Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Síða 37
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988.
37
Skák
Jón L. Árnason
Áðnr en sovéska meistaramótið hófst
varð Vassily Ivantsjúk langefstur á al-
þjóðlegu móti í Debrecen, næststærstu
borg Ungverjalands. Ivantsjúk hlaut 8 v.
af 11 mögulegum, iandi hans Dorfman
og Tékkinn Haba komu næstir meö 6,5 v.
Ivantsjúk er aöeins tvítugur aö aldri
og er þegar kominn í 8.-10. sæti á Elo-
stígalistanum, hækkaði um 90 stig frá
síöasta lista.
Þessi staða kom upp í Debrecen í skák
Ivantsjúk, sem hafði hvítt og átti leik, og
Lukacs:
23. Hg3! De8 Ef svartur þiggur manns-
fómina með 23. - dxe4 verður hann fljót-
lega mát eftir 24. Rxg6 Bxg6 25. Dh5!
o.s.frv. 24. Rxg6! Bxg6 25. £7 +! Dxf7 Eða
25. - Kxf7 26. Rd6+! Bxd6 27. Bxg6+ og
drottningin fellur. 26. Rd6! og svartur
gaf. Langdrægi hvítreita biskupinn leik-
ur aðalhlutverkiö. Eftir 26. - Bxd6 27.
Hxg6+ og síðan 28. Hxd6 vinnm- hvitur
manninn aftur og hefúr óstöðvandi sókn.
Bridge
ísak Sigurðsson
Evrópumeistarar Frakka misstigu sig
illilega í vöminni gegn íslandi á Evrópu-
móti yngri spilara, sem kostaði þá 12
impa. íslensku spilaramir, Matthías Þor-
valdsson og Hrannar Erlingsson, komust
í 4 hjörtu á hættunni á austur-vestur
hendumar og spilaöi Matthías, í vestur,
samninginn. * 1086 V 107 ♦ 1094 + AD1054
* A2 V AKDG * D72 * K872 ♦ DG973 V 6542 ♦ K63 + 3
N V A S
* K54 V 983 ♦ AG85 + G96
Vestur Norður Austur Suður Matthías Multon Hrannar Quintin 1+ pass 1* pass 2 G pass 34 pass 3f pass 4? p/h Tvö grönd lýstu sterkri hendi, en kerfi þeirra Matthíasar og Hrannars er eðh- legt. Þrír tíglar vom frekari spuming og
3 hjörtu skýrðu frá 4-lit í hjarta. Hrannar
hækkaði þau síðan í 4. Frakkinn Multon
í vestur spilaði út tígultíu, sem Matthías
átti á drottninguna. Spilið htur ekki vel
út, en Matthías ákvað að losa sig strax
út á tígli. Frakkinn Quintin í suður tók
bæði á ás og gosa í tígh og ákvað svo að
spila {jórða tíglinum upp í þrefalda eyðu.
Hann hefúr sjálfsagt vonast til að upp-
hefja hjartaslag noröurs. Matthías lét
ekki tækifærið ónotaö, trompaði hátt
heima og henti laufi í blindum. Síðan gat
hann víxltrompað sig upp í tíu slagi. Á
hinu borðinu vom spiluð 4 hjörtu á aust-
urhendina sem fóm einn niður.
Krossgátan
Lárétt: 1 faðmur, 4 hratt, 7 þjálfun, 9
ekki, 10 hvíldi, 11 flautan, 13 traustur, 15
siða, 18 sjór, 20 tónverk, 21 hungur, 23
dæld, 24 sefa.
Lóðrétt: 1 minnst, 2 egg, 3 hávaði, 4 dap-
ur, 5 drykkur, 6 málmur, 8 lóga, 12 bleyta,
14 votu, 16 nabbi, 17 dýpi, 19 óróleg, 22
kusk.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 verslun, 8 eða, 9 áar, 10 slurk,
11 tá, 13 lini, 14 kul, 15 il, 17 arins, 19
nára, 21 nam, 23 gný, 24 unna.
Lóðrétt: 1 vesling, 2 eðli, 3 raunar, 4 sári,
5 lakk, 6 urtuna, 7 ný, 12 áls, 16 lán, 18
inn, 20 au, 22 MÁ.
Auðvitað líkar Lalla við þig, mamma.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 19. ágúst til 25. ágúst 1988
er í Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en tíl kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
sima 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
dága kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alia daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögiun.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifllsstaöaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifiisstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
23. ágúst
Sjávargangurinn á Seltjarnarnesi
Jörðin Eiði er í yfirvofandi hættu vegna sjáv-
argangs, og ber nauðsyn til að fullnægjandi
varúðarráðstafanir verði gerðar nú þegar
__________Spakmæli_____________
Gildi mannsins er ekki fólgið í því að
vera eins og allir aðrir heldur því að
vera hann sjálfur. Séu tvær sálir eins er
annarri ofaukið.
___________GustavAdeling_______
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðaisafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokaö um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opiö sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfiörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðnun
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert fullur sjálfstrausts og veist hvert þú vilt fara og hvað
þú vilt gera en þú verður að taka tillit til þeirra sem em í
kring um þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Með minna stressi ættir þú að geta eytt meiri tíma í að gera
það sem þér finnst skemmtilegt. Hagnýt störf ganga vel.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Sumt fólk í kring um þig hegðar sér einkennilega og jafnvel
snýr við þér baki. Haltu þínu striki.
Nautið (20. april-20. maí):
Hefðbundin vinna þín verður óvenju þreytandi í dag. Þvi
fyrr sem þú losnar því betra. Viðskiptí ganga vel í dag.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Fáðu upplýsingar um fólk til að styrkja sambönd viö það.
Smá ferð gætí verið nauðsynleg. Happatölur em 5,23 og 27.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú ættir að eiga mjög ánægjulegan dag í dag með hefö-
bundnum verkefnum. Hlutimir breytast á komandi dögum,
hugsaðu þig vel um áður en þú tekur að þér verkefni.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert fljótur að átta þig á fólki og það verður auðveldara
aö ná samkomulagi. Allir verða mjög sáttir í kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að taka skjóta ákvöröun i einhveiju óvæntu máh.
Félagslífiö er mjög líflegt og þú skemmtír þér vel.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú færð tækifæri til að koma metnaöi þínum á framfæri á
einhvem hátt. Það er nauðsynlegt að lesa vel yfir öll skjöl.
Kæruleysi gætí kostað töluvert.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það verða miklar hreyfingar í dag og þú ættir að breyta til.
Þú veröur sérstaklega glaöur yfir að hitta fólk með sömu
áhugamál og þú.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Bogmenn vilja allt fyrir alla gera. Þú skalt samt varast að
láta troða á þér í dag eða þröngva þér til að gera eitthvað
sem þú vilt ekki.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þaö er dálítíð erfitt að gera öllum, sem þú vilt, til hæfis.
Raðaðu hlutunum í forgangsröð. Happatölur em 2,19 og 31.