Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Qupperneq 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 ÞverholtL 11
■ Vmnuvélar
Óska eftir traktorsgröfu, helst með
framdrifi. Hafið samband við auglþj.
« DV í síma 27022. H-234.
■ SendibQar
Iveco ’84 15 manna, ekinn 119 þús., í
góðu standi, verð 800 þús. Get tekið 2
fólksbíla upp í eða skuldabréf, aðeins
góðir bílar koma til greina. Uppl. í
síma 611410.
Benz 309 dísil '84 til sölu, ekinn 98
þús., stöðvarleyfi, talstöð og mælir
geta fylgt. Uppl. í síma 91-20972.
■ BQaleiga
Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar,
< Toyota Corolla og Carina, Austin
Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac-
cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf,
Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki
Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eirikssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
E.G. bílalelgan, Borgartúni 25, sími
24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87:
Lada 1200, Lada 1500 station, Opel
Corsa, Chevrolet Monza, sjálfekiptir,
Lada 4x4, Toyota Tercel 4x4. Okkar
verð er hagstæðara. Hs. 35358.
Bónus. Mazda 323, Fiat Uno, haust-
verðin komin. Bílaleigan Bónus,
Vatnsmýrarvegi 9 (gegnt Umferðar-
miðstöðinni), sími 19800.
SH-bílalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ BQar óskast
Óska eftir að kaupa sjálfsklptan bíl m/
vökvastýri, ’87 eða ’88, þarf að vera
vel með farinn og lítið keyrður, verð-
- hugmynd 600-800.000 staðgr. S. 10515.
Óska eftir nýlegum bíl á verðbilinu
400-500 þús., er með BMW 318i ’82
upp í, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
92-13596.
Óska eftir góðum bfl í skiptum fyrir
Chevrolet Citation + peningar frá
350-500.000. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-240.
Saab 900 ’81-’82, helst ’82, óskast á
góðum kjörum, sjálfskipting skilyrði.
Uppl. í sima 622476 e.kl. 18.
Óska eftir bfl á verðbilinu 100-150 þús.
f skiptum fyrir Saab 900 GLS ’82.
Uppl. í síma 9246727 e.kl. 19.
200 þús. staðgreltt. Óska eftir góðum
japönskum smábíl, á kr. 200 þús stað-
greitt. Uppl. f síma 91-28936 eftir kl. 19.
Óska eftir lltlum sendHeröabil, helst
• skutlubíl. Uppl. í síma 985-25919 eða
686838.
■ BQar tQ sölu
Hraöþjónustan. Umskipti á dempurum,
púst- og bremsukerfum. ísetningar á
útvörpum, bílbeltum, bílstólum og
topplúgum, úrval varahluta og auka-
hluta á staðnum. Opið virka daga 8-20
og laugarad. 10-18. Hraðþjónustan
sf., Bíldshöfða 14, sími 91-674070.
Kvartmilubill. Chevrolet Vega ’71 til
sölu, 8 cyl., svartur, topplúga, sport-
felgur, éina 302 Chevroelt vélin á
landinu, flækjur, heitur ás, læst drif
og ýmislegt fleira. Verðtilboð óskast,
skipti á ódýrari. Uppl. gefur Hafliði í
síma 91-43385 e.kl. 18.
^ Ford Bronco '74 til sölu, 6 cyl., origi-
nal, mjög góður bíll, ýmis skipti koma
til greina, t.d. traktor, hross, fjórhjól,
geitur o.fl., einnig eru til sölu jakkaföt
og leðurjakki á góðu verði. S. 92-12849
milli kl. 18 og 20 næstu kvöld.
Róttingar - málun. Getum bætt við
okkur verkefhum, gerum föst tilboð
ef óskað er. Greiðsluskilmálar með
Visa raðþjónustu. Vanir menn, vönd-
uð vinnubrögð. Réttingar Halldórs,
Stórhöfða 20, sími 681775.
Stopp. Ford XR3i ’87, ekinn 24 þús.,
Escort ’86 1300, ekinn 35 þús., 5 dyra,
5 gíra og svartur Willys ’84, nýinn-
fluttur. Uppl. veitir Gylfi í síma 91-
690596 og á kvöldin og um helgar í
simum 91-36027 og 91-53689.___________
Blazer jeppl til sölu, árg. 1972, með 6
cyl. Bens dísilvél, tin-bina, 38" dekk,
diskasplittim, nýsprautaður og tekinn
í gegn. Uppl. í síma 9144736 og 985-
28031.
