Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988. Sviðsljós Þegar Karl Bretaprins og Díana stilltu sér upp til myndatöku með spænsku konungsfjölskyldunni var ekki annað að sjá en flestir væru i vondu skapi. Draga varð Karl inn á myndina, Díana neitaði að tala um barn Söru og Harry þoldi ekki við í hitanum. Spánarkommgur í deilumáli Karl Bretaprins og Díana flæktust í 120 milljóna deilumál þegar þau voru í sumarleyfi á spönsku eyjunni MaUorca. Gestgjafi þeirra, Juan Car- los, verður að borga þessa upphæð sem ekki þoldi hitann. ef hann vill halda sautjándu aldar höll sem hann á. Grískur málari, Saridakis, gaf kon- unginum Mariventhöllina og allt sem í henni var, meðal annars mál- verk eftir Picasso, með því skilyrði að höllin yrði safn og almenningur fengi aðgang að henni. í staðinn hef- ur Juan Carlos notað höllina sem sumarbústað og reglulega boðið vin- um, eins og Karh og Díönu, að dvelj- ast þar. Spánarkonungur og drottning hans hafa einnig reitt íbúa Mallorca til reiði með því að neita þeim um aðgang að hölUnni en þaðan er útsýn yfir höfuöborg eyjarinnar, Palma. Erfmgi Saridakis fór í mál við kon- unginn og eftir sex mánaða deilu vann hann málið. Spænskur dómari ákvað að listaverkin, sem í höUinni hefðu verið, væru eign fjölskyldunn- ar. Nú viU hún gjarnan selja konung- inum hundruð teikninga og högg- mynda fyrir 120 milljónir, þó að verð- mæti þeirra nemi vart 18 milljónum. Ef ekki verður borgað verða öll verö- mæti tekin úr hölhnni. Rétt áður en bresku gestirnir komu fjarlægðu verkamenn skilti sem á stóð safn Saridakis en í staðinn kom lítiö skUti sem aðeins stóð á Mari- vent. Einn íbúi eyjarinnar sagði: „Það er engin ástæða til að leyfa okkur ekki að fara inn. Konungurinn er aðeins hérna einu sinni á ári og hann hefur hvort sem er opinbert aðsetur í Palma.“ William skemmti sér þó vel með Juan Carlos „frænda“. David Bowie í gift- baki. David Bowie, sem nú er fer- Þegar Zowie var lítill kærði tugur og einu ári betur, kemur nú Bowie sig litið um hann, en við fram sem sannkallaður herramað- skilnaðinn fékk Bowie umráðar- ur, vel klæddur og glæsilegur. réttinn yfir drengnum og einbeitti Hann hefur einnig fastan félaga, sérþáaðþvíaðverðagóðurfaðir. dansmeyna Meiissu Hurley frá Ekki hefur Bowie þó alveg verið New York. laus við hneykslismál hin síðari ár, í rúnúega eitt ár hefur hún fylgt því fyrir ári kærði ung kona hann honum sem skugginn, skuggi sem fyrir nauðgun og fyrir að hafa smit- hefur leikið laglega á fjölmiðlana. að sig af eyðni. Það kom þó í ljós Það er fyrst núna sem þeir hafa að hvorki hann né konan voru gert sér ljóst að Bowie er víð eina haldin sjúkdómnum. Hún dró svo fjölina felldur og að hann er reynd- kæru sína til baka. Hvort hún var ar í giftingarhugleiðingum. bara að sækjast eftir auglýsingu og Bowie var áður giftur Angie. laug öliu saman eöa hvort henni Samband þeirra var storraasarat var borgað fyrir að þegja veit eng- og fullt af villtum veislum og kyn- inn. svalli, Þykir það vera staðreynd að En nú ætlar David Bowie að taka eitt sinn hafi þau ftjónin deilt með því rólega og talar um að kvænast sér Mick Jagger sem rekkjunaut. Melissuogeignastmeöhenniböm. Með Angie eignaðist Bowie soninn Enginn efar það aö þau eru ákaf- Zowie, sem nú er sautján ára gam- lega hrifin hvort af öðru. hafa nu David Bowie mun Melissu Hurley. huga kvænast vinkonu sinni, Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalstræti 14, þingl. eig. Veitingahús- ið Pósthússtræti 11 hf., fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjórinn í Reykjavík. Aðalstræti 16, þingl. eig. Veitingahús- ið Pósthússtræti 11 hf., fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Akrasel 26, þingl. eig. Þorvaldur Kjartansson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Akurgerði 26, þingl. eig. Gísli Bene- diktsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álfheimar 28, 1. hæð t.h., þingl. eig. Vilhjálmur Þórðarson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Álfheimar 42, 2. hæð t.v., þingl. eig. Jón E. Bjamason og Magnús Bjama- son, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Baldursgata 36,2. hæð t.v., þingl. eig. Asdís Jónsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er TYygg- ingastofiiun ríkisins. Bergstaðastræti 33B, 1. hæð, þingl. 