Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 19
Islendingar tefla fram sínu sterkasta liði gegn Rússum: „Ásarnir" mæta - , ,útlendingahersveitm‘ ‘ reiðubúin í slaginn gegn Sovétmönnum AUir átta landsliösmenn ís- lands, sem leika meö erlendum félögum, geta leikið meö landslið- inu gegn Sovétmönnum í fyrsta leik heimsmeistarakeppninnar í knattspymu sem fram fer á Laug- ardalsvellinum annan miðviku- dag, 31. ágúst. ísland teflir fram sínu alsterkasta liði Þeir Ásgeir Sigurvinsson, Arn- Ámi Friðlerfsson: Er mjög vonsvikinn „Þetta var bölvaö kæruieysi hjá mér en ég asnaöist í fótbolta og togn- aöi illa,“ sagöi Víkingurinn Árni Friðleifsson í samtah við DV í gær. Árni spilar ekki með b-hði íslands á Flugleiðamótinu vegna meiðslanna en verður orðinn ieikfær innan fjög- urra vikna að öllum líkindum. Verð að vona það besta Eins og fram hefur komið í fjöl- miðlum síðustu daga hurfu forráöa- menn Víkings frá því að nýta krafta landsliðsþjálfarans, Bogdan Kowalc- zyk, næsta vetur en til stóð aö hann sæi þar um þjálfun. í spjallinu við DV var Árni inntur álits á þessum þjálfaramálum félags- ins: „Ég er mjög vonsvikinn yfir þessu öhu saman og ekki bætir úr skák að við erum þjálfaralausir sem stendur. Mér hefur liðið ágætlega í Víkingi og verð bara að vona það besta um framhaldið," sagði Árni. -JÖG Staðan 1. deild Fram ....14 13 1 0 29-3 40 Valur ....14 9 2 3 25-12 29 ÍA ....14 8 3 3 25-19 27 KA ....14 7 2 5 25-22 23 KR ....14 7 1 6 21-18 22 Þór ....14 4 5 5 18-21 17 ÍBK ....14 3 5 6 16-24 14 Víkingur ....14 3 3 8 11-21 12 Leiftur ....14 1 4 9 9-19 7 Völsungur.... ....14 1 2 11 8-28 5 Markahæstir: Guðmundur Steinsson, Fram.......11 Sigurjón Kristjánsson, Val...... 8 Pétur Ormslev, Fram .. ......... 7 Þorvaldur Örlygsson, KA..........6 Halldór Áskelsson, Þór ........- 6 AðalsteinnVíglundsson.ÍA........ 5 Antony Karl Gregory, KÁ.........5 JúhusTryggvason, Þór..........!. 5 ór Guðjohnsen, Siguröur Jóns- son, Sigurður Grétarsson, Guð- mundur Torfason, Friðrik Frið- riksson, Gunnar Gíslason og Bjarni Sigurösson hafa allir feng- ist lausir og verða meö, svo fram- arlega sem ekkert kemur upp á þangaö til. Það er því ljóst aö ísland getur stillt upp sínu allra sterkasta liði gegn Sovétmönnum sem urðu í Ámi Þór Freysteinsson, DV, Akuxeyri: Sovétmenn unnu stóran sigur á Svisslendingum, 22-11, er þjóðirnar mættust á Akureyri í gærkvöldi. Sig- ur Sovétmanna var mjög stór miðað við gang leiksins en segja má að Rússar hafi gert algerlega út um leik- inn á síðustu 25 mínútunum. Staðan var 12-11 þegar fimm mínútur voru hðnar af seinni hálfleik en þá skor- uöu Rússar 11 mörkgegnengu! Vöm Rússa var hreint ótrúleg og SvisS- lendingar fúndu enga leið í gegnum öðru sæti í Evrópukeppninni í Vestur-Þýskalandi fyrr í sumar. Sterkir menn af heimaslóðum Auk þessara átta verða væntan- lega í liðinu leikmenn á borð við Atla Eðvaldsson, Ómar Torfason, Sævar Jónsson, Guðna Bergsson og Pétur Ormslev, jafnvel Pétur Pétursson ef hann veröur orðinn heill heilsu. Veröi þeir fjórtán, sem hér að ofan eru taldir, allir með er mjög tvísýnt um hvaða tveimur leik- mönnum í viðbót Sigfried Held bætir í landsliðshópinn. Þar koma helst til greina Viðar Þor- kelsson, Ragnar Margeirsson, Ólafur Þórðarson, Halldór Áskelsson, Pétur Arnþórsson og Arnljótur Davíðsson. -VS Karl Þráinsson brýst i gegnum vörn