Benz kálfur '71, 21 manns, til sölu, til-
vahnn í húsbíl, nýsprautaður og mikið
yfirfarinn. Til sýnis og sölu hjá Bíla-
kaupum, Borgartúni 1, sími 91-686010.
Eiriks bílar. ’86 Lada sport, kr. 350.000,
’82 Galant st„ kr. 270.000, ’83.Tredia,
kr. 280.000, ’81 Mazda 626, kr. 160.000,
’82 Peugeot 505 dísil, kr. 220.000,
greiðslukjör. S. 685939, 985-24424.
GMC Jimmy Clera Classic 6,2 disil ’88
(stóri Blazerinn), ekinn 4 þús. km,
sjálfskiptur o.fl., rafknúnar rúður og
sæti, plussklæddur, nýr bíll, gott verð.
Aðaí Bílasalan, sími 17171.
Húsbíll - Cortina. Til sölu Mercedes
Benz O 309 árg. ’72 húsbíll, verð 300
þús., staðgreiðsluafsláttur eða skulda-
bréf og Cortina árg. ’70, til uppgerðar
eða niðurrifs. Uppl. í síma 54782.
Antikbílar. Til sölu nokkrir gamlir
fólks- og vörubílar, árg. ’30-’66. Tilboð
óskast í bílana. Þeir sem hafa áhuga
hringi í síma 686630 og 30704.
Antik - tilboð óskast. Pontiac Bonne-
ville 1968, glæsilegur vagn, í topp
standi, einn sinnar teg. hér á landi.
Uppl. í síma 91-682103. Valtýr Ómar.
Bíll fyrir videotæki eða videospólur.
Peugeot 504 ’80 fæst í skiptum fyrir
videotæki eða videospólur. Uppl. í
síma 92-46535 eftir kl. 20.
Daihatsu Charade ’81 til sölu, 5 dyra
-bíll, útvarp/segulband í mjög góðu
lagi, verð 145 þús., staðgreitt 90 þús.
Uppl. í síma 641180 og 75384.
Dodge Aspen '79 til sölu, þarfiiast
smávægilegrar lagfæringar, selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
91-673359 e.kl. 18._________________
Ford Bronco ’72 til sölu, 6 cyl., með
vökvastýri, gott boddí, gott lakk, stór
dekk, skipti á litlum bíl möguleg.
Uppl. í síma 53451 e.kl. 18.
Ford Escort 1300 Laser ’85 til sölu,
rauður, ekinn 53 þús„ verð 380 þús„
skipti á ódýrari. Uppl. í sími 71985 og
651893 e.kl. 19, vinnusimi 78590.
Lada 1300 ’82 í mjög góðu lagi til sölu,
skoðuð ’88, ekin 48 þús„ einnig á sama
stað Lada 1300 til niðurrifs. Uppl. í
síma 91-673898 e.kl. 17.
Lelgjum: Pláss til boddíviðgerða,
sprautuklefa, réttingargálga. Tökum
einnig að okkur sprautun og rétting-
ar. Bílstoð, s. 612232,626779 e. kl. 22.
Mazda 929 Itd. Til sölu Mazda 929, 4ra
dyra ’82, lítils háttar skemmd eftir
umferðaróhapp, fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 91-666949 e. kl. 19.
Mercedes Benz 230 E árg. ’82 til sölu,
hvítm', ekinn 119 þús. km, gott eintak,
verð 710 þús„ skipti + skuldabréf
mögulegt. Uppl. í síma 91-76468.
Saab 900 GLS ’82 til sölu, ekinn 76
þús. km, ný kúpling og púst, upptek-
inn gírkassi, skipti eða, skuldabréf.
Uppl. í síma 9246727 e.kl. 19.
Suzuki Alto ’81 til sölu, ekinn 76 þús.
km, skoðaður ’88, verð 75 þús„ stað-
greiðsla 60 þús. Uppl. í síma 91-652109
e.kl. 18.
Toyota Corolla 1600 ’85 til sölu, 4ra
djrra, skipti á dýrari ca 600 þús. T.d.
Galant ’87, Corolla ’88, milligjöf stað-
greidd. Sími 91-75921.
Trabant ’87 eöalvagn til sölu, útvarp
og vetrardekk á felgum fylgja, verð
75 þús. Uppl. í síma 46050 síðdegis og
á kvöldin.
Volvo Amazon 1967, sjálfskiptur, gang-
fær, í þokkalegu standi en þarfnast
áhugasams eiganda. Sanngjamt til-
boð óskast. Sími 666736 á kvöldin.
