Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988.
Fréttir
Tekjuáætlun ríkissjóðs úr skorðum:
■ ■ ■■■ ** jtt■ >
Halli a nkissjoði i ar
mim mAiri aii áztMaðl i/Ar
iiiiiii niwiii uii dvuiidw vdi
- Stefhir í 3 til 4 miiljarða haila
stefnir nú í að 700 milijóna halli ríkissjóður tapi enn meiru af áætl- hækkaöi ráðuneytiö spá sína í 1 til
Jóns Baldvins Hannibalssonar á uðum tekjum sínum eða hvort fall- 1,5 milljarða. Það var á sama tíma
ríkissjóði verði á biiinu 3 til 4 millj- ið hafi náð botni og búast megi viö og ríkisendurskoðun spáði um 1,5
aröar í árslok. Ástæöan er aö um jafnvægi í tekjuöfluninni til árs- til 2 miDjarða halla. Þjóðhagsstofri-
„Auðvitað er það alveg Ijóst að
tekjuáætlun ríkissjóðs fyrir þetta
ár hefur ekki staðist. Hvað það
munar miklu er hins vegar erfitt
að meta á þessu stigi. Þaö byggist
á því hvort menn framlengja fallið
í tekjuöflun og þar meö að sam-
drátturinn muni halda áfram eða
hvort menn telja að samdrátturinn
hafi þegar komiö fram,“ sagði Ólaf-
ur Ragnar Grímsson fiármálaráð-
herra.
Samkvæmt heimildum DV
mitt ár féllu tekjur ríkissjóðs langt
niður fyrir áætlun fjármálaráöu-
neytisins. Þar réöu mestu minnk-
andi tekjur af söluskatti vegna
minni eyðslu í samfélaginu.
Nú glima meim í fjármálaráðu-
neytinu við það vandamál sem Ól-
afur Ragnar lýsir; hvort reikna eigi
með að þetta fall haldi áfram og
loka.
Hver svo sem niðurstaða fiár-
málaráðuneytisins verður er Ijóst
að halli ríkissjóðs á þessu ári er
un spáði hins vegar um 3,5 milij-
arða halla í þjóðhagsspá sinni um
mitt sumar. Flest bendir nú til að
spá Þjóðhagsstofiiunar sé næst því
ræðunum var gengið út frá því að
ná þyrfti um 3,6 milljörðum með
nýjum sköttum og niöurskuröi til
að endar næðu saman á fiárlögum
næsta árs. Þá var gengið út frá því
að hailinn á fjárlögum þessa árs
væri minni en nú stefnir í. Því
umtalsvert meiri en ráðuneytiö
hefur áður látið uppi. í sumar sagði
Jón Baldvin Hannibalsson hallann
stefna í um 700 mifijónir auk nokk-
urra óafgreiddra mála. Síðar
sem búast má við. Jafhvel er talið
að niðurstaðan verði enn hærri.
Hver niðurstaða ráðuneytisins
veröur veldur miklu um fjárlög
næsta árs. 1 stjórnarmyndunarvið-
stærri sem haim verður því stærra
verður það gat sem fylla þarf á fjár-
lögiun næsta árs.
-gse
Tvær stjórnir eru nú til staðar innan Verndar en á fundi i Holiday Inn í gær var Guðmundur Jóhannsson kosinn
formaður. Hann sést hér í ræðustól á fundinum. DV-mynd Brynjar Gauti
Tvær stjómir í Vemd:
„Eru ekki fulltrúar Verndar“
- segir Jóna Gróa Siguröardóttir
Tvær stjómir starfa nú innan
fangahjálparinnar Vemdar og virð-
ist klofningur félagsins vera endan-
lega staðfestur. í gær var haldin aðal-
stjómarfundur sem kaus sér nýja
framkvæmdastjóm og formann. Á
fundinum kom einnig fram tillaga
um að segja Jónu Gróu Sigurðardótt-
ur upp sem framkvæmdastjóra fé-
lagsins. Að sögn Guömundar Jó-
hannssonar, sem var kjörinn for-
maður, þá er markmið þessarar nýju
stjómar aö reyna að ná brotunum
saman. Til þess hafa verið kosnir
tveir sáttamenn, þeir Guðmundur J.
