Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1988, Síða 2
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1988.
Fréttir
Deitt um sameiningu svettarfélaga í Dalasýslu:
„Unnið að þessu með
frekiu og yfírgangi“
Skoðanakönnun;
68 prósent
„Þetta er slæmt mál og þaö er unn-
iö aö þessu meö frekju og yfirgangi.
Við viljum vera í friði með okkar
sveitarfélag. Þama er Laxárdals-
hreppur aö ýta á með frekju vegna
fjárhagsvandræða. Stjómvöld em
sifellt með áróður og það er vand-
ræðamál hvemig Reykjavík hagar
sér gagnvart landsbyggðinni. Viö
fáum ekkert fjármagn, höldum ekki
bílnúmerunum og stöndum svo uppi
án nokkurs sveitarfélags. Tal um
hagvæmni er kjaftæði. Þeir halda að
þeir fái meira fé úr jöfnunarsjóði, en
ég efast um það,“ sagði Þorsteinn B.
Pétursson, oddviti í Fellsstrandar-
hreppi, í viðtali við DV þegar samein-
ing hinna átta sveitarfélaga Dala-
sýslu bar á góma.
Bætti hann því við að viö samein-
ingu yrði embættismannavald í Búð-
ardal er stjómaði öllu í sýslunni og
yrðu íbúar htlu sveitarfélaganna þá
áhrifalausir um gang mála.
Meira af kappi en forsjá
Baldur Gestsson, fyrrverandi odd-
viti Klofningshrepps, sem hefur sam-
einast Fehsstrandarhreppi vegna
fólksfæðar, tók í sama streng.
„Það er betra ef fleiri fjalla um
málin en færri og við höfum ahtaf
getað unnið saman. Ég er á móti
umbyltingum í stjómkerfinu. Þetta á
að þróast samfara fólksfækkun í
sveitunum en sveitarfélög, sem hafa
færri íbúa en 50 í þrjú ár, eiga að
sameinast því næsta samkvæmt
sveitastjómarlögunum. Þama er
unnið meira af kappi en forsjá,“ sagði
Baldur.
Orðrómi um að oddvitar vUdu
halda í oddvitatitiUnn vísuöu báðir á
bug. Væra menn oft nauðugir í þessu
embætti þar sem fáir vUdu. Þor-
steinn kaUaði þetta svívirðUegan
áróður sameiningarsinna.
-hlh
„Etja þétt-
býji og dreif
býli saman“
m
„Þama er verið að etja þéttbýU og
dreifbýU saman. Það þjónar engum
tilgangi. Þetta er samtengt. DreiíbýU
og þéttbýU era hér mjög háð hvort
öðra, ekki síst vegna fólksfæ''ar.
Fólksfæðin hefur svo aftur orsakað
að erfiðlega hefur gengið að koma
saman hreppsnefndum, tíl dæmis í
Hörðudalshreppi," sagði Sigurður
Rúnar Friðjónsson, oddviti Laxár-
dalshrepps.
Sigurður sagði sameiningu sveitar-
félaganna vera orðna mikiö tilfinn-
ingamál andstæðinga sameiningar-
innar og stuðningsmanna þeirra.
Væri búið að ræða þessi mál á fiölda
funda og því ekki um frekju og yfir-
gang að ræða af hálfu þeirra er vUdu
sameiningu.
- En er Laxárdalshreppur að
hugsa um eigin fjárhagsstöðu með
sameiningu?
„Samkvæmt gögnum frá Hagstof-
unm um eignir og skuldir sveitarfé-
laganna hér þá standa þau mjög svip-
að. Viö skuldum mikið en eram á
móti með mestu eignimar. Þó að tvö
sveitarfélög samþykki ekki að sam-
einast munum við engu að síður ná
okkar meginmarkmiðum og öU
sfjómsýsla veröur hagkvæmari og
markvissari. í dag höfum við 34 sveit-
arstjómarmenn en þeir verða milU 7
og 11 eför sameiningu. Verða þá
embættismenn í fiUlu starfi að sinna
verkefnum sem þeir sinntu með öðra
starfi áður.“
-hlh
Svona kemur kjörseðillinn til með að lita út þegar gengið verður að kjör-
borðinu á laugardaginn og valinn forseti. Kosningaundirbúningurinn er nú
kominn á lokastig og stuðningsmenn beggja biða í ofvæni.
DV-mynd GVA
sameiningu
Samkvæmt skoðanakönnun,
sem nefnd fiUltrúa sveitarfélag-
anna átta, sameininganefiidin, i
Dalasýslu framkvæmdi fyrir
skömmu, er meirihluti kjósenda
í Dalasýslu fylgjandi þvi að sveit-
arfélögin átta verði sameinuð.
