Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1988, Blaðsíða 37
ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988. 37 Skák Jón L. Árnason Jonathan Speelman lagði Nigel Short óvænt í áskorendaeinvígi þeirra í London með 3,5 vinningum gegn 1,5. Tvær fyrstu skákimar urðu jafnteíli, Speelman vann þriðju og (jórðu skák og tryggði sér síðan sigurinn með jafntefli í þeirri fimmtu. Speelman þótti heppinn í fjórðu skák- inni. Fómaði manni íyrir óljósar bætur en náði óviðráðanlegu frumkvæði. Speel- man hafði svart-og átti leik í þessari stöðu: 1 8 7 6 5 4 3 2 1 33. - Df3+ 34. Dg2 Ddl+ 35. Dgl Hfd8! í 36. Rb3 Df3+ 37. Dg2 Hdl+ 38. Hxdl Dxdl+ 39. Dgl De2! Hvítm- er vamar- laus. Ekki gengur 40. Dg2 vegna 40. - Del + og Hb4 feOur. 40. h3 Hc2! og Short gaf. Mát með 41. - Df3 er yfirvofandi, eða 41. Rd4 Dxe4 og mátar. Einvígi Shorts og Speelmans var hiö fyrsta fjögurra áskorendaeinvígja. Hin fara fram í janúar á næsta ári. Jóhann og Karpov tefla í Seattle, Jusupov og Spraggett í Toronto og Timman og Port- isch tefla í Brussel. Bridge ísak Sigurðsson í gær var birt spU frá sterku móti sem haldið var í Casablanca í Marokkó og hér kemur annað frá sama móti. Flestir spil- uðu samninginn 4 spaða á spilið og fengu út laufgosann. Fæstir þeirra sáu ástæðu til annars en að prófa drottningu og eftir það valt samningurinn á hittingu í tígU. En HoUendingurinn Jaap van der Neut sá núklu lengra í spUinu og taldi Utla framtíð í laufdrottningu og lenti fyrir vUúð ekki í neinni shkri stöðu. ♦ G863 V K2 ♦ KG64 + D54 ♦ D4 * 1087 , ♦ D93 + G10986 ♦ AK1092 ♦ DG53 ♦ 72 + A7 * 10 ♦ A964 ♦ A1085 -L IÍQO HoUendingurinn van der Neut lagði ekki laufdrottningu á gosann, tók slaginn heima á ás og tók síðan ás og kóng í spaða og hann lá vel. Síðan spUaði hann hjarta að kóngi. Austur inni á hjartaás gat hvorki spUað laufi né tígU og varð því að spUa hjarta. Sagnhafi tók á drottningu og gosa og henti laufi í borði, og tromp- aði síðan síðasta hjartað í borði. Síðan spUaði Neut laufdrottningu. Austur lenti inni og varð að spUa annaðhvort í tvö- falda eyðu eða hreyfa við tíglinum. SnyrtUega gert. Krossgátan Lárétt: 1 svört, 6 býU, 8 kassi, 9 okkar, 10 uggur, 11 lesandi, 13 tjáðu, 15 snáfi, 17 hirsla, 18 afl, 19 beita. Lóðrétt: 1 ragn, 2 messing, 3 fljótt, 4 lif- andi, 5 lampa, 6 feiti, 7 innan, 12 kvabbið, 14 lélegt, 15 eins, 16 spU, 17 leit. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 þrek, 5 þæg, 8 vísar, 9 ró, 10 ösp, 11 ráða, 13 leiftur, 16 eiri, 17 örm, 18 senn, 20 au, 21 na, 22 Inga. Lóðrétt: 1 þvöl, 2 ris, 3 espir, 4 karfinn, 5 þrá, 6 ærður, 7 gó, 12 armur, 14 eisa, 15 töng, 16 enn, 19 ei, 20 AA. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviUö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviUö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,'23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: SlökkvUiö sími 330Ö, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. ágúst til l. september 1988 er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kóþavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- flöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum aUan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lytjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eöa nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opinvirkadagakl. 8-17 og 20-21, laugar- . daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiimsóknartirm Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðín: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15-16 alla dága. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 30. ágúst Júgóslavar munu grípa til vopna ef Ungverjar fara með her á hendur Tékkum. _________Spakmæli______________ Við getum ef til vill ekki varist því að fuglar tylli sér á höfuðið á okkur en við getum varnað þeim að hreiðra þar um sig. Lúther Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. ki. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Lokað um óákveöinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasáfn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svárað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TOkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miövikudaginn 31 ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu ekki of viss um að aörir framkvæmi óskir þínar. Þú verður að halda fast viö þitt og þér má ekki yfirsjást ef þú ætlar aö fá þitt fram. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Geröu hlutina i tíma í dag og láttu letina ekki stjóma þér. Auðveldaðu þér komandi daga. Happatölur eru 8,20 og 31. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það getur komiö fyrir alla aö yfirsjást eitthvað hefðbundiö. Notaðu kvöldiö til að skipuleggja það sem þú vilt. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu ekki skapiö hlaupa meö þig í gönur. Segöu ekki eitt- hvaö sem þú átt eftir aö sjá eftir. Stormurinn veröur genginn yfir í kvöld. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Viöskipti ættu aö ganga sérstaklega vel í dag. Taktu samt einungis ákvarðanir í þeim málum sem þú þekkir. Taktu enga áhættu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er kraftur í þér. Taktu daginn snemma því krafturinn endist kannski ekki of lengi. Happatölur em 10,19 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að halda jafnvægi í málum í dag. Þú gætir orðið vægast sagt mjög hissa á óviöeigandi hegðan einhvers. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæðumar era frekar raglingslegar. Þú verður að vera vel á verði þér til vamar. Seinna í dag veröur einhver mjög vingjamlegur við þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Atburðir dagsins gera þaö að verkum að þú hefur mjög Mt- inn tíma í dag. Reyndu að fá einhvem til að aðstoöa þig. Vandamálin ættu að leysast í kvöld, Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það gæti veriö einhver stirðleiki á sviði sem þú varst að vonast til að ná langt á. Láttu engan draga kjark úr þér í því sem þú vilt gera. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verða ekki margar hindranir sem þú þarft að yfirstíga á komandi dögum í félagslífinu. Ástarmálin ganga sam- kvæmt áætlun alveg eins og þú vilt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Því sjálfstæöari sem þú ert því betra fyrir þig. Taktu þann tíma sem þú þarft til ákvarðana. X,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.