Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1988, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ VörubQar
Varahlutjr i vörubfla. Nýtt: bremsu-
borðar, skálar, bretti, hjólkoppar,
fjaðrir, tyðfr. púströr o.fl. Notað inn-
flutt: fiaðrir, öxlar, drifeköft, vélar,
gírkassar, drif, ökumannshús o.fl.
Ath., erum að flytja í Vesturvör 26,
Kóp., verðum á báðum stöðunum
þennan mánuð. Kistill, Skemmuv. 6,
s. 74320, 79780, 46005 og 985-20338.
Afgactúrbfnur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spissadfeur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Ódýr bfll, upplagður til hesta- og hey-
flutninga, til sölu, Scania Vabis ’71,
með vörulyftu, verð 300 þús. Uppl. í
síma 675618.
Effer bflkranar. Effer eru léttir, ítalskir
bílkranar. Allar stærðir fáanlegar.
~ Istraktor hf., Iveco-umboðið, sími
656580.
M. Benz 813 ’80 til sölu, með föstum
palli, ýmis skipti koma til greina, t.d.
á hrognum. Uppl. í síma 91-25775 á
daginn og 673710 á kvöldin.
Notaðlr varahlutir f: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rife. S. 45500, 641811 og 985-23552.
Óska eftlr vörubflspalll, æskileg lengd
5,20-5,60, einnig óskast þrepatjakkur.
Uppl. í sima 92-13305.
Scania 141 '81 + krani til söiu.
■ Vinnuvélar
Til sölu Alen Telst mótorstillingartæki,
■> Bistmark hjólastilhngatæki, Hella
ljósastillingatæki. Gott verð. Góð
kjör. Haflð samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1131.
Til sölu Ford traktorsgrafa 75 verð
3-400 þús. Uppl. í síma 97-31216 eftir
kl. 21.
■ Sendibflar
Atvlnnutæklfærl. Til sölu M. Benz 307
D ’85, með kúlutoppi og hlutabréfi í
Nýju sendibílastöðinni. Uppl. í síma
671416 eftir kl. 19.
Mltsublshi L 300 ðrg. ’82 til sölu, ekinn
99.000, skoðaður ’88, í góðu lagi. Til
sýnis á bílasölunni Start, Skeifunni
8, simi 687848 og 19876 e.kl. 19.
Sendlbfll. óska eftir Mazda E 2000 eða
Toyota sendibíl, eldri árgerð en ’84
kemur ekki til greina. Uppl. í síma
622900 eða 656077 eftir kl. 18.
Tll sölu Benz 307, árg. ’82, ekinn 45
þús. á vél, með gluggum og kúlutoppi,
mikið endumýjaður, skipti koma til
greina á minni sendibfl. Sími 74929.
■ BOaleiga
Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bflar,
Toyota Corolla og Carina, Austin
Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac-
cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf,
Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki
Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leife
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
Á.G. bflalelgan, Tangarhöfða 8-12
býður fjölda bífreiða, sjálfek., beinsk.,
fólksbflar, stationbflar, sendibflar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bfla. Bflar
við allra hæfi. Góðir bflar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
E.G. bilalelgan, Borgartúni 25.
50 km fríir á dag.
Leigjum út fólksbfla, stationbfla og
fiórhjóladrifebíla. Kynntu þér okkar
verð, þú sérð ekki eftir þvi. Þjónusta
allan sólarhringinn. S. 24065 og 24465.
Helgar- og kvöldsími 40463 (Omar).
Bílalelga R.V.S., Slgtúnl 5, s. 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport
og Transporter, 9 manna.
Bónus. Vetrartilboð, simi 19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstæð vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um-
ferðarmið8töðinni, sími 19800.
■ BQar óskast
Bronco 74-’77, 8 cyl., beinskiptur,
helst upphækkaður, óskast í skiptum
fyrir Lödu station ’88 + milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 91-74843.
Óaka efUr AMC Eagle statlon, árg.
’82-’84, aðeins litáð ekinn og vel með
farinn bfll kemur til greina. Uppl. í
síma 91-51057.
Oaka efUr góðum bil, ekki eldri en ’86,
hef Daihatsu Charade ’82 upp í, í topp-
standi, milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 91-51943 eftir kl. 18.
