Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1988, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988. Viðskipti Aðatfundur Sláturfélags Suðuriands í gær: SS tapaði 164 milljonum a verslunum sínum á 5 árum - Nýibær varð Jóni H. Bergs Sláturfélag Suöurlands hefur tap- að samtals 164 milljónum króna á verðlagi dagsins í dag á síðustu fimm árum. Þar af nemur afskrifað fé vegna Nýjabæjar-ævintýrsins á Sel- tjarnarnesi um 47 milljónum króna. Þetta kom fram í ræðu Hjalta Hjalta- sonar, nýskipaðs ijármálastjóra SS, á aðalfundi félagsins á Hvolsvelli í gær. Fundurinn leiddi ennfremur í ljós, það sem DV hefur sagt frá að undanförnu, að verslunarrekstur SS í Nýjabæ var það sem felldi Jón H. Bergs úr starfi forstjóra. Beðið var eftir aðalfundi SS á Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverötryggö Sparisjóðsbækur ób. 19 20 Ib.Ab Sparireikningar 3jamán. uppsögn 19 23 Ab.Sb 6 mán. uppsogn 20 25 Ab 12mán. uppsögn 21 28 Ab 18mán. uppsogn 32 Ib Tókkareiknmgar, alm. 8 12 Sb Sértékkareikningar 9 23 Ab Innlan verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsogn 3,5 4 Ab.Ub. Lb.Vb. Bb.Sp Innlán rneðsérkjörum 19 28 Lb.Sb Innlángengistryggö Bandarikjadalir 5.75 7 Vb.Sb Sterlingspund 7.75 8.25 Ub Vestur-þýsk mork 2 3 Ab Danskarkrónur 7.75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverötryggð Almennir víxlar(forv.) 29,5 32 Sp Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 31 35 Sp Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgenqi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 32,5 36 Utlán verðtryggð Skuldabréf . 9.5-9.75 Allir nema Ub Útlántilframleiðslu Isþkrónur 30.5 34 Bb SDR 7,75 8.25 Lb.Bb. Sb Bandarikjadalir 8,75 9.5 Lb.Bb. Sb.Sp Sterlingspund 11 11.5 Ub.Bb. Sb.Sp Vestur-þýsk mork 5 5.75 Ub Húsnæðislán 3.5 Lifeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 45.6 3.8 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr. april. 88 35,6 Verðtr. april, 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalaapril 1989stig Byggingavisitalaapril 348 stig Byggingavisitalaapril 108.7 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 6% 1. april. VERÐBRÉFASJÓÐIR * Géngi bréfa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1.5063 Einingabréf 1 2.763 Einingabréf 2 1.603 Einingabréf 3 1.765 Fjolþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,767 Lifeyrisbréf 1 389 Markbréf 1,440 Sjóðsbréf 1 1.339 Sjóðsbréf 2 1.221 Tekjubréf 1,367 Rekstrarbréf 1.08364 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 128 kr. Eimskip 215 kr. Flugleiðir 200 kr. Hampiðjan 144 kr Iðnaðarbankinn 148 kr Skagstrendingurhf. 189 kr. Verslunarbankinn 105 kr. Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. Tollvorugeymslan hf. 100kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- Inn birtast i DV á fimmtudögum. Hvolsvelli í gær með þeirri spennu sem fylgir því þegar stórfyrirtæki ganga í gegnum hreinsanir stjórn- enda, í þessu tilviki Jóns H. Bergs og Jóhannesar Jónssonar yfirversl- unarstjóra. Engar deilur komu upp á fundinum og reyndist hann svo- nefndur halelújafundur. ' „Mikilvægt er aö Sláturfélag Suð- urlands fari að græða svo það nái fyrri íjárhagsstöðu,“ sagði Hjalti Hjaltason fjármálastjóri á fundinum. „Fyrirtækiö hefur staðið í miklum og dýrum íjárfestingum og þess vegna er það bráðnauðsynlegt aö dýrt fjármagn sé sett i arðvænlegar „SS þarf að endurfæöast, rísa úr öskunni sterkara en nokkru sinni fyrr. Hið nýja SS á að verða yfir- burða fyrirtæki, skólabókardæmi um það hvernig eigi að reka fyrir- tæki,“ sagði Steinþór Skúlason, hinn nýi forstjóri Sláturfélags Suður- lands, á aðalfundinum i gær. Steinþór lagði gífurlega áherslu á að SS hefði yfirburði í vörugæðum og þess vegna ætti fyrirtækið aö leggja alla áherslu á slátrun og kjöt- vinnslu. „Við höfum enga yfirburði í smásölunni. Við töpum á verslunar- Brotthvarf Jóns H. Bergs, fyrrum forstjóra SS, frá félaginu bar að sjáif- sögðu á góma í ræðum manna, bæði beint og óbeint, á aðalfundi Sláturfé- lags Suðurlands í húsakynnum fjátfestingar en ekki þann taprekstur sem orðið hefur af verslunarrekstri félagsins.