Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1989, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1989.
SJÓNVARPIÐ
16.30 Fræðsluvarp. 1. Hawaii - Glöt-
uð paradís (19 mín). Svipmyndir
frá eyjunum og hið fjölbreytta
mannlif þar. Einnig er lögð áhersla
á jarðsögu eyjanna og vikið að
hinni miklu eldvirkni þar. 2. Um-
ræðan - Háskóladeildir (25 mín).
Stjórnandi Bjarni Árnason. 3. All-
_ j es Gute 19. þáttur (15 min.).
Þýskukennsla fyrir byrjendur.
18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón
Árný Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkom. Umsjón Stefán
Hilmarsson.
19.25 Hver á að ráða? (Who's the
Boss?). Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Tony Danza,
Judith Light og Katharine Helm-
ond i aðalhlutverkum. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir.
19 54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Epli, snákar og annað... Sverrir
Stormsker leikur nokkur lög af
plötu sinni Nótnaborðhalc^. Stjórn
upptöku Björn Emilsson.
21.05 Lastaðu ei laxinn. - Um lifnað-
arhætti rauðlaxins. (Miracle of the
Scarlet Salmon). Bresk fræðslu-
mynd um Kyrrahafslaxinn og lifn-
aðarhætti hans. Þýðandi og þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
21.50 Draugasaga. Sjónvarpskvik-
mynd eftir Odd Björnsson og Við-
ar Víkingsson sem einnig leikstýr-
ir. Aðalhlutverk Sigurjóna Sverris-
dóttir, Kristján Franklín Magnús,
Rúrik Haraldsson, Þorsteinn
Hannesson, Guðmundur Ölafs-
son og Kristbjörg Kjeld. Dularfull-
ir atburðir eiga sér stað innan
veggja sjónvarpshússins við
Laugaveg í Reykjavík. Myndin var
áður á dagskrá 17. mars 1985.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
15.45 Santa Barbara.
16.30 Flóttinn frá apaplánetunni. Es-
cape from the Planet of the Apes.
Aðalpersónurnar eru þrír mann-
legir apar sem ferðast hafa mörg
hundruð ár aftur I tímann til að
sleppa undan gereyðingu heim-
kynna sinna uti í geimnum. Aðal-
hlutverk: Roddy McDowall, Kim
Hunter og Bradford Dillman.
Leikstjóri: Don Taylor. Framleið-
andi: Arthur P. Jacobs. Þýðandi:
Úlfar Sigmarsson., Sýningartími
95 mín.
18.05 Topp 40. Evrópski listinn. Music
Box.
19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir,
menning og listir, fréttaskýringar
og umfjöllun. Allt í einum pakka.
20.30 Skýjum ofar. Reaching for the
Skies. Mjög .athyglisverður
myndaflokkur í tólf þáttum um
flugið. 8. þáttur.
21.35 Sekur eða saklaus? Fatal Visi-
on. Sannsöguleg framhaldskvik-
mynd I tveimur hlutum. Fyrri hluti.
Aðalhlutverk: Gary Cole, Eva
Marie Saint, Karl Malden, Barry
Newman og Andy Griffith. Leik-
stjóri: David Greene. Framleið-
endur: Daniel Wigutow og Mike
Rosenfeld. Alls ekki við hæfi
barna. Seinni hluti verður á dag-
skrá á morgun.
23.05 Viöskipti. Islenskur þáttur um
viðskipti og efnahagsmál I umsjón
Sighvats Blöndahl og Ölafs H.
Jónssonar.
23.25 Ógnþrungin utilega Terror on
the Beach. Fjölskylda ákveður að
eyða nokkrum dögum saman við
ströndina til að bæta samskiptin.
En fljótlega fara að gerast óhugn-
anlegir atburðir. Aðalhlutverk:
Dennis Weaver, Estelle Parsons
og Susan Dey. Leikstjóri: Paul
Wendkos. Framleiðandi: Alan Jay
Factor. Þýðandi: Sigríður Magn-
úsdóttir. Sýningartími 75 min. Alls
ekki við hæfi barna. Lokasýning.
00.45 Dagskrárlok.
’ <8>......
11.03 Samhljómur. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
>'12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn - Reyklaus dag-
ur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son.
13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn
og drekinn" eftir John Gardner.
Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar
Eggertsson les (8.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.35 íslenskir einsöngvarar og
kórar. Hanna Bjamadóttir, Magn-
ús Jónsson, Kvennakórinn „Gígj-
an" á Akureyri, Ólafur Þ. Jónsson
og Margrét Eggertsdóttir syngja.
(Hljóðritanir Útvarpsins.)
