Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1988, Blaðsíða 2
24 MÁNUDAGUR 16. MAÍ 1988. Iþróttir Knattspymuúrslit víðs vegar í Evrópu um helgina: Vestur-Þýskaland - knattspyma: Bremen fékk skell á heimavelli - Schalke og FC Homburg fallin í 2. deild Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi: Werder Bremen, sem fyrir nokkru tryggöi sér vestur-þýska meistara- titlinn í knattspyrnu, fékk skell á heimavelli gegn Hamburger SV í vestur-þýsku úrvalsdeildinni á laug- ardaginn var en einni umferö er ólokiö í deildinni sem lýkur um næstu helgi. Lokatölur leiksins uröu 1^1 og komu þessi úrslit verulega á óvart því gengi Hamburger SV hefur veriö allt annað en glæsilegt á keppn- istimabilinu. Eins og úrslitin gefa til kynna voru leikmenn Werder Brem- en langt frá sínu besta. • Eftir leikina á laugardag var ljóst að Schalke og FC Homburg myndu falla í 2. deild. Schalke tapaði á útivelli fyrir Köln, 3-1. Tony Schumacher, markvörður Schalke, lék þarna gegn gömlu félögunum sín- um í Köln og hefur þaö óneitanlega ekki verö skemmtileg reynsla fyrir hann að falla í 2. deild eftir tap gegn fyrri félögum en Schumacher varöi mark Kölnar um 15 ára skeið. • FC Homburg náöi aöeins jöfnu á heimavelli gegn Bochum en liöiö var hvort sem er fallið í 2. deild fyrir leik- inn eftir tveggja ára setu í úrvals- deildinni. Bochum berst hins vegar fyrir tilverurétti sínum í úrvalsdeild- inni ásamt nokkrum öðrum liöum en þriöja neösta liðið keppir í úrslita- keppni við liö í 2. deild um lausa sætiö í úrvalsdeildinni. • Lothar Mattháus skoraöi bæöi mörk Bayern Munchen í 2-1 sigri gegn Stuttgart á ólympíuleikvangin- um í Munchen. Þetta var síðasti heimaleikur Matthaus með Bayern Munchen en á næsta keppnistímabili leikur hann með ítalska liöinu Inter Milan. Leikmenn Bayern Múnchen léku einum færri mestan hluta leiks- ins því Mark Hughes var rekinn af leikvelli á 18. mínútu leiksins. • Stuttgart Kickers tryggöi sér úrvalsdeildarsæti með 3-0 sigri gegn Blau Weiss Berlin en keppnin í 2. deild er gífurlega spennandi en sex liö hajfa möguleika aö vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. • Úrslit leikjanna á laugardag uröu þessi: Bremen-Hamburg..............1-4 Dortmund-Leverkusen.........2-2 Frankfurt-Hannover..........3-3 Homburg-Bochum..............1-1 Núrnberg-Kaiserslautern.....3-2 Bayern-Stuttgart............2-1 Köln-Schalke................3-1 Mannheim-Uerdingen..........2-2 Gladbach-Karlsruhe..........2-2 • Staöa efstu og neðstu liða: Bremen........33 21 8 4 57-21 50 Bayern........33 21 4 8 79^2 46 Köln..........33 17 12 4 54-28 46 Stuttgart.....33 16 7 10 68-48 39 Núrnberg......33 13 11 9 44-37 37 Bochum.......33 9 10 14 44-51 28 Karlsruhe....33 9 10 14 36-54 28 Kaiserslautern .33 10 7 16 48-60 27 Mannheim.....33 7 13 13 34-49 27 Homburg......33 7 10 16 36-65 24 Schalke......33 8 7 18 47-80 23 Celtic bikarmeistari Glasgow Celtic varö skoskur bik- armeistari í knattspyrnu á laugar- dag er liðið sigraði Dundee Unlted 2-1 úrslitaleik á Hampden Park í Glasgow að viðstöddum 74 þúsund áhorfendum. Celtic er því tvöfaldur meistari en liöið vann einnig skoska meistaratitilinn - sannkall- aö glæsilegt keppnistimabil en 11 ár eru síðan aö liðiö vann tvöfald. • Frank McAvennie skoraði bæði mörk Celtic eftir Dundee Un- ited haföi náð forystu á 48. mínútu með raarki frá Kevin Gallacher. McAvennie jafnaði leikinn 75. mín- útu og á lokasekúndum leiksins var McAvennie aftur á ferðinni eft- ir hornspyrnu frá Joe Miller. -JKS Frakkland - knattspyma: Monaco stefnir á meistaratitilinn Fátt viröist ætla aö koma í veg fyr- ir að Mónakó vinni franska meist- aratitlinn að þessu sinni. Um helgina vann Mónakó nágranna sína í Nice, 1-0. Mónakó hefur fimm stiga forystu á Bordeaux en þremur umferöum er ólokið. O Bordeaux vann á heimavelli