Sendir vora út atkvæðaseðlar
þar sem aUt atkvæðisbært fólk
var spurt hvort það væri hlynnt
sameiningu sveitarfélaganna og
átti aö svara játandi eða neitandi
Alls voru 674 atkvæðaseðlar
sendir út og sáu björgunarsveit-
armenn um að safna þeim saman.
Uppskera þeirra varð 490 seðlar,
eða um 74 prósent svörun.
Svöruðu 68 prósent játandi, 28
prósent voru á móti og 5 prósent
tóku ekki afstöðu..
Eins var spurt um hvort fólk
væri fylgjandi einu, tveimur eöa
þremur sveitafélögum í Dala-
sýslu og var yfirgnæfandi meiri-
hluti fylgjandi einu sveitarfélagi.
„Niöurstööumar taka af allan
vafa um viöhorf fólks til samein-
ingarinnar. Reyndar er erfitt að
draga ályktanir af seinni spum-
ingunni þar sem fólk á aö velja
milli eins, tveggja eða þriggja
sveitarfélaga. Var sú spuming
ekki nógu vandlega oröuö og
hefði getað leitt til misskilnings.
Annars höfðu allir jafnan mögu-
leika á aö svara þar sem björgun-
arsveitarmenn söfnuðu atkvæða-
seðlunum saman,“ sagði Sigurð-
ur Rúnar Friðjónsson, oddviti
Laxárdalshrepps, en hann er
formaður sameiningarnefhdar-
innar 1 Dalasýslu.
-hlh
Um 174 þúsund em á kjórskrá í forsetakosningunum:
Færri hafa kosið utan kjörstaða
„Þaö hafa um 3900 kosið utan kjör-
staða hér í Reykjavík, en það er held-
ur minna en var síðast," sagði Jónas
Gústafsson borgarfógeti.
í forsetakosningunum fyrir átta
árum greiddu 6.495 atkvæði utan
kjörstaða eða um 12,7% af þeim sem
greiddu atkvæði. Nú þegar tveir dag-
ar era til kosninga era einungis um
5,7% kjósenda í Reykjavík búnir að
greiða atkvæði utan kjörstaða. Virð-
ist kjörsókn þvi vera dræmari en
áður.
Alls mun kjörskrárstofninn telja
176.527 kjósendur en Hagstofan áætl-
ar aö endanlega muni 173.800 vera á
kjörskrá. Af þeim munu 4.700 vera
að kjósa í fyrsta skiptið en kosninga-
rétt hafa þeir sem náð hafa 18 ára
aldri á kjördag. Kjörfundur mun
standa yfir frá kl. 10-23 og mun fólk
eiga að greiða atkvæði í samræmi
við lögheimili þann 1. desember 1987.
Að sögn Jóns Thors í dómsmálaráöu-
neytinu er framkvæmd kosninganna
ekkert frábrugðin öðrum kosning-
um. jfj
Heimsbikamiótið í Betfort:
Með sigur gegn Short i nesti
- Jóhann teflir við heimsmeistarann Kasparov í dag
Jóhann Hjartarson vann skák
sína við enska stórmeistarann Nig-
el Short í 7. umferð heimsbikar-
mótsins í Belfort í Frakklandi sem
tefld var í gær. Short gafst upp eft-
ir 36 leiki er algjört hrun blasti viö.
Með sigrinum tókst Jóhanni að
þoka sér upp úr neðsta sætinu.
Hann hefur hotið 2,5 vinninga en
hollenski stórmeistarinn Jan Tim-
man er neöstur með 2 v.
Öllum skákum 7. umferðar lauk
með jafntefli nema skák Jóhanns
við Short og skák Húbners við
Nogueiras, sem fór í bið. Ribli og
Karpov undirrituðu friðarsamn-
ingana eftir stutta baráttu en mesta
spennan var í tafli Spasskys og
Kasparovs, þar sem stíft var sótt á
báða bóga.
Kasparov og Ehlvest era efstir
að loknum 7 skákum með 5 v. en
Karpov, Spassky og Sokolov, sem
vann biöskák sína við Timman á
þriðjudag, koma næstir með 4 v.
Ribh, Ljubojevic, Andersson og
Beljavsky hafa hlotið 3,5 v., Hubner
hefiir 3 v. og biðskák, Jusupov,
Speelman og Short hafa 3 v., Nogu-
eiras 2,5 og biðskák, Jóhann 2,5 og
Timman 2 v.