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðasöguritun. Jón Gunnar
Grjetarsson segir frá ólíkum sjón-
arhornum sagnfræðinga og leik-
manna til viðfangsefnisins. (End-
urtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. „Járnmaður-
inn", fimm daga saga eftir Ted
Hughes. Jóhann Sigurðarson les
þýðingu Margrétar Oddsdóttur
(3.) Sagan er flutt með leikhljóð-
um.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Ravel og
Dvorak. - „Rapsodie espagnole"
eftir Maurice Ravel. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur; Leop-
old Stokowsky stjórnar. - Konsert
fyrir píanó og hljómsveit I g-moll
eftir Antonin Dvorak. Svjatoslav
Richter leikur með Sínfóníuhljóm-
sveitinni I Munchen; Carlos Kleib-
er stjórnar. (Af hljómplötu og
-diski.)
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson og Guðrún Eyjólfs-
dóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns-
son og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn - „Blástakk-
ur" eftir Sigurbjörn Sveinsson.
Bryndís Baldursdóttir les. (Endur-
tekinn frá morgni.)
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir verk samtíma-
tónskálda.
21.00 Smásögur.-„Sagahinsgeggj-
aða" eftir Woody Allen. Níels
Hermannsson þýðir og les. - „Ep-
lið" eftir Marie Louise Fleisser.
Þýðing: María Kristjánsdóttir.
Guðrún S. Gísladóttir les.
21.30 Framhaldsskólafrumskógur-
inn. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson.
(Endurtekinn þáttur frá sl. föstu-
degi úr þáttaröðinni „i dagsins
önn".)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heilbrigt lif, hagur allra. Um-
sjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einn-
ig útvarpað á föstudag kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Arna-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
1215 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur
þrautreynda gullaldartónlist og
gefur gaum að smáblómum í
mannlífsreitnum.
14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki
og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið
upp úr kl. 14 og rætt við sjómann
vikunnar.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigríður Einars-
dóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan
kl. 16.45. - Bréf af landsbyggð-
inni berst hlustendum eftir kl. 17.
- Stórmál dagsins milli kl. 17 og
18.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Málin eins og
þau horfa við landslýð. Sími þjóð-
arsálarinnar er 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Íþróttarásin. Umsjón: iþrótta-
fréttamenn og Georg Magnús-
son.
22.07 Á rólinu. með Önnu Björk
Birgisdóttur.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
I næturútvarpi til morguns. Að
loknum fréttum kl 2.00 verður
endurtekinn frá þriðjudegi þáttur-
inn „Bláar nótur" þar sem Pétur
Grétarson leikur djass og blús.
Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt
brot úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl.
2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00,8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
HJOLBARÐAR
þurfa að vera með góðu mynstri allt árið.
Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip
og geta verið hættulegir - ekki síst
í hálku og bleytu.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
||UMFERÐAR
14.00 Gunnlaugur Helgason.
19.00 Samtengdar rásir Bylgjunnar
og Stjörnunnar.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og
Sigursteinn Másson. Þessir tveir
bráðhressu dagskrárgerðarmenn
fara á kostum á kvöldin. Óska-
lagasíminn sem fyrr 681900.
24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist
úr ýmsum áttum til morguns.
Fréttirá Stjörnunni kl. 8.00,10.00,
12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir-
lit kl. 8.45.
Hljóðbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Ækureyri FM lOljl
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þína
og lítur m.a. í dagbók og slúður-
blöð. Símanúmerin fyrir óskalög
og afmæliskveðjur eru 27711 fyr-
ir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist I umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það
sem fréttnæmast þykir hverju
sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Axel Axelsson er ykkar maður
á miðvikudagskvöldum. Góð tón-
list I fyrirrúmi.
23.00 Þráinn Brjánsson tekur enda-
sprettinn. Góð tónlist fyrir svefn-
inn.
1.00 Dagskrárlok.
13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous
Huxley. Framhaldssaga.
13.30 Nýi timinn. Bahá’ísamfélagið á
Islandi. E.
14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.00 Laust.
15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur
Kvennalistans. E.
16.00 Samband sérskóla. E.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfallið
stendur.
17.00 í Miönesheiöni. Samtök her-
stöðvaandstæðinga E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri-
sósíalistar. Um allt milli himins og
jarðar og það sem efst er á baugi
hverju sinni.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar
fyrir þig.
19.30 Heima og að heiman. Alþjóð-
leg ungmennaskipti.
20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón
Arna.
21.00 Barnatími.
21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous
Huxley. Framhaldssaga. E.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur I um-
sjá dagskrárhóps um umhverfis-
mál á Útvarp Rót.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Samtök græningja. E.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt Meðal efnis. Kl. 2.00
Hausaskak. Þungarokksþáttur E.