Subaru 1800 station ’85-’86 óskast í
skiptum fyrir Subaru station ’83, góð-
iu bfll, milligjöf staðgreidd. Uppl. í
8Íma 91-667331.
Óaka efUr Jeppa í skiptmn fyrir M.
Benz 230 É ’83. Uppl. í síma 91-25775
á daginn og 673710 á kvöldin.
Óska eftir vel með fömum bll á verð- bilinu 200-300 þús. Góð útborgun. Uppl. í síma 30006 á kvöldin.
■ Bflar tfl sölu
Opel Reckord 2,0 1 station ’85 til sölu, sjálfekiptur, litað gler, topplúga, raf- speglar, bein innspýting, sjálfvirk hæðarstilling. Mjög fallegur bfll. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 675618.
Toyota Hllux ’81, lengrl gerð, með flber- húsi, opið á milli, á 38" mudderum, spil, tvöfalt rafkerfi og 2 miðstöðvar, V-6 Buickvél með góðu milliheddi, 4ra hólfa blöndungi og flækjum. Tilboð óskast. Uppl. í síma 93-61495 e.kl. 20.
„Fombill” til sölu. Fastback, árg. 1967, ekinn tæp. 60 þús. km. á sumrin, óryðgaður og vel útlítandi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-23365 e.kl. 16.30.
Chevrolet Nova SS, árg. ’75, 350 4ra bolta Blazer vél, krómfelgur, 12" breið dekk. Óska eftir tilboði í bíhnn, skipti möguleg á ódýrari eða gömlu hjóli. Uppl. í síma 52583 allan daginn.
2ja dyra framhjóladrifinn Subaru 1800 GLF 5 gíra ’82, vel með farinn, verð 120 þús. staðgreitt. Uppl. í vs. 91- 622511 og hs. 36612, Pálmi.
Benz 230 C árg. ’79 til sölu, gullfall- egur og vel búinn aukahlutum, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 985-25007 eða 91-21602 á kvöldin.
Bflasprautun, Hellu. Blettanir, smærri réttingar og almálanir. Ljósastilling og endurskoðun. Fast verð. Uppl. í síma 98-75213 og hs. 98-75113.
Cortina ’77 til sölu, þokkalegt útlit, ekinn 120 þús. km, góð vél, htið ryðg- aður, góð dekk. Verð 15-20 þús. Uppl. í sima 98-21261.
Dalhatsu Charade '86 til sölu, ekinn 31 þús., mjög gott lakk, lítur mjög vel út bæði að utan sem innan. Uppl. í síma 656429 eftir kl. 17.
Ford Galaxy ’71 til sölu, 4ra dyra, 6 cyl., ekinn 90 þús. km, mjög góður bfll, allur original. Verð 70 þús. Uppl. í síma 43629.
Honda Clvic '83, ekinn 51 þús. km, fall- egur og vel með farinn bfll, má greið- ast að hluta eða öhu leyti með skulda- bréfi. Sími 29081.
Lada Sport '87 til sölu, mjög vel með farinn, ný vetrardekk, 5 gíra, ekinn 18 þús. km, verð kr. 400 þús. Mjög góð greiðslukjör. Sími 91-37855 e.kl. 19.
Lada Sport '88 til sölu, ekinn 11 þús. km, vínrauður. Selst aðeins gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-72063 eftir kl. 18.
Lítil lipur og spameytin Mazda 323 LX ’88, rauð að ht, með spoiler og grjót- grind. Uppl. í síma 75267 e.kl. 19. Krfetján.
Mazda 626 2000 ’82 til sölu, útvarp + segulband, gijótgrind, sílsalistar, vetrardekk, sumardekk á felgum. Verð 240 þús. Uppl. í síma 98-34537.
Mitsublshi Cordia '83 til sölu, góður og fallegur bíh. Mjög góður stað- greiðsluafeláttur og/eða skipti á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 92-13305.
MMC Lancer GLX '87, til sölu, ekinn 22 þús., sjálfekiptur, með rafdrifnum rúðum og speglum, sentrallæsingar. Uppl. í síma 91-673674.
Scout ’74 til sölu, 8 cyl., 4 gíra, BF goodrich dekk, þarfiiast smálagfær- ingar, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-84117 eftir kl. 17.
Stopp. Til sölu Chevy van ’74, upptek- in vél, listaverk, innréttaður, króm- felgur, hliðarpúst og fleira. Uppl. í síma 92-12639 eftir kl. 19.
