Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Page 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988. Fréttir I kjölfar tillagna ráðgjafamefndarmnar: Framsókn og kratar vilja niðurskurð í Reykjavík Jón Baldvin kallar niðurstöður nefndarinnar „atriðaorðaskrá“ Eftir að ráðgjafarnefnd ríkis- stjórnarinnar skilaði af sér tilmæl- um um að niðurfærsluleiðin skyldi farin stendur ríkisstjórnin frammi fyrir tveimur kostum ef hún ætlar að verða við þessum tilmælum. Hnýtá alla þá lausu enda sem nefndin skildi eftir sig varðandi útfærslu leiðarinnar fyrir 1. sept- ember eða framkvæma niðurfærsl- una í tveimur til þremur áföngum. Þann 1. september eiga laun að hækka um 2,5 prósent. Sama dag á nýtt búvöruverð að koma til fram- kvæmda. Að öllu óbreyttu ætti það að hækka um 5 prósent. Ef ríkis- stjómin nær ekki samkomulagi um hvemig staðið verður að niður- færsluleiðinni fyrir þann tíma kemur tii greina að frysta laun og búvöruverð um tíma. Raunvera- legum aðgerðum yrði frestað þar til síöar í mánuðinum. í tillögum nefndarinnar er gert ráð fyrir 9 prósent lækkun launa. Innan Alþýöuflokksins era menn ekki hrifnir af því að framkvæma niðurfærsluna í áfongum. Þeir vilja kynna allan pakkann í einu til að freista þess að mynda almenna samstöðu um niðurfærsluna. Það sem stendur þó enn frekar í al- þýðuflokksmönnum er reynsla þeirra af efndum samstarfsflokk- anna varðandi niðurskurð á ríkis- útgjöldum. „Álitsgerð nefndarinnar er nokk- urs konar atriðaorðaskrá en ekki útfærsla á niðurfærslunni né held- ur tölulegt mat á efnahagsáhrifum á helstu þjóðhagsstærðir. Það er því gríðarleg vinna eftir. Það þýðir að álit nefndarinnar er efniviður í efnahagsaðgerðir, einn af mörgum. Eftir að hafa ráðfært sig við flokksbræður sína í Sjálfstæðisflokknum kallaði Þorsteinn Páisson forsætisráð- herra formenn samstarfsflokkanna á sinn fund. Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson fjármáiaráðherra mættu til fundarins í Ráðherrábústaðnum klukkan tvö í gær. Eftir þennan fund hitti Þorsteinn Jóhannes Nordal seðlabankastjóra og Ásmund Stefánsson, forseta Alþýðusambandsins. DV-mynd JAK Það er útbreiddur misskilningur að lögbinding á niðurfærslu launa, verðlags og vaxta sé aðalatriðið. Þetta era fylgiráðstafanir um mjög afdráttarlausar tillögur um niður- skurð og aðhald í ríkisbúskapnum og í hinu hálfopinbera sjóðakerfi. Áður en menn geta endanlega tekið afstöðu til þess hvort þessi leið muni skila árangri verður að hggja fyrir innsiglað og niðurnjörvað samkomulag stjórnarflokkanna um að það verði enginn bilbugur á þeim að fara niðurskurðarleiðina. Ef það hggur fyrir er hægt að ná miklum og skjótum árangri með niðurfærslu, annars ekki,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson fjár- málaráðherra. í ijármálaráðuneytinu eru nú' th drög að tvennum fjárlögum og þau þriðju eru á leiðinni. í fyrsta lagi eru uppreiknuð fjárlög þessa árs með 3 milljarða haha. í öðru lagi fjárlög þar sem óskum fagráðu- neytanna hefur verið bætt viö. í þriðja lagi er nú unnið að samsetn- ingu á fjárlögum sem gera ráð fyrir 4 til 5 milljarða niðurskurði