Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
13
Menning
Fréttir
Ljóðin hvísla í
haustvindunum
- margar kvæðabækur á leiðirtni
Ljóðabækur haustsins eru ekki
aðeins margar heldur líka fjöl-
hreytilegar, hæði hvað snertir efni
og útlit. Mörg ljóðskáldin hafa
fengið myndlistarmenn til hðs við
sig að'hanna bækurnar og skreyta
þær. Og skáldin velja sér mismun-
andi tjáningarmáta. Sum halda fast
við fomar dyggðir, rím og stuðla,
önnur kasta sér út á ótroðnar eða
að minnsta kosti nýlega troðnar
brautir.
Hvaða stefnu eiga
skáld að taka?
Við getum byrjað. á Ljóðormin-
um, tímariti sem Pjetur Hafstein
Lárusson mun hafa stofnað fyrir
nokkrum árum og héldu flestir að
sá ormur yrði skammlífur. En nú
hefur hann skriðið úr híði sínu í
sjöunda sinn, í þetta skipti færður
í fagran ham af nýlistamanninum
Dieter Rot. Fjárhagur ormsins er
tryggður með samvinnu viö bóka-
útgáfuna Iöunni og gott efni með
ekki færri en sex ritstjórum úr
hópi skálda og bókmenntafólks.
í tímaritinu eru ljóö eftir mörg
skáld og ólík og þýðingar á ljóðum,
m.a. eftir Cornehus Vreeswijk.
Einnig gagnrýni á ljóöabókum og
forvitnheg úttekt eftir Eystein Þor-
valdsson um baráttu ljóðskáldsins
Hannesar Sigfússonar við eigin
samvisku. Hannesi fannst það sið-
ferðileg skylda skálds að nota gáfu
sína th aö bæta heiminn, en honum
gekk afskaplega iha aö berja saman
uppbyggheg pólitísk baráttukvæði.
Hins vegar runnu fyrirhafnarlaust
upp úr honum flóknir ljóðaflokkar,
fuhir af dularfullum táknum
(Dymbilvaka, Imbrudagar) sem
aöeins var á færi fárra gáfumanna
að skhja. Af þessu leiddi samvisku-
bit og sálarkvöl fyrir skáldiö. í
þessu hefti Ljóðorms birtist einnig
þarfleg skrá yfir ljóðabækur sem
út komu árið 1987. Otrúlegt en satt:
þær voru hátt í fimmtíu.
Ragnar Ingi, Mýrdalssandur
og drykkjuvísur í öskju
Nýlega er ljóöabókin En hitt veit
Hannes Sigfússon: Siðfræði eða
symbolikk?
ég eftir Ragnar Inga Aöalsteinsson
komin út hjá útgáfunni Tákni. Ól-
afur Lárusson hefur hannað hók-
ina og myndskreytt og er frágangur
hennar hinn fegursti. Ragnar hefur
áöur gefið út fjórar ljóðabækur og
kom sú síðasta þeirra, Dalavísur,
út fyrir sex árum síðan.
Ragnar Ingi hefur svo mikla
þekkingu á þjóðlegri kveðskapar-
hst að hann var fyrir skemmstu
fenginn til að semja hragfræði fyrir
skóla. Hann fylgir henni einnig í
eigin ljóðum. Þau eru aö hluta til
helguð minningu ungs manns sem
varð vímuefnum að bráð með nöt-
urlegum afleiöingum.
í bókinni Myndir fyrir nornir og
böðla eftir Jón Egh Bergþórsson
og Sveinbjörn Gröndal er hins veg-
ar ekki skeytt um formfestuna.
Raunar er nomabókin sambland
af ljóðum og lausu máh, og mætti
alveg eins kallast prósaljóð eða
órimuð saga. Teikningar eru eftir
Helgu Óskarsdóttur. Höfundarnir
eru 28 ára og einhvers staðar lásum
við að þeir hefðu samið bókina fyr-
ir fimm árum síöan og síðan grafið
dýr ... (Mynd: Ólafur Lárusson).
handritið niður í Mýrdalssand, þar
sem sandurinn hefði dundað við
að leiðrétta það og fága stíhnn.
Kann þetta að vera.
Ennfremur má nefna Kráarljóð,
gefin út af Smekkleysu hf., lítið
kver í flatri pappaöskju. Þar munu
félagar i Medúsuhópnum á ferö
með thraunir í drykkjuljóöagerð
með töffaralegar myndir af sjálfum
sér, þar sem þeir hta út eins og
verðandi yrkisefni fyrir Ragnar
Inga.
Margar Ijóðabækur
á leiðinni
í undirbúningi eru mörg vönduð
ljóðasöfn. Almenna bókafélagið
ætlar að endurútgefa allan Tómas
Guðmundsson i vandaðri bók. Hjá
sama forlagi er væntanleg ný ijóða-
bók eftir Matthías Jóhannessen rit-
stjóra. Henni hefur veriö vahð
nafnið Dagur af degi og spurst hef-
ur að í henni sé andinn úr forn-
bókmenntum vorum eitthvað
meira ríkjandi en í öðrum ljóða-
bókum Matthíasar.
