Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1989, Page 7
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1989.
7
Erlendir markaðir:
Hlýindi lækka gasolíuverðið
Mildur vetur í Evrópu hefur lækk-
að verð á gasolíu í Rotterdam að
undaníomu. Tonnið af gasolíunni
selst á 140 dollara þessa vikuna en
seldist á 146 dollara í síðustu viku.
Svartolía er einnig að lækka í verði.
Verð á bensíni og súperbensíni hefur
lítið breyst að undanfornu en samt
aðeins lækkað.
Verð á áb lækkar enn þessa vik-
una. Staðgreiðsluverðið er 2.130 doll-
arar tonnið en 3ja mánaða verðið
2.120 dollarar. Þetta sýnir að mikið
jafnvægi er á markaðnum. Munur-
inn á staðgreiðsluverði og 3ja mán-
aða verði heitir öðra nafni umfram-
eftirspum. Sé staðgreiðsluverðið
mun hærra sýnir það að kaupendur
áls eru ekki tilbúnir að bíða í þijá
.mánuði eftir afhendingu og borga því
hærra verð fyrir að fá það afhent
strax.
Skýringin á lækkandi álverði er
aukin framleiðsla á áli og þar með
aukið framboö. Rykið var dustað af
nokkrum álverksmiðjum í Banda-
ríkjunum seint á síðasta ári og aukin
framleiðsla berst líka frá Kanada og
Venesúela.
Lækkandi verð á kopar pressar ál-
verð líka niður. Að undanfömu hef-
ur koparverð lækkað. Kopar er not-
aður í rafmagnsleiðara. Finnist
mönnum verð kopars of hátt geta
þeir notað ál í staðinn. Þess vegna
keppa þessir tveir málmar.
Óvissa ríkir um dollarann á al-
þjóðamörkuðum. Verð hans lækkaði
seinni partinn í fyrradag og aftur í
gærmorgun. Ástæðan er sú að búist
er við vaxtahækkun í Evrópu á næst-
unni. Þýski seðlabankinn heldur
sinn reglulega fimmtudagsfund í dag
og er tahð líklegt að þar verði skýrt
frá vaxtahækkunum. Það þýðir aftur
sterkara þýskt mark en jafnframt
veikari dollar.
-JGH
IT
52- Kr. .
cn _ 1 v .
ou '!|
AQ - E
HO z
AQ -
HO
44- A d TTrl11 lT,l H'1111111111111111111 nóv. des. jan. feb.
92
90
Kr.
86
84
82;
CmÍm'I'I'MIU'I'I'I'I'MI'I'
nóv. des. jan. feb.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæöur sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 6,5%
vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 7%
vöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæðureru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru
3.5% og ársávöxtun 3,5%.
Sérbók. Nafnvextir 5,5% en vísitölusaman-
burður tvisvar á ári.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin ineð 13% nafnvöxtum
og 13,4% ársávöxtun á óhreyföri innstæðu eða
ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxt-
um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast
0,5% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær-
ast hálfsárslega.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 13,75% nafnvöxtum og 14,2 árs-
ávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings
með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert inn-
legg er laust að 18 mánuöum liðnum. Vextir
eru færðir hálfsárslega.
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur
meö 11-12,5% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 11,36-12,86% ársávöxtun. Verðtryggð
bónuskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Á sex mán-
aða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð-
tryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikn-
ingurinn er alltaf laus.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 13%
Inafnvöxtum og 13% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 13,5% nafnvöxtum
og 14,0% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, annað
þrep, greiðast 14,9% nafnvexti af óhreyfðum
hluta innstæðunnar. Það gerir 15,5% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, þriðja þrep, greiðast 15,5%
nafnvextir. Það gerir 16,1% ársávöxtun. Á
þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og
gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast
0,4% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær-
ast tvisvar á ári á höfuðstól. Vextina má taka
út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxta-
tímabil á eftir.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg. Þeir eru 8% fyrstu 3 mánuðina,
14% eftir 3 mánuði, 15% eftir 6 mánuði og 16%
eftir 24 mánuði. Það gerir 16,64% ársávöxtun.
Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verðtryggðum
reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn.
Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 15%
nafnvexti og 15,6% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæöu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfs-
árslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,25%
úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síð-
ustu 12 mánaða.
Útvegsbankinn
Ábót breyttist um áramótin. Nú er ekki lengur
mánaðarlegur samanburður. Ábótarreikningur
ber 16% nafnvexti með viðmiðun við verð-
tryggða reikninga tvisvar á ári. Sé verðtrygging-
in betri ber óhreyfðpr 6 mánaða sparnaður 3,5%
raunvexti, 12 mánaða 4% raunvexti, 18 mánaða
4,5% raunvexti og 24 mánaða óhreyfður sparn-
aður ber 5% raunvexti.
Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti
strax.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð
í heilan ársfjórðung, ber 15% nafnvexti, kaskó-
vexti, sem gefa 15,87% ársávöxtun, eða nýtur
kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings, sem nú
er með 3,5% raunvöxtum, eftir því hvor gefur
hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung.
