Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Blaðsíða 6
6 Fréttir MIÐVÍKUDAGUR 12. APRÍL 1989. Sandkom dv Frumvarp um Úreldingarsjóð fiskiskipa lagt fram á Alþingi: Óvíst hvort meirihluti er fyrir frumvarpinu „Eg veit ekki hvort þetta frumvarp hefur meirihluta á þingi. Það eru ákveðnir þingmenn stjómarflokk- anna sem hafa gert vissa fyrirvara við það,“ sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra sem lagt hefur fram á Alþingi frumvarp sitt um Úreldingarsjóð fiskiskipa. Frumvarpið er mndeilt og fékkst aðeins lagt fram með fyrirvömm sem stjómarfrumvarp en mikil andstaöa var við það innan Alþýðubandalags og Alþýðuflokks. Halldór sagðist leggja mikla áherslu á fnunvarpið enda teldi hann það mjög mikilvægt. Hann sagðist vonast til að fá stuðning viö það úr öllum flokkum. í frumvarpinu segir að hlutverk sjóðsins sé að:...stuðla að aukinni hagkvæmni í útgerð með því að laga stærð og afkastagetu fiskiskipastóls- ins að afrakstursgetu nytjastofna sjávar. I þessu skyni skal sjóðurinn kaupa fiskiskip sem kunna að vera til sölu á hveijum tíma og selja þau úr landi eða eyða þeim.“ Stofnfé sjóðsins á að vera eignir hins eldra Úreldingarsjóðs, Aldur- slagasjóðs og söluandvirði eigna eða stofnana ríkisins sem lagt kann að verða til sjóðsins. Þá eiga eigendur fiskiskipa að greiða árlegt gjald til sjóðsins en einnig er sjóðnum heim- ilt að taka lán vegna skipakaupa. Þaö atriði sem hvað mest hefur verið gagnrýnt við sjóðinn er að hann getur eignast veiðiheimildir og hefur því verið haldið fram að þar sé vottur af auðlindaskatti á útgerð. í frumvarpinu er kveðið á um að sjóðurinn megi aldrei eiga meira en 3% af botnfisksheimildum eða 3% heildarveiðiheimilda einstakra sér- veiða. -SMJ Amerískur fótbolti virðist ekki vera annað en tóm slagsmál í augum þeirra sem ekkert til hans þekkja. Af myndinni að dæma virðist heldur ekkert gefið eftir í átökum um þetta egglaga fyrirbæri er mun nefnast knöttur. Sannleikurinn er hins vegar sá að amerískur fótbolti fer eftir flóknum reglum sem í bígerð er að kynna þeim er áhuga kunna að hafa. Strákar í Garðabæ æfa amerískan fótbolta: Annað og meira en slagsmál „Ég var skiptinemi í Bandaríkjun- um í eitt ár og fékk þar áhuga á amerískum fótbolta. I september hengdi ég upp auglýsingu í skólanum þar sem ég auglýsti eftir strákum sem hefðu áhuga á að æfa amerískan fótbolta. Viðbrögðin voru ágæt þann- ig að ákveðinn kjami fór að stunda æfingar og gerði þar til fór að snjóa. Nú í vikunni æfðum viö í fyrsta skipt- i eftir veturinn,“ sagði Daði Guð- mundsson, nemandi 1 Fjölbrautaskó- lanum í Garðabæ, í samtah við DV. Amerískur fótbolti hefur ekki verið stundaður hér á landi nema í afar Utlum mæh. VerkmenntaskóUnn á Akureyri mun hafa verið fyrstur til að stofna Uð í þessari framandi bolta- íþrótt. Auk strákanna í Garðabæ munu Menntaskólinn í Kópavogi og MenntaskóUnn í Reykjavík vera með Uð. „Við erum 25 sem höfum æft reglu- lega, höfum skipt í tvö eUefu manna Uö. Við æfðum alveg þar til fór að snjóa í vetur. Fyrsta æfing eftir vet- urinn fór fram á gervigrasinu í Laug- ardal. Annars vonumst við til að fá grasblett í Garðabæ undir æfingam- ar framvegis." - Nú eru velUmir í amerískum fót- bolta sérstaklega merktir með línum sem Uggja þversum og sérstakir bún- ingar em notaöir. Hvemig er þessu háttað hjá ykkur? Sérstakar aðstæður hér „Við sættum okkur við aðstæður til að byrja með og notumst viö keil- ur til að merkja völUnn. Búninga fáum við eftir fyrsta mánuðinn í sumarvinnu. Þá fyrst höfum við efni á þeim. Við erum að reyna að fá fyrir- tæki til að styrkja okkur með auglýs- ingum á búningana svo við höfum betur ráð á þessu.