Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1988, Page 29
FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988. 45 Sviðsljós DV og Áróra í Eyjum Ómar Garöaisson, DV, Vestmarniaeyjuiii; Ljósmyndari DV rakst á hana Áróru Friðriksdóttur, umboðsmann DV hér í Vestmannaeyjum, kl. 12.50 sl. föstudag þar sem hún var að fara meö blaðið í sjoppumar um klukkustund eftir að það kom úr prentvélinni í Reykjavík. Vestmannaeyingar eru ánægðir með slíka þjónustu. DV-mynd Ómar Sidney Poitier: Á hvíta tjaldið eftir ellefu ára fjarveru Sidney Poitier, sem öðrum fremur hefur rutt veginn fyrir svarta leik- ara á hvíta tjaldinu, er nú farinn að leika á ný, eftir ellefu ára fjar- vem. Hann leikur í tveimur nýjum myndum sem nýkomnar eru á markað í Bandaríkjunum, og eru þær báðar spennumyndir um lög- reglustörf. Sidney Poitier leikur alríkislög- reglumann (FBI) í þeim báöum. Þegar Sidney var upp á sitt besta, lék hann mestmegnis í alvarlegum myndum sem íjölluðu um þjóð- félagsstéttir, þjóðfélagsádeilu eða eitthvað álíka. Því er það nýtt fyrir Poitier að leika í spennumyndum. „Sem brautryðjandi á mínu sviði hér áöur fyrr þurfti maður, eða var bundinn við, ákveðin hlutverk," segir Poitier, „því fylgdi mikil ábyrgö sem var oft þrúgandi, og því var mér engin eftirsjá í því að yfir- gefa hvíta tjaldið. En nú hafa margir svartir leikarar rutt braut- ina, og svörtum leikurum er því gert auðveldara um val á hlutverk- um í myndum. Þar ganga fremstir í flokki menn eins og Eddie Murp- hy, Bill Cosby, Danny Glover og Denzel Washington. En þvi miður er ekki eins ástatt um svartar leik- konur. Þeim er enn gert erfltt fyrir og mikið starf óunnið í þeim efn- Sidney Poitier er nú farinn að leika að nýju í kvikmyndum, aðdáendum hans til mikillar ánægju. Simamynd Reuter um,“ segir Poitier að lokum. Meðal frægra mynda Poitiers áð- ur fyrr eru myndir eins og „Lilies of the Field", „To Sir with Love“ og „In the Heat of the Night“. Nýju myndirnár hans tvær heita „Shoot to Kill“ og „Little Nikita" og veröur ábyggilega athyglisvert að fylgjast með þeim því Sidnev Poitier svíkur engan. Helgarskemmtun vetrarins alla laugardaga í Súlnasal. TónlisteftirMagnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Söngleikur, danssýning, leiksýning, matarveisla og ball, allt í einum pakka. Miðaverö kr. 3.500,- Nú er lag! MÍMISBAReropinn föstudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. Einar Júl. og félagar leika á alls oddi. Sími: 29900 Opið í kvöld frá kl. 22-03 HLYNUR og DADDI sjó um aó TÓNLIST TUNGLSINS snúistítakt vió tilveruna. 20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæfinaftur. Mi6aver6 650,- Ath: Um hclgar cr boðið uppá 19 rétta sérnfttascðil "A1 a Carlc". Léttur næturmaLscðill í gangi cftir miðnætti. Engin aögangscyrir virka daga. Föstudagas- og laugardagakvöld cr frftt inn fyrir matargcsti til kl. 21.30 œtl&iKcc cct cun Þórskabarett Fostudags- og iaugardagskvöld SÍÐUSTU SÝNSNGAR! Burgeisar Hin frábæra hljómsveit skemmtir gestum til kl. 03.00. Diskótekið að sjálfsögðu á fyrstu hæðinni! Borðapantanlr í símum 23333 og 23335. Húsið opið frá 19-03, aðgangseyrir 500. VEITINGAHUSIÐ I GLÆSIBÆ HljómsVeitin p föstudags- og laugar- dagskvöld Rúllugjald 500 snyrtilagur klœðnaður RIKSHAW i kvöld Klikkað'ekki áðí að mæta! Aðgangapeyrir kr. 600. Aldurstakmark' 20 ár. __________m ÍCASABLANCA. S Skulagötu30-Simil 1555 ——— -- DJSCOTHEQUE Ölver MARKÓ PÓLÓ •ér um kráarstemnlnguna I kvöld frá kl. 21.00. I KVOLD Fram koma m.a. söngvararnir sem sungu fjögur stigahcestu lögin i söngvakeppni sjánvarpsins. Tilvalit) tœkifœri til að berja Stcj'án Hilm- arsson augum i eigin persónu. Hljómsveitarstjórn: Jón Ólafsson Aldurslakmurk 20 úr Aógiinguniióuwrd kr. 700,- Eflir sýninxu kr. 500,- UH V HVER ER LÍKUST/LÍKASTUR BOY GEORGE? EVRÓPA, STÖÐ 2 BYLGJAN og BOBBY HARRISON munu nk. mióvikudag gángasl fyrir (lookalike) keppni um liver íslend- inga sé likustfiikastur Boy George sem vantanlegur er til landsins i april. Glasileg verólaun. Skráió vkkur i simum 35355 og 35275. k^flXÍ l íT T~Í 11 T l £ ...... C Opið öll kvöld frá kl. I 18-01, föstudaga og I laugardaga til kl. 03. ■ _ Hljómsveitinl 11 ___ CENTAUR _______II í Bíókjallaranum í I kvöld fró kl. 00.30 ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.