Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1988, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 1988. 53 íkenazys kvæmdastjómar, og margir þeirra hátíðargesta, sem mestur fengur hef- ur þótt að, hafa beinlínis fengist hingað fyrir hans tilstilli. Síðan 1982 hefur hann verið heiöursforseti Listahátíðar í Reykjavík og er hann eini maðurinn sem slíkan titil hefur bonð. Á efnisskránni á tónleikunum á laugardag eru verkin Novelette nr. 8 og Davidsbundlertánze eftir Robert Schumann, og Tvær noctumur op. 62 og Sónata (nr. 3 eftir Frédéric Chopin. inn ur fengiö fjölda verðlauna fyrir leik snm. Á efnisskránni á tónleikunum á sunnudag verður Kvartett í G-dúr, K.387 eftir Mozart, Kvartett nr. 1 eftir Janacek og Kvartett í B-dúr, op. 130 og Grosse fuga op. 133 eftir Beethoven. jngkona iljómsveitinni vakti hann athygli umheimsins fyrir frammistöðu sína í Karajan-keppn- inni árið 1975. Á síðastliðnu ári var hann ráðinn aðalstjómandi og list- rænn framkvæmdastjóri Fílharmón- íuhljómsveitarinnar í Kraká í Póll- andi. Á efnisskránni á tónleikunum á sunnudag eru verk eftir W.A. Moz- art. Ambroise Thomas og Felix Mendelssohn. IÍStdhdtlðl Iena Cronqvist í Á listahátíö efnir Norræna húsið til sýningar á verkum sænsku lista- konunnar Lenu Cronqvist í sýning- arsölum hússins. Sendiherra Svíþjóðar, Per-Olof Forshell, opnar sýninguna á laug- ardag, 18. júní, kl. 15.00. Lena Cronqvist er fædd i Karl- stad í Sviþjóð árið 1938. Hún stund- aði nám við Konstfackskolan 1958- 59 og við Konsthögskolan 1959- 64. Hún hefur haldiö fjölda sýninga í heimalandi sínu, sem og annars staöar. Nina Weibull listfræðingur held- ur fyrirlestur um list Lenu Cron- qvist í fundarsal Norræna hússins laugardaginn 18. júní kl. 16.30. Sýn- ingin stendur til 10. júli. -gh Viðey með sundum - myndlistarsýning í eynni A morgun, fóstudaginn 17. júní, opnar Rósa Ingólfsdóttir myndlistar- sýningu úti í Viðey í skála Hafsteins Guömundssonar. Myndirnar eru unnar með blýanti og vatnslitum og sýna allar atburöi sem tengjast sögu Viðeyjar frá fyrri öldum, einkum við siðaskipti er Dið- rik frá Minden og menn hans fóm í ránsferð sína í Viðeyjarklaustur. Myndimar vora gerðar árið 1984 og notaðar í heimildarmynd Sjónvarps- ins, Viöey með sundum. Þær eru í eign Reykjavíkurborgar sem lánar þær á sýninguna. Rósa Ingólfsdóttir lauk prófi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1968. Hún stundaði einnig leik- listar- og söngnám og gaf út hljóm- plötu árið 1972. Hún var ráðin fyrsti teiknari Sjónvarpsins og starfaði þar á fyrstu árum þess. Síðar hóf hún störf hjá Sjónvarpinu á ný og hefur hún nú verið þar í 10 ár. Samhhða sýningunni úti í Viðey er upplestur Ævars R. Kvaran spil- Myndir Rósu Ingólfsdóttur segja sögu Viöeyjar. aður af bandi. Þar er ágrip af sögu Viðeyjar í gegnum aldirnar. Sýning- in veröur opin virka daga kl. 11.30- 16.30 og um helgar kl. 13-18. Hún mun standa til 17. júlí. Út í Viðey má komast með báti Viðeyjarferða frá Sundahöfn. Útivistarferðir Dagsferðir föstudag 17. júní. 1. KI. 8 Þórsmörk - Goðaland. Einsdags- ferö kr. 1.30. Einnig tilvalin ferð til lengri dvalar. 2. Kl. 13 Skálafell v/Esju. 6. ferð í Fjalla- hringnum. Verð 850 kr. Létt fjallganga á gott útsýnisfjall. Brottfór írá BSÍ, bensín- sölu. Frítt f. böm m. fullorðnum. Sunnudagur 19. júni Kl. 8 Þórsmörk-Goðaland. Einsdags- ferð kr. 1.300. Stansað 3-4 klst. í Mörk- inni. Kl. 10.30 Fjallahringurinn 7. ferð. Heng- ill-Innstidalur. Verð 900 kr. Góð fjalla- ganga. Kl. 13 Innstidalur-ÖIkeldan. Létt ganga um litríkt svæði Hengladala. Verð 850 kr. frítt f. böm með fullorðnum. Brottfor frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Tónleikar Jón Páll í Heita pottinum Nk. sunnudagskvöld leikur tríó gítarleik- arans Jóns Páls Bjamasonar í Heita pott- inum. Jón Páll er staddur hér í stuttu fríi, en hann býr og starfar í Los Angel- es. Með Jóni leika þeir Tómas R. Einars- son á kontrabassa og Birgir Baldursson á trommur. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. Lokadagar Listadjassins í Djúpinu Síðkvöldsdjassinn sem dunað hefur í Djúpinu v/Hafnarstræti á hveriu kvöldi síðan 6. júní stendur enn í tvo daga, fóstu- dagskvöldið 17. og laugardagskvöldið 18. júni. Þessi kvöld koma fram saxófónleik- arinn Sigurður Flosason, gitarleikarinn Jón Páll Bjamason og bassaleikarinn Tómas R. Einarsson. Tónleikamir standa bæði kvöldin frá kl. 22-01. Finnski karlakórinn Vantaan Laulu Vikuna 18. til 25. júní nk. dvelur finnski karlakórinn Vantaan Lauiu hér á landi. Kórinn mun halda þrenna tónleika með- an á dvölinni stendur. Verða fyrstu tón- leikamir í Langholtskirkju sunnudaginn 19. júní, aðrir tónleikamir verða í Nor- ræna húsinu mánudaginn 20. júní og þriðju og síðustu tónleikarnir verða í kirkjunni á Selfossi fimmtudaginn 23. júní. Allir tónleikamir hefjast kl. 20.30. Stjómandi kórsins er Teppo Salakka. Efnisskrá kórsins spannar mjög vítt svið tóniistar, alit frá miðalda tónverkum til nútíma tóniistar. Söngmenn kórsins í þessari ferð em 33 talsins. Hljómleikaferð „Anno Dom- ini“ Anno Domirif eða A.D. eins og hún er gjaman köliuð er bandarísk að uppruna en hijómsveitarmeðlimir aiiir em nú búsettir í Evrópu og em á stöðugu ferða- lagi um álfuna tii hijómleikahalds. A.D. hefur skapað sér sérstakan og kröftugan stíl sem nær að hrífa með sér alla þá sem á hlýða. Hljómsveitin er skipuð sjö tón- hstarmönmun: John Bowers, söngur og gítar, Diana Bowers, söngur, Kim Peter- son, söngur, sax ög hijómborð, Jeanne Peterson, söngur og gítar, Michael Blackler, söngur, hljómb. og gítar, Jim Jenkins, söngur, sax, hijómb. og ásláttur og Fred Stmtton söngur, bassi og hljóm- borð. Hljómsveitin hefur verið á ferð um landið undanfarið. í Reykjavík verða tón- leikar í Gamla bíói laugardaginn 18. júní kl. 21. Einnig mun hljómsveitin koma fram á útitónleikum á Lækjargötu þann 17. júni kl. 21 í sambandi við þjóðhátíðina. Leikhús Þíbilja sýnir Gulur, Rauður, Grænn og Blár í kjallara Hlaðvarpans sunnudaginn 19. júní kl. 16 og mánudaginn 20. júni kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur sýnir söngleikinn Síldin er komin eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur í kvöld kl. 20 og í allra síðasta sinn á laugardags- kvöld. Sýningar Árbæjarsafn í sumar stendur yfir sýning um Reykja- vik og rafmagnið. Auk þess er uppi sýn- ing um fomleifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987. „Gömlu" sýningamar, m.a. um gatnagerð, slökkviliðið, hafnar- gerð og járnbrautina, em að sjálfsögðu á sínum stað. Opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi frá kl. 11-17.30. Sími 84412. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 Opið aiia daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Ásmundarsalur Freyjugötu 41 Þar stendur yfir sýningin Byggt í Berlin. Sýningin er framlag Arkitektafélags ís- lands til Listahátíðar 1988 og er hún opin frá kl. 14-19 alla daga og stendur tii 19. júni. Bókakaffi Garðastræti 17 Haildór Carlsson og Þóra Viihjálmsdóttir sýna Ijósmyndir á Bókakaffi. Myndefnin á sýningunni em héðan og þaðan og stendur sýningin til 25. júni. Bókakaffi er opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-22 og sunnudaga kl. 14-22. Gallerí List Skipholti 50, í Gallerí List verða til sýnis og sölu í júni, júlí og ágúst verk eftir Braga Hannesson, Erlu B. Axelsdóttur, Hjördisi Frímann, Sigurð Þóri, Elías B. Haiidórsson, Helgu Ármanns, Guðmund Karl, Tolla, Svein Bjömsson, Ingunni Eydal og fl., einnig rakú og keramík. Grafík Gallerí Borg Austurstræti 10 í glugga grafik-gallerísins stendur nú yfir kynning á graflkmyndum eftir Hörpu Björnsdóttur og keramikverkum eftir Daða Harðarson. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftir Qölda hsta- manna. Grafík Gallerí Borg Austurstræti 10 í glugga grafíkgallerísins stendur nú yfir kynning á grafikmyndum eftir Hörpu Björnsdóttur og keramikverkum eftir Daða Harðarson. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda lista- manna. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Þar stendur yfir sýning á verkum Þor- valds Skúlasonar. Á sýningunni em um 10 oliumálverk auk nokkurra gvass- mynda, vatnshtamynda og teikninga. Flestar myndanna á sýningunni em til sölu. Opið er virka daga kl. 10-18 og frá kl. 14-18 laugardaga og sunnudaga. Sýn- ingunni lýkur 21. júní. PIZZA- ELDOFN TIL SÖLU Ef þú ert svo Ijónheppinn að lesa þessa auglýsingu eigum við til sölu ítalskan pizza-eldofn í frábæru standi. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 688836. ' / Rakarast / Simi 127 f/ — --^(jlárgreidsl f JE \ f jTíijiapantanir ofan Klapparstíg 25 jstofan Klapparstíg 13010 ATHUGIÐ! Smáauglýsingadeild DV er opin í dag, fímmtudag 16. júní, kl. 9-22 Lokað: Föstudag 17. júní Laugardag 18. júní Opið: Sunnudag 19. júní kl. 14-22 W WSWkW KEMURNÆSTÚT Wr MÁNUDAGINN 20. JÚNÍ FÁm STAÍVGIR FÁNASTANGIR ÚR ORGON P/NE TRÉSMÐAÞJÓNUSTA SLIPPFÉLAGK) Vernd og viðhald eigna Myrargata2, sími 28811 - 10123

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.