Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989. Viðskipti Bullandi vandræði hjá Islandslaxi: Flaggskipið komið í gálgann Flaggskip íslenskra fiskeldisstöðva og stærsta fiskeldisstöð landsins, ís- landslax hf„ stefnir í gjaldþrot og hefur bæjarfógetinn í Grindavík, Jón Eysteinsson, veitt félaginu þriggja mánaða greiðslufrest í þeim tilgangi að forða sér úr gálganum og leita leiða til endurskipulagningar á fjár- hag og rekstri félagsins. Tap þess nam tugum milljóna króna á síðasta ári og er eigið fé félagsins nú nei- kvætt um milljónir. Skuldir eru því umfram eignir. Félagið mun vera í miklum vanskilum í Landsbankan- um og nemur sú upphæð tugum milljóna króna. íslandslax er í eigu Sambandsins, 51 prósent, og norsks fyrirtækis sem á 49 prósent. í frétt frá íslandslaxi segir að mik- ill halli hafi orðið á rekstri fyrirtæk- isins á síðasta ári og ljóst að fyrirtæk- ið getur ekki að óbreyttu leyst að- steðjandi fjárhagsvanda. Af þessum orðum er ljóst að fyrir- tækið þarf á auknu hlutafé að halda á næstunni eigi að bjarga því. Sam- bandið, aðalhluthafinn, á vart tugi milljóna afgangs til að leggja fram sem hlutafé vegna lélegrar stöðu þess sjálfs. Ábyrgðir eigenda á skuldbinding- um félagsins eru talsvert hærri en sem nemur neikvæðri eiginfjárstöðu félagsins. í fréttatilkynningu íslandslax í gær segir að helstu ástæður fyrir erfið- leikum félagsins sé meiri kostnaður við uppbyggingu stöðvarinnar en ráðgert var í byrjun. „Sá umfram- kostnaður er varð af uppbygging- unni hjá íslandslaxi hf. hefur haldið áfram að íþyngja rekstri fyrirtækis- ins í vaxandi mæh vegna hins gífur- lega fiármagnskostnaðar er honum er samfara," segir enn fremur. Þess má geta að þegar stöðin var reist var um að ræða stærstu landstöð í heimi. Þá nefna forráðamenn fyrirtækis- ins að áætlanir um rekstur fyrirtæk- isins fyrstu árin hafi gert ráð fyrir að á meðan byggður væri upp eldis- Kvikmyndasjóður vill Regnbogann Kvikmyndasjóður, sem er sjóður f eigu ríkisins og styrkir íslenska kvikmyndagerð, hefur mikinn áhuga á að kaupa kvikmyndahúsið Regnbogann við Hverfisgötu. Þetta raál er á algjöru frumstigi og hafa aðelns átt sér stað lauslegar um- ræður til þessa. í fyrra úthiutaði Kvikmyndasjóður 70 milljónum króna. Sjóðurlnn fær framlög á gárlöpun. Knútur Hallsson, formaður stiómar Kvikmyndasjóðs, staðfesti viö DV í gær að hugrayndin um að kaupa Regnbogann hefði verið rædd iausiega innan sjóðsins og áhugi væri á húsinu. Um notagildi hússins fyrir Kvik- myndasjóð segir Knútur að hug- myndin sé sú aö sýna íslenskar kvikmyndir í því auk þekktra sí- gildra mynda svo eitthvað sé neíht. Kvikmyndasjóður á fyrir fast- eign. Hún er þriðja hæð hússins viö Laugaveg 24 sem þekktara er Framkvæmdasjóður ísiands sem hús Fálkans. eignaðist bíóið í vor sem hluta af Háskólabíó er með samning viö greiöslu Jóns Ragnarssonar fyrir Regnbogann um leigu á sýningar- Hótel Örk í Hveragerði. Regnbog- söium fram á haust. Ekki mun æti- inn er við Hverfisgötu 54 og að un Háskólabíós að framlengja hiuta í Hverfisgötu 56. Brunabóta- þennan samning en bíóiö fær einn mat beggja húsanna er samtals um nýjan bíósal til viðbótar i haust 140 milijónir króna. þegarfyrstiáfangistækkunarbíós- -JGH ins verður tetónn i notkun. Ætiun- in er að hafa fjóra bíósali í Háskóia- biói í framtíðinni. Formenn ferðamálaráða Norðurlandanna auk ferðamálastjóra á aðalfundin- um á Holiday Inn. DV-mynd Hanna Ferðafrömuðir vígbúast vestra I uppsiglingu er sameiginieg þriggja ára auglýsinga- og söluher- ferð Norðurlandanna í ferðamálum vestanhafs. Þetta sameiginiega átak var eitt helsta umræðuefnið á aðal- fundi formanna ferðamálaráða og ferðamálastjóra Norðurlandanna sem haldinn var á Holiday Inn hótel- inu á dögunum. Að sögn Birgis Þorgilssonar ferða- málastjóra er sameiginlegri þriggja ára söluherferð þessara aðila nýlotóð í Þýskalandi. Það átak gafst vel að mati Birgis. Að fyrirhugaðri auglýsingaherferð í Bandaríkjunum standa auk ferða- málaráða á Norðurlöndunum flugfé- lögin SAS, Flugleiðir og Finnair. Áætlað er að verja samtals um 480 milljónum íslenskra króna í verk- efnið. Birgir segir að á aðalfundinum á Holiday Inn hafi einnig verið rætt mjög um möguleika á