Tll sölu Bronco Sport '74, upphækkað- ur, 35" dekk, White Spoke felgur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-21309 eftir kl. 19.
Toyota LandCruiser dfeil túrbó ’87, með öllu, til sölu, vel með farinn. Bein sala, ath. skipti á nýjum smábfl. Uppl. í síma 73845 eftir kl. 17.
Flat 127 ’79 til sölu, skoðaður ’88. Verð- hugmynd 10-20 þús. Uppl. í síma 41045.
Honda Clvic GT1500 ’85 til sölu, ekinn 50 þús. km. Fæst á mjög góðum kjör- um. Uppl. í síma 92-68303.
Lada Lux '84 til sölu, skoð. '88, ágætur bfll, verð 110 þús., staðgreitt 85 þús. Uppl. í síma 91-686283.
Opel Ascona 1600, Arg. 82, ekinn 97 þús. km, vel með farinn bfll. Sími 91- 651838 e.kl. 17.30.
Ranga Rover, Arg. ’82, til sölu, 2ja dyra, bvítur, ekinn 50.000 km, mjög góður. Uppl. í síma 680398.
Renault 4 F6. Mjög góður Renault 4
F6, ryðlaus og í góðu standi, sæti fyr-
ir 5. Uppl. í síma 91-656099.
Oaka efUr vól, 2,3 lítra dfeil í Opel
Rekord Berlina ’82. Uppl. í síma
97-81338 á kvöldin.
Subaru st 4x4 árg. 1986, dökkblár með
rafinagnsrúðum. Uppl. í vs. 96-22829
og hs. 96-24231.
Suzuki Alto ’84 til sölu, mjög vel með
farinn, keyrður aðeins 40 þús. Uppl. í
síma 79115.
Toyota Corolla ’87 til sölu, hvit, 3ja
dyra. Verð 400 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-675514.
Toyota Corolla 1600 GL llftback '84 til
sölu, ekinn aðeins 23 þús. km. Uppl.
í síma 91-12598.
Toyota Hllux dlsil turbo '85, upphækk-
aður, með plasthúsi, til sölu. Ath.
skipti. Uppl. í síma 74560 eftir kl. 18.
Toyota Hllux plckup ’83 til sölu, vökva-
stýri, upphækkaður og fleira. Uppl. í
síma 98-21933 eftir kl. 18.
Lada Lux '87 til sölu, góður bíll, aðeins
einn eigandi. Uppl. í síma 9141151.
Peugeot 504 staUon, árg. ’77, skoðaður
’88. Verð ca 40 þús., sími 50726.
■ Húsnæði í boði
Tll leigu 2Ja herb. einstaklingsíbúð í
Fossvogi. Ibúðin leigist með hús-
gögnum og eldhúsáh. svo og sjónvarpi
og þvottavél m/þurrkara. Eg leita að
einstakl. sem getur heitið góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum, leigu-
tími a.m.k. 6 mán. og hugsanl. lengri.
Tilboð sendist DV fyrir sunnudag,
merkt „1130“.
24 ferm herbergl til leigu með hús-
gögnum, aðgang að baði, eldhúsi og
þvottahúsi. Leigfet í 4 'A mánuð. Uppl.
í síma 688351.
2Ja herb. Ibúö í vesturbæ til leigu í 6
mánuði, laus strax. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV fyrir fimmtudag,
merkt „Reglusemi 6212“.
3 herb. ibúö Ul leigu, á 2. hæð í lítilli
blokk í Hólahverfi. Laus 1. nóv. Tilboð
sendfet DV, merkt „1615“, fyrir 21.
okt.
3ja herb. fbúð I Garöabæ til leigu. Til-
boð með uppl. um fjölskyldustærð
sendfet DV, merkt „G-U29“ fyrir 21.
okt. nk.
3-4 herb. íbúð I tvibýli við Nökkvavog
til leigu í 2-3 ár. Uppl. um fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV,
merkt „D-1127”.
BJört og falleg 3-4 herb. Ibúð í Hlíðun-
um, 115 fin að stærð, er til leigu frá
og með 1. nóv. Fyrirfiramgreiðsla. Til-
boð send. DV, merkt „TS 38“, f 25. okt.
Stórt herbergl meö aðgangl að baðl til
leigu í neðra Breiðholti. Nafii og upp-'
lýsingar sendist DV fyrir kl. 22 á
fímmtudag, merkt „1135“.
Tll lelgu I Reykjavík, Seljahverfi, 50
m2 íbúð, sem er stórt herbergi, for-
stofa, eldhús og bað, laus strax. Uppl.
í sima 74911 eftir kl. 18.
Tvö lltll, samliggjandi herbergi til leigu
á 2. hæð við Laugaveginn, hentugt
fyrir skrifetofuhúsnæði. Uppl. í síma
19380 á daginn og 19134 á kvöldin.
3Ja herb. fbúð til leigu frá og með
20. okt., laus strax. Uppl. í síma 91-
689038.
Herbergl i boðl fyrir reglusama stúlku,
með aðgangi að íbúð, má hafa með sér
bam. Uppl. í síma 674197 eftir kl. 20.
Keflavfk. 2ja herb. íbúð í Keflavík til
leigu, hentar vel fyrir eldra fólk. Uppl.
í síma 92-16066.
Lftil 2Ja herb. ibúð til leigu í 1 ár, eng-
in fyrirframgr. Uppl. í síma 91-77282
efitir kl. 17.
TJaldvagnar. Get tekið tjaldvagna í
geymslu í vetur. Sími 98-76526 og
91-34214 á kvöldin.
3]a herb. fbúð í vesturbæ til leigu strax
í 6 mánuði. Uppl. í síma 91-10547.
■ Húsnæði óskast
Leigumlðlun húseigenda hf. Traust við-
skipti. Húsnæði af öllum stærðum og
gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda
góðra leigjenda. Veitum alhliða leigu-
þjónustu: bankaábyrgð á leigugreiðsl-
um, ábyrgð á skilaástandi og eftirlit
með leiguhúsnæði. Leigumiðlun hús-
eigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ár-
múla 19, Rvík, s. 680510 - 680511.
Lftil fbúð eða tvö samllggjandl herb.
óskast, helst með einhverjum hús-
gögnum, fyrir reglusaman mann sem
er á millilandaskipti og lítið heima.
Þarf að hafa aðgang að baði og síma.
Einhver fyrirframgr. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022. H-1105.
Ábyrgöartryggölr stúdentar. Ibúðir
vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun
stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ.
Allir leigjendur tryggðir vegna hugs-
anlegra skemmda. Orugg og ókeypis
þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18.
Óaka eftir einstaklingafbúð í Reykjavík
eða Hafiiarfirði. Vinsamlegast hringið
í síma 9145224 eftir kl. 20.
Ef þú ert einmana elnbúi, í góðri íbúð,
á svipuðum aldri og ég, og gætir vel
þegið húshjálp í staðinn fynr 1 her-
bergi, þá er ég 28 ára gömul, hress,
ábyggileg, útivinnandi og bráðvantar
herbergi. Vinsaml. hringið í s. 673359.
3-4 herb. ibúö I Rvlk eða nágrenni.
Hjón með eitt bam bráðvantar íbúð.
Algert bindindisfólk. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-11715, Páll og Hanna.
Ath. Vlð erum ungt reglusamt par með
eitt bam og okkur bráðvantar íbúð á
leigu í Hveragerði sem fyrst, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 98-34468.
2 herb. ibúð óskast á lelgu. Helst í
Seljahverfi eða Breiðholti. Uppl. í
síma 71929 eða í vinnusíma 691500.
Steinunn Gröndal.
2Ja-3Ja herb. ibúð óskast til leigu, má
þarfiiast lagfæringar, húshjálp kemur
til greina. Uppl. í símum 91-72705 og
686590.
2-3Ja herb. fbúð óskast strax, erum tvö
í heimili. Góðri umgengni og skilvfe-
um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í
síma 670117 eftir kl. 17.
4-5 herb. fbúö eða elnbýllshús óskast
til leigu, helst í Hafiiarfirði eða
Garðabæ. Fyrirframgr. 5 fullorðnir í
heimili. Sími 91-52996 á daginn.
Herbergi óskast til lelgu fyrir ungan
mann í Smáíbúðahverfi eða miðbæ.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 H-1126.
