Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1989, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGÚÍt 9. JÚNÍ 1989.
29
■ Til bygginga
Einangrunarplast í öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Milliveggir. Eigum allt í milliveggina
svo sem Mátefni og nótaðar
spónaplötur. Leitið tilboða.
Mátveggir hf., sími 98-33900.
Óska eftir vinnuskúr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4769.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný-
komnar, Sako og Remington rifflar í
úrvali. Landsins mesta úrval af hagla-
byssum og -skotum, hleðsluefni og
-tæki, leirdúfur og leirdúfuskot,
kennslumyrfdb. um skotfimi, hunda-
þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Óska eftir að kaupa riffil, 22 cal. magn-
mn semi automatic eða Level action.
Stgr. fyrir góða byssu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4768.
MFlug_______________________
Morgunkaffi „on top“ í' gamla flug-
tuminum alla laugardagsmorgna frá
kl. 9-12. Allir flugmenn og flugáhuga-
menn velkomnir. Flugklúbbur
Rey kj avíkur._______________
Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem
boðist hefur eða kr. 3.700. Gulleyjan,
Ingólfsstræti 2, sími 621626.
■ Sumarbústaðir
Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú
þegar. Húsin em hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör em
sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma
652502 kl. 10-17 virka daga og 14-16
um helgar. TRANSIT hf., Trönu-
hrauni 8, Hafnarfirði.
Félagasamtök - einstaklingar! Til sölu
30 m2 hús í Stykkishólmi. Fallegt hús
í einum vinsælasta ferðabæ landsins.
Tilvalinn sumarbústaður fyrir félaga-
samtök eða einstaklinga og verðið er
hreinn brandari. Uppl. í síma 93-81081
á kvöldin, vinnusími 93-81450.
Hagstætt verð. Höfum til sölu sumar-
hús, smíðuð í Danmörku eftir ísl.
teikningum. Húsin koma í einingum
og því fljótlegt að reisa þau. Húsið er
til sýnis við Austurhlíð í Önguls-
staðahr. dagana 10. og 11. júlí milli
kl. 13 og 18. Sími 96-23141 frá kl. 17-19.
Sumarhús - teikningar. Allar teikning-
ar af stöðluðum sumarhúsum, ótal
gerðir og stærðir, sérstaklega þægi-
legar fyrir þá sem byggja sjálfir. Bækl-
ingar á boðstólum. Teiknivangur,
Súðavogur 4, s. 681317.
3F sumarhús. Falleg og vönduð sumar-
hús - heilsárshús á góðu verði, marg-
ar stærðir og gerðir, sendum bækling.
Nánari uppl. veitir Sveinn í síma
93-86899.___________________________
Dæluna færðu hjá okkur. Skrúfað frá
krana, dælan sjálfvirkt í gang. Ekkert
umstang, ekkert mál. Dælur hf.,
Smiðjuvegi 2, sími 44744.
Heilsárshús, 50 ferm, til sölu eigum
aðeins eitt land eftir með bústað í
Ásgarðslandi í Grímsnesi við Álfta-
vatn. Símar 91-651670 og 45571.
Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt
af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk-
smiðja Benna, Hamraborg 11, sími
91-45122.___________________________
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjarnarnesi, s. 91-612211.
Sumarhús - vetrarhús. Til sölu fallegur
heilsárs bústaður, st. 42,5 m2, ásamt
15 m2 svefnlofti. Til sýnis að Lækjar-
fit 12, Garðabæ, s. 91-53861 e.kl. 16.
Til sölu 2 samliggjandi sumarbústaða-
lönd (eignarlönd) á fallegum stað í
landi Heyholts í Borgarfirði. Uppl. í
síma 91-40947 og 93-71700.
Til sölu eru sumarbústaðalönd í Sel-
vogi, skammt frá Hlíðarvatni. Til
greina kemur að taka bíla upp í söluv.
Verktakafyrirtækið Stoð, s. 50205.
Tilboð óskast í norskan bjálkakofa,
hann er með torfþaki, óinnréttaður
og um 11 m2 að stærð. Uppl. í síma
666060._____________________________
Ódýr gardínuefni, rúmteppi og sæng-
ur, einnig amerísk handklæði og mott-
ur. Saumalist, Síðumúla 31, sími
84222. (Áður Nafnlausa búðin.)
Sumarbústaðalóðir til leigu í Eyrar-
skógi í Svínadal. Uppl. á Eyri í síma
93-38832.___________________________
Sumarhús til leigu, 5 km frá Akureyri,
rafmagn, heitt og kalt vatn. Nánari
uppl. í síma 96-23141.
