Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Page 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Höfum m.a. ettirfarandi fyrirtæki til sölu.
• Snyrtivöruverslun við Laugaveg.
• Fallega blómabúð í Breiðholti, ýmis
skipti.
•Skyndibitastað.
• Meiriháttar kven- og bamafata-
verslun í verslunarkjama.
•Sölutuma víðs vegar á höfuðborg-
arsvæðinu.
•Skóverslun í miðbæ.
• KafSstofu í Reykjavík.
• Heildverslun með gjafavömr og
leikfong.
•Pylsuvagn á góðum stað.
Vantar allar gerðir fyrirtækja á sölu-
skrá. Reynið viðskiptin, Traust og
ömgg þjónusta. Firmasalan, Hamra-
borg 12, sími 42323.
Fyrlrtækjasala Húsafells auglýsir:
• Sólbaðsstofa, bjart framundan.
• Skyndibitastaðir.
• Sportvömverslanir
•Skóbúð, góð kjör.
• Sölutumar víðs vegar um borgina.
•Matvömverslanir.
• Bamafataverslanir, skipti möguleg.
• Innrömmunar- og plakatsala, mið-
svæðis.
• Fatahreinsun.
Vantar ýmsar gerðir fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasala Húsafells, Langholts-
vegi 115, sími 91-681066.
• Helldsala meö gjafavörur.
• Heildsala með leikföng.
• Heildsala með sælgæti.
•Sölutiu-nar af ýmsum stærðum.
•Sælgætissala á besta stað, dagsala.
•Sólbaðsstofur.
• Pylsuvagnar.
• Kaffistofa.
• Bama- og kvenfataverslun.
• Blómabúð, nýjar innréttingar.
•Bókabúðir.
Vantar fjölmörg fyrirtæki á skrá.
Hafið samband, það borgar sig. Fyrir-
tækjasalan Suðurveri, sími 82040.
Til sölu í plastiðnaðl ungt og efnilegt
fyrirtæki í fullum rekstri og á mjög
góðum kjörum. Starfsmannafjöldi 2-4.
40% kaupverðs má greiðast með eigin
framleiðslu á tveim árum. Nánari
uppl. í síma 91-20658 á kvöldin.
■ Bátar
Stöðluð stýrishús á 9-15" báta (Báta-
lónsbáta) úr trefjaplasti, létt, sterk,
ódýr. Tökum á móti pöntunum í (Vík-
ings) báta, stærðir 700, 800 og 900,
5,75-9,95 tonn, dekkaðir eða opnir,
hálfplanandi. Símar 651670 og 651850.
Bátagerðin Samtak hf.
5,8 rúmlesta Viking plastbátur árg. 1988
til sölu, með Sabbvél, litardýptarmæl-
ir, Codenlóran, 2 JR tölvurúllur, VHF
talstöð. Bátur í sérflokki. Uppl. í síma
98-33754.
Vegna kaupa á nýjum bát, er 3,4 tonna
trilla til sölu, í bátnum er lóran, dýpt-
armælir, talstöð, hleðsla og geymar
fyrir 24 w rúllur, vél Volvo Penta, selst
ódýrt. Simi 97-88964 og 88872.
13 feta plastbátur með hvalbak til sölu,
er á vagni, mótorlaus, verð 70 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 93-66736 á
kvöldin.
Af sárstökum ástæðum er til sölu JR
tölvuhandfærarúlla árg. ’87, 24 w.
Mjög lítið notuð, gott verð og góð
kjör. Uppl. í síma 985-27098.
Eberspácher hitablásarar, bensín og
disil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta.
Einnig varahlutir og þjónusta fyrir
túrbínur. I. Erhngsson hf., s. 688843.
Rskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og
3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg-
arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3,
Seltjamamesi.
Hraðbátur tll sölu, 15 feta Fletscher
með 60 ha Marines mótor. Uppl. í síma
96-61585 e. kl. 17.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þlgl Myndatökur,
klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8
mm), fiölföldun, 8 mm og slides, á
video. Leigjum videovélar og 27" mon-
itora. JB Mynd sfi, Skipholti 7, sími
622426.
Nordmende vldeotækl með fjarstýringu
til sölu, rúmlega 2ja ára gamalt, ný-
uppgert, verð 25 þús. Uppl. í sínia 91-
641604.
Vldeotækl á aðelns 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Versllð vlð fagmannlnn. Varahlutir í:
M. Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
Suzuki Swift ’85, Charade '80-83, Fiat
Uno 45 ’83, Chevrolet Monte Carlo
’79, Galant ’80, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Amljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistári, s. 77560 og 985-24551.
2 Dodge, Dana 60 fram- og afturháslng-
ar ásamt millikassa, Dana 50 fram-
hásing og Dana 60 afturhásing undan
Ford pickup ’83 með öllu tilheyrandi,
ennfremur mikið af varahlutum úr
Blazer ’69-’72. S. 688497 e. kl. 20:30.
MODESTY |SS5r
BLAISE
b» PETE* O'OONNEU
Irm kr NIVILLE C0LVJM
Þú veröur
áreiðanlega....
vandræðagemsi.
■ En ég er fé-
- lagl þinn.
Én sú tryggð.
□
□
Í4T~