Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1989.
Iþróttir
4. deild:
Óvænt
hjá Ægi
A-riðill:
Ægismenn unnu óvæntan sigur
á Njarövíkingum, 1-0, þegar þeir
fengu þá í heimsókn tU Þorláks-
hafiiar í gærkvöldi. Björgvin
Guömundsson skoraði sigur-
mark heimamanna.
Hinum megin við brúna, á Eyr-
arbakka, máttu Stokkseyringar
sætta sig við 0-1 tap gegn Augna-
bliki. Þar var það Bjarni Frosta-
son sem skoraði sigurmarkið.
Staðan í A-riöh er þannig:
Skotfélagið... 4
Njarðvík.....3
Augnablik....2
Ægir.........3
Fyrirtak.....3
Stokkseyri....4
Ögri.........3
1 0 22-2 10
0 1 32-3 6
0 0 22-2 6
012-1 6
0 2 4-8 3
1 3 7-11 1
0 3 2-64 0
B-riðlll:
Haukar unnu mikilvægan sigur
á Snæfelli, 2-1, í Hafharfiröi, en
búast má við því aö þessi Uö berf-
ist um sigur í riðhnum. Gauti
Marinósson gerði bæði mörk
Haukanna sem einnig sáu tun aö
skora fyrir Hólmara.
Staðan í B-riðh er þannig:
SnæfeU......2 10 16-3 3
Ernir.......l 1 0 0 4-0 3
Haukar......1 1 0 0 2-1 3
Fjölnir.....1 0 0 11-5 0
Geishnn.....1 0 0 10-40
C-riöill:
Ármenningar vlgðu grasvöh sinn
í Sigtúninu í gærkvöidi þegar
þeir fengu Hafnir í heimsókn. En
þeir máttu þó sætta sig við að
tapa sínum fyrstu stigum því að
jafntefli varfi, 1-1. Gústaf Aifreðs-
son kom Árrnanni yfir en Guð-
mundur Franz Jónasson jafnaði
fyrir Hafiiir.
,í Óiafsvík gerðu Víkingur og
Árvakur jafntefli, 2-2. Hermann
Hermannsson og Jón Þórarinsen
gerðu mörk Víkinga, sem
brenndu af vítaspymu á síðustu
stundu. Guðmimdur Jóhannsson
skoraði bæði mörk Árvakurs.
Baldur og Léttir gerðu jafiitefh
áHvoisvehi, 1-1. Garðar Jónsson
kom Baldri yfir en Vaidimar
Óskarsson jafnaöi fyrir Létti
Staðan í C-riðh er þannig:
Ármann.....4 3
Skahagr.......,3 3
Víkingur,Ó..2 1
Árvakur....4 1
Hafiúr.....3 0
Baldur.....2 0
Léttir.....4 0
0 17-4 10
0 13-2 9
0 4-2
2 3-9
2 3-5
1 3-8
1 3 2-15
-RR/ÆMK/VS
\f ,/p. - j 1 l.deild
'W staðan Æ
Valur.....4 3 1 0 4-0 10
FH........4 2 114-2 7
KA........3 1 2 0 3-1 5
Þór.......4 1 2 1 64 5
Fylkir....3 1 1 1 64 4
KR........3 1114-54
Fram......4 112 3-64
Keflavík..4 0 3 1 3-4 3
Víkingur..4 1 0 3 2-3 3
Akranes...3 1 0 2 3-5 3
Markahæstir:
Guðmundur Magnússon, Fylki ..2
Guðmundur Steinsson, Fram.....2
Kjartan Einarsson, Keflavík...2
Kristján Kristjánsson, Þór...2
Pálmi Jónsson, FH............2
Tveir í kvöld
• Fjórðu umferðinni lýkur í
kvöld en tveir leikir hefiast kl. 20.
KA og KR mætast á Akureyri og
Fylkir fær Akranes í heimsókn í
Árbæinn.
