Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1988, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988. Þriðjudagur 23. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarisk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragn- ar Ólafsson. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 19. ágúst. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Mannlíf við Jangtsefljót (Menchen und Schicksahle am Yangste). Þýskur heimildarflokkur þar sem litið er á mannlíf og menningu meðfram Jangt- sefljótinu í Kína. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 íþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes. -^_21.45 Taggart (Taggart - The Killing Philosophy). Skoskur spennumynda- flokkur í þremur þáttum. Fyrsti þáttur. Leikstjóri Haldane Duncan. Aðalhlut- verk Mark McManus. Kynferðisglæpa- maður gengur laus i Glasgow en Taggart gengur illa að upplýsa málið þar sem eina vitnið sem hann hefur virðist Ieyna hann upplýsingum. Síðari þættirnir tveir eru á dagskrá á miðviku- dag og laugardag í þessari viku. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 22.35 Umræóur um efnahagsmál. Um- sjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 23.15 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. "^16.40 Frelsisþrá. Fire with Fire. Pörupiltur sem dæmdur er til hegningarvinnu kynniststúlku úrströngum, kaþólskum skóla i nágrenni vinnubúðanna. Þau ákveða að freista þess að flýja saman. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Craig Sheffer og Kate Reid. Leikstjóri: Dun- can Gibbins. Framleiðandi: Gary Nard- ino. Þýðandi: Eirikur Brynjólfsson. Paramount 1986. Sýningartími 100 mín. Endursýning. 18.20 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Gamanmyndaflokkur um litla stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika í vöggugjöf. Þýðandi: Lára H. Einars- dóttir. Universal. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Myndaflokkur um engillinn Jonathan sem heimsækir jarðneska menn og lætur ætíö gott af sér leiða. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Worldvision. 21.20 íþrótlfr á þriójudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni úr víðri veröld. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.15 Kona I karlaveldl. She's the Sheriff. Gamanmyndaflokkur um húsmóður sem gerist lögreglustjóri. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Lorimar. 22.35 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sig réttum megin við lögin. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Thames Television. 23.20 Lokasenna. The Final Conflict. Lokaþáttur myndanna um „Fyrirboð- ann" eða „Omen". Damien Thorn er orðinn fullvaxta maður og traustur ráð- gjafi forseta Bandaríkjanna. Aðalhlut- verk: Sam Neill, Rossano Brazzai, Don Gordon og Lisa Harrow. Leikstjóri: Graham Baker. Framleiðandi: Harvey Bernhard. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1981. Sýningarfimi 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Endursýning. 1.15 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýð- ingu sína (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Úti i heiml. Erna Indriðadóttir ræðir við Margréti Tómasdóttur sem dvalið hefur í Bandaríkjunum. (Frá Akureyri- )(Aður útvarpað i maí sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpló. Foreldar og börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síódegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og heimspekin. Þriðji þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Eyjólfur Kjalar Emilsson flytur er- indi. (Einnig útvarpað á föstudags- morgun kl. 9.30.) 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónllst. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 21.30 Utvarpssagan: „Fuglaskottls" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall - í Mýrinni. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir bregður upp mynd af mannlífinu á hægri bakka Signu- fljóts, í Mýrinni (Le Marais) i fjórða hverfi Parísarborgar. (Áður útvarpað í apríl sl.) 23.20 Tónlist á siðkvöldi. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Kinversk börn sem búa við Jangtsefljótiö. Sjónvarp ld. 20.30: Fjölbreytt mannlíf í Kína í kvöld verður á dagskrá Sjón- varpsins þýsk heimildarmynd um lífið við Jangtsefljótið, lengstu á Kína. Þetta 5763 kíló- metra langa fljót her hin ýmsu nöfn. Algengast er að Kínveijar kalli það Ch’ang Chiang en Ta Chiang er einnig oft notað. Að vonum er hið fjölbreytileg- asta mannlíf að finna við þetta mikla fljót. Þýska heimildar- myndin mun segja frá því í máli og myndum. Þýðandi og þulur er Ingi Karl Jóhannesson. -gh 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Þáttur um ungtfólk, iþrótt- ir og heilþrigt líferni. Umsjón: Atli Björn Bragason. 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15100, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Úr heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast í útvarp i vinnutíma. Siminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. S. 611111 fyrir óskalög. 20.15 Bein útsending frá Laugardalshöll af leik Islendinga og Spánverja. Um- sjónarmaður er Hemmi Gunn. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn í nóttina. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hédegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. Sími 689910. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Bjarni Haukur og Einar Magnús við fóninn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemning með Einari Magg. 22.00 Oddur Magnús. Óskadraumurinn Oddur sér um tónlistina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Um Rómönsku-Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Upp og ofan. E. 18.00 Tónlistfráýmsumlöndum. Umsjón- armaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatfmi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í urrisjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 (????). Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grímssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þrlðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. uwlHÍn --FM9I.7- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist með matnum. 13.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist við allra hæfi, léttur að vanda. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna kl. 17.30-17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þátturinn B-hliðin Sigriður Sigur- sveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast, en eru þó engu að siður athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. Þrátt fyrir ólíkan uppruna áttu lætið sem þau eru beitt. Þetta er í þau eitt sameiginlegt. Þau voru stuttu rnáli efnisþráður kvikmynd- bæði lokuð inni, hann í vinnubúð- arinnar Frelsisþrá sem verður end- um og hún í ströngum, kaþólskum ursýnd á Stöð 2 í dag. skóla. Pörupilturinn Joe er dæmd- Kvikmyndahandbók Maltins gef- ur til hegningarvinnu í vinnubuð- ur myndinni tvær og hálfa stjörnu. um en á flótta gegnum skóginn Er þar sagt að fátt komi á óvart í verður á vegi hans falleg skóla- myndinni, auk þess sem endir stúlka. MiIIi þeirra myndast sterkt hennar sé fáránlegur. Þess má að tilfinningasamband og sameigin- lokum geta að myndin er sann- lega ákveða þau að ghma við órétt- söguleg. -J.Mar Rás 1 kl. 22.30: í Mýrinni - gestaspjall Mýrin er í íjórða hverfi Parísar. Hún á sér langa og merkilega sögu. Þar er að finna aragrúa af listasöfn- um, veitingahúsum frá öllum heimshornum, stofnunum og kaffl- húsum. Enda er mannlífið í Mýr- inni með eindæmum flölskrúðugt. í þættinum ræðir umsjónarmaður hans, Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir, við Auði Ólafsdóttur sem hefur verið við nám í listfræði og búið í Mýrinni. Þess má geta að Sigurður Pálsson hefur samið ljóð um hverf- ið sem nefnist „Sú gamla frá Hofi“ og verður það flutt í þættinum. Lesari með umsjónarmanni er Sig- ríður Erla Gunnarsdóttir. Þátturinn er endurfluttur. Hann var áður á dagskrá rásar 1 þann 17. apríl síðastliöinn. -J.Mar Fíutt verður Ijóðið „Sú gamla frá Hofi“ eftir Sigurð Pálsson í þættin- um Gestaspjalli. Þátturinn Langlifi fjallar um ýmiss konar heilsurækt. Rás 2 kl. - heilsurækt Þátturinn Langlifi er ætlaður öll- sinni til hlustenda en einnig er leik- um þeim sem er annt um heilsu in tónlist úr ýmsum áttum og frá smaoglíkama,þaöeraðsegjaþátt- ólíkustu tímabilum. Umsjónar- urinn er tileinkaður ýmiss konar maöur er Atli Björn Bragason. heilsurækt. Sórfræðingar varðandi Þátturinn er á dagskrá á þriðju- hvaðeina sem snertir umhirðu lík- dags- og fimmtudagskvöldum. amans koma og miðla af þekkingu -J.MAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.