) NEED YOU TONIGHT INXS 3. (3) FATHER FIGURE George Michael 4. (5) GET OUTTA MY DREAMS, GETINTOMYCAR Billy Ocean 5. (19) HEART0FG0LD Johnny Hates Jazz 6. (7) WHEN WILL1 BE FAMOUS Bros 7. (4) VALENTINE T'Pau 8. (9) WHEREDO BROKEN HE- ARTS GO Whitney Houston 9. (8) TOGETHER FOREVER Rick Astley 10. (6) SIGNY0URNAME Terence Trent D'Arby NEW YORIC (4) MAN INTHE MIRROR Michael Jackson (B) ENDLESS SUMMER NIGHTS Richard Marx (D NEVER G0NNA GIVE YOU UP Rick Astley (7) OUT OFTHE BLUE Debbie Gibson (10) GET OUTTA MY DREAMS, GETINTO MY CAR Billy Ocean (2) 1 GETWEAK Belinda Carlisle (9) IWANTHER Keith Sweat (3) FATHER FIGURE George Michael (12) R0CKET2 U The Jets (11) HYSTERIA Def Leppard Bandaríkin (LP-plötur ■ 1. (1) DIRTY DANCING............Úrkvikmynd 2. (2) FAITH.................GeorgeMichael 3. (4) BAD...................Michael Jackson 4. (3) KICK...........................INXS 5. (5) TIFFANY.................... Tiffany 6. (6) SKYSCRAPER.............DavidLeeRoth 7. (7) HYSTERIA.................DefLeppard 8. (8) OUTOFTHEBLUE...........DebbieGibson 9. (9) THELONESOMEJUBILEE ................John Cougar Mellancamp 10. (11) GOOD MORNING, VIETNAM...Úrkvikmynd ísland (LP-plötur 1. (1) TURN BACKTHE CLOCK....Johnny Hates Jazz 2. (2) KICK............................INXS 3. (5) LABAMBA...................Úrkvikmynd 4. (Al) INTRODUCING........TerenceTrent D'Arby 5. (10) BRIDGE OF SPIES...............T'Pau 6. (7) THEBESTOFOMD.....................OMD 7. (8) ALL LIVE AND ALL OFTHE NIGHT....Strangles 8. (4) DIRTYDANCING..............Úrkvikmynd 9. (Al) INSIDEINFORMATION.........Foreigner 10. (3)FAITH...................GeorgeMichael Bretland (LP-plötur 1. (-) VIVAHATE.................Morrissey 2. (2) THEBESTOFOMD...................OMD 3. (-) NAKED......................Talking Heads 4. (6) HEARSAY.............AlexanderO'Neal 5. (-) FROMTHELANGLEYPARKTO MEMPHIS ......................Prefab Sprout 6. (1) INTRODUCING......Terence Trent D'Arby 7. (5) UNFORGETABLE...........Hinir&þessir 8. (3) TEAR DOWN THESE WALLS..Billy Ocean 9. (7) POPPEDINSOULEDOUT........WetWetWet 10. (4) WHENEVERYOUNEEDSOMEBODY ..................................Rick Astley Undur og stórmerki gerast á lista rásar tvö þessa vikuna, Ge- orge Harriison, sem beðið hefur þolinmóður í öðru saeti listans undanfarnar vikur, fær umbun erfiðisins og leysir Johnr.y Hates Jazz af hólmi í toppsætinu. Hann kemur þó vart til með að eiga þar náðuga daga því margir steðja að. Þar fara Hooters fremstir í flokki og eru líklegir til meiri afreka. Á íslenska iistanum heldur Johnny Hates Jazz hins vegar toppsætinu enn um sinn og er hljómsveitin reyndar líklegust til að leysa sjálfa sig af hólmi því nýtt lag stormar upp listann. Reggae- hljómsveitin Aswad nær efsta sætinu í London en Bros fylgja fast á eftir og söniuleiðis Iron Maiden og Tiffany. Vestra er það Michael Jackson ekki óvænt sem sest í efsta sætið en óvenju margt er að gerast á listanum þessa vik- una og margir koma til með að kljást um toppsætið í næstu viku. Jackson ætti þó að hafa vinning- inn. -SþS- Þrælað með sæmd 'Michael Jackson - spegill, spegill, herm þú mér. . Miklar gleðifréttir birtust oss íslendingum í blaði á dög- unum þess efnis að við gætum brátt hætt að skammast okkar fyrir vinnuþraeldóminn sem plagað hefur þjóðina um langan aldur. Vestur í Bandaríkjunum hafa menn nefnilega stofnað samtök vinnuglaðra sem í geta einungis þeir gengið sem vinna minnst 50 tíma á viku og hafa áhægju af. Þykir hinn mesta upphefð að komast í þessi samtök dugnaöar- forka vestra og stendur til að stofna alþjóðasamtök af þessu tagi og gæti það jafnvel orðið á íslandi. Fyrst þarf þá að stofna innlend samtök og er ljóst að hækka þarf bandarísku tímamörkin verulega því að þeim óbreyttum yrði meiri- hluti íslensku þjóðarinnar sjálfkrafa meðlimir samtakanna. Hér þykir 50 tíma vinnuvika ekkert tiltökumál; flestir ná því léttilega í aðalatvinnunni og eiga þá alla aukavinnuna eftir. Má því telja raunhæft að miða við 70-80 tíma vinnu- viku hérlendis sem inngöngumark í samtökin og yrðu þau engu að síður með þeim fjölmennari hérlendis og án efa íjölmennust miðað við höfðatölu á heimsmælikvarða. Yrði þetta enn ein skrautfjöðrin í hatt okkar íslendinga út á við; mestu dugnaðarforkar mannkyns. Ekkert lát er á vinsældum Johnny Hates Jazz hér á ís- landi en mér segir svo hugur um að brátt komi samt að því að hljómsveitin verði að víkja úr toppsætinu. Ekki á ég samt von á að nein af þeim plötum, sem nú eru á listanum, hrifsi til sín sætið eftirsótta heldur verði það plata sem inni- heldur níu af þeim tíu lögum sem þátt tóku í söngvakeppni sjónvarpsins á dögunum. Sú plata kemur út á næstunni og bíða eflaust margir eftir henni. -SþS- La Bamba - vaxandi vinsældir. Def Leppard - móðursýkin stendur i stað. Morrissey - hatrið hæst á blaöi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.