Guðmundsson og Guðmundur Ámi
Stefánsson.
„Við lítum á okkur sem réttkjöma
stjórn félagsins og við vonum að við
þurfum ekki að fara fyrir dómstóla,“
sagði Guðmundur Jóhannsson sem
er fyrrverandi framkvæmdastjóri
Verndar. Hann sagði aö eftir viku
yrði haldinn framkvæmdastjómar-
fundur þar sem ljóst yrði hvort sætt-
ir næðust.
„Samkvæmt félagslögum Vemdar
er þessi fundur ólöglegur enda er
ekki hægt að líta svo á aö þetta séu
neinir fulltrúar Vemdar. Þetta eru
fyrst og fremst utanaðkomandi aðil-
ar,“ sagði Jóna Gróa en hún segist
enn líta á sig sem hinn eina rétt-
kjöma formann félagsins. Jóna sagði
að ekki kæmi til greina að ræða við
þessa menn. Enn væri beöið eftir
umsögn Stefáns Más Stefánssonar
lagaprófessors og yrði framhaldsaö-
alfundur haldin þegar það bærist.
-SMJ
Þing BSRB hafiö:
Allt snýst um
formanns-
kjörið
- stuðningsmenn Ögmundar með skrifstofu
Þing Bandalags starfsmanna ríkis
og bæja, hið 35. í röðinni, var sett í
gær af Kristjáni Thorlacius formanni
þess. Hann lýsti því þá yfir að hann
gæfi ekki kost á sér sem formaður
sambandsins. í ræðu sinni sagði
Kristján meðai annars aö hannværi
stuðningsmaður Guðrúnar Árna-
dóttur, framkvæmdastjóra banda-
lagsins, við formannskjör.
Forseti þingsins var kjörinn Albert
Kristinsson. Þingfulltrúar era 209.
Þrátt fyrir slétt yfirborð á þinginu
í gær og venjuleg þingstörf var ljóst
að allt snýst þar um formannskjörið
á fóstudaginn. Mjög mikill áróður er
í gangi og fara menn raunar ekkert
leynt með það.
Stuðningsmenn Ögmundar Jónas-
sonar fréttamanns hafa opnað at-
hvarf eins og þeir kalla það en hét
kosningaskrifstofa hér áður fyrr. Þar
hafa þeir haldið fundi með þingfull-
trúum.
Stuöningsmenn Örlygs Geirssonar
hafa fengið Pétur Kr. Pétursson til
að stjóma kosningabaráttu hans og
er henni stjómað af skrifstofu Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Sigurveig Sigurðardóttir, bókari á
skrifstofu BSRB, stjórnar kosninga-
baráttu Guðrúnar Ámadóttur og
eins styður Kristján Thorlacius, frá-
farandiformaður, hana opinberlega.
Það vakti reiði margra á þinginu í
gær að Kvennréttindafélag íslands
sendi skeyti inn á þingið þar sem
skorað var á þingfulltrúa að kjósa
konur. Það sem fór fyrir brjóstið á
þingfulltrúum var að óviðkomandi
samtök skyldu vera að skipta sér af
störfum þingsins og kosningum þar.
Það var mat manna, sem DV ræddi
við á þinginu í gær, að þau Ögmund-
ur og Guðrún myndu fá flest atkvæði
í fyrstu umferð við formannskjörið.
Hvað gerðist í síðari umferðinni
þorði enginn að segja til um.