HJðlpl Hjón sem nýkomin eru að utan,
óska eftír 2ja-3ja herb. íbúð á sann-
gjömum kjörum, á höfuðborgarsvæð-
inu. Uppl. í síma 91-20284 e.kl. 19.
Rúmlega fertugur karlmaður óskar eftir
að taka herbergi á leigu nú þegar, er
reglusamur og ábyggilegur. Vinsam-
legast hringið í síma 74917.
Stúlku úr sveit bráðvantar einstakl-
ingsíbúð eða sambærilegt húsnæði.
Góðri umgengni og öruggum mánað-
argr. heitið. S. 41893 e.kl. 20.
Ung kona óskar eftlr 2ja-3ja herb. íbúð
frá 1. jan. 89. Öruggum mánaðar-
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 95-4775. Anna.
Ungt par utan af landl óskar eftir að
taka á leigu herb. og eldhús til 1.5.
89. Smávegis húshjálp gæti komið til
greina. S. 688678 eftir kl. 19.
Reglumann vantar herbergi eða íbúð
á Reykjavíkursvæðinu (jafrivel Vogar
eða nágrenni). Uppl. í síma 91-19581.
Óska efHr að taka á lelgu herb. eða litla
íbúð, eins eða tveggja herb. Uppl. í
síma 91-621496.
Óska eftlr að taka á lelgu 3 herb. ibúð
á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
92-68508.
■ Atvinnuhúsnæði
Til lelgu 200 m2 hús á einni hæð. Hús-
ið er vel staðsett, stutt frá Hlemmi,
og hentar undir ýmiss konar starfsemi
og félagasamtök. Tilboð sendist DV,
merkt „A-1128”,______________________
Skrifstofuhúsnæðl óskast á leigu, stærð
nálægt 100 m2, helst miðsvæðis í
Reykjavík. Vinsamlegast hringið í vs.
91-31699 eða hs. 680447._____________
50 ferm skrlfstofuhúsnæði til leigu, mjög
góð staðsetning, 2. hæð. Uppl. í síma
91-24910.
Atvinnuhúsnæðl óskast á leigu ca
60-100 ferm, með stórum dyrum. Uppl.
í síma 91-25054.
■ Atvinna í boði
Aukastarf. Hraust, aðlaðandi stofu-
stúlka óskast 4-5 klukkustundir á
viku á fallegt forstjóraheimili í
Reykjavík. Laun allt að kr. 25 þús. á
mánuði. Umsókn með mynd og upp-
lýsingum, sem endursendist, sendist
DV, merkt „Stofublóm - öryggi 1134“.
Starfsmaður óskast í útkeyrslu hálfan
daginn, verður að hafa bíl. Uppl. í
síma 621045.
Blaðburðarfólk óskast í Kringluna og
gamla miðbæinn (Kvosin). Financial
Times, 8Ími 621045.
Ertu orðlnn þreyttur á ruglinu héma
heima? Vinna við olíuborpalla, far-
þegaskip, hótelkeðjur o.fl. BækÚngar
og allar uppl. 1400 kr. Kreditkortþj.
Uppl. í síma 91-680397 og 93-13067.
Erum hressar stelpur
í matvælaframleiðslu, okkur vantar
samstarfefólk. Ef þú hefúr áhuga
hafðu þá samband við okkur í síma
91-25122 milli kl. 8 og 12 fyrir hádegi.
Óskum eftlr aö ráða góða sölumenn til
að selja vandaða vöru í heimahús.
Vinnutími eftir kl. 18 á daginn. Góð
sölulaun; Hafið samband við auglþj.
DVí síma 27022. H-1138._____________
Bakarf I- austurbænum bráðvantar af-
greiöslufólk til starfa, unnið eftir há-
degi aðra hveija helgi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1123.
Rólegt starf. Ráðskona óskast út á
land, helst ekki yngri en 40 ára, böm
engin fyrirstaða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1132.
Afgrelðslumenn óskast strax. Uppl. hjá
verkstjóra. Landflutningar hf., Skútu-
vogi 8, sími 91-84600.
Brelðholt. Dagheimilið Bakkaborg
óskar að ráða starfefólk eftir hádegi.
Uppl. gefa forstöðumenn í síma 71240.
Maður vanur kjötskuröl og afgreiðslu
úr kjötborði óskast. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1133.
Starfsfólk óskast í góðan sölutum,
vaktavinna. Uppl. í síma 91-671770
eftir kl. 18.