BMW 323I ’81 til sölu, topplúga, álfelg-
ur, low profile dekk. Uppl. í síma
92-27271 eftir kl, 18._________________
Daihatsu Charmant '79 til sölu, skoðað-
ur ’87, selst á 15 þús. Uppl. í síma
91-41045.______________________________
Ódýr en góður. Til sölu Datsun 140 Y
árg. ’79, verð 40 þús. eða tilboð. Uppl.
í síma 41496 eftir kl. 20.
Einstakt tæklfæri. Til sölu Toyota Car-
ina á aðeins 25.000 kr. Uppl. í síma
670259 e. kl. 17.
Fiat 128 árg. ’78 til sölu, skoðaður ’88,
verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
675275.
Flat Uno 45 ES, árg. 1984, til sölu, topp-
bíll í góðu standi. Uppl. í síma
91-622177 eða 656140.
Fiat Uno 60S ’86 til sölu, 5 dyra, svart-
ur. Verð 280 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 46789.
Flat Uno, dökkblár, til sölu, árg. ’83,
ekinn 53 þús. km, góðir greiðsluskil-
mólar. Uppl. í síma 91-54211.
Ford Slerra 200 L árg. ’84, sjálfekiptur,
5 djnra, verð 390 þús. Uppl. í síma
91-52994.
Gullsans. Til sölu MMC Colt ’83, 5
dyra, bíll í mjög góðu lagi, nýskoðað-
ur. Úppl. í síma 641180- og 75384.
M. Benz 608D ’77, kaupleiga, nýr mæl-
ir og talstöð, stöðvarleyfi. Uppl. í síma
91-78501.
Mazda 323 '85 til sölu, ekin 30.000 km,
4ra gíra, vel með farinn. Uppl. í síma
78965 e. kl. 18.
MMC Colt ’83 til sölu. Uppl. í síma
91-41677 e. kl. 17 og ó daginn Smiðju-
vegi 20 C.
Toyota 4runner 1986 til sýnis og sölu,
Aðalbílasölunni, Miklatorgi, sími
91-15014.
Toyota Cressida dísil, árg. ’81, til sölu,
ekinn 23.000 á vél. Uppl. í síma
93-11265 e. kl. 17.
Volvo ’73 til sölu, skoðaður ’88, í góðu
standi, gott verð. Uppl. í síma 91-
680365.
Volvo Amason ’65 til sölu, skoðaður
’88, staðgreiddur 25 þús. Uppl. í síma
24436.
Volvo árg. ’78 til sölu á 90 þús. stað-
greitt, einnig Saab 900 GLS '81, verð
tilboð. Uppl. í síma 21167 eftir kl. 20.
Willys ’64, Chevrolet 350 vél, nýleg
dekk, mjög gott kram, til sölu. Uppl.
í síma 91-76087.
Flat Uno 45 S árg. '84 til sölu, hvítur,
ekinn 60.000 km. Uppl. í síma 42990.
Lada 1200 ’79 til sölu, ekinn 85 þús„
verð 20-25 þús. Uppl. í síma 78408.
Pajero jeppl '83, dísil, til sölu. Uppl. í
síma 94-2002.
Saab % '77 til sölu, skoð. ’88. Uppl. í
síma 23591 e. kl. 17.
Skoda ’82. Til sölu Skoda ’82, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-666702 e.kl. 19.
M Húsnæði í boði
Lítið einbýlishús, rúmlega 100 ferm, til
leigu í Þingholtunum í 10 mánuði frá
og með 1. sept. nk. Tilboð ásamt öðrum
uppl. óskast sent til DV fyrir miðviku-
dag kl. 18, merkt „Þingholt 18“.
2-3 herb. ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi
í Hlíðunum til leigu. Leigist til 1 árs.
Aðeins reglusamt fólk kemur til
greina. Fyrirframgreiðsla. Tilb.
sendist DV, merkt „B-103“, fyrir
fimmtudagskvöld.
Náiægt Háskólanum og miðborginni er
3ja herb. íbúð til leigu frá 15. sept til
l.júlí ’89. Góð umgengni áskilin. Til-
boð, sem tilgreini fjölskyldustærð og
atvinnu, sendist DV fyrir 30.8., merkt
„232“.___________________________
Góð 4ra herb. íbúð til leigu í Kópa-
vogi, laus strax, leigist í 6 món„ fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Fossvogsdalur 225“.