HM unglinga 1 snóker:
Doherty og Ferguson
líklegir í úrslitin
Úrshtakeppnin í heimsmeistara-
keppni unglinga í snóker hófst í gær
í Hafnarfirði. Þá voru leikin 8 liða
úrslit með útsláttarfyrirkomulagi.
Úrsht urðu þau að írinn Ken Doherty
sigraði Englendinginn Peter Lines,
5-1, og Troy Shaw frá Englandi vann
5-4 sigur á landa sínum, Sean Lyn-
skey, í hörkuleik. Englendingamir
Peter Ebdon og Oliver King léku
saman og sigraði sá fyrmefndi, 5-2,
og loks vann Jason Ferguson landa
sinn frá Englandi, Lee Grant, 5-3.
Fyrri hluti undanúrshtanna var
síðan leikinn seint í gærkvöldi. Þá
léku Troy Shaw og Ken Doherty og
hefur írinn 6-1 forystu eftir fyrstu 7
rammana. í hinum undanúrshta-
leiknum eigast við Peter Ebdon og
Jason Ferguson og þar er Ferguson
yflr, 6-1, eftir 7 fyrstu rammana. Þeir
sem em á undan að vinna 8 ramma
komast í úrshtaleikinn sem hefst í
kvöld. Úrshtaleikurinn verður
reyndar spilaður í þrem hlutum og
sá sem verður á undan að vinna 11
ramma verður heimsmeistari. Eins
og staðan er núna virðast Doherty
og Ferguson líklegastir th að komast
íúrslitaleikinn. -RR
• Troy Shaw leikur í undanúrslitun-
um.
íþróttir eru einnig á bls. 26
Erfitt hjá 21 árs
landsliði íslands
- í riðli með Spáni, V-Þjóðverjum og Tékkum
íslenska unglingalandsliðið í
handknattleik, sem vann sér rétt til
að leika á HM á Spáni í haust, mætir
þar hði heimamanna, hði V-Þjóð-
verja og Tékka.
Dregið var í riðla í vikunni og kom-
ast þrjú efstu hð af fjórum í milli-
riðla. Er a-riðillinn að margra áhti
sá erfiðasti á mótinu.
í riðh b, sem er gagnstæður a-riðh,
leika þessar þjóðir: Svíar, Ungveijar,
Pólveriar og Egyptar.
í c-riðh leika Júgóslavar, Frakkar,
Alsírbúar og S-Kóreumenn.
í d-riðh leika hins vegar Sovét-
menn, Rúmenar, Austurríkismenn,
en þeir slógu hð Austur-Þjóðverja úr
Steven til
Rangers
- þráttað um kaup verð
Aht bendir til þess að Trevor Ste-
ven verði 14. enski knattspymumað-
urinn sem keyptur er til skosku
meistaranna Glasgow Rangers í
stjómartíð Graeme Souness. í gær
var tilkynnt að hann hefði ákveðið
að gera þriggja ára samning við fé-
lagið.
En kaupverðið er ekki á hreinu.
Everton vih fá 225 milljónir króna
fyrir þennan snjalla landshðsmann
en Souness telur að raunhæft kaup-
verð sé helmingi lægra eða um 113
miiljónir. Það er því ljóst að sérstak-
ur dómstóll þarf að skera úr um
hversu djúpt í stóra buddu sína Sou-
ness þarf að fara.
-VS
kejipni og Bandaríkjamenn.
Islenska hðið mun búa sig undir
mótið í sumar en ekki er enn ljóst
hver stjórnar þeim æfingum.
í haust er síðan áformað að hðið
spih nokkra æfingaleiki. Kann svo
að fara að það mæti þá hði Austur-
Þjóðverja í september en hð þeirra
leikur þá viö Á-hð íslands.
Þá verður hér um tugur danskra
félagshða á keppnis- og æfingaferöa-
lagi í septembermánuði og er áform-
að að leika gegn einhverium þeirra.