Starfsfólk óskast I ræstingar Uppl. á
staðnum milli kl. 10 og 12 næstu daga.
Hótel ísland, Ármúla 9, sími 687111.
Vólstjórl óskast á 100 tonna bát sem
gerður er út frá Þorlákshöfh. Uppl. í
síma 98-33933 og 985-23031.
Trésmlðir. Óska eftir að ráða nú þegar
trésmiði. Uppl. í síma 9145487.
Tvo verkamenn vantar I bygglngar-
vinnu. Uppl. í síma 985-20054.
Vanan háseta vantar á línubát frá
Þorlákshöfii. Uppl. í síma 98-33771.
Vantar beitningamann álínubát frá
Sandgerði. Uppl. í síma 92-37682.
■ Atvinna óskast
Húsasmlður. Hef áhuga á að skipta
um vinnu. Vanur vinnu við viðhald
og breytingar. Einnig verkstæðis-
vinnu og uppsetningu á eldhúsinn-
réttingum. Uppl. í síma 667469.
Maður I góðrl atvlnnu óskar eftir íbúð
á leigu frá 1. sept. Reglusemi, góðri
umgengni og öruggum greiðslum heit-
ið. Vinsamlegast hringið í síma 53999
á skrifetofutíma. Gunnlaugur.
Ég óska eftir ræstlngarvlnnu í fyrirtæki
eða heimili í Garðabæ eða Hafnar-
firði, er vön ræstingum. Uppl. í síma
656985.
Röskur 26 ára gamall maður óskar eft-
ir hreinlegri og vel launaðri vinnu
strax. Heftir meðmæli. Uppl. í síma
91-673601 eftir kl. 19. Helgi.
Tveir menn um þritugt óska eftir vel
launaðri vinnu, höfum 5 tonna sendi-
bifr. til umráða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 H-1125.
Vantar þlg hæfan starfskraft i stuttan
tíma, jaihvel hluta úr degi? Ef svo er
hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd-
enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18.
Vélstjóri, vélvirkl óskar eftir atvinnu
strax, margt kemur til greina, er með
reynslu. Sími 78738 eða 670253 e.kl.
lft____________________________________
42 ára gömul kona óskar eftir vinnu í
ca 2 mánuði. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 46119.
46 ára gömul kona óskar eftir starfi,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
46992 e.kl. 17 í dag og næstu daga.
Kæru vinnuveltendur! Mig vantar
vinnu nú þegar - til áramóta. Uppl. í
síma 23544. Lilja.
Matveinn óskar eftlr vlnnu strax,
ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma
91-19134.
Ungllngsstúlka óskar eftlr vlnnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
20615 eftir kl. 17.
Vanur melraprófs- og rútubllstjórl óskar
eftir vinnu. Uppl. í síma 95-5464 allan
daginn.
Smlður óskar eftlr vlnnu. Uppl. í síma
91-38726.
M Bamagæsla
Barngóöur ungllngur óskast til að gæta
2ja telpna, 5 ára og 1 árs, nokkur
kvöld í mánuði, þarf að búa nálægt
Austurströnd. Uppl. í síma 91-611841.
Dagmamma óskast fyrlr 1 'A árs gamla
stúlku hálfan daginn, helst í nágrenni
við Njálsgötu. Vinsamlegast hringið í
síma 91-21446.
Óska eftir 14-16 ára unglingi til að
gæta eins árs bams nokkur kvöld í
mánuði, bý í Hraunbænum. Uppl. í
síma 672893 eftir kl. 20.
Dagmamma. Hef laus pláss hálfan eða
allan daginn, hef leyfi, er með tölu-
verða reynslu. Uppl. í síma 91-672287.
Óska eftir dagmömmu fyrlr 1A árs
gamalt bam. Þyrfti helst að vera ná-
lægt miðbænum. Uppl. í síma 623442.
Unglingur óskast til bamagæslu og
léttra heimilisstarfa, nokkra eftirmið-
daga í viku. Uppl. í síma 91-12907.
Tek aö mér böm I pössun eftir hádegi,
er búsett í Grafarvogi, sími 91-675793.
■ Ýmislegt
Óskum eftir klæðskeragfnum, nýjum og
notuðum. Uppl. í síma 11204.-Þjóðleik-
húsið.