Mál og menning er einnig með
bleikja/kraminnar iðustorku/mót
ósi frygðarstunu ... (Mynd: Helga
Óskarsdóttir).
margar ljóöabækur á prjónunum.
Þar á meðal er úrval ljóða eftir Sig-
urð A. Magnússon, ljóðaþýðingar
úr rússnesku eftir Geir Kristjáns-
son og ný bók eftir einn af frum-
kvöðlum modernismans í íslenskri
ljóðagerð, Hannes Sigfússon, sem
að ofan getur.
Vaka-Helgafell gefur út ný ljóð
eftir Hrafn Gunnlaugsson, væntan-
lega ort þegar dimmviðri hafa
hamlað upptökum, a.m.k. heitir
hún Reimleikar í myrkrinu.
Ljóðið er sumsé langt frá því
dautt. Eins er mikiö líf í félags-
skapnum Besti vinur ljóðsins.
Hann hefur undanfarin tvö ár stað-
ið fyrir ljóðakvöldum og var eitt
shkt í Norræna húsinu fyrir
skemmstu. Þar lásu ljóð sín hátt í
tugur skálda, flestöll vel þekkt, og
einnig var lesið eftir skáld sem
nýlega hefur kvatt, Ólaf Jóhann
Sigurðsson. Allt fékk þetta góðar
undirtektir og nýtt ljóðakvöld
verður haldið þegar haustvindarn-
ir fara að kólna upp úr miðjum
september.
-ihh
Dráttarvextir:
30 prósent
afeláttur
- ef gert er upp á árinu
Ef þú skuldar ríkinu skatta og
gerir upp fyrir áramót færðu 30
prósent afslátt af dráttarvöxtun-
um. Þetta er meginatriði reglna
sem ijármálaráöuneytið mun
kynna í vikunni.
Að sögn Bjama Sigtryggssonar,
blaðafulltrúa Qármálaráðuneyt-
isins, er stefna ráðuneytisins að
gera upp gamla skattakerfið með
því að semja við þá einstaklinga
sem eiga vangoldna skatta.
Þaö má velja um tvær leiðir til
að fjúka skattaskuldum sínum.
Axmars vegar að borga fyrir ára-
mót og fá 30 prósent afslátt á
dráttarvöxtum en hins vegar aö
semja um fastar afborganir til
lengri tíma. Aðeins einstakhngar
eiga kost á þessum samningum.
Bjarni sagði aö í Reykjavík ætti
rikið líklega útistandandi drátt-
arvexti upp á 700-800 milljónir.
Sveitarfélögin hafa fengið regl-
ur fjármálaráöuneytisins th
kynningar og ekki er ósennilegt
að þau muni bjóða fólki svipaöa
samninga til lúkningar útsvars-
skuldum. pv
Aðstaða aldraðra
áSelfossigóð
Regina Thoxarensen, DV, Selíoss
íbúar á Selfossi voru 3700 tals-
ins þann fyrsta desember síðast-
liðinn að sögn Helga Helgasonar,
fulltrúa bæjarstjóra Selfossbæj-
ar. Fastastairfsmenn hjá Selfoss-
bæ eru 70-75, en á sumrin vinna
nálægt 100 unglingar hjá bænum.
Þeir eru á aldrinum 13-15 ára og
vinna ýmis störf, eins og garð-
rækt og við að prýða bæinn, und-
ir stjórn góðra verkstjóra. Ungl-
ingarnir fá vinnu tvo sumarmán-
uði á ári.
Selfossbær sér um að slá og laga
lóöir fyrir ellhífeyrisþega og las-
burða fólk sem þess óskar. Aður-
greint fólk er mjög þakklátt fyrir
þessa góðu og fullkomnu þjón-
ustu. Þess má geta að hfeyris-
þegar eru látnir borga um 50%
af hehdarkostnaðinum, enda
leggja bæjaryfirvöld til öll tæki
til starfans.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfatún 1, íbúð 02-02, talinn eig. Þór-
unn I. Hjartardóttir, fimmtud. 25.
ágúst ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl.,
Landsbanki Islands, Bæjarsjóður
Kópavogs, Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Veðdehd Landsbanka íslands og
Hilmar Ingimundarson hrl.
Helgubraut 2, þingl. eig. Pétur Ólafs-
son, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl. 10.35.
Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki
íslands.
Lundur 3 v/Nýbýlaveg, ris, vestu-
rendi, tahnn eig. Kjartan Sigurjóns-
son, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl. 11.05.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands og borgarskrif-
stofur.
Melaheiði 13, þingl. eig. Magnús Sig-
uroddsson, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Skjólbraut 12, þingl. eig. Hilmir Sig-
urðsson, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Vatnsendi, þingl. eig. Magnús Hjalte-
sted, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl. 10.05.
Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður
Kópavogs og Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10 í Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfatún 6, þmgl. eig. Hafsteinn Ólafs-
son, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl. 10.50.
Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs-
son hdl.
Digranesvegur 109, þingl. eig. Þórir
Þorsteinsson, fimmtud. 25. ágúst ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi,
Tryggingastofhun ríkisins og Bæjar-
sjóður Kópavogs.
Engihjalli 19, 1. hæð F, þingl. eig.
Einar Þ. Einarsson, fimmtud. 25. ágúst
’88 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Út-
vegsbanki íslands.
Fannborg 7, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurlaug Þorleifsdóttir, fimmtud. 25.
ágúst ’88 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands og
Verslunarbanki íslands.
Furugrund 50, 1. hæð C, þingl. eig.
Jón Snorrason og Katrín Hrafhsdótt-
ir, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Bæjarsjóður
Kópavogs, Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi og Jón Ingólfsson hdl.
Hlaðbrekka 14, austm-endi, þingl. eig.
Ami Guðmundsson og Margrét Ai'-
onsdóttir, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl.
11.05. Uppboðsbeiðandi er Ingvar
Bjömsson hdl.
Hlégerði 22, þingl. eig. Sigurvaldi
Guðmundsson, fimmtud. 25. ágúst '88
kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Sigurð-
ur G. Guðjónsson hdl.
Holtagerði 57, þingl. eig. Gunnar
Finnbogason, fimmtud. 25. ágúst ’88
kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur eraReyn-
ir Karlsson hdl. og Stefán Pálsson hrl.
Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarð
Ólafsson, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur era Bæjar-
sjóður Kópavogs, Skattheimta ríkis-
sjóðs í Kópavogi, Steingrímur Eiríks-
son hdl. og Ævar Guðmundsson hdl.
Kársnesbraut 90, efrí hæð, þingl. eig.
Jóhanna S. Magnúsdóttir, fimmtud.
25. ágúst ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeið-
endm- era Skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi, Guðmundur Þórðarson
hdl., Guðjón Ámiann Jónsson hdl. og
Gestur Jónsson hrl.
Laufbrekka 26, þingl. eig. Þórmundm
Hjálmýsson o.fl., fimmtud. 25. ágúst
’88 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Bæj-
arsjóðm Kópavogs.
Marbakkabraut 15, kjallari, þingl. eig.
Brynja Birgisdótth, fimmtud. 25.
ágúst ’88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur
era Tryggingastofnun ríkisins, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Skattheimta rík-
issjóðs í Kópavogi, Tryggingamið-
stöðin hf. og Bæjarsjóður Kópavogs.
Sæbólsbraut 26, íbúð 03-01, talinn eig.
Helga Harðardótth, fimmtud: 25.
ágúst ’88 kl.-10.30. Uppboðsbeiðendm
era Jón Ingólfsson hdl., Sigurmar Al-
bertsson hdl. og Bæjarsjóður Kópa-
vogs.
Sæbólsbraut 31, þingl. eig. Amar G.
Pálsson, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl.
10.05. Uppboðsbeiðendur eru Skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæj-
arsjóðm Kópavogs.
Selbrekka 40, talinn eig. Sighvatm
Blöndal, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendm era Lands-
banki Islands, Verslunarbanki ís-
lands, Útvegsbanki íslands, Bæjar-
sjóðm Kópavogs, Iðnaðarbanki ís-
lands hf., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Búnaðarbanki íslands, Veðdeild
Landsbanka íslands, Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Skarphéðinn Þórisson
hrl. og Ingvar Bjömsson hdl.
Skeifan v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Krist-
ín Viggósdótth, fimmtud. 25. ágúst ’88
kl. 10.40. Uppboðsbeiðendm eru
Skattheimta- ríkissjóðs í Kópavogi,
Steingrímm Eiríksson hdl., Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Veðdeild
Landsbanka fslands, Landsbanki ís-
lands og Bæjai-sjóðm' Kópavogs.
Skólagerði 18, þingl. eig. Ólafur Kai'ls-
son, fimmtud. 25. ágúst ’88 kl. 10.55.
Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður
Smiðjuvegm 28, hluti, þingl. eig.
Málmiðjan hf„ fimmtud. 25. ágúst ’88
kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóðm-
Smiðjuvegm 44-D, 2. hæð vestm,
þingl. eig. Bílaleigan h£, fimmtud. 25.
ágúst ’88 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi
er Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Víðihvammur 29, þingl. eig. Guðrún
Einarsdótth, fimmtud. 25. ágúst ’88
kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Steingrímsson hrl.
Víðihvammm 32, kjallari, þingl. eig.
Þorbjörg Sigmjónsdótth, fimmtud. 25.
ágúst ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendm'
era Iðnaðarbanki íslands hf., Reynh
Karlsson hdl., Jón Eiríksson hdl. og
Skarphéðinn Þórisson hrl.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI