Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Qupperneq 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
Sandkom
Ári á eftir
Morgunbiaö-
iðerstórtog
raikiöblaöþar
semkennir
ýntissagrasa.
Einhveratím-
annvarþað
haftáorðiaö
blaöið væri ekki fréttablað heldur
ritaði samtímasögu.
í Morgunblaðinu á laugardaginn
er að finna frétt þar sem fréttaefniö
sjálft er ársgamalt Þar scgir flrá því
aö Póst- og simamálastofhun sé að
fara að gefa „út frímerki með fugla-
myndum 21. september næstkom-
andi". í fréttinni eru síðan tíundaðar
fúglategundirnar, upphseöin á frí-
merkjunum og hver hannaði þau.
Margan safharann mun hafa rekiö í
rogastans þegar hann las þessa frétt,
enda ekki að fúröa, þessi tilteknu fri-
merki komu út þann 16. september í
fyrra. Hins vegar raunu á þessum
degi koma úttvö ný fuglafrímerki þar
sera mynd verður afjaðrakan oghá-
vellu. Kannski aðfréttin um þá út-
gáfu koroi í Morgunblaðinu að ári.
Persónulegar
skoðanir
Eittafþví
semreyndir
blaöamenn
telja hvað
brýnastígerð
fréttasinnaer
aðlátahvergi
_______ persónulegar
ar koma fram. Fréttir
eru byggöar á staðreyndum og skoð-
unum viðmælenda en fréttamaöur-
inn heldur sig utan við efnið. Því
hefur löngum verið brýnt fyrir
mönnum, sem láta frá sér fara ritað
mál fyrir augu annarra, að forðast
persónufornafnið ég i öllum fóllum
ogtölum.
Það vakti þ vi athygli þeirra scm
lásu Morgunblaðiö grannt um helg-
ina að ný stefna viröist vera aö ryðja
sér til rúms á þ vi blaöi. Ef marka
má burðuga grein á sunnudaginn,
eru blaðamennirnir farnir að taka
þátt í umræðunni af miklu kappi.
Greinin fiallar ura Barschel-máiið
svonefhda í Vestur-Þýskalandi og
hefst sjálf greinin á þessum oröum:
„Maður á minum aldri, þ.e.a.s. rétt
nýbúinn að slíta barnsskónum, hefur
heyrt um óprúttna kosningabaráttu
á fslandi þar sem svivirðingar gengu
leynt og ljóst manna í millum. Sú tíð
er hðin hérlcndis en slikt á sér enn
stað f Vestur-Þýskalandi.“ Algild
staðreynd, eða hvaö?
Akureyrarmara-
Reykjavík-
urmaraþonið
fórframum
helginaog
brugðuReyk-
vikingarsem
aðrirþátttak-
endur undir sig betri fætinum og
hlupu eins og fætur toguðu, Það vakti
hins vegar mikla athygli þeirra sem
fylgdust meö maraþoninu úr kyrr-
stöðu að baejarstjórinn á Akureyri,
Sigfús Jónsson, hélt á hljóðnema við
marklínuna og stjómaði öllu af mik-
illi röggsemi. Sigftis er fyrrum keppn-
israaöur í langhlaupi og hefur þ ví
reynsluna með sér, en mörgum þótti
samt sem áöur kyndugt að bæjar-
stiórinn á Akureyri skyldi stjóraa
Reykjavíkurmaraþoninu
Niður Hverfis-
götuna
Margtgetur
skemmölegt
skeði umferð-
mniognúnaó
j laugardags-
. kvöldiðuröu
..............* vegfarendur,
sem Ieið áttu um Hverflsgötu, vitni
að sérstæðu atviki. Ungur bflstjóri á
B-númeri gerðist allfrumlegur og ók
niöur Hverfisgötuna. Hann komst þó
ekki langt þvi lögreglan kom á efhr
meö blikkandi Ijósog stöðvaði bflinn.
Okumaðurinn var alveg grandalaus
og skildi ekkert í þessum látura og
hélt í fyrstu og trúðí því varla aö lög-
reglan væri aö gera athugaseradir við
aksturslag sitt Skýringin á þessu ÖIlu
saman, jú, pilturinn var að stíga sín
fyrstu skref á bensíngjöf I Reykjavik-
urborg.