Kaskóreikningur ber kaskókjör þótt teknir séu
út vextir og verðbætur sem færðar hafa verið á
undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir
umfram það breyta kjörunum.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aða. Hún ber 16,5% nafnvexti. Ávöxtunin er
borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóðir
Trompreikningur er verðtryggður með 3,5%
vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er
gerður samanburður á ávöxtun með svokölluð-
um trompvöxtum sem eru nú 15% og gefa
16,32% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning-
inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera
trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða,
annars almenna sparisjóðsvexti, 9%. Vextir fær-
ast misserislega.
12 mánaöa sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra
er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð-
tryggða, en á 15% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt-
un Sparibókarinnar borin saman við ávöxtun
verðtryggðra reikninga og 4,5% grunnvaxta og
ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru
færðir síðasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á
11,5% nafnvöxtum og 11,92% ársávöxtun eða
á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú
með 4,75% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól
misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta
vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík,
Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði,
Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes-
kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík-
ur og nágrennis bjóða þessa reikninga.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 5,5-9 Sp
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 5,5-10 Vb.Sp
6mán.uppsögn 5,5-11 Vb.Sp
12 mán. uppsögn 5,5-9,5 Ab
18mán. uppsögn 13 Ib
Tékkareikningar, alm. 1-4 Ib.Sp
Sértékkareikningar 3-9 Ib.Ab,-
Sp
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb
Innlán með sérkjörum 3,5-16 Úb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 8-8,5 Ab.Sb
Sterlingspund 11,75- 12,25 Ab
Vestur-þýsk mörk 4,25-5 Ab
Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 12-18 Lb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12-18 Lb
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-21 Lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,75-8,75 Lb
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 13-18 Lb
SDR 9,5 Allir
Bandaríkjadalir 11 Allir
Sterlingspund 14,75 Allir
Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,6
MEÐALVEXTIR
Överðtr. feb. 89 13,2
Verðtr.feb. 89 8,1
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala feb. 2317 stig
Byggingavísitala feb. 414stig
Byggingavísitala feb. 125,4stig
Húsaleiguvísitala Engin hækkun Verö- stöövun
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3,544
Einingabréf 2 1,986
Einingabréf 3 2,315
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,634
Kjarabréf 3,515
Lifeyrisbréf 1.782
Skammtimabréf 1.230
Markbréf 1,864
Skyndibréf 1.074
Sjóðsbréf 1 1.703
Sjóðsbréf 2 1,435
Sjóðsbréf 3 1,211
Tekjubréf 1,590
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 130 kr.
Eimskip 380 kr.
Flugleiðir 288 kr.
Hampiðjan 155 kr.
Hlutabréfasjóður 151 kr.
Iðnaðarbankinn 177 kr.
Skagstrendingur hf. 200 kr.
Útvegsbankinn hf. 134 kr.
Verslunarbankinn 146 kr.
Tollvörugeymslan hf. 126 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparis'. 30 B%.
Skammstafanir: /,t) = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Endurskinsmerki Síjggi1?
Dökkklæddur vegfarandi sést
ekki fyrr en í 20—30 m. fjartægö
frá lágljósum bifreiðar.
umferðinni.
en með endurskinsmerki sést
hann i 120—130 m. fjarlægð.
MelrarO 10 20 30
130
ilKar*
IOAR
13 Bensín
180- $/tonn
= =~
L E
150-
nóv. des. jan. feb.
fSTij 0 r
ueitsim, siijiei'
190- $/tonn
180- .ii"
= 5
170-
(i^uÍmi
iFPrrrTPTnuuuuuuu'
nóv. des. jan. feb.
Viðskipti
Verð á erlendum
mörkudum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensin, venjulegt,....162$ tonnið,
eða um.......6,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Um.................166$ tonnið
Bensín, súper,.....182$ tonnið,
eða um.......7,0 ísL kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um......................186$ tonnið
Gasolía.........140$ tonnið,
eða um.......6,1 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um......................146$ tonnið
Svartolía........83$ tonnið,
eða um.......3,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.......................84$ tonnið
Hráolía
Um...............16,00$ tunnan,
eða um.......813 ísl. kr. tunnan
Verð i siðustu viku
Um...............15,90$ tunnan
Gull
London
Um......................383$ únsan,
eða um....20.007 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um.......................390 únsan
Al
London
Um.........2,130 dollar tonnið,
eöa um 118.289 ísl. kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um...........2.190 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um...........10,3 dollarar kílóið,
eða um.........524 ísl. kr. kilóið
Verð í síðustu viku
Um..........10,3 dollarar kílóið
Bómull
New York
Um..........58 cent pundið,
eða um......65 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um..........59 cent pundið
Hrásykur
London
Um...........266 dollarar tonnið,
eöa um...13.523 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..............260 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um..............234 dollarar tonnið,
eöa um...11.897 ísl. kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um..............247 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um..........122 eent pundið,
eða um......136 ísl. kr. kílóiö
Verð í síðustu viku
Um..........122 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höín., feb.
Blárefur..........234 d. kr.
Skuggarefur.......218 d. kr.
Silfurrefur.......555 d. kr.
BlueFrost.........356 d. kr.
Minkaskinn
Khöíh, des.
Svartminkur.......178 d. kr.
Brúnminkur........189 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.....1.102 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um..............630 dolfarar tonnið
Loönulýsi
Um..............280 dollarar tonnið