Þriðji sigurinn gegn Short
Jóhann tefldi í gær sína bestu
skák á mótinu til þessa. Hann hafði
hvítt í spænskum leik og tókst að
hagnýta sér skemmtilega óvar-
kárni Shorts, sem lét hjá líöa að
foröa kóngi sínum úr skotlínu lang-
drægs biskups. Jóhann vann peð
og óvæntur riddaraleikur sló síðan
Englendinginn út af laginu. Short
reyndi aö flækja stöðuna með því
að fóma drottningu sinni en Jó-
hann vandaði sig og innbyrti vinn-
inginn af öryggi.
Þetta er þriðji sigur Jóhanns gegn
Short á rúmu ári en oftar hafa þeir
ekki teflt. í öllum skákunum hófu
þeir taflið með spænskum leik. Jó-
hann hafði svart á IBM-mótinu í
Reykjavík í febrúar í fyrra en hvítt
á alþjóðamótinu í Belgrad sl. haust.
Short náði undirtökunum í báðum
þessum skákum en Jóhann náði
að snúa vöm í sókn.
í dag á Jóhann erfitt verkefni fyr-
ir höndum: Svart gegn heimsmeist-
aranum Garrí Kasparov. Nú er að
sjá hvort skákin í gær gefur honum
byr undir báða vængi. Sigur gegn
Short hlýtur a.m.k. að teljast gott
veganesti.
Skák
Jón L. Árnason
Hvitt: Jóhann Hjartarson
Svart: Nigel Short
Spænskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8.
c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2
Bf8 12. a3 g6
Nú skiljast leiðir frá skák þeirra
í Reykjavík í fyrra en þar hafði
Jóhann svart og lék 12. - h613. Bc2
Rb8 og síöan Rbd7, sem er algeng
tilfærsla riddarans í þessu afbrigöi.
Leikmáti Shorts er nýstárlegur.
Hann reynir strax aö skapa sér
gagnfæri kóngsmegin en gefur Jó-
hanni fijálsar hendur á drottning-
arvæng.
13. Ba2 Bg7 14. b4 h6 15. Bb2 Rh5!?
16. d5 Re717. Rb3 Hf818. c4 bxc419.
Ra5 Bc8 20. Hcl f5?
Jóhann er að ná þrýstingi eftir
c-línunni og Short telur sig engan
tíma mega missa. En hann fer of
geyst í sakimar. Nauðsynlegt er að
undirbúa atlöguna með því að víkja
kóngnum í homið.
21. exf5 Rf4 22. Hxc4
Svarið við 22. fxg6 yrði 22. - Rd3
með skiptamunarvinningi.
22. - Bxf5
8 I 7 m iö i 4 i
6 1 A 11
Aii
4 B 2 *
3 A A
(*) (V) 2 M, A A
mn &
abcdefgh
23. Rxe5!
Þaö var einmitt á þessum reit sem
Ehlvest fómaði gegn Jóhanni í 6.
umferö, eins og við sáum í DV.
Biskupinn á a2 er lykilmaðurinn.
Ef 23. - dxe5 (eða 23. - Bxe5 24.
Bxe5 dxe5), þá kemur 24. Hxf4! exf4
25. d6 með fráskák og riddarinn
fellur.
23. - Bxh3
Nú gengur ekki 24. gxh3? Rxh3 +
og svartur nær kröftugri sókn.
Short yfirsást hins vegar næsti
leikur Jóhanns, sem er mjög sterk-
ur.
24. Rb7!
Riddaraleikur úr óvæntri átt!
Short líst nú ekki á 24. - Db8 25.
Rd7! Bxd7 26. Bxg7 Hf7 27. Bal (eða
27. Bxh6 Rxg2!?) en engu að síður
hefði hann mátt reyna þetta, því
að með 27. - g5! til að svara 28. Dd4
með 28. - Reg6 hefði hann getað
veitt kröftuga mótspymu. í stað
þessa reynir hann að flækja taflið
með því að gefa drottningu sína
fyrir hrók og léttan mann en færi
hans verða aldrei Edvarleg.
24. - Dc8? 25. Rxd6! cxd6 26. Hxc8
Bxc8 27. Dd2 g5 28. Rc6 Rf5 29. Bbl
Rh4 30. He7 Rh5 31. Bxg7 Rxg7 32.
Dc3 Rhf5 33. g4! Rxe7 34. Rxe7+ Kf7
35. Bg6+ Kxe7 36. Dxg7+
Og Short gafst upp, því að Hf8
fellur óbættur.
-JLÁ