Umajón: Jónas Fr, Jónsaon
Fréttir dv
Danir tílbúnir að stefna íslendingum fyrir Alþjóðadómstólinn:
Samþykkja ekki Kolbeins-
ey sem grunnlínupunkt
- Elleman-Jensen óánægður með afstöðu íslendinga
nv Booron~ landsútvarpinu og vísaði tíl deilu og við krefjumst af Norðmönnum lögsöguna miili íslands og Austur-
...............—..... Dana og Norömanna um fiskveiði- núna. Ég vonaöist eftir stuöningi Grænlands. Okkar skoðun er að
Utanríkisráðherra Dana, Uffe lögsöguna við Jan Mayen. Elle- íslendinga í deilunni,“ sagði utan- strendur landanna tveggja skuli
Elleman-Jensen segist tilbúinn að man-Jensen lýstí yfir vonbrigðum ríkisráðherrann. ráða lögsögumörkum. Eg hef til-
stefna íslendingum fyrir Alþjóða- sínmn með að íslendingar skyldu í máli utanrlkisráöherrans kom kynnt íslendingum að við munum
dómstólinn í Haag ef ekki næst ekki standa meö Dönum og Græn- fram að Danir hyggjast taka upp ekki samþykkja lögsögu þeirra út
samkomulag meö þjóðunum um lendingum í deilunni. gamladeiluumskiptingufiskveiði- af Kolbeinsey. Við munum aldrei
fiskveiöilögsöguna á milli íslands „Égskilekkiafhveijuíslending- lögsögunnar á milli íslands og samþykkjaaöþessilitlaklettaþúfa,
og Grænlands. Danir samþykkja ar blanda sér í máhð. Þetta er deila Grænlands. „íslendingar krefjast Kolbeinsey, hafi fullt gildi," sagði
ekki Kolbeinsey, sem hggur noröur sem varðar Grænlendinga, Dani og þess að litla klettaeyjan, Kolbeins- utanríkisráðherrann í Grænlands-
af landinu, sem grunnlínupunkt. Norömenn. íslendingar náðu ein- ey, noröur .af íslandi, skuh vera útvarpinu.
Ráöherrann sagði þetta í Græn- mitt sömu lögsögu við Jan Mayen viðmiöunarpunkturfyrirfiskveiöi-
Búið er að farga svínunum á Morastöðum. Um miðja síðustu viku var far-
ið með svínin i sláturhús. Þá hafði til þess skipaður maður fóðrað dýrin
og þrifið undan þeim í eina viku. DV-mynd KAE
Svar frá Aðal-Bílasölunni:
Rétt og rangt
DV hefur borist bréf frá Halldóri
Snorrasyni, bílasala á Aðal-Bílasöl-
unni, þar sem hann gerir athuga-
semdir við fréttir blaðsins varöandi
ákveöin bílaviðskipti. Bréf Hall-
dórs er svohljóðandi:
„Rétt er að Lada-bílhnn, sem Jón
B. Sigurðsson keypti hjá okkur, var
hlaðinn veðum. Eins og ég tjáði
blaðamanni DV þá kom umrædd
Lada frá sínu heimili, það er Bif-
reiðum og landbúnaðarvélum. Vit-
andi þetta og vitandi að B og L er
traust og sómakært fyrirtæki þá
taldi sölumaður ekki ástæöu til að
skoða veðbækur.
Fyrir okkar orð hefur fjármála-
stjóri Bifreiða og landbúnaðarvéla
fallist á aö leysa bflinn til sín og
greiða Jóni andvirði bílsins.
Ástæðan fyrir því að það var ekki
gert strax mun vera sú að stúlkuk-
indin, sem átti bílinn og skuldar
öll þessi hundruð þúsunda, lofaði
sýknt og heilagt að greiða skuldir
sínar svo hægt væri að létta þeim
af bílnum. Það hefur hún ekki gert.
Þess vegna hefur málið dregist úr
hömlu, Jón orðið vondur og vænir
okkur um svindlbrask og óheiðar-
leika, í stað þess að þakka okkur
þá aðstoö við að fá bílinn bættan
frá Bifreiðum og landbúnaðarvél-
um. Þarna höfum við orðið á milli
í vondu máli.
Rangt er að við höfum ekki haft
umboð til að selja títtnefnda Lödu.
Óskandi væri að við hefðum ekki
haft umboð. Þá heföum við ekki
selt Jóni Löduna og allir unað glað-
ir viö sitt. Skarpur blaðamaöur og
meðal-Jón ættu að vita það mikið
aö bílasölur gætu ekki starfað sem
umboðssölur og selt bíla Péturs og
Páls, nema með samþykki Péturs
og Páls. Vona að allir blaðamenn
og alhr Jónar skilji þetta. Trúlega
verður Jón B. Sigurðsson búinn að
fá bíl sinn bættan þegar þetta birt-
ist.
