Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
Utlönd
Stjómvöld í Suöur-Afrlku hafa
lagt bann vlö starf! andófshreytlng-
ar hvítra manna í landinu, sem
berst gegn herskyldu. Ákvöröun
þessí hefur verið harölega gagn-
rýnd, bæði af hópura sem berfast
gegn kynþáttaaöskilnaöarstefnu
stjómvalda sem og af Öðnun
stjórnrnálahópum.
Hreyfing þessi er nítjánda stjóm-
arandstööuhreyfingin sem stjóm-
völd 1 Suöur-Afríku banna að
starfa. Hún er jafnframt fyrsta and-
ófshreyfmg hvitra manna í landinu
sem sett eru höft á.
Stjómvöld bera því viö aö þótt
hreyfingin teiji sig hlutlausa í
stjómmálum megi greinilega sjá J ' v
Klnfuanlr Konní en fnllnA í
hvert hlutverk henni sé ætiað í
byltingartilraunum gegn stjóm
hvítra í landinu.
Hreyting þeirra sem berjast gegn
herskyldu hetur nú verið bönnuö.
Símamynd Reuter
Níu hundnið fórust
Birtir aru iistar meö nöfnum þelrra sem lundist hafa látnir á jarðskjálita-
svæöunum.
Simamynd Router
Ljóst er nú að yfir niu hundruð
manns hafa farist í jaröskjálftun-
um sem gengu yfir stór svæði við
landamæri Indlands og Nepal síð-
astliðinn sunnudag.
Jarðskjálftinn mældist yfir sex
stig á Richter-kvarða og varð hans
vart um nær allt norðanvert Ind-
land og í Bangladesh, auk Nepal,
þar sem manntjón og skemmdir á
mannvirkjum urðu mest.
Björgunarstarf stendur enn yfir
og víða er leit í rústum bygginga
ekki lokið enn. Ekki er talið að
endanlegar tölur um fiölda látinna
rauni liggja fyrir fprr en í næstu
viku.
Yfirvöld hafa nú heimilað iböum
þorpa þeirra og bæja, sem verst
urðu útí í skjálftanum, aö hverfa
aö nýju til heimila sinna. Vinna
þeir nú að því að bjarga því sem
bjargaö verður.
ibúar þorps við Kathmandu að
störfum f rustum húsa sinna.
Simamynd Reuter
‘ '
i~r^ivL " '':
Stjómarhermaður i Nicaragua með sovéska eldflaug.
Sfmamynd Reuter
Datiiel Ortega, forseti Nicaragua, haíhaði í gær alfariö hugmyndum
um sijómmálaviöræður mtili fulltrúa rfkisstjómar sinnar og bandarlskra
hann myndi semja ura við Bandaríkjamenn.
Sagöi Ortega að það væri missktiningur hjá Bandarikjamönnum að
höguöu málum sínum.
Fleiri breskir her-
menn láta Irfið
Valgerður A. Jóhannsdóttir, DV, Landan;
Breskur hermaður lét lífið þegar
IRA, írski lýðveldisherinn, sprengdi
bíl hans í loft upp í Belfast á Norður-
írlandi í gærkvöldi, aðeins tveimur
sólarhringum eftir að átta hermenn
biðu bana í einni mannskæðustu
sprengjuárás IRA í áraraðir og tutt-
ugu og sjö særðust.
Árásin í gærkvöldi varð til að herða
enn kröfur um aukið öryggiseftirlit
á Norður-írlandi til að stemma stigu
við vaxandi öldu ofbeldis- og hryðju-
verka. Margrét Thatcher, forsætis-
ráðherra Bretlands, sem tilkynnti
um helgina að öryggismál yrðu tekin
til gagngerðrar endurskoðunar, sæt-
ir vaxandi þrýstingi um að innleiða
á ný heimild til að fangelsa grunaða
hryöjuverkamenn án þess aö leiða
þá fyrir rétt. Slík heimild var afnum-
in á Norður-írlandi fyrir sautján
árum og ólíklegt þykir að forsætis-
ráðherrann verði viö þessum kröfum
þar sem það yrði væntanlega vatn á
myllu IRÁ og tti þess eins faliið að
auka samúð með málstað þeirra.
Tuttugu og tveir breskir hermenn
hafa látið lifið á þessu ári af völdum
hryðjuverka IRA. Samtökin eru nú
sögð betur vopnum búin en nokkru
Hryðjuverkaöldu Irska lýðveldishersins iinnirekki. I gærkvöldi léteinn bresk-
ur hermaður lífið í sprengjuárás. Simamynd Reuter
sinni fyrr og árásir þeirra sagðar
nákvæmari og þróaðri en áður. Fyrir
tíu árum olli t.d. ein af hverjum tvö
hundruð árásum dauða, nú er ein
af hverjum tíu mannskæð.
Langtímamarkmið IRA er ekki að
1 sigra breska herinn heldur breskan
almenning, að gera fólk svo þreytt á
blóðsúthellingum að almenningsálit-
ið neyði bresk stjórnvöld til að kalla
herinn heim frá írlandi. Ríkisstjóm
Thatcher er hins vegar staðráðin í
að írska lýðveldishernum verði ekki
að þeirri ósk sinni.
— ^ gm m M é*
i frnkin
i I 11 vl9lv
Tveir austur-þýsku flóttamannanna sem syntu yfir ána Spree til V- Þýska-
iands. Simamynd Reuter
Gizur Helgasan, DV, Reerstves:
Síðastiiðirm sunnudag tókst fjór-
um Austur-Þjóöverjum að synda í
frelsið. Þeir lögðust til sunds við
austurbakka árinnar Spree en hún
rennur gegnum Berlín.
Þegar sundmennimir vom
komnir langleiðina vestur yfir bar
að austur-þýskan varðbát sem
hringsólaði siðan örfáa metra frá
þeim stað er sundmennina bar að.
Það munaði aðeinsörfáum sekúnd-
um að austur-þýsku hermennirnir
um borð í bátnum gætu haft hend-
ur í hári öóttamannanna.
Áin Spree er um áttatíu metra
breið þar sem Austur-Þjóðverjam-
ir syntu yfir.
Litla prinsessan
fær nafh
Valgerður A. Jóhannsdóttir, DV, Landon:
Hertogahjónin af Yorkera nú loks-
ins búin að koma sér saman um nafn
á frumburð sinn eftir að hafa haldið
breskum almenningi spenntum í
meira en viku. Beatrice Elizabeth
Mary skal litla prinsessan heita.
Nafngiftinni hefur verið vel tekið en
kátastir urðu veðmangarar, ekki
krónu var veðjað á þetta nafh og
þeir sitja því einir að því sem rakað-
ist inn í veðmálum um nafn á nýju
prinsessuna.
Beatrice er nafn sem breska kon-
ungsfjölskyldan hefur ekki notað í
meira en eitt hundrað ár. Síðust til
að bera þetta nafn var yngsta dóttir
Viktoríu drottningar, sem fæddist
1857, en hertogahjónin era bæði sögð
mjög hrifin af því tímabili í breskri
sögu sem kennt er við Viktoríu.
Bretar elska að velta sér upp úr
hveiju einasta smáatriði sem við-
kemur konungsfjölskyldunni og nú
hefur sú staðreynd að telpan er nafna stað vangaveltur um hvort hún verði
Beatrice Hollandsdrottningar sett af beðin um að vera guðmóöir bamsins.
Litla prinsessan, frumburður hertogahjónanna af York, hefur veriö nefnd
Beatrice Elizabeth Mary, langt nafn fyrir jafnlítið kríli. Simamynd Reuter