2ja herb. mjög góð íbúð í efra Breið-
holti til leigu, sérinngangur, sérhiti,
reglus. áskilin, einhver fyrirframgr.,
leigist í a.m.k. 1 ár. Tilboð sendist DV
fyrir föstudagskv., merkt „N-236“.
3]a herb. íbúð á jarðhæð til leigu, allt
sér, 1. sept., er nýstandsett. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Til-
boð sendist DV, merkt „Við Laugar-
dalinn 221“, fyrir fimmtudagskvöld.
30 ára kona óskar eftir stúlku sem
meðleigjanda að mjög góðri 3ja herb.
íbúð til 1. júní ’89. Uppl. í síma
91-26945 e. kl. 17 og á kvöldin 11935.
85 ferm 2ja herb. íbúð til leigu, leigist
fró miðjum okt. í 1 ór eða meir. Stað-
sett á Skólavörðuholti. Fyrirframgr.
Tilboð sendist DV, merkt „F-32“.
Skólafólk, athugið. TiJ. leigu herbergi
frá 1. sept.-31. maí, með aðgangi að
eldhúsi, snyrtingu, þvottahúsi og
setustofu. Uppl. í síma 91-24030.
Til leigu frá 1. sept. I 1 ár, 2ja herb.
íbúð í efra Breiðholti, leigist á 30 þús.
ó món„ fyrirframgreiðsla 6 mán. Til-
boð sendist DV, merkt „Hólar 258“.
Tveggja herb. íbúð I nýju fjölbýlishúsi á
Seltjarnamesi til leigu frá 1. okt. til
31. mars. Tilboð sendist DV, merkt
„Z-192“.____________________________
3ja herb. ibuð í Hafnarfiröi til leigu frá
1. sept. Tilboð sendist DV fyrir 28.08.
merkt „Hafnarfjörður 252“.
Herbergl tll lelgu. 15 frn herbergi til
leigu í Hraunbænum. Tilboð sendist
DV, merkt „B 231“.__________________
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi fyrir skólastúlku. Uppl. í síma
91-38354.
Herbergi til leigu i Kópavogi fyrir náms-
mann. Uppl. í síma 44746.
M Húsnæði óskast
„Ábyrgðartryggðlr stúdentar”. Fjöldi
húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjó
Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar
allar gerðir húsnæðis á skró, allir
stúdentar á vegum miðlunarinnar eru
tryggðir þannig að húseigandi fær
bætt bótaskylt tjón sem hann kann
að verða fyrir af völdum leigjanda.
Skráning er í síma 621080.
2ja herb. ibúð óskast til leigu í Hafnar-
firði. Skilvísar greiðslur, einhver fyr-
irframgreiðsla. Góðri umgengni heit-
ið. Einnig óskast til leigu 3ja herb.
íbúð í Hafnarfirði í september og okt-
óbermánuði. Uppl. hjá Rannveigu í
síma 53444 ó skrifstofutíma.
Ungt par utan af landl, trésmið og fram-
reiðslunema, bráðvantar íbúð í
Reykjavík, því miður engin fyrirfram-
greiðsla en reglulegum mánaðar-
greiðslum heitið. Ath„ íbúðin má
þarfhast lagfæringar. Uppl. í síma
18695 milli kl. 18 og 21.
Elnstæð móðlr, 26 ára, með 2ja ára
bam, óskar eftir húsnæði, helst mið-
svæðis Rvk, því miður engin fyrir-
framgr. möguleg en reglusemi og skil-
vísar mánaðargr. S. 17596 e.kl. 20.
Góðlr leigjendur. Einstæð móðir með
8 mánaða gamalt barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu. Reglusemi og ör-
uggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 33705 eftir kl. 18.
Hjálpl Erum á götunni 1. sept., með 1
árs bam. Átt þú 2-3 herb. íhúð í Rvk.
eða nágrenni á sanngjömu verði og
vilt reglusemi, ömggar greiðslur og
eitthvað fyrirfr.? Hringdu í s. 91-23883.
Hjón með þrjú börn óska eftir rúmgóðu
húsnæði strax i vesturbæ eða ó Sel-
tjamamesi, erum með arðbæran at-
vinnurekstur, fyrirframgr. Sími 51859
á daginn og 611440 á kv. Guðbjörg.
Lítil 2ja herb. íbúð eða herb., með að-
gangi að baði og eldunaraðstöðu ósk-
ast til leigu fró 1. sept. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 37103.