Matra Racing og skoraöi franski landsliösmaðurinn Jose Toure eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Montpellier, sem hefur komið mjög á óvart í deildinni, vann stórsigur á Lens, 4-0, og er í þriöja sæti. Montpellier skoraði öll mörkin á 22. mínútna leikkafla í síöari hálf- leik. O Mikil barátta er á botninum og berjast nokkur liö við falldrauginn. LE Havre, sem er í neðsta sæti, vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Laval, 2-1, og skoraði tékkneski landsliðsmaöurinn Ladislav Vizek sigurmark LE Havre. Nantes vann stórsigur á Cannes og skoruðu er- lendir leikmenn öll mörk liðsins. Mo Johnston og Frankie Vercauteren skoruðu sín tvö mörkin hvor. O Úrslit leikjanna í 1. deild: Bordeaux-Matra Racing........1-0 Toulose-Marseille............1-0 Montpellier-Lens.............4-0 Toulon-St. Etienne...........1-1 Saint Germain-Auxerre........1-1 Cannes-Nantes.............. 1-4 Niort-Metz...................1-0 LE Havre-Laval...............2-1 Lille-Brest..................2-0 Monaco-Nice..................1-0 -JKS • Júrgen Klinsmann,, Stuttgart hefur verið iðinn við kolann i vetur og er marka- hæstur í úrvalscleildinni með 19. Klinsmann, sá hvitklæddi á myndinni, sést hér á fullri ferð í leik í deildinni fyrir skemmstu. Ítalía-knattspyma: AC Milan varð 7. tiilllnn íhöfn ítalskur meistari - enn eitt tapið hjá Napoli á heimavelli AC Milan með knattspyrnumann ársins í Evrópu, Ruud Gullit, í broddi fylkingar tryggöi sér í gær ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. AC Milan geröi 1-1 jafntefli við Como á útivelli en á sama tíma tapaði Napoli á heimavelli fyrir Sampdoria, 1-2. Engu heföi breytt þó að Napoli hefði farið meö sigur af hólmi. 28 þúsund áhorfendur á San Siro leikvanginum í Como fögnuöu sigri AC Milan í deildinni innilega. Antonio Virdis skoraði mark AC Milan eftir send- ingu frá Ruud Gullit en Salvatore Giunta jafnaði fyrir Como í upphafi seinni hálfleiks. • Allt hefur gengið á afturlöppun- um hjá Napoli í síðustu leikjum liðs- ins og leikurinn í gær var engin und- antekning. Andrea Carnevale náöi forystu fyrir Napoli en Pellegrini og Gianluca tryggðu Sampdoria sigur. • Úrslit í 1. deild: Ascoli-Cesena................0-0 Como-AC Milan................1-1 Empoli-Pescara...............3-2 Inter-Avellino...............1-1 J u ventus-Fiorentina........1-2 Napoli-Sampdoria.............1-2 Pisa-Torino..................2-0 Roma-Verona..................1-0 • Lokastaöa fimm efstu liða: Milan.........30 17 11 2 43-14 45 Napoli........30 18 6 6 55-27 42 Roma..........30 15 8 7 39-26 38 Sampdoria.....30 13 11 6 41-30 37 Inter.........30 11 10 9 42-35 32 -JKS • Ruud Gullit á stóran þátt í meistaratitli AC Milan en í vetur hefur hann farið á kostum i ítölsku deildinni. hjá Club Briigge Kristján Berriburg, DV, Belgía: Club Brúgge vann 7. meist- aratitilinn i sögu félagsins í gær en síðast var liðið meist- ari 1980. í næstsíðustu um- ferðinni vann Club Brúgge lið Winterslag, 3-0, á heimavelti og brutust að vonum mikil fagnaöarlæti út meðal stuðn- ingsmanna félagsins en þeir fylltu leikvanginn. • Einni umferð er ólokið og ræðst ekki fyrr enn í lokaum- ferðinni hvaða lið falla í 2. deild. Winterslag á að leika gegn Lokeren á heimavelli og verður Winetrslag að hafa sigur til að halda sér í 1. deild en Lokeren nægir jafntefli • Úrslit í 1. deild: Antwerpen-St Triuden...3-1 Kortrijk-Standard.....1-0 Racing Jet-Cercle Briigge..l~l Mechelen-Anderlecht....3-0 Charleroi-Beveren......3-1 Lokeren-Ghent.........3-1 Club Brúgge-Winterslag ...3-0 FC Liege-Waregem......1-1 Molenbeek-Beerschot....1-2 SvSss Luzern, lið Sigurðar Grét- arssonar, tapaöi fyrir Lausanne, 4-2, um helgina og er í fimmta sæti í keppninni um svissneska meistaratitil- inn. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.