Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988. 31 LífsstíU Agúrkur Tómatar Solgryn haframjöl 950 g River hrísgrjón 454 g Sanitas rabarbara- sulta Bíó íva 11 Papco klósettp. 12 rúllur Ora mais hálfdós Dansukker dökkur púðursyk. KEA Hrísalundi 174,00 264,00 •101,00 47,70 80,00 164,10 239,50 96,10 71,10 Hagkaup 123,00 179,00 103,00 54,00 72,00 157,00 264,00 94,00 30,00 Matvörumarkaðurinn KEA, Sunnuhlíð 148,50 144,00 241,00 264,00 99,80 102,50 52,70 49,00 85,80 90,50 191,00 244,00 100,00 98,00 38,00 32,00 KEA, Höfðahlíð 174,00 264,00 105,80 59,30 90,40 242,60 101,00 32,50 Brynja 177,00 268,00 97,00 51,00 99,00 KEA, Byggðavegi 174,00 264,00 102,20 48,00 90,40 190,30 243,90 110,80 31,70 Verslunin Síða 264,00 260,00 53,00 92,00 42,00 Meðalverð 172,30 250,50 101,60 51,80 85,90 175,60 246,80 100,00 47,10 Akureyri: Útkoman best hjá Hagkaupi Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Niðurstöður í verðkönnun sem DV framkvæmdi á 9 vöruflokkum í mat- vöruverslunum á Akureyri sýndi hagstæðustu útkomuna fyrir Hag- kaup. í 6 tilfellum var Hagkaup með lægsta verð, KEA í Hrísalundi í tveimur tilfellum og Verslunin Brynja í einu tilfelli. Farið var í 8 verslanir á Akureyri, og reyndust allir vöruflokkar sem kannaðir voru vera til í helmingi þeirra. Ef samanlagt verð er tekið var útkoman 1.076,00 krónur í Hag- kaupi, 1.197,50 hjá KEA Hrísalundi, 1.215,00 krónur í KEA Sunnuhlíð og 1.255,30 krónur í KEA við Byggðaveg. Frávik frá meðalverði 10 ■ Yfir, hversu □ Undir hversu oft? -10-1----------I--------t--------r- KEA Hagkaup Matvöru- KEA, KEA, Hrísa- markað- Sunnu- Höfða- lundi urinn hlíð hlíð Brynja KEA, Verslunin Byggða- Síða vegi Útkoma Hagkaups byggist ekki síst á mun lægra verði á gúrkum og tóm- ötum en var í hinum verslununum. Þannig kostaði kg af agúrkum 123,00 krónur í Hagkaupi en dýrastar voru þær í Versluninni Síðu á 264,00 krón- ur. Kíló af tómötum í Hagkaupi kost- aði 179,00 krónur en í öllum hinum verslununum yfir 200 krónur og dýr- astir voru þeir í Versluninni Brynju á 268,00 krónur eða um 100 krónum dýrari en í Hagkaupi. Skrifstofutæknir Nú er tœkifœrið til að mennta sig fyrir allt er lýtur aö skrifstofustörfum. Sérstök áhersla er lögö á notkun PC-tölva. Námiö tekur þrjá mánuði. Námskeiö þessi hafa reynst mjög gagnleg fyrir skrifstofufólk og þá er hyggja á skrifstofuvinnu. I náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn töívufrœöi, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagnagrunnur, töflureiknar og áœtlunagerö, tölvubókhald, toll- og verðútreiknlngar, almenn skrifstofutœkni, grunnatriöi við stjómun, útfylling eyöublaöa, verslunarreikningur, víxlar og veröbréf, íslenska og viöskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUT/EKNAR og geta aö námi loknu tekiö aö sér rekstur tölva viö minni fyrirtœki. Innritun og nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790 Á skrifstofu Tölvufrœðslunnar er hœgt að fá bœkling um námlð, bœkllngurlnn er ennfremur sendur í pósti tll þelrra sem þess óska Tölvufræðslan INIGAMENIGA KOSTAR ENGA PENINGA SPORTBÍLL OG SPÍTTBÁTUR Akureyri: Mikill verðmunur á púður- sykri Samkvæmt verðkönnun, sem birt er hér á síðunni, er geysilegur verð- munur á Dansukker púðursykri á Akureyri. Eins og sjá má á meðfylgj- andi súluriti kostar púðursykurinn á bilinu kr. 30 til kr. 99 á Akureyri. Skýringin á þessum mikla verð- mun er sennilega sú að sumar versl- anir selja Dansukker á sama verði og Kötlupúðursykur. Hann er hins vegar helmingi dýrari í heildsölu en Dansukker. Sé þetta gert er það lítils- viröing við neytendur. -PLP § tx g 1 klst.= 50 kr. Breytingum á stöðumælum er nú lokið. Nú kostar klukkutíminn 50 krónur. Ijj Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.