Systkini utan af landi, kennari og tveir
nemar, óska eftir 3-4 herbergja íbúð
í Reykjavík. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 98-71323.
Tveir mánuðir. Lítil íbúð með nauðsyn-
legustu húsgögnum og búsáhöldum
óskast til leigu til októberloka. Cecil
Haraldsson, settur fríkirkjuprestur,
sími 14579 kl. 16-18.
Ungt reglusamt par með litlð barn óskar
eftir að leigja 3 herb. íbúð sem fyrst.
Góðri umgengni heitið og meðmæli
ef óskað er. Fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Uppl. í síma 91-34226.
2-3 herb. íbúð óskast á leigu, erum tvö
fullorðin í heimili, skilvísum mánað-
argreiðslum heitið. Uppl. í síma
91-32101.___________________________
2-3 herb. íbúð óskast, öruggar mánað-
argreiðslur, einhver fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið í síma 91-674172
á kvöldin.
45 ára karlmaður óskar eftir lítilli ein-
staklingsíbúð eða herb. m/aðgangi að
eldunaraðstöðu. Skilvísar greiðslur
og góð umgengni. Sími 27322 kl. 16-20.
Athuglð. Skólastúlka utan af landi
óskar eftir herb. eða íbúð á leigu, helst
í miðbæ Rvk, meðleiga kemur til
greina. Vinsaml. hringið í s. 44785.
Einbýlishús eða raðhús óskast frá 1.
sept. Erum 5 manna fjölsk., algjört
reglufólk á vín og tóbak, góðri um-
gengni heitið. Uppl. í s. 618649 e.kl. 18.
Erum ungt reglusamt par sem óskum
eftir lítill íbúð á leigu sem fyrst í Rvík
eða næsta nágrenni. Vinsaml. hringið
í síma 97-21210.
Lelguskipti. íbúð á Reykjavíkursvæð-
inu óskast í skiptum fyrir einbýlishús
á Hellu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-260._____________
Reglusaman háskólanema vantar
herb. eða íbúð. Skipti á herb. á Akur-
eyri koma til greina. Uppl. í síma
96-21430 og 96-26159,_____________
Óskum eftlr 2-3 herb. íbúð fyrir starfs-
mann okkar. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið.. Uppl. í síma 40450
milli kl. 14-16. Byggingarfélagið.
Ung stúlka frá Akureyri óskar eftir her-
bergi á höfuðborgarsvæðinu, góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
96-22335.
Ung stúlka utan af landi óskar eftir 2ja
herb. íbúð, helst í vesturbænum. Ör-
uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
91-12891 eftir kl. 18._________
Ungt par með barn óskar eftir íbúð
strax. Heimilishjálp kemur til greina.
Erum á götunni. Ekki hærri leiga en
30 þús. Sími 666051 e. kl. 20, Helena.
Ungt par utan af landl óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu sem fyrst, reglu-
semi og öruggum mánaðargr. heitið.
Uppl. í síma 73179.
Ungur maður í vaktavinnu óskar eftir
íbúð til leigu á rólegum stað. Fyrir-
framgr. engin fyrirstaða. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-243.
1 mánuö. Óska eftir íbúð á leigu í einn
mánuð, strax. Uppl. í síma 15009 eftir
kl. 17._____________________________
Eldrl maður óskar eftir lítilli íbúð.
Fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 24924.
Mæðgur óska eftir að lelgja 2ja herb.
íbúð í Kópavogi eða nágrenni, góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 42262.
Óska eftir 3ja herb. Ibúð sem fyrst, skil-
vísum greiðslum og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 666200. (Þuríður)
Til sölu góð 2ja herb., 65 m1, fbúð í
Hlíðunum, verð 2.950 þús„ góð lán
áhvílandi. Uppl. í síma 91-689584.
Tvær stúlkur utan af landl óska eftir
lítilli íbúð í Reykjavík eða nágrenni.
Uppl. í síma 651259 á kvöldin.
M Atvinnuhúsnæði
115 m1 húsnæðl tll leigu á besta stað i
bænum, leigist sem lagerhúsnæði eða
fyrir léttan iðnað, leigist til langs
tima. Uppl. í síma 20427.
Hafnarfjörður. Við Reykjavikurveg til
leigu 50 ferm á jarðhæð fyrir verslun
eða skrifstofur. Uppl. í síma 51371 e.
kl. 18.________________________
Óska eftir atvinnuhúsnæði á leigu,
50-100 m2, mikil lofthæð og inn-
keyrsludyr ekki skilyrði. Uppl. í síma
12542 eftir kl. 18.____________
Skrifstofuhúsnæði. Til leigu tvö her-
bergi, 72 m2, á annarri hæð á Lauga-
vegi 178, laust nú þegar. Uppl. veittar
í s. 681919 daglega milli kl. 13 og 16.