frá fyrsttöldu drögunúm. Búist er við að vinnu við þessi drög ljúki í lok þessarar viku. Jón Baldvin mun því leggja þau fyrir ríkisstjórnina samhliða umræðum um aðgerðir. í tillögum nefndarinnar er gert ráð fyrir tekjuafgangi á íjárlögum á árinu 1989. Þar er einnig gert ráð fyrir að fjárfestingalánasjóðum at- vinnuveganna verði nánast lokað og erlendar lántökur stöðvaðar. Framsóknarmenn og alþýðu- flokksmenn hafa sett það sem skil- yrði fyrir því að þetta verði fram- kvæmt að sveitarfélög, og þá eink- um Reykjavíkurborg, skeri einnig niöur hjá sér. Þeir segja að sam- dráttur hjá hinu opinbera og at- vinnufyrirtækjum úti á landi á sama tíma og ekkert slái á þenslu á höfuðborgarsvæðinu auki enn misgengið milli landsbyggðar og suðvesturhornsins. Þensla í Reykjavík verði að auki til þess að niðuifærsla á launum verði ih- framkvæmanleg þar. Þetta skilyrði mun standa í sjálf- stæðismönnum. Niðurskurður í Reykjavík hefur þrásinnis komið til tals í ríkisstjórn en aldrei náð fram að ganga. Annað sem greinir Sjálfstæðis- flokkinn frá samstarfsflokkunum er tregða hans til að samþykkja skatta á fjármagnstekjur. Það er ákvæði um þessa skattlagningu í stjórnarsáttmálanum en hingað th hafa sjálfstæðismenn ekki verið til viðræðu um það. Framsókn og Al- þýðuflokkur setja nú skilyrði um að þessari skattlagningu verði komið á. Töluverðrar óánægju gætir með niðurstöður ráðgjafarnefndarinn- ar. í henni er ekki gerð thraun til þess að útfæra niðurfærsluna. Þar er ekki tekin afstaða th þess hvem- ig tryggja eigi lækkun verðlags og vaxta. Nefndarmenn eru auk þess mjög ósammála þó þeir hafl skilað sameiginlegri niðurstöðu. Af gögn- um nefndarinnar má sjá að niður- færslan þynntist út eftir því sem nær dró því að hún skhaði af sér. Niöurstöðurnar auðvelda ríkis- stjórninni því ekki mikið ákvarð- anir um aðgerðir. Á ríkisstjórnar- fundi í morgun hófst sú vinna. Þrátt fyrir áht nefndarinnar eru alhr kostir enn opnir. Vegna kröfu framsóknarmanna og Alþýðu- flokks um tryggingu fyrir árangri af aðgerðunum með meðulum sem sjálfstæðismenn eiga erfitt með að kyngja er því allt eins líklegt að niðurfærslunni verði hafnað. Þá kæmi til dæmis til greina að fella gengið og frysta laun. -gse Tveir tróðust undir á rokktónleikum: 44 íslendingar voru aldrei í hættu „Þetta er eina alvarlega slysið sem orðið hefur á þessari hátíð en hún hefur verið haldin árlega í níu ár. Það er alvanalegt að líði yfir fólk vegna þrengsla á tónleikum en þetta hefur ekki gerst áður. Það sá þetta enginn íslendinganna þannig að þeir voru aldrei í hættu,“ sagði Eiríkur Hauksson tónhstarmaður. Eiríkur Hauksson var fararstjóri ásamt Sigurði Sverrissyni í ferð sem 44 íslendingar fóru th Englands á Donnington-rokkhátíðina á laugar- daginn. Donnington er rétt hjá borg- inni Derby og fóru rokktónleikamir fram á kappakstursbraut. Hátíðin stendur í einn dag, hefst á hádegi og lýkur á miðnætti. Það slys vildi th á þessum tónleikum að þegar hljóm- sveitin Guns and Roses kom fram, en sú hljómsveit er vel þekkt þunga- rokksveit í Bandaríkjunum, varð mikill troðningur við sviðið og tveir ungir