B-liðsins í leiknum í Laugardalshöll i gærkvöldi. Sjá nánar í opnunni. DV-mynd Brynjar Gauti Rússar kefluðu Svisslendinga - Sovétmenn unnu stóran sigur, 22-11, á Akureyri sovéska múrinn. skipta um leikmenn í hverri stööu Svisslendingar komu Rússum ann- án þess að það bitnaði á leik liðsins. ars í opna skjöldu í byrjun og gerðu Markvarslan var góð allan tímann þrjú fyrstu mörkin. Staðan var 5-3 og einnig hjá Svisslendingum þar fyrir Sviss en þá náðu Sovétmenn að sem Hurilmann varði hátt á annan snúa leiknum sér í hag og komust tug skota. yfir, 7-5. Staðan í hálfleik var 9-8 Mörk Sovétmanna: Tuchkin 6 (1 fyrir Rússa og síðan 12-11 og allt v.), Gropin 6, Rymanov 3, Atawin 1, stefndi í spennandi lokakafla. Þá fóru Tjumentsev 1, Nesterov 1, Chevtzow Rússar heldur betur í gang, lokuðu 1, Scharowarow 1, Shepkin 1 og hreinlega markinu og sigruðu stórt Valuzkas l. eins og áður sagði. MörkSvisslendinga:Ebi3v.,Rubin Liö Rússa. er geysilega sterkt og 2, Scarer 2, Schumacher 2, Lanker 1 breiddin mikil. Þeir gátu leyft sér að óg Delhees 1. Norska knattspyman: Gunnar ílið vikunnar - Moss og Brarrn unnu Hsrmundur Sigrmjndæan, DV, Noregl Íslendingahðin Moss og Brann unnu bæði leiki sína í norsku knattspyrnunni um helgina. Moss komst í 2. sæti 1. deildar- innar með 1-0 sigri á Strömmen á útivelb. Gunnar Gíslason átti rpjög góðan leik með hði sínu og var valinn í hð vikunnar af norsk- um dagblööum. Moss er, eins og áður sagði, S 2. sætinu meö 28 stig en Rosenborg er enn á toppnum eftir 4-2 sigur gegn Molde. Teitur Þórðarson og Bjarni Sig- urðsson fógnuðu einnig sigri með Brann gegn Bryne, 1-0. Ungur leikmaöur, Odd Johnson, skoraði sigurmarkið í leiknum en hann hefur skorað mikilvæg mörk í síöustu tveim leikjum hösins. Fyrr í sumar var þessi leikmaöur ekki í náöinni og var þá út úr hð- inu en hefur heldur betur reynst Brann dýrmætur að undanfómu. Eftir þennan sigur er Brann kom- ið með 16 stig og er nú í,4. neðsta sæti deildarinnar. Aðsokmn léleg „Það er ekki hægt aö neita því að viö höfum oröiö fyrir veruleg- um vonbrigðum með aðsóknina úti á landi á Flugleiðamótiö í handbolta. Við höfum fengiö ágæta aösókn í Laugardalshöh- ina en aðsókn hefur hins vegar veriö mjög dræm úti á landi þrátt fyrir aö rpjög sterkar þjóðir hafi leikiö þar. Þar sem hér eru stadd- ir ýmsir ráðamenn handknatt- leikssambanda í Evrópu er mjög mikilvægt að þeir sjái að íslend- ingar hafi mikinn áhuga á leikj- um og þá ekki bara þeim sem ís- land er aö leika. Þetta kemur tU raeð aö verða veigamikUl þáttur þegar atkvæði verða greidd um umsókn okkar til að halda HM keppnina 1993,“ sagði Jón Hjalta- lin Magnússon, formaöur HSÍ, í samtaU við DV i gærkvöldi. „Það er því rojög mikilvægt aö fólk flölmenni í íþróttahaUirnar þessa tvo síðustu leikdaga Flug- leiöamótsins,“ sagði Jón. I kvöld leika Rússar og Tékkar á Akureyri klukkan 19, Ísland-B mætir Svisslendingum á Akra- nesi klukkan 19.30 og Ísland-A leikur gegn Spánverjum í Laug- ardalshöU klukkan 20.30. -RR Leiðrétting í íþróttapistli, sem undirritaöur skrifaöi i síöasta helgarblaö DV, var fuUyrt að Ásdís Eva Hannes- dóttir, starfandi íþróttafrétta- maöur hjá Sjónvarpinu, væri systir Ingólfs Hannessonar, yfir- manns íþróttadeUdar RÚV. Þetta er ekki rétt og eru hlutaðeigandi aðilarbeönir vehdröingar. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.