Tll leigu ca 40 fm verslunar- eða skrif-
stofuhúsnæði í Ármúla 20. Uppl. í
sjoppunni á daginn eða á kvöldin í
síma 75704.
75 m1 verslunarhúsnæði á jarðhæð við
miðbæinn til leigu. Uppl. í síma
91-621029.
Óska eftir húsnæðl á lelgu undir hljóð-
stúdíó, má vera lítið. Uppl. í síma
623727 e. kl. 14.
Til lelgu verslunarhúsnæði, ca 70 m2, á
góðum stað í borginni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-251.
■ Atvinna í boði
Framtiðarstörf í iðnaði. Starfefólk, ekki
yngra en 20 ára, óskast til framtíðar-
starfa í netahnýtingardeild, verk-
smiðjunni við Bíldshöfða, í fléttivéla-
deild, verksmiðjunni við Stakkholt.
Við bjóðum:
• Staðsetningu miðsvæðis eða í út-
hverfi.
• Akstur úr Kópavogi og Breiðholti
til Bíldshöfða.
• Mötuneyti.
• 3ja rása heymarhlífar.
• Vinnufatnað.
• Tómstundaaðstöðu.
• Tvískiptar vaktir.
• Næturvaktir.
• Góð laun fyrir gott fólk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
netahnýtingardeild, efri hæð Bílds-
höfða 9, og á skrifstofu Hampiðjunnar
hf„ Stakkholti 2-4. Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
Starfsfólk óskast til iðnaðarstarfa strax.
Um er að ræða 1/1 og 1/2 dags störf.
Vinnutími er frá kl. 8-16 eða eftir sam-
komulagi. Æskilegt er að fólk hafi í
huga lengri tíma ráðningu. Góð laun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-149._______________________
H-230
Eftlrtalið starfsfók óskast: 1. Starfs-
kraftur í kaffiteríu, vinnut. frá kl.
10-21.30, 2. Sarfekraftur í teríu og eld-
hús, vt. frá kl. 8-12, 3. Starfekraftur í
eldhús (uppvask), vt. frá kl. 11-17 eða
frá kl. 17-21.30. Uppl. á staðnum frá
kl. 9-18. Veitingahúsið Gafl-inn,
Hafnarfirði.
Ertu helmavlnnandi og vilt tilbreytingu
um helgar og pening? Ætlar þú í skóla
og vantar þig vasapening? Ef svarið
er játandi þá höfum við skemmmtileg
eldhússtörf fyrir þig á björtum og
skemmtilegum vinnustað. Hringdu
eða láttu sjá þig. Sími 687111.
Óli Reyniss., Hótel Island.
Sérverslun við Laugaveg óskar eftir
afgreiðslumanni/konu, skilyrði að
vera sölumaður í sér. Æskilegur aldur
20-35 ára. Starfið er hálfsdagsstarf
13-18. Góð laun í boði fyrir rétta
manneskju. Hafið samband við auglþj.
í síðasta lagi mán. 29.8. DV í síma
27022. H-246.
Reglusamt, áhugsamt og stundvíst
starfefólk óskast til afgreiðslustarfa í
eina glæsilegustu myndbandaleigu
landsins, kvöld- og helgarvinna, til-
valið fyrir skólafólk. Uppl. á staðnum
milli kl. 17 og 19 í dag. Videohöllin,
Lágmúla 7, Reykjavík.
Afgrelðslustörf í verslun HAGKAUPS
á Seltjamamesi. Hluta- og heilsdags-
störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla
virka daga kl. 13 til 17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15, sími 686566.
Afgrelöslustörf í verslun HAGKAUPS
Laugavegi 59. Hluta- og heilsdags-
störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla
virka daga kl. 13 til 17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslunum
HÁGKAUPS í Kringlunni. Hluta- og
heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmanna-
haldi alla virka daga kl. 13 til 17.30.
HAGKAUP, starfsmannahald; Skeif-
unni 15, sími 686566.
Afgrelðslustörf í verslun HAGKAUPS
Skeifunni 15. Hluta- og heilsdagsstörf.
Uppl. hjá starfemannahaldi alla virka
daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP,
starfsmannahald, Skeifunni 15, sími
686566.