Til leigu í sumarhúsið að Borgum við
Hrútafiörð. Veiðileyfi. Uppl. í síma
95-11176.__________________________
Smíðum reykrör á sumarbústaði eftir
máli. Borgarblikk, sími 685099.
■ Fyrir veiöimenn
Lax- og silungsveiðileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stangir, nýtt veiðihús.
Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni
17, sími 84085 og 622702.
Reyktur lax - reyktur lax. Tökum að
okkur að reykja og grafa lax fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki, frábær gæði
og vönduð vinna. Djúpfiskur sf., Fiski-
slóð 115 b, Rvík, s. 28860 og 623870.
Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Veiðileyfi til sölu í Hallá, Austur-
Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa hjá
Ferðaskrifstofu Vestfiarða hf., sími
94-3457 eða 94-3557.________________
Veiðileyfi til sölu, Langá á Mýrum,
Hítará, Grenlækur, Reynisvatn og
Flakkarinn. Sportlíf Eiðistorgi, sími
611313.
Allt i veiðitúrinn. Eitt landsins mesta
úrval af laxaflugum og flugulínum.
Stangir frá Daiwa, Silstar, B&W o.fl.
Sportlíf Eiðistorgi, sími 611313.
Veiðileyfi í Reykjadalsá. Laxveiðileyfi
til sölu í Reykjadalsá í Borgarfirði,
nýtt veiðihús. Uppl. í síma 93-51191.
Laxa- og silungsmaökar til sölu. Uppl.
í síma 74483.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-51906. og 53141.
Setbergsá. Til sölu vegna forfalla 2
holl í Setbergsá. Uppl. í síma 92-13883.
Til sölu laxa- og silungsmaðkar. Uppl.
í síma 91-79790. Geymið auglýsinguna.
■ Fasteignir
Til sölu grunnur i endaraöhúsi Hvera-
gerði, teikningar fylgja, gatnagerðar-
gjöld A eru greidd, hagstætt verð.
Nánari uppl. í síma 43013 e. kl. 18 og
hjá Magnúsi í síma 14120.
Bújörð til sölu á Eyjafiarðarsvæðinu,
blandaður búskapur, mikill húsakost-
ur, fullvirðisréttur yfir 100 þús. lítrar,
vélar og bústofn fylgir. Sími 96-26707.
Litil stúdíóíbúð í miðbænum til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 17995 e.kl. 17
föstud. og alla helgina.
M Fyiirtæki___________________
Bókhaldsþjónusta. Við færum bók-
haldið, gefum regluleg stöðuyfirlit,
aðstoðum við skýrslugerðir og skatt-
uppgjör. Bókhaldsmenn sf., Þórsgötu
26, Reykjavík, sími 622649.
Til sölu Benz 1017 ’81 með kassa og
lyftu, talstöð, mæli og hlutabréf
Skipti á íbúð eða fyrirtæki koma til
greina. Uppl. í síma 91-73906 og 73499.
Til sölu söluturn með nætursölu. Stað-
settur í miðbænum, munið 17. júní.
Verð kr. 2.500.000. Uppl. í síma 91-
622086 eftir kl. 17 á fös. og alla helgina.
■ Bátar
Á lager eða til afgreiðslu með stuttum
fyrirvara. • Mercury utanborðsmót-
orar 2.2 - 200 ha. •Mercruiser hæl-
drifsvélar 120 - 600 ha. •Mermaid
bátavélar 50 - 400 ha. •Bukh bátavél-
ar 10 - 48 ha. •Antiphone hljóðein-
angrun. •Góðir greiðsluskilmálar.
• Góð varahlutaþjónusta. •Sérhæft
eigið þjónustuverkstæði. •Vélorka
hf., Grandagarði 3, Rvík, s. 91-621222.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu Sómi
800,árg. ’87, með 200 ha. Volvo Penta
vél, vel búinn siglinga- og fiskleitar-
tækjum. 2 stk. DNG færavindur og
netaspil. Skipti á stærri báti koma til
greina. Kvöld- og helgarsími 91-51119,
farsími 985-28438. Skipasala Hraun-
hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar-
firði, sími 91-54511.
6,3 tonna bátur með öllum nýlegum
siglingatækjum til sölu, línu- og neta-
spil, tölvuhandfærarúllur geta fylgt.
Einnig góður traktor til sölu. Uppl. í
síma 97-56640 eftir kl. 19.__________
Alternatorar fyrir báta, 12/24 volt, í
mörgum stærðum. Amerísk úrval-
svara á frábæru verði. Einnig startar-
ar. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Fiskker, 3101, einbyrt og 350 J, einangr-
að, fyrir smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211.
Sómi 800 ’89 til sölu, Volvo 200 ha.,
ónot., fullbúinn, m/24ra mílna radar,
litadýptarm., lóranplotter, síma, 2
talst., 2 tölvurúllum S. 93-71365.
8,8 tonna bátur til sölu, með 105 tonna
kvóta. Uppl. í síma 91-54478 og 52918
eftir kl. 18.
Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
Athugið! Get tekið að mér mikla neta-
fellingu í sumar. Uppl. eftir kl. 17 í
síma 98-33847.
50 tonna kvóti til sölu, einnig til leigu
20 tonna bátur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4754.
Plastbátur, 14 fet, til sölu, ásamt 35 ha.
utanborðsmótor, á vagni. Góður bát-
ur, lítið notaður. Uppl. í síma 91-52523.
Trilla til sölu 4,16 tonn, þarfnast við-
gerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma
97-88826.___________________________
Óska eftir bát, 2ja-3ja tonna, verð-
hugmynd frá 100-350 þús. Uppl. í síma
95-5448 eftir kl. 18.
Eigum til sölu létta vatnabáta. Uppl. í
síma 91-651850, 651670 og 45571.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fiölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Vaxahlutir
Bílapartar Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda 323, ’88-’81,
626, ’85, 929, ’80. Escort ’86, Sierra ’84,
Orion, ’87, Monza ’87, Ascona, ’84,
MMC Galant ’87-’81, Lancer, ’86, Tre-
día, ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade,
’80-’88, Cuore, ’87, Charmant, ’85,
Nissan Sunny, 88, Lada Samara,’87,
Golf, ’82, Audi, ’80, Peugeot 505, ’80,
BMW 728 323i, 320,316, Cressida,
’78-’81, Corolla, ’80, Tercel 4WD, ’86,
Dodge Van, ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir
sendingarþjónusta.
Start hf., bilapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
'82, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83,
Lancer ’80, Galant ’80-’82, Saab 900
’81, Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet
Monza ’86, Camaro ’83, Charade ’87
turbo, Toyota Tercel 4x4 ’86, Tercel
’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW
Golf ’80, Lada Samara ’87, Nissan
Cherry ’85, Subaru E 700 ’84 og Su-
baru ’81. Kaupum bíla til niðurr. Send-
um. Greiðslukortaþj.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. i Audi 100 CC ’84-’86,
MMC Pajero ’85, Nissan Sunny ’87,
Micra ’85, Daihatsu Charade ’84-’87,
Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83-’86,
Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, MMC Colt ’88, Colt
turbo ’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900
GLE ’82, MMC Lancer ’86, Sapporo
’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’85,
Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
Erum að rifa: Toyotu LandCruiser
STW turbo dísil ’88, Range Rover
'72-19, Bronco ’74-’76, Scout ’74-’77,
Wagoneer ’73-’76, Lödu Sport ’78-’83,
MMC Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83,
Galant '81-’83, Fiat Uno ’84-’86, Fiat
Regata '85, Benz 280 SE ’74, Mözdu
626 ’81-’82, M. 929 ’82-’84, 323 ’81-’84,
Toyota Corolla '82. Uppl. í s. 96-26512,
96-23141 og 985-24126, Akureyri.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra '85, Saab 900 '84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 '84, Wagoneer ’79,
Range Rover '77, Bronco '75, Volvo
244 ’81, Subaru '84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð._______________
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr.
8. Varahlutir í Volvo 345 '86, Escort
’85, Sierra ’86, Fiesta ’85, Civic ’81-’85,
Charade ’79-’85. BMW 728i '80-320
’78, Lada ’87, Galant ’81, Mazda E
1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 '82, Uno
'84, Skoda ’86, Cressida ’79 o.m.fl.
Sendingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Er að rifa BMW 320 '82, og 316, ’78,Lada
Samara ’86, Peugeot 505 '80, Fiat 127
’82, Hondu Accord ’80, Civic '79- '81,
Saab ’74, Charmant ’82, Corolla ’81,
Volvo GL 244 '78, sjálfskiptur, Colt
’80, Mazda 626 ’81, Mazda 929 '79 og
'77, st., Galant 2000, '11 sjálfskiptur.
Sími 93-12099 og 985-29185.___________
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
’80-’86, Cressida ’80-’8i, Malibu,
Dodge, Galant '80, Volvo 244, Benz 309
og 608, 16 ventla Toyotavélar 1600 og
2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50, sími 71919
og 681442. Erum að rífa Nissan Cherry
’84, Datsun Úrvan ’82, disil, Hondu
Civic ’82, Lödu Sport ’82, Saab 99-900,
Charade ’79-82, VW Golf ’82, Suzuki
Alto ’83, Suzuki bitabox ’82 o.m.fl.
Ath. erum fluttir frá Rauðavatni.
Unimog. Til sölu flestir varalilutir í
Benz Unimog. Gott fram- og afturhús.
Uppl. í síma 667363 og 83731.
Bilgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D ’80, 230 '11, Lada Sport ’80,
Charade ’82, Alto ’85, Swift ’85, Uno
45 ’83, Monte Carlo ’79, Galant ’80,
’81, Colt ’80, BMW 518 ’82, Volvo ’78.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjam., s. 44993,985-24551 og 40560.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Toyota Camry ’84, Mazda
323 ’83, Subaru Justy ’86, Colt ’81,
Volvo 244 ’75, Toyota Cressida ’80.
Sendum um land allt.
Bílapartasalan v/Rauöavatn. Subaru
’81, Mazda 626 ’80, Galant '19, Cherry
’80, Citation ’80, Van '11, Fairmont
’78, Blazer ’74, Skoda ’83 o.fl. S. 687659.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Scout hásingar, 4 dekk 32"
BF-Goodrich, 4 cyl. dísilvél, Fordson-
Major (trader). Uppl. í síma 54316 e.kl.
10___________________________'
Vél úr Ford D300 til sölu, 82 ha., ásamt
gírkassa, 5 gíra, lítið keyrð og góð
vél. Uppl. í síma 94-4933 eftir kl. 20 á'
kvöldin.
Vélar til sölu. Chevrolet 305 og 400,
Ford 200, 302 og 400, AMC 258 og 360,
Scout 304, Range Rover V8 og Chrysl-
er 318. Sími 91-685058 og 985-27161.
Þokkalegt boddí af Scout ’74 til sölu
og vél úr sama bíl. Einnig Bronco-
vél, v 8, og gírkassi og millikassi.
Uppl. í síma 97-21368 eftir ki. 17.
Hásing Danag 44 undan Scout jeppa til
sölu. Uppl. í síma 97-11907 milli kl. 19
og 20,_________________________________
Nýtt vökvastýri i M. Benz 307/309 til
sölu, complet með öllu. Uppl. í síma
98-22130 e.kl.19.______________________
Toyota Cressida ’82. Til sölu varahlut-
ir úr Toyotu Cressidu ’82, t.d. vökva-
stýri. Uppl. ^ síma 671240.____________
Vantar girkassa i Toyota Hilux, árg.
1980, með drifi á öllum hjólum. Uppl.
í síma 98-11700.
Er að rífa BMW 518 '81. Uppl. í síma
96-26512.______________________________
Óska eftir heddi i 6-305 Perkins dísil-
vél. UppL í síma 97-29958 á kvöldin.
■ Bílamálun
Nú er rétti tíminn til að laga bílinn:
alsprautum, réttum og blettum.
Uppl. í síma 91-83293 til kl. 16 og
91-19125 til kl. 22 og um helgar.
M BHaþjónusta
Grjótgrindur. Eigum á lager grjót-
grindur á flestar gerðir bifreiða.
Ásetning á staðnum. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 77840.
Þarftu aö láta lagfæra bílinn eftir tjón
eða hressa upp á útlit hans? Leggjum
metnað okkar í vönduð vinnubrögð.
Réttingarsmiðjan, Reykjavíkurvegi
64, Hafnarfirði, sími 52446.
■ Vörubflar
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz,
MAN, Hino o.fl., pallar, ökumanns-
hús, mótorar, gírkassar, hásingar,
einnig nýtt, fiaðrir, bretti o.fl.
Kistill, Vesturvör 26, simi 46005.
Getum útvegað: Scania LBS 141 ’79,
Scania 142 H ’83, MB 1619 ’80. MB
2626 6x6 '80, MB 2628 6x6 ’85, MB
2638 ’83, 3 öxla vagnstell o.fl.
Vörubílasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Ópið
virka daga kl.' 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir vöru-
bíla: Volvo, Scania, M. Benz, MAN,
Ford 910 o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Tækjahlutir, s. 45500 og 78975.
Til sölu trailervagnar. Malarvagn, flat-
vagn, 12 m, 11 m, 8,2 m á einni hás-
ingu. Uppl. í síma 985-21093, 985-
22130, 92-12130 og 92-12093.
Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir,
innfl. varahl. í sænska vörubíla. Vél-
ar: TD 120/TD 70, Sc. DS11/DS14, gír-
kassar, fiaðrir, sturtutjakkar o.fl.
Hiab 950 i mjög góðu lagi, 6 m á glussa,
úrtak fyrir krabba. Úppl. í síma
687387, 985-20337 e. kl. 20.
■ Sendibflar
Benz 309D ’85 til sölu ásamt bílasíma,
talstöð, gjaldmæli og hlutabréfi í
Sendibílastöðinni hf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4751.
Nissan Cap Star árg. 1984 til sölu,
meðalstór bíll, með kassa, mæli og
talstöð. Einnig hlutabréf í Nýju sendi-
bílastöðinni hf. Sími 40886 e.kl. 18.
Hlutabréf i Sendibilum hf. til sölu. Uppl.
í síma 652939 á daginn og 39792 á
kvöldin.
M Lyftarar_______________________
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. Mjög gott verð. Útvegum einnig
með stuttum fyrirvara hina heims-
þekktu Yale rafmagns- og dísillyftara.
Árvík sfi, Ármúla 1, sími 687222.
Skreiöarpressa til sölu. Verð 65 þús.
Uppl. í síma 92-11707 á kvöldin.
Til sölu fiögurra tonna TCM-lyftari.
Uppl. í síma 985-27720.
■ Bflaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Stólpi, Akranesi. Leigjum út
Mazda 4x4, 11 manna, Toyota Tercel
4x4, Mazda 323, Daihatsu Charade.
Farir þú út á land ferð þú með Akra-
borg og leigir bíl frá Stólpa. Síma
93-12622 og 93-11836. ______________
Bílaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
Bónus bílaleiga við Umferðarmiðstöð-
ina: Fiat Uno, Mazda 323. Hagstætt
verð. Bílaleigan Bónus, sími 91-19800.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum' við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bílamálun og réttingar, stór sem smá
verk. Föst verðtilboð. Góður sprautu-
klefi og Caroliner réttingarbekkur.
Bílamálunin Geisli, Réttingarhúsið,
Stórhöfða 18, símar 685930 og 674644.
Vantar fallegan bíl árg. ’84 eða nýrri.
Er með Chevrolet Citation, árg. ’80, á
250.000 og allt að 200.000 miliigjöf.
Ath. aðeins góður bíll kemur til
greina. S. 92-46660.________________
Sendibill eða station bíll óskast. Ein-
göngu góður og vel með farinn bíll
kemur til greina. Uppl. í síma 39026,
eftir kl. 19._______________
VW rúgbrauð óskast. Vantar VW rúg-
brauð, vélin þarf að vera í góðu lagi,
má þarfnast boddíviðgerða. Uppl. í
sima 75117 e. kl. 18._______________
Óska eftir nýlegum, vel með förnum
japönskum bíl gegn stgr. ca 300.000.
Uppl. í síma 91-42306.______________
Vantar gangfæran bil, ódýran eða gef-
ins. Uppl. í síma 93-86993 eftir kl. 19.
■ Bflar tfl sölu
Suzuki Swift ’84 til sölu, verðhugmynd
200 þús. staðgreitt, Mazda 323, sendi-
bíll ’82, þarfnast smá viðgerðar, verð
35 þús. staðgreitt og Mazda 323 station
'19 , þarfnast viðgerðar, verð 20 þús.
staðgreitt. Uppl. i síma 92-46664.
Volvo, sala - skipti. A*1 240 GL ’87,
sjálfsk., hvítan að lit. Hefur verið
hugsað um hann eins og ungabarn.
Góður bíll. Skipti á ódýrari bíl eða
bein sala. Verðhug. 900.000. Uppl. í
síma 91-681879 og 675301.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9 22. Lok-
að sunnudaga. Reynið viðskiptin.
Bílastöðin hfi, Dugguvogi 2, s. 678830.
Skodi 120 L árg. ’88 til sölu, ekinn
19.000, sumar- og vetrardekk á felgum
fylgja, verð 155 þús. staðgreitt, skipti
á stærri 4ra dyra bíl á sama verði
koma til greina. Uppl. í síma 91-53800.