FM 104,8
12.00 FB.
14.00 FG.
16.00 MR.
18.00 MS.
20.00 IR.
22.00 FB.
24.00 MR.
02.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM102.9
17.00 AHa með erindi til þin. Margvis-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap.
20.00 Vinsældaval AHa. Stjórnandi:
Jóhanna Benný Hannesdóttir.
(Endurtekið næstkomandi laugar-
dag.)
22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist-
ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons
Hannesson.
24.00 Dagskrárlok.
1800-1900 i miðri viku. Fréttir af
íþróttafélögunum o.fl.
Stöð 2 kl. 21.35:
í kvöld verður sýndur
fyrri hluti myndarinnar
Sekur eða saklaus en seinni
hlutinn er á dagskrá annaö
kvöld.
Efnisþráöurinn er á þá
lund að í febrúar 1970 voru
herlæknar og herlögregla
kvödd í skyndi aö húsi Jef-
freys MacDonalds, herfor-
ingja í Norður-Karólínu.
Þar blasti við þeim ófógur
sjón því bamshafandi eigin-
kona herforingjans og tvær
dætur höfðu veriö stungnar
til bana meö hnífi en hers-
höfðinginn hafði sloppið
með lítils háttar meiðsl.
McDonalds sagöi vtð yftr-
heyrslur að morðíngjarmr
heíðu verið útúrruglaðir
hippar og þótti engum
burö hans að svo komnu
máli.
Formsins vegna var hann
þó ákærður fyrir morðin og
eftir lengstu réttarhöld í
sögu hersins var hann sýkn-
aður á þeim forsendum aö
sönnunargögnum væri
ábótavant.
Tengdaforeldrar hans
draga ekki í efa niðurstöðu
dómsins en þegar fram líða
stundir geta þeir ekki stillt
sig um aö fara betur ofan í
saumana á málinu til aö
vera vissir í sinni sök.
-J.Mar
Miðvikudagur 12. apríl
-Qögurra manna fjölskylda í útilegu
Ógnþrungin útilega er spennumynd sem segir frá íjögurra
manna fjölskyldu sem aíræöur að taka sér nokkurra daga
leyfi við ströndina til aö betrumbæta samskiptin sem eru
í hálfgerðum iamasessi. Þar verður fjölskyldan áþreifanlega
vör við ágang af hálfu ungmenna sem eyöileggja, stela og
hræða en gera aldrei beinllnis atlögu aö þeim.
Þessi rumpulýður fær svaiað árásargirni sinni með því
að ofsækja þessa umkomuiausu fjölskyldu sem á allt sitt
undir samstöðunni og gagnkvæmu trausti.
Leikstjóri myndarinnar er Paul Wendkos en með helstu
hlutverk fara Dennis Weaver, Estelle Parsons og Susan Day.
Rás 1 kl. 13.05:
í dagsins önn
- reyklaus dagur
Vafalaust hafa margir hætt að reykja á reyklausa degin-
um, 7 apríl, í fyrra og nú er komið að öðru tækifæri fyrir
þá sem ekki hættu síðast. Reyklausi dagurinn að þessu sinni
er 12. apríl. Margar aðferðir eru notaðar til að hætta og ein
þeirra er að mynda stuðningshóp, jafnvel með námskeiði.
Slíkt gerðu nokkrir starfsmenn Iðntæknistofnunar fyrr á
árinu og í þættinum í Dagsins önn í dag verður spjallað viö
þá um þetta átak. Ennfremur verður sagt frá skipulagi
námskeiða sem Krabbameinsfélagið býður upp á fyrir þá
sem vilja hætta að reykja og rætt um tóbaksvarnarátakið
sem nú hefur staðið y£ir í nokkur ár.
Umsjónarmaður þáttarins er Jón Gunnar Grjetarsson.
Einn þáttur þess að stunda heilbrigt lif er að stunda iþróttir
f einhverri mynd.
Rás 1 kl. 22.30:
Öll erum við mismunandi og það sem er óhollt fyrir einn
þarf ekki að vera óhollt fyrir annan. Sem dæmi um þetta
má nefna ýmiss konar lífsháttu. Afleiöingar óhollra lífs-
hátta koma reyndar ekki í ijós fyrr en eftir langan tíma og
þaö er líkast til þess vegna sem vlö tökum flest áhættu með
heilsu okkar. Það er nefnilega erfitt aö hafa langtímamark-
miö þegar dagurinn 1 dag kallar. í þætti, sem ber nafnið
HeUbrigt líf - hagur allra og er á dagsrká rásar 1 í kvöld,
verður sjónum beint að fjölþjóðlegu forvamarverkefni á
sviði heilsuvemdar sem Islendingar eru þátttakendur í.
Umsjón með þættinum hefur Guörún Eyjólfsdóttir.