“ Búningamir era sérstakir að því leyti að leikmenn hafa mikla axla- púða innanklæða og hjálm á höfði. Þrátt fyrir vígalegan útbúnað segir Daði að amerískur fótbolti sé annað og meira en slagsmál. Sýningaleikir „Það era ákveðnar reglur í íþrótt- inni sem í sinni einfoldustu mynd ganga út á að koma knettinum, sem er nánast egglaga, aftur fyrir enda- mörk. Annars era reglumar dáUtið flóknar. Við höfum hugsað okkur að halda sýningaleiki í lok júU svo fólk geti kynnst íþróttinni. Verðum við þá með leikskrá þar sem reglumar verða tíundaðar gestum til glöggvun- ar. Meðal þess sem einnig þarf að gera, svo fólk fái áhuga á íþróttinni og skilji hana, er að íslenska hugtökin í amerískum fótbolta. En tU aUs þessa þarf peninga og verðum við því að safna fé hjá fyrirtækjum og ein- staklingum," sagði Daði. -hlh Af stað á ný eftir sjö mánaða stopp Siguntemn Metoad, DV, BieiðdalBvflc Hraöfrystihú8ið hér er að fara í gang aftur nú í vikunni eftir sjö raánaða stopp. Eftír að sláturtíð lauk í haust hefur ástand í atvinnu- raálum veríö afleitt. Aðelns lítíls háttar saltfiskvtnnsla hefur veríð í vetur. Fjöldi manns er á atvínnu- leysisbótum. Búist er við aö allir þeir sem unnu i húsínu fyrir stöðvunina komist að aftur. Hafnarey SU 110, togari frystihússins, landaði um helgina 80 tonnum tíl vinnslu en hann hef- ur landað raestöllum fiski í gáma síðan í haust. Heimafólki, sem hef- ur veriö atvinnulaust, hefur þótt hart að sjá á eftir fiskinura óunnum úr landi en það hefur þótt hagstæö- ara fyrir húsiö. Framvegis verður allur skrap- fiskur settur í gáraa en þorskur og ýsa unnin í frystihúsinu. Standa þá vonir til að atvinnumálin kom- ist í lag. Athyglivakh þegargeatir hinnarárlegu þingveislu genguísali HótelSöguað meöalþeirra varSigríður Dúna Krist- mundsdóttir. fyrrverandi þingkona Kvennalistans. Eneinsog numtugia uoja y.u.skonur Kvenna- listans ekki mætt í þingveislurnar og það gerði Sigríöur Dúna heldur ekki meðan hún sat á Alþingi. Nu, þegar hún hefúr látiö af þingmennsku, mætir hún í veisluna - meö unnusta sínum - Friðriki Sophussyni, þing- manni Sjálfstæðisflokksins. Þaö hafa því oröið greiniieg sinnaskipti hjá þingkonunni fyrrverandi. Leir i forrétt ogeftirrétt Sásiöurerí þingveislunum aðþartekur enginntilmáls -nemaræðan séíbundnu máii.Einn þeirraþing- manna.sem sækjaveisluna árlega, Hjör- leifurGuri- ormsson, mun hafahaftáorði að boðið væri upp á leir í forrétt og eftirrétt í þessura merku veislum. Álit hans á kveðskapnum er ekki meira en það. Sami þingmaöur mun einnig haía lýst þeirri skoðun sinni að hann grunaði einstaka þingmenn um að eyða löngum atundum i undir- búning fyrir veisluna - með mjög misgóðumárangri. Bryndís sneri á Steingrím í fyrmeftidri þingveisluvar mikiödansaö. Steingrimur Hermannsson varþarenginn eftirbátur. Hann Iwuð meðalannars Bryndísi Schramuppí dans. Bryndís þáðiboðfor- sætisráöherra og hófú þau að dansa af miklu fiöri. Bryndísi virtist vel skemmt og dans- aði með tílþrifum. Steingrímur rey ndi hvað hann gat að fylgja döm- unni eftir-en hann haföi ekki við henni og endaði dansinn með ósköp- um. Steingrímur snerí sig á fæti og varö að leita læknis og mun ganga eilítið haltur þessa dagana. Flugleiðir vilja flugvél- stjórana aftur Flugleiðir sögðutlestum ílugvélstjórum sínumupp störfumfyrir ekkilanga löngu. Ekki var gert ráðfyrirað þeirraværi þorl'þttgar nvju Boeingþotum- arkoma.Nú hefúraftur komiö í ijós að þetta var misráðið og allt stefnir í aö flugvélstjóranna verði þörf- að minnsta kosti enn um sinn. Flugleiö- ir munu þ ví hafa sett sig í samband við brottreknaflugvélstjóraogboöið þeim starf á nýjan leik. Flugvélstjór- amir hafa unnið sem flugvirkjar að undanfömu. Ekkert skal um þaö sagt hvemig þeir taka málaleitan Flúg- leíða en „úniformlð" hangir vafa- lausttilbúið inni í skáp. Umsjón: Slflurjón Egllsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.