Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 6
28 MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988. Iþróttir Frétta stúfar Portúgalinn vann • Portúgalski hlaupagikkurinn, Manuel Mathias, vann sigur í maraþonhlaupi sem fram fór í París um helgina. Tími hans var þó ekkert sérstakur eða 2:13,53 kist. Annar varð Hollendingur- inn Cor Lambregts á 2:13,58 klst. eða rétt á eftir fyrsta manni. Langt var í þriðja mann sem var Bretinn Pavel Klimes á 2:15,51 klst. Platini dregur • Knattspyrnustjarnan fyrrver- andi, Michael Platini, mun sjá um að draga keppendur saman þegar oppna franska meistaramótið í tennis hefst í París þann 23. maí. Vilniuserefst • Mikið jafnræði einkennir nú baráttu efstu liða í sovésku 1. deildinni í knattspyrnu. Zhalgiris Vilnius er efst með 14 stig en síð- an koma Zenit Leningrad, Dyn- amo Kiev, Spartak Moskva og Dnepr Dnepropetrovsk með 13 stig. Dynamo Kiev og Spartak Moskva hafa leikið 9 leiki en hin hðin tíu. Líka jafnt í Austurríki • Mikil spenna er líka í knatt- spyrnunni í Austurríki. Þar er Rapid Vín efst með 48 stig en Austria Vín er í öðru sæti merð 41 stig. Síöan kemur Sturm Graz með 39 stig. Liðin hafa leikið 32 leiki. Þeir óvinsælu efstir • Hið óvinsæla hð Dynamo Berl- ín er efst í austur-þýsku knatt- spyrnunni. Liðið er með 34 stig en Lokomotiv Leipzig er í öðru sæti með 33 stig. í þriðja sæti er Dynamo Dresden með 31 stig. Ungverjaland • Ef við höldum áfram meö knattspyrnuna þá má geta þess að í Ungverjalandi er Honved frá Búdapest efst með 36 stig en Tata- banya er í öðru sæti og kemur í humátt á eftir með 35 stig. Þriðja sætið skipar Ujpesti Dozsa með 32 stig. 1049 mörk! • Samtals voru skoruð 1049 mörk í 1. deild ensku knattspyrn- unni í vetur. Liverpool skoraði flest mörkin, 87 og fékk fæst á sig eða 24. Liðið tapaði aöeins tveim- ur leikjum af flörutíu sem sýnir best styrkleika þessa frábæra knattspyrnuliðs. Manchester Un- ited skoraði næstflest mörk, 71, en liðið tapaði aðeins fimm leikj- um í vetur. Leikmenn Everton fengu næstfæst mörk á sig eða 24. Vörn Oxford var nokkuð sér á parti í vetur og fékk á sig 80 mörk. Liö Watford skoraði hins vegar fæst mörk í 1. deild eða aðeins 27. Trausti Omarsson atti goðan leik með Vikingum i gær gegn KR og skoraði bæði mörk liðsins. Hér er fyrra mark Víkinga í uppsiglingu. Á stóru myndinni hefur Trausti leikið á Jóstein Einarsson og á innfelldu myndinni er knötturinn á leið í KR-markið á 3. mínútu leiksins. DV-myndir Brynjar Gauti „Við vorum mun betri í leiknum“ - sagöi Rúnar Kristinsson KR-ingur „Þaö var lélegt hjá okkur að vinna ekki sigur í ieiknum. Við vorum mun betri aðilinn í leiknum. Það tók okk- ur tíma að fara í gang eftir fyrsta mark þeirra en eftir að við áttuðum okkur á hlutunum tókum við leikinn í okkar hendur," sagði Rúnar Krist- insson, hinn ungi og efnilegi leik- maður KR, í samtali viö DV að leik loknum í gær. „Leikurinn datt niður gjörsamlega í síðari hálfleik. Við vorum þá langt frá okkar besta. Það er ljóst mál að ef viö ætlum okkur að vera með í bráttunni um íslandsmeistaratitil- inn þá megum við ahs ekki við því að gera jafntefli við lið eins og Vík- ing. Ég á von á að við náum að bæta leik okkar fyrir næsta leik því að ég hef trú á að við eigum eftir að gera góða hluti i sumár,“ sagöi Rúnar Kristinsson. -JKS Islandsr • Rúnar Kristinsson átti mjög góð- an leik gegn Vikingi