piltar tróðust undir og biöu bana. Álls munu hátt í hundrað þús- und manns hafa verið á hátíðinni og er það metaðsókn. „Það vissi enginn af þessu slysi fyrr en það var tilkynnt í hátalara- kerfið í lok hátíðarinnar, þegar dag- skrá hennar var lokið. Þetta slys sphlti því ekki gleðinni á tónleikun- um,“ sagði Eiríkur Hauksson. Eiríkur sagði að ferðin hefði tekist vel í alla staði og þátttakendur hefðu verið mjög ánægðir. Stöðugt meiri ásókn væri í slíkar tónleikaferðir og því væri alveg eins líklegt að aftur yrði farið í sams konar ferð. JFJ Vatnavextir í Skaftá „Ég get ekki staðfest að hlaup sé byxjað í Skaftá en flest bendir þó til þess. Við flugum yfir svæð- ið í gær og sáum aö áin var mó- rauö við upptökin og brenni- steinsfýla í loftinu,“ sagði Einar Oddsson, sýslumaður í Vík, við DV í morgun. Samkvæmt upplýsingum DV í morgun frá bæjum sem sjá til árinnar fer ekki á mhli mála að meira vatn er í ánni en venjulega og að brennisteinsfnykur hefur fundist. Annars væri fólk orðið það vant þessu að það yrði varla vart við vatnavextina nema þeir væra verulegir. -hlh Davíð Oddsson borgarstjóri: Bovgin hvorki aukið skatta né tekið lán eins og ríkið Eyðsla ríkisins því aukist margfalt meira „Það hefur ekkert verið rætt um innheimt um 690 milljónum meira gefur því hærri tekjur en þar sem að skera niður framkvæmdir hjá en ef borgin hefði haldið sig við fasteigihr hafa hranið í veröi. Að- Reykjavíkurborg og það stendur meðaltalið. stöðugjöld, sem eru lægri hér en .ekki tíl að ræða það strax. Borgin í DV í gær var missagt að álagn- viðast aimars staöar, gefa hærri hefur farið varlega og stefnir í að ingarprósenta væri hærri í Reykja- tekjur þar sem atvinnulífið gengur geraþaðáfram.Borginhefurengin vík en í öðrum sveitarfélögum. vel. Viðhöfumýttundiratvinnulíf- lán tekiö th sinna framkvæmda. Reyndin er önnur. Hins vegar hafa iö og því hafa tekjur okkar aukist. Það hefur ríkisvaldið hins vegar einungis fimm kaupstaðir hærri Það er alveg ljóst aö þau sveitarfé- gert. Borgin hefur ekki hækkaö tekjur en Reykjavík á hvem íbúa. lög sem stuðla að blómlegu at- sína skatta. Það hefur ríkisvaldiö „Það er svo að fasteignir era hér vinnulífi eiga sjálf að njóta þess,“ gert. Þannig að eyðsla ríkisins hef- dýrari en annars staðar og fast- sagði Davíö Oddsson. ur margfaldast miðað við Reykja- víkurborg,“ sagði Davíö Oddsson borgarstjóri aðspuröur um hvort th greina kæmi aö Reykjavíkur- borg skæri niður af framkvæmd- um naesta árs th þess að draga úr þenslu á höfuðborgarsvæöinu. í DV í gær kom fram að innan ráðgjafarnefndar ríkisstjórnarinn- ar var hart deht um skattheimtu og framkvæmdir á vegum Reykja- víkurborgar. Sjálfstæðismenn í nefndinni stóðu gegn því aö nefnd- in legði th aö Reykjavíkurborg yrði beitt þrýstingi. Nefndin kannaðí álögð heildar- gjöld sveitarfélaga miðað við íbúa- íjölda. Samkvæmt þeim útreikn- ingi lagði Reykjavíkurborg á um 17 prósent meira af gjöldum miöaö viö íbúaijölda en sem nam meðal- tals álagningu kaupstaða. Þaö jafn- ghdir þvi aö Reykjavíkurborg hafi ráðherra í gær. DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.