Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989.
17
nu hingað til lands, voru þeir Jimmy Rogers og Curtís Carter. Á þessari sögu-
i veginn að gefa blökkumanninum og Ármenningnum Jimmy Rogers einn á
Ingimarsson og reynir hann að verja féfaga sinn.
DV-mynd Bjarnleifur Bjarnleifsson
manna um næstu helgi:
: að erlendir
x■ ■ mmm
FAvai lAufnir
vi vi ivyivii
soma fram frá stjóm KKÍ
lenda lelkmenn hingaö til iands. Þeir einungis þessi: Munu minni félögin
myndu sérstaklega auka aösóknina á ráða viö þetta Qárhagslega? Viö höf-
leikjunum í Reykjavík og ekki veitir um dsemi um félag þar sem körfu-
af. En þetta verður dýrt fyrir félögin knattleiksdeildin hreinlega dó drottni
en ekki veröur fram hjá því litið að sínum svo að segja eingöngu vegna
það veröur að gera mikið átak í þá komu erlendra leikmanna til félags-
átt aö rifa körfuna upp úr þeirri lægð ins. Hér er átt viö Glímufélagiö Ar-
sem hún hefur veriö í aö undan- mann. Slíkt má ekki gerast aftur. Liö-
fómu.“ in verða að vanda valið og umfrara
allt aö reyna að velja þroskaðri leik-
Ufa minni félögin menn fyrir næsta keppnistímabil en
þetta hreinlega af? áður og velja þá körfuboltamenn og
Það viröist sem sagt öruggt að eriend- þjáliara en ekki meiri háttar styrkta-
ir leikmenn sýni listir sínar með is- raðila fyrir skemmtistaði.
lenskum körfuknattleiksmönnum á -SK
næsta keppnistímabili. Spuraingin er
• Tim Dwyer fékk oft tækifæri til að gleðjast yfir góöum árangri með Valsmönn-
um. Tim var skrauttegur náungl og lagðí það í vana slnn að húðskamma dóm-
ara.
íþróttir
Arnór í uppskurð?
- tíu daga hvlld eftir bikarleikinn í kvöld
Kristján Bemburg, DV, Belgíu;
Svo kann að fara að Arnór
Guðjohnsen, íslenski landsliðsmað-
urinn hjá Anderlecht, þurfi að gang-
ast undir uppskurð vegna þrálátra
verkja í magavöðvum sem hafa hrjáð
hann frá áramótum og fara sífellt
versnandi.
Arnór fór í gærmorgun til Mart-
ens, frægasta íþróttalæknis í Belgíu,
og var sprautaður. Hann fór síðan
með leikmönnum Anderlecht á hótel
þar sem þeir dvelja fram að bikar-
leiknum gegn Club Brúgge í kvöld
en þar ræðst hvort hðið leikur til
úrslita um belgíska bikarinn í vor.
Anderlecht er með 3-1 forskot úr
fyrri leiknum. Amór gat ekki æft
með liðinu í gær en ætlar að reyna
að leika í kvöld vegna mikils þrýst-
ings frá forráðamönnum Anderlecht
enda er leikurinn óhemju mikilvæg-
ur fyrir félagið.
„Eftir leikinn á ég að hvíla mig í
tíu daga og ef ég verð ekki orðinn
góður þá verð ég að taka mér mánað-
ar frí frá knattspyrnu. Dugi sá tími
ekki til er mikil hætta á að ég þurfi
að gangast undir uppskurð," sagði
Arnór í samtali við DV í gær.
Stúfar frá
Belgíu
Kristján Bernburg, DV, Belgíu;
De Mos til Anderlecht?
Forráðamenn Anderlecht staðfestu í
gær að þeir ættu í viðræðum við
þjálfara Mechelen, Aad De Mos, um
að taka við liðinu fyrir næsta keppn-
istímabil. Þeir eru tilbúxúr til að
borga upp samning hans við Mec-
helen en De Mos á eitt ár eftir af
honum. Kræki þeir í De Mos slá þeir
tvær flugur í einu höggi, fá til sín
frábæran, taktískan þjálfara, og taka
um leið spón úr aski skæðustu keppi-
nauta sinna.
Nýir menn á leiðinni
Horfur eru á að nokkrar breytingar
verði á liði Anderlecht fyrir næsta
tímabil. Mark De Greyse, landsliðs-
maðurinn efnilegi hjá Club Brúgge,
vill fara til þess lið sem De Mos þjálf-
ar, og þá hefur faðir Enzos Scifo,
fyrrum leikmanns hjá Anderlecht,
setið á fundum með forráðamönnum
félagsins að undaníomu: Hann sér
jafnan um samningamál sonarins.
Hins vegar er talið líklegt að ástr-
alski markaskorarinn Eddy
Kmcevic sé á förum frá félaginu en
sagt er að lið í Frakklandi og á Ítalíu
séu spennt fyrir honum. Kmcevic er
markahæstur í belgísku 1. deildinni
í vetur, hefur skorað 20 mörk fyrir
Anderlecht.
Ensk lið
með á ný?