Búinn að keyra hátt í
70 þúsund km á æfingar!
Kári Marísson var að slá þegar DV hitti hann að máli og tekur sig bara vel
út á dráttarvélinni.
DV-mynd gk.
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Á bænum Sólheimum í Akrahreppi
í Skagafirði búa hjónin Kári Marís-
son og Katrín Áxelsdóttir ásamt
börnum sínum og hafa gert í 10 ár.
Þau hjónin eru „Reykjavíkurbörn",
bjuggu síðan í Njarðvík í þrjú ár en
söðluðu þá skyndilega um og fluttu
í sveitina og hófu búskap. En hvers
vegna þessi mikla breyting?
„Ég hafði alltaf verið mikið í sveit
og mig langaði til að prófa þetta.
Jörðin hér á Sólheimum hafði verið
í eyði í tvö ár þegar við fluttum hing-
aö og íbúð sem við áttum í Njarðvík
dugði að hálfu leyti fyrir jörðinni hér
og húsum en annars fylgdi ekkert
jörðinni," sagði Kári er DV kom við
hjá honum og taíði hann frá slætti.
Kári tók strax við starfi skólastjóra
í Grunnskóla Akrahrepps og hefur
gegnt því síðan en Katrín hefur á
sumrin unnið við afleysingar í banka
í Varmahiíð. Þetta hafa þau gert
meöfram þvi aö reka sístækkandi bú.
„Við byijuðum á því að byggja
hænsnahús fyrir 3000 hænur og höf-
um ávallt verið með eggjaframleiðslu
og kálfaeldi samhliöa. Síðustu árin
höfum við veriö að koma okkur upp
holdanautastofni. Við erum með
blendingskýr og fáum sæði úr
Galloway-stofninum í Hrísey, það
besta sem er til hverju sinni. Við
erum núna með um 60 hausa og
þessu fjölgar smátt og smátt. í vor
komu hingað menn frá ræktunar-
stöðinni í Hrísey til að sjá hvað við
erum að gera hér. í ljós kom að þau
náut hjá okkur sem eru hreinust eru
orðin 83% hrein sem er það mesta
hér á landi fyrir utan Hrísey.
Við ætlum okkur að auka við þetta
því það er framtíð í þessu. Þetta er
besta nautakjöt sem hægt er að fá
og markaðurinn kallar á það. Við
ætlum aö auka þetta að því marki
að vera með hér um 150 hausa, það
tel ég hæfilegt. Þessar búgreinar höf-
um við valið okkur og ég er feginn
að við duttum ekki inn í hinn hefð-
bundna búskap og erum ekki háð
styrkja- og lánakerfi sem ekki er gott
að eiga við. Það sem við erum með
byggist á þvi að við stöndum okkur
sjálf. Ef við gerurn það ekki erum við
einfaldlega úr leik.“
Erfitt á veturna
Kári lætur sér ekki nægja að vera
skólastjóri og kennari auk þess að
vinna hörðum höndum við búið. Á
vetuma leikur hann körfubolta með
hði Tindastóls á Sauðárkróki sem
komst í fyrsta skipti í úrvalsdeild sl.
vor og Kári, sem hefur þjálfað hðið,
á sinn stóra þátt í því. Hann var
landsliðsmaður hér á árum áður er
hann lék með Val og síðar UMFN.
„Þetta er erfitt, ég neita því ekki,
og á veturna má segja að lífið sé að
gefa skepnunum, kenna, gefa aftur
og æfa á Sauðárkróki 3-4 kvöld í viku
og ég er yfirleitt ekki kominn heim
þá daga sem æfingar eru fyrr en
undir miðnætti.“
Við Kári settum upp einfalt reikn-
ingsdæmi. Æfingar hjá Tindastóli
eru 3-4 sinnum í viku 6 mánuði árs-
ins auk leikja. Kári ekur 50 km hvora
leið á æfingu og það gera því samtals
um 8 þúsund km yfir veturinn. Þetta
hefur hann gert í 8 vetur og lætur
því nærri að hann hafi ekiö um 64
þúsund km til þess að komast á æf-
ingar hjá Tindastóli. Þetta myndu
sennilega ekki margir nenna aö
leggja á sig. En kemur að því að hann
og fjölskylda hans flytji á „rnölina"
aftur?
„Já, því ekki það? Ég held að það
sé best að hafa allt opið í því efni.
Það breytast allir hlutir svo hratt í
dag svo það er best að útiloka ekki
neitt. En okkur líður vel í dag og það
þýðir ekkert annaö en að vera án-
ægður með það sem maður hefur
hveiju sinni.“