Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988. 17 Lesendur Þeir sem framvisa skírteinum frá Félagi lamaðra og fatlaðra geta fengið fritt inn í laugina á Seltjarnarnesi eins og annars staðar. Kort frá Tryggingastofnun ríkisins gilda hins vegar ekki og eiga ekki að gera í neinum sundlaugum. DV-mynd KAE Seltj amameslaugin: Fatlaðirfá ókeypis aðgang Magnús Georgsson, framkvæmda- aðgang að sundlaug Seltjarnarnes- Ennfremurvilégleiðréttaaðellilíf- stjóri íþróttamannvirkja á Seltjarn- kaupstaöar. eyrisþegar þurfi að greiða aðgang að arnesi hringdi: Ailir öryrkjar geta fengið kort frá lauginni. Hið rétta er að allt fólk 67 Ég vil leiðrétta mikinn misskilning Félagi lamaðra og fatlaðra og fram- ára og eldra fær ókeypis aðgang aö sem fram kemur í lesendabréfi í DV vísað þeim kortum í sundlauginni lauginni. fimmtudaginn 25. ágúst varðandi og fá þá ókeypis aðgang. II // *. - -■ • „ ftw. \ - "’T ... .. Sitlifeg Ráðherramir byrji að spara við sjálfa sig Reiðir rikisstarfsmenn hringdu: Hve langt getur siöleysi gengið áöur en landsmenn taka til sinna ráða? Hvað hafa Birgir ísleifur og Matt- hías aö gera til Seoul? Og hver á að borga brúsann? Skattgreiðend- ur? Manni blöskrar aö þeir skuli fara á sama tíma og það á aö segja upp 1000 ríkisstarfsraönnum og lækka kaupið um 9%. Ef þeir vifja fara eiga þeir að borga ferðina sjálfir. Og viö skorum á þann sem bauð mönnunum til Seoul að staðfesta þaö opinberlega. Það er alltaf verið að tala um sparnað. Hvernig væri að byrja sparnaðinn á því að taka alla bfla af ráðherrum, bankastjórum og fleirum. Það er algjört siðleysi aö þeir skuli þiggja bfla sem skatt- greiðendur borga fyrir þá. Hvers vegna geta ekki hæstlaun- uðu hópar landsins keypt sína eigin bíla eins og aðrir? Ef það á að segja upp 1000 rfldsstarfsmönnum hve mörgum þingmönnum veröur þá sagt upp? Þaó væri alveg óhætt aó segja upp helmingi þeirra. A að lækka kaupið þeirra um 9% líka? Það rétta væri að lækka þeirra kaup um 45%. Ríkið sjálft er mesta eyösluklóin í þessu þjóðfélagi. Það þarf ekki annaö en að lita t.d. á ráöhúsið ög veitingastaðinn sem á að buggja á hitaveitutönkunum á sama tímaog flest veitingahús standa tóm. BÍLATORG Range Rover árg. ’84, hvítur, Volvo 240 GL árg. ’87, ekinn 20 beinsk., 4ra dyra. Veró1150þús. þús., gullsans., sjálfsk. Verð 920 þús. SKIPTI MÖGULEG EÐA SKULDABRÉF. MJÖG GÓÐIR OG FALLEGIR BÍLAR. UPPLÝSINGAR EFTIR KL. 20 í SÍMA 79052. BILATORG NOATUN 2 - SIMI 621033 'a yvvo Nú er rétti tíminn til aö fara að huga að undirbúningi garðsinsfyr- irveturinn. Þannig erskynsamlegt að gá að sumarvexti og aðgæta að trjágreinar og stönglar fjölærra plantna slái ekki aðrar plöntur í vetrarvindinum. Loðin grasflötver sig betur gegn kulda en snögg- slegin og á þessum árstíma er heppilegt að undirbúa gróðursetn- ingu næsta vors. Þetta ásamt ýmsum öðrum heil- ræðum fyrir veturinn verður í Lífs- stíl á morgun. Lög um verðlag, samkeppnis- hömlur og óréttmæta viðskipta- hætti hafa verið mikið til umræðu að undanförnu. Ástæðan var sú að gosdrykkjaframieiðendur voru farnir að gefa kaupbæti með fram- leiðsluvöru sinni. En þaðerfleira bannaðenað gefa kaupbæti. Einnig er bannað að hafa happdrætti með seldri vöru. DV rakst á dæmi um brot á þessu á dögunum. Nánar um brot á verðlagslögum í Lífsstíl á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.