Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988. 3 im ú ir»ii>m»8i n n iviotrraiiiDoo komméráóvart „Mótframboö gegn Vigdísi Finnbogadóttur forseta kom mér mjög á óvart. Mér finnst Vigdís hafa staðið sig alveg prýöilega som forseti og flnnst hún verð- skulda aö vera þaö áfram.“ sagði Guðlaugur Þorvaldsson, ríkis- saksóknari og fyrrverandi for- setaframbjóöandi, í samtali viö DV um hugsanlegar forsetakosn- ingar. „Þaö er uppgjör hvers og eins hversu lengi hann treystir sér til að vera í embætti. Ég ímynda mér að flestum finnist þeir vera búnir að gera skyldu sína eftir tvö til þijú kjörtímabil en fyrst Vigdís treystir sér til að sinna starftnu áfram þá finnst mér sjálfsagt að hún geri það.“ -JBj Albert Gudmundsson: Áaldreiaðvera sjálfkjörið í for- n if A iini irrii KMtiHitn afrfirmBimrw sotaeinDðBttio „Það á aidrei að vera sjálfkjörið í forsetaembættiö, hvort sem um er að ræða einn frambjóðanda eða marga,“ sagði Albert Guð- mundsson i samtah við DV um hugsanlegar forsetakosningar í sumar. „Ef forseti er einn í framboöi og fær minna en helming at- kvæða á hann ekki að vera for- seti. Það er verið að kjósa um leið- toga þjóðarinnar og fólkið á aö fá þarni sem þaö treystir," sagði Albert. Varðandi mótframboð Sigrún- ar Þorsteinsdóttur gegn Vigdísi Finnbogadóttur forseta sagðist Albert ekki þekkja máhö nógu vel til að geta lýst skoðun sinni á því. -JBj Pétur Htorsteinsson: Hæpiðaðnokk- ur ógni Vigdísi „ísland er ftjálst land og það er öllum aö sjáJfsögöu fijálst að bjóða sig fram tíl forseta. Hitt er aftur annað mál að ég hef enga trú á þvi að nokkur geti unnið forsetaembættið af Vigdísi Finnbogadóttur í kosningum,“ sagði Pétur Thorsteinsson, sendi- herra og fyrrum forsetaframbj óð- andi, í samtali við DV um vænt- anlegar forsetakosningar. -JBj Fréttir Verkalýðshreyfingin: Ekki samstaða um forystu Ásmundar „Ég ætla ekki að ræða það í öðr- um sóknum," sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verka- mannasambandsins, þegar DV spurði hann hvort sambandið hefði fremur viijað haga viðræðum við ríkisstjómina eins og upphaflega var ætlað en að taka þátt í stóru samninganefndinni undir forystu Ásmundar Stefánssonar, forseta ASÍ. Samkvæmt heimildum DV fór því fiarri að full samstaða væri inn- an verkalýðshreyfingarinnar um að haga viðræðum við ríkisstjóm- ina eins og gert var. Það mun eink- um hafa verið Ásmundur Stefáns- son sem lagði á það áherslu að hann stýrði stórum sameinuöum hópi í viðræðunum. Aðrir, til dæm- is Verkamannasambandið og verslunarmenn, vildu haga við- ræðunum eins og ríkisstjómin lagði til. Hennar hugmyndir voru að Verkamannasambandið, iðn- verkafólk og verslunarmenn kæmu saman til viðræðna, þeir sem ósamið er við skipuðu annan hóp og sjómenn þann þriðja. -gse Sex ára bfleigandi -spáði rétt í Evrópusöngvakeppninni Sex ára stelpa, Hildur Viggósdóttir, var svo heppin fyrir nokkru að vinna Skoda í getspá sem Félagsheimili tónlistarmanna efndi til um úrsht Eurovisionkeppninnar í Dublin. Ellefu giskuðu rétt og var dregið úr nöfnunum í beinni útsendingu á Rás 2. Hildur fékk fékk Skodann af- hentan þann 16. maí þannig að talan 16 heldur áfram að koma við sögu í söngvakeppninni. Hildur var að vonum glöð yfir að fá splunkunýjan Skoda í vinning. Foreldrar hennar sögðu að hún hefði alveg af sjálfsdáðum tekið upp á að spá um úrslitin. Hún var allan tím- ann nokkuð öragg með að eignast bíhnn. Allur ágóði af getspánni rennur í nýstofnaðan sjóð til uppbyggingar félagsheimilis tónhstarmanna og til styrktar tónhstarmönnum sem stuðla að kynningu á landi og þjóð á erlendum vettvangi með tónhst sinni. -JBj Hildur situr hér á húddinu á splunkunýjum Skodanum. En hún verður víst að bíða í ellefu ár til að geta sjálf ekið honum um göturnar. Öskuillur bfleigandi: Braut tvær rúður og olli skemmd- um á bð Lögreglan varð að hafa afskipti af öskuillum bíleiganda í gær. Bíleig- andinn hafði lagt bfl sínum óhöndug- lega við Málningarverksmiðjuna Hörpu um hádegi í gær. Starfsmenn málningarverksmiðjunnar límdu miða með orðsendingu á bíl manns- ins. Á miðann voru skrifuð tilmæli til eigandans og hann beðinn um að gera þetta ekki aftur. Þegar eigandi bílsins kom að bfln- um og sá miðann brást hann illur við. Hann hóf að kasta gijóti í verk- smiðjuhúsið og hafði brotið tvær rúður þegar lögreglu tókst að stöðva hann. Grjótið lenti einnig á bíl sem stóð nærri og skemmdist lakkið á bflnum töluvert. Lögreglan fór með hinn reiða bfleiganda á lögreglustöð þar sem rætt var við hann. -sme Vatnsleysuströnd: Flugvélarhluta rak á fjörur Hluta úr flugvél hefur rekið á fiör- ur á Vatnsleysuströnd undanfarnar tvær vikur. Þrjá sætishluta og eitt dekk hefur rekið með nokkurra daga millibili. Rannsóknanefnd flugslysa er að rannsaka hlutina og er rannsókn nýlega hafin. Líklegt er tahð að hlut- amir séu úr Cessna-vél. -sme HÖRN Sófasett - stakir sófar - hornsófar - svefnsófar - hvild- arstólar og hvers konar önnur hús- gögn fyrir heimilið Opið laugardag til kl. 17 TM-HUSGOGN Síðumúla 30 - Sími 68-68-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.