“ Hjalti lagði áherslu á að slátur- húsin og kjötvinnslan væru upp- spretta SS. Þar væri félagið í fremstu röð hérlendis og því ætti aö beina öllum kröftum að þessum sviöum í stað verslunarreksturs í Reykjavík, sem ætti að draga úr og leggja niöur. „Markmið fyrirtækisins er aö selja afurðir sunnlenskra bænda eftir þeim leiðum sem hagkvæmastar eru hverju sinni," voru lokaorð Hjalta í skýrslu sinni til fundarins. -JGH sviðinu. Hvers vegna eigum við þá að vera þar?“ spurði hann fundar- menn. Steinþór sagði ennfremur að SS- búðirnar seldu aðeins um 7 prósent af þeim kjötvörum sem SS fram- leiddi. „Hvað vilja menn borga mikið fyrir þessi 7 prósent? Ég segi aðeins að við erum búnir aö borga of mikið. Þessari vitleysu verður að linna.“ Og þama átti hinn nýi forstjóri auðvitaö við tap fyrirtækisins af verslunarrekstrinum á síðustu árum. -JGH félagsins á Hvolsvelli í gær. Hrafnkell Karlsson, bóndi á Hrauni í Ölfusi, kom inn á brotthvarfiö með þessum orðum: „Nú er Maó formað- ur fallinn." -JGH Nú er Maó formaður fallinn Ungur en ákveðinn. Steinþór Skúlason, hinn 29 ára, nýráðni forstjóri SS, á aðalfundi félagsins í gær. „Þessari vitleysu verður að linna. Hið nýja SS á að vera yfirburða fyrirtæki. Það á að vera skólabókardæmi um það hvern- ig reka á fyrirtæki." DV-mynd Brynjar Gauti Hinn nýi forstjóri Sláturfélagsins: SS þarf að endurfæðast að falli Hjalti Hjaltason, fjármálastjóri SS. „Mikilvægt að dýrt fjármagn sé sett í arðvænlegar fjárfestingar en ekki þann taprekstur sem orðið hefur af versl- unarrekstri félagsins." DV-mynd Brynjar Gauti Jón Helgason landbúnaðarráðherra var á meðal þeirra fjölmörgu sem sóttu aðalfund Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli í gær. Fundurinn var halelújafundur. Ljóst var að bændurnir, eigendur SS, voru búnir að gera byltinguna áður en til fundarins kom. Hún var gerð á stjórnarfundi i sið- ustu viku sem lauk á sögulegan hátt fyrir Jón H. Bergs fyrrum forstjóra fyrirtækisins. DV-mynd Brynjar Gauti Tap síðasta árs tæpar 66 milljónir Tap síðasta árs af Sláturfélagi Suð- urlands varð tæplega 66 milljónir króna. Þetta skiptist þannig að tap af reglulegri starfsemi varð um 19 milljónir en tapað fé í dótturfélagi SS, Vöruhúsinu við Eiðistorg hf., varð um 47 milljónir. Rekstur Vöruhússins við Eiðistorg hf. gekk mjög illa á síðasta ári og varð tapið um 50 milljónir króna. Staða Vöruhússins er orðin mjög lé- leg og nema skuldir þess nú mörgum milljónum umfram eignir. Þess vegna afskrifar SS nú þetta fyrir- tæki. Upphæðin, 47 milljónir, er það sem SS hefur lagt í Eiðistorg." Fram kom á fundinum í gær að um mitt síðasta ár bauð Óli Kr. í Olís hlut sinn í Vöruhúsinu, 40 prósent, til sölu, ellegar aö hann vildi að öör- um kosti kaupa hlut SS. Stjómin gaf stjómarformanninum, Páli Lýðs- syni, og forstjóranum, Jóni H. Bergs, vald til ákvarðanatöku. Þeir keyptu í stað þess að selja Óla í Olís hlut Sláturfélagsins og losa fé- lagiö þannig út úr dæminu. Tekin var ákvörðun um frekari útþenslu á verslunarsviðinu í stað þess að draga saman. Páll Lýðsson, stjórnarformaður SS. Hann hefur staðið i eldlínunni að undanförnu. Nú er hann að snúa fyrirtækinu frá verslunarrekstri í beint framleiðslu- og kjötvinnslufyr- irtæki. DV-mynd Brynjar Gauti Síðan hefur mnnið mikið vatn til sjávar hjá SS. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.