Þingi BSRB lýkur á fóstudag með
stjómar-ogformannskjöri. -S.dór
Ahöfnin á Hvalvíkinm gerði útgerðinni tilboð:
Kaupin á eyrinni gerast ekki svona
- var svarið til okkar - segir Guðmundur Hallvarðsson
„Viö buðumst til aö salti yrði þessu máU og þaö segir til um fána. Með því myndi hann spara skips á ógreidd laun. Dærai em um
landað á bíla gegn því að staðgreitt ástandið. Utgerðarmaðurinn segir 60 til 70 milljónir i útgerö þriggja að einstaka raenn eigi um 800 þús-
yrði og peningunum yrði útdeilt til að liann efist um að þessar aðgerð- skipa sinna. und hjá þeirri útgerð. Guömundur
áhafnarlnnar. Þessu tilboði okkar ir séu löglegar. Við spyijum á móti „Þetta er ekki í íyrsta sinn sem sagðí að sú fjárhæð væri tilkomin
var hafnaö og okkur sagt að kaupin hvort það sé ekki ólöglegt að greiöa þetta heyrist frá honum. Ef hann á löngum tima - en ekki vegna þess
á eyrinni gerðust ekki þannig,“ ekkilaun.Égersammálaútgerðar- lætur veröa af jiessu og verður nieð að farmenn hefðu svo há laun.
sagði Guðmundur Hailvarösson, manninumumþaðaðaöeinsséein skipin út í hinum stóra heimi þá „Þeir gera sér ekki grein fyrir
formaður Sjómannafélags Reykja- lausn á þessu máli - það að greiöa er ekkert við þvi að segja. Ef hann þvi, þessir menn, að þáð er fjöldi
víkur. launin,“ sagði Guömundur. hins vegar verður með þau í ís- manns, ótengdur útgerðinni, far-
Sjómannafélag Reykjavíkur, svo Hann sagöist vita um eitt for- landssiglingum og meö erlendum inn að taka þátt í rekstrinum. Þeg-
ogöllönnurstéttarfélögfarmanna, dæmi. Áhöfn sanddæluskipsins áhöfiium þá munu stéttarfélög far- arlaunemekkigreiddþáeráhöfh-
stendur með áhöfn Hvalvíkur í Putti Pan kyrrsetti það fyrir manna bregðast hart viö.“ in farin að fá aðstoð hjá vinum og
baráttu fyrir launauppgjöri. Skipið nokkru síðan í Hafnarfjarðarhöfn. Guðmundur sagöi að það væri vandamönnumogþvíerþaðágæta
hefur verið kyrrsett i Njarðvíkur- Sú aögerö taldist ekki ólögleg. ekki langt síðan skipafélag hefði fólk larið aö taka þátt í rekstrin-
höfn frá því á fostudag. Finnbogi Kjeld útgerðarmaöur hætt starfsemi og væri nú til gjald- ura,“ sagði Guömundur HaUvarðs-
„Þaðerekkertfariðaðvinnavið sagöi við DV í gær að hann hygðist þrotaskipta. Það skipafélag gerði son.
skipið. Það hefur ekkert gerst í flytja skip sín undir annan þjóð- út skipið Grímsey. Áhöfii þess -sme
Enn er ekk-
ert bakað
„Það verður að gera eitthvað í
þessu máli mjög fljótlega til að koma
starfseminni aftur í gang,“ sagði Þór-
dís Bjarnadóttir, fulltrúi bæjarfóget-
ans í Keflavík. Forsvarsmenn þrota-
bús Ragnarsbakarís munu innan
skamms taka ákvörðun um hvort
kaupsamningi Ávöxtunar hf. á bak-
aríinu verði rift. Þá mun búið líklega
reyna að selja Ragnarsbakaríi að
nýju.
Ranglega var hermt í DV í gær að
Ragnar Hall borgarfógeti heföi úr-
skurðað kaupsamning Ávöxtunar
vanefndan. Eins og áður sagði liggur
það mál fyrir hjá þrotabúi Ragnars-
bakarís. Starfsemi fyrirtækisins ligg-
ur enn niðri.
-gse