í gær, margar gullfallegar sendingar sem gerðu mikinn usla. ÍSLA NDSMÓTIÐ 2-0 .Sigurður Björgvinsson (83. mín.) 2- 1...SnævarHreinsson(84.mín) 3- 1 Ragnar Margeirsson (85. min.) 1. umferð KR-Víkingur 2-2 (2—1) 0-1....Trausti Ómarsson (3. mín) 1- 1...Bjöm Rafnsson (21. mín) 2- 1 .Sæbjöm Guðmundsson (43. mín) 2-2....Trausti Ómarsson (81. mín) Lið KR: Stefán Amarsson, Rúnar Kristinsson, Gylfi Dahlmann, Þorsteinn Guöjónsson, Willum Þór Þórsson, Jósteinn Einarsson, Ágúst Már Jónsson, Gunnar Oddsson, Bjöm Rafnsson, Sæbjöm Guö- mundsson og Þorsteinn Haildórs- son. Lið Víkings: Guðmundur Andri Marteinsson, Gunnarsson, Atli Hreiðarsson, Gunnar Öm Gunnarsson, Atií Helgason, Jón Oddsson, Unnstemn Kárason (Ólafur Ólafsson), Jóhann Þorvarðarson, Trausti Ómarsson, Atli Einarsson, Einar Einarsson og Hlynur Stefánsson. • Dómari: Friöjón Eðvarösson. • Áhorfendur: 1676. • Gult spjald: Whlum Þór Þórsson og Rúnar Knstinsson, báöir í KR, og Gunnar Örn Gunnarsson, Vík- ingi. • Maður leiksins: Rúnar Kristins- son, KR. Lið IBK: Þorsteinn Bjarnason, Jóhann Magnússon, Guðmundur Sighvatsson, Daníel Einarsson, Jó- hann Júlíusson, Sigurður Björgvins- son, Peter Farell, Géstur Gylfason, Ragnar Margeirssón, Óli Þór Magn- ússon, Grétar Einarsson. Leiftur-ÍA 0-0 (0-0) Lið Leifturs: Þorvaldur Jóns- son, Gústaf Ómarsson, Árni Stefáns- son, Sigurbjörn Jakobsson, Guð- mundur Garöarsson, Friðgeir Sig- urðsson, Hafsteinn Jakobsson, Haildór Guðmundsson, Lúðvik Bergvinsson (Róbert Gunnarsson), Hörður Benónýsson (Óskar Ingi- mundarson) og Steinar Ingimundar- ÍBK-Völsungur 3-1 (0-0) l-ð „Sigurður Björgvinsson (73. mín) Lið Völsungs: Haraldur Har- aldsson, Skarphéöinn ívarsson, Theodór Jóhannsson, Eiríkur Björg- vinsson, Bjöm Olgeirsson, Helgi Helgason, Snævar Hreinsson, Jónas Hallgrímsson, Kristján Olgeirsson Stefán Viðarsson, 77. mín, og Aðal- steinn Aðalsteinsson. • Dómari: Friögeir Hallgrímsson. • Áhorfendur 1017. • Guit spjald: Gestur Gylfason, ÍBK og Stefán Viðarsson, Völsungi. • Rautt spjald: Daníel Einarsson (64. mín) • Maður leiksins: Óli Þór Magnús- son, ÍBK. son. Lið íA: Óiafur Gottskálksson, Heimir Guðmundsson, Mark Duffi- eld, Siguröur Lámsson (Siguröur Harðarson), Siguröur Jónsson, Guð- bjöm Tryggvason, Karl Þórðarson, Haraldur Ingólfsson, Haraldur Hen- riksson, Aðalsteinn Víglundsson og Sigursteinn Gislason (Hafliði Guð- jónsson). • Dómari: Eysteinn Guðmundsson. • Áhorfendur: 1150. • Gult spjald: Hafliði Guöjónsson, ÍA. • Maður leiksins: Þorvaldur Jóns- son, Leiftri. í kæ - KR og Víkingur { KR-ingar og Víkingar skildu jöfn á gervigrasvellinum í Laugardal í gær en þá hófst íslandsmótið í knattspyrnu. Lokatölur leiksins urðu 2-2 eftir að KR-ingar höfðu haft 2-1 forystu í hálf- leik. Leikurinn fór fram í blíðskapar- veðri og miklum hita og var ekki laust við að hitinn hefði slæm áhrif á leik- menn, sérstaklega þegar hða tók á leik- inn. Engu að síður sáust góðir leikkaflar hjá báöum liðunum þó fyrri hálfleikur- inn væri snöggtum skárri en sá síðari. Trausti Ómarsson skoraði fyrsta mark íslandsmótsins • Ekki verður annað sagt en að ís- landsmótið hafi farið af stað með mikl- um látum því að fyrsta mark mótsins var aðeins tvær mínútur og ellefu sek- úndur í fæðingu og voru Víkingar þar að verki. Víkingar hófu sókn upp hægri kantinn og Atli Helgason gaf fallega

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.