Mótið á Spáni hefst 14. september
en því lýkur þann 25.
JÖG
• Trevor Steven bætist í öflugan
hóp lelkmanna hjá Glasgow Ran-
gers fyrlr næsta tímabil.
Handknattleikur - landslið U-18: Unalinaaliðið á NM
íslenska landshðið í handknatt- leik, sem skipað er leikmönnum 18 ára og yngri, tekur þátt í Noröur- takendur 12 talsins í þetta skiptið. Þeir eru auk íslands: Sviþjóð, Noregur, Danmörk, Finnland,
xanaamoa 1 pessmn diaursiioKiíi nú í sumar. Mótið, sem fer fram dagana 1. til i OJUcUiu, x civniuaiu vcuua, Alsír, Skotland, Kuwait og Eist- land.
7. júlí, hefur verið opnað þjóðum utan Noröurlanda og verða þátt- Þjálfari iiðsins er Gunnar Einars- son. -JÖG
• Ragnar Margeirsson, sóknarmaður Fram, í baráttu við Björn Jónsson, varnarr
og eru til alls líklegir í 1. deildinni í sumar.
„Besta Fl
ég hef lei
- Eitt lið á vellinum þegar FH
„Við vorum mun betri aðilinn í þess-
um leik og ég er mjög bjartsýnn á fram-
haldið hjá okkur.
Það er míög góð barátta í hðinu um
þessar mundir og þetta er besta FH-hð
sem éghef leikið með,“ sagði Guðmund-
ur Hilmarsson, fyrirhði FH-inga, í sam-
tali við DV eftir að FH haíði gersigrað
íslandsmeistara Fram, 2-0, á Kapla-
krikavelh í gærkvöldi í 1. deild íslands-
mótsins í knattspymu.
FH-ingar léku vel í gærkvöldi og
hefðu með örlítilli heppni getað skorað
helmingi fleiri mörk. Leikmenn FH
voru mjög ákveðnir og gerðu sér grein
fyrir því strax að hafa þurfti fyrir hlut-
unum. Öðru máh gegndi með Framliðið
sem ætlaði í „gegnum" þennan leik af
gömlum vana. Baráttan var allsráðandi
fijá FH-ingum og oft brá fyrir skemmti-
legum köflum. Framarar voru aftur á
móti í miklu móki í þessum leik og með
ólíkindum hve hðið er lélegt þessa dag-
ana, virkar hreinlega æfingarlaust.
Framarar geta afskrifað meistaratitil-
inn og farið að einbeita sér að því að
Víkingar ól
lausir á Mt
- Valsmenn sigruöu Hæöarg
„Það er auðvitað ánægjulegt að.fá
sigur og þijú stig og ég er að mörgu
leyti ánægður með leik minna manna.
Við stöndum vel að vígi en það er erfitt
að vera á toppnum. Viö eigum erfiða
leiki framundan og þá er aö sjá hvort
við getum haldið áfram á sömu braut,“
sagði Höröur Helgason, þjálfari Vals-
manna, eftir að hð hans hafði sigrað
Víkinga með einu marki gegn engu í
Hörpu-deildinni í gærkvöldi.
Valsmenn eru í efsta sæti 1. deildar
með 10 stig og eru enn ósigraðir. Reynd-
ar hefur liöið enn ekki fengið á sig
mark í sumar. Sigur Vals á Hhðarend-
anum í gærkvöldi hékk þó á bláþræði
því Víkingar, sem ekki hefur verið spáð
góðu gengi í sumar, voru sterkari aðil-
inn í leiknum. Það eru mörkin sem gefa
stigin en ekki hvort hðið sækir meira
og þess vegna eru Valsmenn í efsta
sæti en Víkingar í því næstneðsta.
Fyrri hálfleikurinn á Valsvelhnum
var svo til tíðindalaus. Liðin skiptust á
að sækja en marktækifæri létu á sér
standa. Það var á 61. mínútu sem Vals-