Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988. 43 , . Skák Jón L. Árnason Mikil skákhátíð var haldin í tékkneska bænum Tmava fyrir skömmu í tilefhi af 750 ára afmæli bæjarins. Teflt var í fjöl- mörgum flokkum. I sex manna stórmeist- araflokki varð Tékkinn Ftacnik hlut- skarpastur með 6,5 v. af 10 mögulegum, eför harða keppni við Sovétmennina Psakhis og Balashov sem fengu 6 vinn- inga. Á minningarmótí um Reti á sama stað varð einnig tékkneskur sigtn-. Þar fór stórmeistarinn Mokry sem hlaut 9,5 v. úr 13 skákum. Næstir komu Sovét- mennimir Rosentahs með 9 v. og Mik- haltsjísín með 8,5 v. í þessari stöðu hafði Mokry hvítt og áttí leik gegn Júgóslavanum Cvetkovic: 8 7 6 5 4 3 2 1 25, He7! Bxd4Hrókinn mátti auðvitað ekltí taka vegna mátsins á g7.26. cxd4 g6 27. Hbél Dd6 Hótunin var 28. Hxh7! Kxh7 29. He7+ o.s.frv.28. Dh4 h5 29. DgðSvart- ur féll á tíma en eftír 29. - Hf7 30. Hxf7 Kxf7 31. Dh6 er staöan vonlaus. IWÉL E# £ Á k ÍL A I A A & i S S ABCDEFGH Bridge Hallur Símonarson Hér er annað spil sem möguleika hefur á að hljóta Salomons-verðlaunin sem „spil ársins 1988“ hjá alþjóðasambandi bridgeblaðamanna. Norðmaðurinn Trond Rogne var með spil suðurs í 4 hjörtum. Vestur spilaði út tígli en aust- ur, aliir á hættu, hafði opnað á tígli: * K763 V 64 ♦ 832 + ÁG54 * 1095 V Á753 ♦ D96 + 1062 * Á8 V KDG982 * Á7 * 973 Rogne drap tígulkóng með ás og spilaði hjartakóng. Vestur drap, tók tíguldrottn- ingu og spilaði tígli áfram. Trompað. Suður á 9 slagi en sá 10. er fjarlægur draumm-. Rogne byggði í fyrstu spila- mennsku sina á að austur ættí KD10 í laufi ásamt 4-lit í spaða. Tók tvisvar tromp. Staðan: ♦ K763 ? -- ♦ -- + ÁG5 ♦ DG42 V -- ♦ -- + KD8 ♦ Á8 V 98 ♦ -- + 973 Lauffimmi blinds var kastað á hjartaníu og þegar austur kastaði laufáttu vissi Rogne að upphafleg áætlun hans var fyr- ir bí. Hann sneri því athyglinni að vestri. Spilaði síðasta trompinu. Vestur varð að kasta spaða. Laufgosinn fór úr blindum og austur má ekki kasta spaða því þá er hægt aö fría fjórða spaða blinds og laufás- inn innkoma. Austur kastaði því lauf- drottningu. Rogne tók þá laufás, síðan spaðakóng og ás og spilaði laufníu. Fékk síðasta slaginn, sinn tíunda, á laufsjöið!! komið út 3-/3 Hann er líka svona fúll þegar hann er búinn aö fá kaffið. LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- pna í Reykjavík 20. til 26. mai 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnargörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá ki. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekih skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjaffæöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22929. og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá ki. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftír sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftír umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspitali Hringsins: Kl. 15-16 afla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vifllsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 20. maí Bresk-ítalski sáttmálinn kemur ekki til framkvæmda - ef Frakkar halda áfram liðs- og vopnasendingum til Spánar __________Spakmæli__________ Mótlæti geta því nær allir borið, en ef þið viljið komast að raun um inn- ræti mannsins skuluð þið veita honum vald. Abraham Lincolm Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfii eru opin sem hér segjr: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúmgripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóöminjasafn íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavlk, sími 1515, eftír lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að nýta þér tækifæri þín sem best. Þú ert undir dálítilli pressu að samþykkja eitthvað sem þú ert eiginlega á mótí. Stattu stöðugur. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að reyna að vera í rólegu skapi í dag því það geng- ur ekki allt eins og þú ætlar. Vertu ákveðinn hvað þú ætlar að gera, og láttu ekki aðra hafa áhrif þar á. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert allur í endurlífgun og hugur þinn á uppleið. Það er eins gott og þú ættir að reyna að fá sem mest út úr hlutunum. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ættir að halda þínu striki, sama hvað á dynur. Láttu ekki aðra hafa áhrif á verk þín. Hafnaðu ekki aðstoð sem einhver býður þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir ekki aö gefast upp þótt eitthvað gangi ekki eins og þú vildir. Bytjaðu bara aftur og þú sérð aö það gengur mik- ið betur. Þú ættir að slaka á og njóta kvöldsins. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þetta veröur frekar ruglaður dagur. Þú ættir að taka tæki- færi sem þér býðst til að létta af þér verkefhum. Reyndu aö gera eitthvað fyrir eritt samkomulag. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Allt er í lukkunar velstandi hjá þér. Þetta verður sérstaklega vel heppnaður dagur hjá þeim sem hafa skapandi hæfileika. Nýtt samband hefur upp á eitthvað spennandi að bjóða. Happatölur þínar eru 2,19 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er.mikiö að gera í vmnunni og þú hefur lftinn tíma. Þú gefur þér þvl ekki tíma fyrir þá sem næst standa og þeim sámar það. Það eru líkur á því að þú fáir gott tækifæri inn- an skamms. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þeir sem eru í kringum þig eru hikandi og óákveðnir. Það gerir þér erfitt fyrir og þú getur ekki tekið ákvörðun. Þú veröur þó aö treysta á sjálfan þig og taka þær ákvarðanir sem skynsamlegar eru. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn getur reynst þér erfiður, sérstaklega í samskiptum við þína nánustu. Þú verður þvi aö fara að öllu meö gát þegar þú lýsir skoðunum þínum. Happatölur þínar eru 12, 14 og 30. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þér finnst þú hafa á réttu að standa en ættir þó að fara gætilega þegar þú reynir að sannfæra aðra um réttmætí skoðana þinna. Þeir sem þú átt skipti viö geta veriö þráir og þú ættir því að gefa svolítið eftír. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð fréttir sem koma þér vel en eru ekki eins ánægjuleg- ar fyrir ýmsa aöra. Þú uppgötvar eitthvað sem kemur þér þægilega á óvart. Þér veröur hælt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.