'eig. Sigríður J. Auðunsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Bergstaðastræti 43, neðri hæð, þingl. eig. Guðmundur I. Bjamason hf., fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.15. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Bræðraborgarstígur 15, kjallari, þingl. eig. Rannveig Biering, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Dalsel 6,2. hæð t.h., þingl. eig. Margr- ét Guðmundsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Drápuhlíð 33, efri hæð, þingl. eig. Guðmundur Axelsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.30. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Einarsnes 78, ris í vesturenda, þingl. eig. Þóra Þórisdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Eskihlíð '8A, 4. hæð t.v. suðurendi, talinn eig. Sólveig ívarsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Eyjabakki 12, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ása S. Guðmundsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands hf. Fífusel 37, 4. hæð t.v., þingl. eig. Jón Bjömsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Framnesvegur 34, 1. hæð t.v., þingl. eig. Guðmundur Franklín Jónsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Framnesvegur 34, kjallari, þingl. eig. Sveinn Reyr Siguijónsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Gaukshólar 2, 7. hæð J, þingl. eig. Bryndís Guðmundsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grandavegur 37, 1. hæð suðurendi, þingl. eig. Guðrún Elín Bjamadóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Grenimelur 17, kjallari, þingl. eig. Oddný Runólfsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Grundarstígur 11, 3. hæð t.h., þingl. eig. Geir Ágústsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Hagamelur 43, 3. hæð t.h., þingl. eig. Anna B. Eyjólfsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 14.15. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 30, 3. hæð t.h., þingl. eig. Guðrún R. Michelsen, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Háaleitisbraut 111, 4. hæð vestur, þingl. eig. Ásta Möller, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hólmgarður 34, hluti, þingl. eig. E.M. Africo • neytendaþjónustan sf., fimmtud. l.sept: 88 kl. 14.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 114,1. hæð t.h., þingl. eig. Ásgeir Sighvatsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 122, 3. hæð t.h., þingl. eig. Bergsteinn Pálsson og Hrönn Áma- dóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 72, 1. hæð, þingl. eig. Ragnhildur Hjaltested, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 14.45. Uppboðsbeióandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Jörfabakki 32, 3. hæð t.v., þingl. eig. Herdís Hannesdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbardca íslands. Kaldasel 13, þingl. eig. Þórhallur Sig- urðsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 15:00. Uppboðsbeiðendur em Innheimtu- stofhun sveitarfélaga og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Kárastígur 8, 1. hæð, þingl. eig. Júl- íana Brynja Erlendsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kárastígur 9A, ris, þingl. eig. Islenska Bílaumboðið h£, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Laufásvegur 17, hluti, þingl. eig. Matt- hías Einarsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ágnar Gústafsson hrl. Laufásvegur 19, hluti, þingl. eig. Matt- hías Einarsson, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Agn- ar Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skildinganes 18, hluti, þingl. eig. Þór- unn Halldórsdóttir, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Skúli J. Pálmason hrl., Ath Gíslason hdl. og Jóhann Þórðar- son hdl. Vesturbrún 26, þingl. eig. Páll G. Jóns- son, fimmtud. 1. sept. 88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Skúli Bjamason hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.