Knattspymusambands Evrópu,
UEFA tilkynnti í gær að enskum fé-
lögum yrði veitt leyfi til að taka þátt
í Evrópumótum félagsliða í knatt-
spymu veturinn 1990-91, svo framar-
lega sem breska ríkisstjómin sam-
þykki það.
Ensk félög hafa verið í banni frá
árinu 1985, eftir að 39 áhorfendur,
flestir ítalskir, létu lífið áður en Li-
verpool og Juventus léku til úrslita
í Evrópukeppni meistaraliða.
Colin Moynihan, íþróttamálaráð-
herra Breta, fagnaði þessari niðjur-
stöðu. Hann tók þó skýrt fram aö
yfirvöld heimiluðu þátttöku ensku
liðanna, einungis ef þá verði komið
í framkvæmd kerfi það sem nú er á
teikniborðinu og á að útiloka alla frá
því að komast inn á knattspymuvelli
sem ekki hafa sérstök skilríki.
-VS
Ekkert mark
Leiknir og Ármann skildu jafnir,
án marka, í Reykjavíkurmótinu í
knattspyrnu í gærkvöldi. Þetta var
fyrsta stig beggja liða í tveimur leikj-
um. Ljóst er aö Fylkir og Víkingur
komast áfram úr B-riðlinum en þau
eru bæði með 3 stig eftir einn leik
og mætast á mánudagskvöldið.
-VS
Sovéskur þjálfari 1 Kópavogimi:
Boris þjálfar
Breiðablik
Eftir því sem öraggar heimildir
DV herma er nánast tryggt að
Sovétmaðurinn Boris Akbasjev
taki við handknatfleiksliði
Breiðabliks á næsta tímabiii.
Hann mun taka við af Geir Hall-
steinssyni sem hefur haldið um
stjómvölinn í Kópavoginum hin
síðustu ár.
Boris þykir mjög hæfur þjálfari
og hefur hann áður starfað hér á
landi.
Hann þjáifaði lið Vals í upphafi
þessar áratugar og gaf sig mikið
að starfi unglingaflokka hjá félag-
inu.
Eru þeir margir sem teija að
Sovétmaðurinn hafi á margan
veg mótað ýmsa þá leikmenn sem
nú bera uppi meistaralið Vals.
Breiðabhk leikur í annarri
deild á næsta vetri en liðið varð
fyrir gríöarlegri blóðtöku það
tímabil sem nú er nærri liðið.
Liðið náöi ágætum árangri leik-
árin á undan, fór í Evrópukeppni
í tvígang og lék til úrslita um bik-
arinnífyrra. -JÖG
Tobbi verður
áfram hjá Saab
- hefur gert góöan samning viö liðið
„Ég verð áfram í Svíþjóð, ég hef
gert samning við Saab um framhald.
Samningurinn er mjög góður og sé
ég því enga ástæðu til að fara eitt eða
neitt.“
Þetta sagði handknattleiksmaður-
inn Þorbergur Aðalsteinsson, leik-
maður með Saab, í samtali við DV í
gær. Þorbergur ihun ef fer sem horf-
ir verða þjálfara liðsins innan hand-
ar en leggja megináherslu á að leika
í í sænsku úrvalsdeildinni.
Eins og fram kom í DV á dögunum
þá fékk Þorbergur fyrirspum frá
Malmö, liði Gunnars Gunnarssonar
í Svíþjóð.
„Ég sagðist vera reiðubúinn að ,
ræða hlutina en eins og staðan er
núna þá er ósennilegt að Malmö-bðið
haldi sér í úrvalsdeildinni," sagði
Þorbergur sem nemur hagfræði í
Sviþjóö en hann mun ljúka námi um
næstu áramót.
JÖG/GG
Slagur í Firðinum
- bikarleikur FH og KR í kvöld klukkan 20
„Við eram á heimavelh og það er
jákvætt en það veröur að játast að
okkur hefur gengið heldur illa gegn
KR í vetur. Auk þess hefur okkur
gengið iha gegn öðram hðum að und-
anförnu. Þetta verður því erfiður
róður en samt hörkuleikur," sagði
Viggó Sigurðsson, þjálfari FH, í
spjalh við DV.
Lið hans leikur gegn KR í kvöld í
8 hða úrshtum bikarkeppninnar.
Hefst viðureignin klukkan 20.
„Við leggjum aht kapp á að vinna
bikarinn fyrst þetta fór svona í ís-
landsmótinu. Við hljótum að sýna
meira keppnisskap en áður, þetta er
nýr möguleiki og við munum reyna
allt til að nýta hann,“ sagði Viggó.
„Okkur hst ágætlega á þennan leik
og við ætlum okkur að komast í úr-
sht í bikamum,“ sagði Aifreð Gísla-
son, landshðsmaður úr KR, í samtali
viðDV.
„Við vitum að þetta verður erfiður
leikur þó svo að við höfum unnið
báða leikina gegn FH í deildinni í
vetur. Ég spái því að við vinnum
FH-inga með einu marki í þriðja
skiptið í vetur,“ sagði Aifreð.
í 1. deild karla mætast Breiðablik
og KA í Digranesi kl. 20 í kvöld.
-JÖG
Vorfagnaður Þróttar
verður haldinn í félagsheimilinu laugard. 15. apríl.
Húsið opnað kl. 21.30.
Nefndin