ferðakynningu í Japan og hugsanlegri auglýsinga- herferð þar. -JGH Nýjung hérlendis: Myndgæði at- vinnumanna líka fyrir almenning Nýjasta myndbandstæknin í heim- inum er komin á markað hérlendis. Um er að ræða nýja upptökuvél og myndbandstætó frá japanska fyrir- tækinu JVC sem Faco hefur umboð fyrir. Að sögn Facomanna markar upptökuvélin tímamót í myndbanda- gerð og segja þeir að með henni séu atvinnumyndgæði orðin almenn- ingseign. Véhn er með 400 hnu upp- lausn en upplausn er punktamir sem skapa myndina og eykst skerpa hennar með aukinni upplausn. Hægt er að sýna gamlar VHS- snældur í súpertækinu og eins er hægt að yfirfæra VHS-upptöku yfir á Súper VHS. Á sama hátt geta eig- endur gamaha VHS-tækja yfirfært Súper VHS-tökur á gömlu tækin. Sömuleiðis er hægt að nota hvaöa sjónvarp sem er til að njóta súper- gæðanna. -JGH Vátryggingafélagið: Undir eitt þak í júlí Tryggingaráðherra hefur gefið þeim tíma starfa félögin í núver- út starfsleyfi fyrir Vátryggingafé- andi húsakynnum undir 9Ínum lag íslands. Féiögin, sem standa að nöfnum. hinu nýja tryggingafélagi, Bruna- Vátryggingafélag Isiands var bót og Samyinnutryggingar, munu stofiiaö 5. febrúar síðsthðinn vetur. þó ektó flytja starfsemi sina saman Það er stærsta tryggingafélag í Ármúla 3, Samvinnutryggingahú- landsins ásamt Sjóvá/Almennum. siö, fyrr en í byijun júh. Fram að -JGH stofn í stöðinni mætti nýta mikinn hluta eldisrýmis til framleiðslu laxa- seiða til útflutnings. „Fram tíl ársins 1987 gekk þetta eftir og var á því ári flutt út mikið magn seiða, aðailega til Noregs og írlands. Á árinu 1988 var gert ráð fyrir framhaldi þessa útflutnings en markaðir lokuðust fyrir útflutning frá íslandi í fyrra. Varð íslandslax að farga miklu af seiðum af þessum sökum. Ætla má að tekjutap vegna þessa hafi numið aht að 100 milljónum króna á því ári.“ Þess má geta að íslandslax auglýsti í vor eftir framkvæmdastjóra. Starfið var auglýst bæði á íslandi og í Nor- egi. Um 70 sóttu um. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun á dögunum að fram- lengja samning við Bjama Sigurðs- son fram á haust en hann hafði þá um skeið gegnt starfi framkvæmda- stjóra til bráðabirgða. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 14-17 Úb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 14-18 Vb.Úb 6mán. uppsögn 15-20 Vb 12mán. uppsögn 16-18 Úb 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Sp Sértékkareikningar 4-16 Vb,Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3 Allir Innlán meðsérkjörum 27-35 nema Úb Ab Innlángengistryggð Bandaríkjadali' 8,25-9 Ab Sterlingspund 11,5-12 Sb,Ab Vestur-þýsk mörk 5,25-6 $b Danskar krónur 7,5-8 lb,Bb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Sp lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 28-31 Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 27,5-33,5 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 31,5-35 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-9,25 Lb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 27,5-33 Lb.Úb SDR 10-10,25 Allir Bandarikjadalir 11,25-11,5 nema Úb Allir Sterlingspund 14,5 nema Úb Allir Vestur-þýskmörk 8,25-8,5 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42,8 MEÐALVEXTIR Överðtr.júní89 29,3 Verðtr.júní89 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júni 2475 stig Byggingavísitalajúni 453stig Byggingavísitala júní 141,6 stig Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 3,897 Einingabréf 2 2,166 Einingabréf 3 2,551 Skammtímabréf 1,344 Lífeyrisbróf 1,959 Gengisbréf 1,744 Kjarabréf 3,876 Markbréf 2,056 Tekjubréf 1,714 Skyndibréf 1.178 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,872 Sjóðsbréf 2 1,496 Sjóðsbréf 3 1,324 Sjóösbréf 4 1,102 Vaxtasjóðsbréf 1,3200 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.. Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 352 kr. Flugleiðir 171 kr. Hampiðjan 161 kr. Hlutabréfasjóöur 128 kr. Iðnaðarbankinn 157 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 145 kr. Tollvörugeymslan hf. 108 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. NAnarl upplýslngar um penlngamarkaö- Inn blrtast f DV á flmmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.